Vísir - 03.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1938, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Síffii: 4Ö78. Ritsljórnarskrifstofa: rlverfiströiu 12. Afgreiðsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. september 1938. 206. tbl. Gamk Bf < Reimleikarnir á herragarömum. Fjörugur og fyndinn gamanleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn jgóðkunni sænski skople'kari ADOLF J A H R, sem aldrei hefir verið skemtilegri en í þessari mynd. Gullfoss og Ge Hin dásamlega og vel þekta skemtiferð um Grafning til Gullf oss og Geysis verður f arin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. Sími 1580« Steindói?. Niflursufludósirnar komnap á mapkaðinn 1—4 punda dósir með áþryktu loki. 1 punds dósir á að eins 25 aura í útsölu. ------ Dðsavepksmidjan h.f. HIIIMIIIIIIIIB'IWH .......Illll.............¦ llll- IIMJ»»................TWil — IM IMIIIIllMi—................¦! Nýkomið. Skothurðarjárn, fl. stærðir og gerðir. Skothurðarskrár. Innidyralamir, fl. teg. p; Útidyralamir úr stál-panzer-silfri. * Hurðarhengsli á Teakhurðir, matt, crom., kopar (kúlul.) sérlega vönduð gerð. Innihurðarskrár, Forstofuskrár. Smekklásar, Hurðarpumpur, fl. gerðir. Smekklásar, fleiri tegundir. Inni- og IJtidyralamir, galv. og ógalvaniseraðar o. m. fl. Sanngjarnt verð. Versl. B. H, Bjarnason. Flóra. Höfum nú fengið mikið úrval af hillum fyrir hengi- plöntur og kaktusa. Ennfremur mikið úrval af tækifærisgjöfum. Notið tækifærið og kaupið blómin meðan úrvalið er. Flóra. Mýjsa BIó aðaásinn. Síðapi hluti af DULARFULLU FLUGSVEITINNI. SýndiiF í kvðldL. J3ÖRN FA EKEI AÐGANG. Síðasta sinn. Tannskoðun d l.OOO.OOO skðíabörnum. Nýlega fór fram í Ameríku tannskoðun á einni mil- jón skólabörnum. Skoðunin leiddi í ljós að hvert barn bafði að meðaltali tvær tennur skemdar. Því eldri sem börnin voru þvi fleiri tennur voru skemdar. — Rannsóknir sýndu að tannskemdir stóðu börnunum fyrir þrifum og leiddu stundum til alvarlegra sjúk- dóma. Litlar mataragnir, er leynast á milli tannanna og sem tannburstinn nær ekki til, mynda binar skað- legu gerlasýrur, er valda rotnun tannanna. — Til þess að veita þessari plágU viðniám, þá er nauð- synlegt að berjast g-egn sýklunum í hvert sinn sem tennurnar eru burstaðar. Þá baráttu má heyja fyrirhafnarlaust og á vísinda- legum grundvelli með því að nota SQUIBB-tannkrem. Það vinnur gegn sýrunum og drepur bina skaðlegu sýrusýkla. í því eru engin efni sem skaðað geta tenn- ur og tanngóma. Jafnvel hinn viðkvæmasti barns- niunnur þolir það. SQUIBB TANN- KREM Nýkomið. Ýmsar nýungar i búsáhöldum, svo sem: Allskonar borðbúnaður úr ryðfríu stáli. Termóflöskur, margar nýjar gerðir. Pottar úr Siemens Martin stáli, f 1. stærðir. Hrærivélar, Rjómaþeytarar, fleiri gerðir. Ostaskerar, Eldhúshnífar. Sítrónupressur, Tesíur, fl. teg. Talsvert af emailleruðum vörum. Blikkfötur, Blikkbalar, Þvottapottar og margt annað, sem of langt yrði upp að telja. Einungis f yrsta f lokks vörur. ¥ 61 ít Bjaroason. AUSTUR að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10i/2, kl. 6, kl. Í% síðd. Á morgun, sunnudag, kl. 10^ kl. V/2, kl. 6, kl.7>/2. SUÐUR til Keflavíkur og Sandgerðis kl. 1 á hád. og 7 sd. Til Grindavíkur kl. 7»/2 síðd. NORÐUR til og frá AKUREYRI. alla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga. Til Þingvalla alla daga of t á dag. Sfmi 1580. STEÍNDÓR. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. verður haldinn á morgun kl. 3% e. h. Landsmálafélagið Vörður stendur fyrir skemtun- inni. DAGSKRÁ: 1. Samkoman sett: Guðm. Benediktsson, formaður félagsins. 2. Ræðumenn: Valtýr Stefánsson, ritstóri, Guðm. Ás- björnsson, forseti bæjarstjórnar. 3. Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls Runólfs- sonar, tónskálds, spilar. 4. Glímuflokkur úr Ármanni sýnir listir sínar. 5. Dans: Bernburghljómsveitin spilar. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. uSBBBBk yöftr if ísteffii úm. IHiUllllllltlllIllllllllllIlllllIIIIIIIIIllBlllllIIIlIIIliaillIIIIIIHIllllIIlllllIW Hrísgrjón Gold Medal í 5 kg. og 63 kg. sekkjum H IN \J iiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiHiiieiiiiiiaiiBiiiiiiiiiiiiiHBiiiiiiififj Auglýsingap í Vísi lesa allip

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.