Vísir - 01.09.1938, Side 1

Vísir - 01.09.1938, Side 1
V Ritstjóri: KRI STJÁN GUÐLAUCSSON Sirni: <(578. Ritstjórnarskril'stofa: Hverfisgutu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 1. september 1938. 204. tbl. „Kaupirðu góðan lilut þá mundu hvar þii fekkst hann“ DRENGJAfðt Margar nýjar tegundir af efni, mjög sterkt og ódýrt nýkomiö. KLÆÐIÐ UNGLINGANA t ÁLAFOSS-FÖT. Vid j,ALAFOSSU ÞlngliOltSStPætÍ 2® rálkinn kemnr flt i fyrramálið. -- Sðinbörn! Kontifl og seljið. MUMUiiJWMiiawM^^ Gamla Bí6 Tjapajef. Söguleg rússnesk mynd um frelsishetju Rússa í stjórnarbyltingunni 1917—1919. Myndin hefir fengið ágæta blaðadóma erlendis og talin ein með bestu myndum Rússa.-Börn fá ekki aðgang. I»ingvelliF Notid góða veðrið i berjamó á 5»ingvöllum Ferdir oft á dag. simii58o. Stei ndór Nýtísku Kjólatölur á 12 aura„ 15 aura, 25 aura, nýkomnar. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Útsöluverö í búðum á þessum sápum er frá 1. sept.: Mána-Stangasápa 0960 Hreins-Stangasápa 0,60 Óleyfilegt er að selja með öðru verði. H.f. Máninn. H.f. Hreinn. Pantid í tíma Slliirietislimr. Heildverslon Garðars Gfslasoaar. lli.- Rs Used in England. Reading, Writing, Conversation, Literature and/or Business Metliods, as required. Also certain Technical Subjects. HOWARD LITTLE. Laugavegi 3 B. Samsæti heldur Félag ITestuiv-íslenöinga þessum nýkomnu Vestur-íslendingum: Mr. og Mi's. Ásmundur P. Jóhannsson, Mr. Gisli GuSmundsson, Mr. Guttormur J. Gutt- ormsson, Misses Hlín og Margrét Eiríks, Mrs. Jósepliina Jó- hannsson, Mr. Ólafur Sigurbjörnsson, Mr. og Mrs. Páll Dalman, Miss Pearl Pálmason, Miss Sigriður Guðmundsdóttir, Miss Sig- urlaug Jónsd., Mr. Theodór Sigurbjörnsson, Mr. og Mrs. Thor- valdur Thóroddsen og dætrum þeirra, í Oddfellowhöllinni n. k. sunnudagskvöld (4. sept.) klukkan 9. — Þeir sem kynnu að vita um fleiri Yestur-Islendimga, sem dvelja hér um þessar mundir, en þá sem að ofan er getið, geri svo vel að tilkynna það í sima 1455. Öllum Vestur-Islendingum, svo og skyldfólki og vinum heið • ursgestanna er heimil þátttalca. Áskriftarlistar liggja frammi til liádegis á laugardag á B. S. I., sími 1540 og hjá frú Halldóru- Sigurjónsson, Aðalstræti 16, sími 1455. » FÉLAGSST J ÓRNIN. HQsmæðrafélag Reykjaviknr lieldur fund í Oddfellowhúsinu föstudaginn 2. september kl. 9 eftir liádegi. Fundurinn er lielgaður minningu frá Guðrúnar Láfusdóttur. Konumar eru heðnar að mæta stundvíslega og hafa með sér sáhnabók. STJÓENIN. Mfjta Bió Spaðaásinn. Síöufí liluti af DDLARFDLLD FLUfiSíEITINNI. Sýndni* í kvölð. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. BorgSrðinga sögnr Fæst hjá bóksölum. iökaversíun Sigfúsar Eymindssonar, og B.B.A., Laugavegi 34. Brorkubætur. .j.-, Umsókuum um örorkubætur á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuua fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofangreinda átt fást hér á skrifstofunui. Nýir inn- sækjeudur um Örorkubætur verða að láta fæðingarvottorð fylgja um- sókn siuui, eu allir umsækiendur verða að láta vottorð héraðslæknis um heilsufar sitt fylgja umsókninni. Borgarstjórinn í Reykavík, 1. sept. 1938. Pétur Haldópsson. Sanmavepk- stædispláss móti suðri, ásamt húð, á ágæt- um stað til leigu. Uppl. í síma 2295. Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Ftjótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappir. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljósmynúaverkstæðlð Laugaveg 16, LITIB HERBERGI. Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir litlu herhergi í nýju húsi, sem næst miðbænum. — Uppl. í sima 1141 og 2322, kl. 7—8 í kvöld. Nýtt eintiýlUhás í vesturbænum til sölu með þægilegum kjorum. Uppl. gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON lögfræðingur, Suðurgötu 4. Sími 3294. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ellilann. Umsókuum um ellilaun á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuua fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofan- greiuda átt fást hér á skrifstofunni. Nýir umsækjendur verða að láta fæðiugarvottorð fylgja umsókn sinni. Borgarstjórinn í Reykavík, 1. sept. 1938. Pétup Haldópsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.