Vísir - 01.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1938, Blaðsíða 4
VISIR 3?að tilkynnist ættingjum og vinum að móðir okkar, Guðrún Markúsdóttir, andaðist 30. þ. m. Magðalena Jósepsdóttir. Guðfinna Jósepsdóttir. Eristín Jósepsdóttir. Ágúst Jósepsson. Skðlatðskor nýkomnar. Verð frá kr. 2,60, 3,95, n 5,85 og 9,50. — Það borgar sig að líta I á þessar skólatöskur | áður en þér kaupið fi annarsstaðar. - H BÓKAVERSLUN Slprðar Iristjánssonar BANKASTRÆTI 3. K. F. U. M. T. Ð.-drengir. Fundur í kvöld kl. 7V2. Rætt um berjaferð. SKIII.4A.T EWeyjar-leiðangar. 30. ágúst fór leiðangur frá Kefla- vík út í Eldey til þess að taka súlu. Alls náÖust 4000 ungar. Fuglinn er aðallega notaÖur til refafóÖurs. — Eigandi Eldeyjar er Hreggviður Bergmann í Keflavík. (FÚ). fifengið i dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 D°riar ............... — 4-57% .100 ríkismörk....... — 182.94 — fr. franlcar...... — 12.51 ’— belgur........... — 77.13 — sv. frankar....... — 104.17 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini ............. — 248.84 — tékkósl. krónur .. — 16.03 -— sænskar krónur .. — 114-36 — -norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Barnavinafélagið Sumargjöf. Þeír, sem hafa ógreidda reikninga ■vegna dagheimila Sumargjafar, ikomí meÖ þá á morgun (föstudag) frá kl. 3—4.30, á Hringbraut 78, og verða þeir greiddir þar. Prentviila. .slæddist inn í síldarfregnina í gær. Stcxi, að Gar'Öar hefði fengið roo mál, en átti að vera 1100 mál. Kæturlæknir í nótt. >Ólafur Þ Þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. !Útvarpið í kvöld. KL 19.10 Veðurfregnir. 19.20 læsín dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Frétt- ; ir. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. , 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleik- j atr á píanó (Emil Thoroddsen). 21.00 Útvarpsfiljómsveitin leikur. ' 21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. ‘ 22.00 Dagskrárlok. jDÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI ,®T3* T/LKYMNGM FUND/K' ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Aukafundur í kvöld kl. 8. End- ur-inntaka. — Þátttakendur í berjaförina næsta sunnudag segi til sín á fundinum. (37 SíÆDIH 2—3 ÁBYGGILEGIR menn geta fengið gott fæði á Lauga- vegi 58. (23 'nc ■i Þjónusta á sama stað. Saumað- ur alsk. kven- og barnafatnaður HHClSNÆflll TIL LEIGU 1. október n. k. 4 eða 5 herbergi með eldhúsi og öllum nútíma þægindum í sér- staklega vönduðu liúsi. Tilboð merkt „lbúð“ leggist á afgr. Vísis. (22 2 HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 3346. (36 HERBERGI til leigu strax. Sóleyjargötu 21. (21 RÚMGOTT herbergi óskast fyrir atvinnurekstur frá 1. okt. Tilboð, merkt: „E. B.“ leggist inn á afgr. blaðsins. (1 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir tveggja lierbergja íbúð 1. okt. Tilboð auðkent „Þrent í heimili“ leggist inn á afgr. Vis- is fyrir laugardagskvöld. (16 STÓR 3ja lierbergja íbúð með öllum nútíma þægindum, í nýtísku húsi, til leigu 1. okt. Tilboð auðkent „Vesturbær“ sendist Vísi fyrir laugardag. (17 HERBERGI með liúsgögnum til leigu um mánaðartima eða lengur, i Tjarnargötu 18. (18 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Má vera í kjallara. Uppl. sima 4126. (20 SÓLARSTOFA nálægt mið- bænum óskast 1. okt. Uppl. í síma 3603. (9 SKILVÍST og reglusamt fólk óskar eftir 3 herbergjum ásamt eldhúsi og öllum þægindum, helst í vesturbænum. Tilboð, merkt: „Reglusemi“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardags- kveld. (8 GÓÐ þriggja herbergja íbúð óslcast. Uppl. í sima 4649, frá 4—7 i dag. (28 2 HERBERGI og eldhús til leigu, einnig 2 litlar stofur mót suðri. Uppl. Aðalstræti 18. (29 TIL LEIGU á Laufásvegi 5 stór íbúð, einnig lientug fyrir skrifstofur. Uppl. gefnar kl. 5— 7 síðdegis. Emilía Borg, sími 3017. (31 4 HERBERGI, eldliús og bað til leigu. Öll þægindi. Vitastíg 8 A, uppi, sími 3763. (33 FJÖGRA lierbergja íbúð með baði til leigu 1. oklóber. Uppl. í sima 2712 frá 19—21. (4 2 HERBERGI og eldhús og eitt herbergi og eldliús til leigu Laugavegi 44. (39 STÓR stofa með ölluin þæg- indum til leigu. Uppl. Auðar- stræti 13. (2 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. október. Tilboð. merkt: „22“, fyrir laugardag. ' (3 Á SUÐURGÖTU 16 eru til leigu 2 herbergi með sérbaði og forstofuinngangi. Leigjast sitt í hvoru lagi eða saman, ásamt ljósi og hita. Til sýnis kl. 6—8. 2 STÓRAR, sólríkar stofur, sérbað og þægindi, óskast strax eða 1. okt. Uppl. síma 4516. (14 LÍTIÐ herbergi, verð 22 kr., til leigu strax. Lokastíg 9. (13 FULLORÐIN systkini óska eftir 2 lierbergjum og eldhúsi i rólegu liúsi, ábyggileg greiðsla. Tillioð merkt: „Systkini 66“. (15 ÞRIGGJA herbergja íbúð í nýlegu steinliúsi til leigu 1. okt. Laugarnesveg 36 (Til sýnis eft- ir kl. 5). (635 HvinmaH -C. UNG og siðprúð kona með 3ja ára dreng óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilboð, sendist afgi’. Vísis fyrir 5. sept., nierkt: „Ráðskona“. (6 VIL taka að mér innheimtu- störf eða einhverja aðra vinnu með föstu mánaðarkaupi. Kaup eftir samkomulagi. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð, merkt: „Mánaðarkaup“ á afgr. Vísis fyrir mánudag. (7 RÁÐSKONA óskast á barn- laust sveitaheimili. Má liafa með sér barn. Uppl. Ásvalla- götu 23, eftir kl. 7. (19 RÁÐSKONA óskast upp í sveit. Uppl. í síma 4370. (27 LIPUR stúlka óskast í létta vist 1111 þegar. Kristin Björnsd., Bergstaðastræti 65. (32 llAPAtrilNDlf)] FUNDIST liefir svunta síð- astliðinn sunnudag i kirkju- garðinum. Vitjist á Ránargötu 26 gegn greiðslu auglýsingar- innar. (5 IænsiaI KENSLU: ísl., Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku. Lestur með nemöndum, undirbúning undir skólapróf býður Páll Bjarna- son. Tjarnarg. 4. (603 STÚDENT vill hjálpa ung- lingi til við skólaundirbúning. Simi 5336. (11 SMÁB ARN ASKÓLI minn byrjar 15. september á Ránar- götu 12, sími 2024. Elín Jóns- dóttir. (26 STÓR bókaskápur, eik eða mahogni, óskast til kaups. Til- boð í síma 2197, kl. 7—8 í lcvöld og annað kvöid. (10 KAUPI gull og silfur lil bræðslu; einnig gull og silfur- jieninga. Jón Sigmundsson, g,ull- smiður, Laugavegi 8. (491 RÓSÓTT efni í greiðslu- sloppa. Verslunin Dyngja. (656 HÆNSNI til sölu á Fossagötu 2, Skerjafirði. (519 BARNAVAGN til sölu á Berg- slaðastræti 31. (12 TIL SÖLU 5 manna Essex bifreið i góðu lagi, model 1931. Uppl. Bifreiðastöðinni Örin. — Sími 1430. (25 LÍTIÐ notaður barnavagn til sölu Bröttugötu 3. (30 CHEVROLET-bíIl, sem verið befir í einkaeign, til sölu. Uppl. í síina 3137 eða 3500. (34 LÍTIÐ HÚS litan við bæinn óskast til kaups. Útborgunar- laust með fastri mánaðarborg- 1111. Tilboð leggist inn a afgr. Vísis fyrir mánudag, merkt „Hús“. (38 ALLAR fáanlegar músikvör- ur, nótur, grammófónplötur, nálar, allskonar strengir. Har- monikur, munnhörpur, fiðlur, grammófónar o. fl. o. fl. Hljóð- færahúsið, Bankastræti 7. (538 SATIN í peysuföt, þrjár teg- undir frá 6,75 meter. Silkiflöjel og alt tillegg lil peysufata. Herrasilki og tillegg til upp- hluta. Nýkomin svuntuefni, slifsi og slifsisborðar. Verslun- in Dyngja. (657 SKÓLA- og SKJALATÖSK- URNAR eru komnar. Verð frá 2.75. Pennastokkar úr leðri með innihaldi. Kassatöskur, 3 stærð- ir. Skinnlúffur fyrir skólabörn. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. (536 F'ornssalajn HafnapstFæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 ISLENSKT bögglasmjör, glæ- nýtt. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803- (433 SPENNUR og doppur á upp- lilutsbelti, ódýrt og fallegt. Versl. Dyngja.________(655 KJÓLASPENNUR i úrvaH á 25, 50, 65 og 75 aura stykldð. Káputölur, kjólalmappai’ og tölur í fjölbreyttu, ódýru úr- vali. Tölur á drengjabuxur og fleira á 10 aura dúsínið. Versl- unin Dyngja.__________(654 BLINDRA IÐN. Handklæða- og þurkudreglar til sölu í Bankastræti 10. Hjálpið blind- um. Kaupið vinnu þeiira. (653 DÖMUTÖSKUR og veski, nýj- asta tíska. Hvergi eins fallegt og mikið úrval af allskonar leðurvörum. Hljóðfæraliúsið Bankastræti 7. (537 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 179. í KASTALA FJANDMANNANNA. Velkominn, lávarður minn, og Nú veröur aö láta til skarar þér, lafði mín. — Það er eigi oft, skríða gegn Hróa. Hróa Hetti skal sem þér farið úr kastala yðar. verða hegnt. Eg skal kalla saman riddarana og við upprætum bófaflokk Hróa. Rauðstakkur: Heyrðirðu hvað hann sagði. Hrói fær ekki varist gegn ofureflinu. JÆYNDARMÁL 61 SERTOGAFRIJARINNAR Iðnaðarmaima i þágu þýskra prinsa á 17. og 18. öld. Meðal annars komst eg að þvi, að Ernest Augustus af Hannover hafði haft í þjónustu sinni katálonskan lásasmið, Giroud að nafni, «n hann hafði einnig verið starfsmaður stórher- ítogans af Lautenburg. Giroud þessi hafði deilt við Ernest-Augustus út af þóknun sinni. Fyrst Bafði eg að eins litið lauslega á skjölin, sem eg fann, þessu viðvíkjandi. Nauðsyn var að athuga þetta lietur. Ivannske gæti eg þá komist að ein- liverju sem leiddi í ljós hvernig leynidyrnar ■voru opnaðar i Herrenhausen. Vafalaust var umbúnaðurinn verk Girouds. Eg ákvað að sann- prófa þetta hið fyrsta. Þetta var laust eftir miðnætti. Eg stakk raf- jmagnsvasaljósi í vasa minn og læddist út úr Iierbergi mínu. Þegar eg korn út í göngin þóttist eg heyra þar þrusk nokkurt — eins og slcrjáf i pappír, en eg sagði við sjálfan mig: „Hertu up]> hugann — þú lætur ekki slikt skrjáf hræða þig?“ Þegar eg lcom inn i bókasafnið kom mér það mjög á óvænt, að þar loguðu ljós. Cyrus Beclc var þar að skrifa á töfluna og var í einhverjum útreikningum og milli þess, sem hann skrifaði, rýndi liann í fimm eða sex bækur. Það þurfti vitanlega ekki að vekja neina furðu, að eg skyldi koma þarna, þótt komið væri fram yfir miðnætti. Eg liafði oft farið nið- ur í bókasafnið mjög seint á kvöldin. En samt sem áður leit þessi spekingur á mig, eins og eg væri í þann veginn að gera tilraun til þess að ræna hann einhverju. Eg sagði eitthvað við hann góðlátlega — og óttasvipurinn hvarf af andliti hans. Hann lét svo litið að trúa mér fyrir því að liann væri í þann veginn að ljúka mikilvægum tilraunum og útreilcningum, og lausnin væri bráðlega fundin — ef til vill í kvökl — eða á morgun. — — Gegnum opnar dyrnar heyrði eg að kraumaði i pottum hans í rannsóknarstofunni. Mér fanst óskynsamlegt að trúa honum fyrir að eg væri einnig í þann veginn að gera merki- lega uppgötvun. Auk þess fór liann nú að búa sig undir að fara. Hann tók bælcur sínar og eft- ir skamma stund bauð hann mér góða nótt. Eg liafði i rauninni beðið þess með óþreyju, að hann færi — og eg fann þegar það, sem eg leitaði að, skjal það, skjal það, sem veitti mér mikilvægar upplýsingar um það, sem mér lék hugur á að fá vitneskju um. Skjal þetta var reikningur frá Girud til Ernets-Augustusar, dagsettur 1682. Reikningurinn var i mörgum liðum, en eg fann þennan fljótlega: Fyrir sex fjaðrir, settar í vegginn i Riddara- salnum, fyrir aftan eldstóna, 150 frankar fjöðr- in. Alls 900 frankar. Eg þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um hvers vegna þessar fjaðrir hefði verið settar þarna. Fjaðrir eru notaðar í lásá og leynilása- útbúnaði — enn þann dag í dag. Með þessu var í rauninni sagt, að fyrir aftan eldstóna í Herr- enhausen væri sex fjaðrir, merktar bókstöfum, og með því að þrýsta á fjaðrirnar i réttri röð opnuðust leynidyrnar. En eg lcomst að því, að riafn lásasmiðsins var lykillinn að þessu lása- kerfi, því að fjaðrirnar voru merktar GIROUD. — Nú liafði þessi Giroud verið meistari sá, sem stórhertoginn af Lautenburg liafði liaft í þjón- ustu sinni. Lá ekki nærri að álykta, að hajm liefði smíðað lása í leynidyraumbúnað Ridd- arasalsins í Lautenburg nákvæmlega eins og i Herrenhausen ? Þetta ætlaði eg að sannprófa og fer þér nú væntanlega að skiljast enn betur af hve mikilli óþolinmæði eg hafði beðið brott- farar Cyrusar Beck. Þegar hann lolcs var farinn beið eg fjórðung stundar. Þar næst slökti eg á ljósunum og opn- aði dyrnar á lestrarsalnum og skelti aftur hurð- inni, eins og það lili svo út, sem eg liefði gengið til herbergja minna. Því næst læddist &g milh sýningarkassa og bólcaskápa •—• þreifaði mig áfram í myrkrinu, og opnaði svo dyrnar til vinstri inn í vopnabúrið. Tunglsljós var og lagði birtuna inn um glugg- ana, en þar sem ekki bar ljós á, var alt svart. Eg gekk beint að eldstónni. Það var sem eg kiptist við, er liönd mín snerti kalt járnið fyrir aftan eldstóna. Það var ekki fyrr en eg liafði þuklað um slund og fundið nokkurskonar smá- liún, að eg kveikti á vasaljósi minu. Við þennan hún var fest nál, sem benti á töl- ur á einskonar skífu, og urðu mér það sár von- brigði, því að eg liafði búist við, að liún mundi benda á bókstafi. Sldfunni var skift í 25 liluta. Eg slökti á ljósinu og settist á dálitinn eikai'slól og liugsaði máhð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.