Vísir - 03.09.1938, Side 1

Vísir - 03.09.1938, Side 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Uitstjórnarskrifstdfa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 3. september 1938. 206. tbl. Gamia Kí- Reimieikarnir á herragarlinnm. Fjörugur og fyndinn gamanleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn góokunni sænski skoplelkari ADOLF JAHR, sem aldrei hefir verið skemtilegri en í þessari mynd. Gullíoss og Geysir Hin dásamlega og vel þekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. Sími 1580. SíeiadÓF. Niðursnðndósirnar jkomnaF á mapkaöiim 1—4 punda dósir með áþryktn loki. 1 punds dósir á að eins 25 aura i útsölu. --- Dásavepksmiðjan li.f. Nýkomið. Skothurðarjárn, fl. stærðir og gerðir. Skothurðarskrár. Innidyralamir, fl. teg. >■ Útidyralamir úr stál-panzer-silfri. Hurðarhengsli á Teakhurðir, matt, crom., kopar (kúlul.) sérlega vönduð gerð. Innihurðarskrár, Forstofuskrár. Smekklásar, Hurðarpumpur, fl. gerðir. Smékklásar, fleiri tegundir. Inni- og IJtidyralamir, galv. og ógalvaniseraðar o. m. fl. Sanngjarnt verð. Versl. B. H. Bjarnason. Flóra. Höfum nú fengið mikið úrval af hillum fyrir hengi- plöntur og kaktusa. Ennfremur mikið úrval af tældfærisgjöfum. Notið tækifærið og kaupið hlómin meðan úrvalið er. Flóra. Tannskoðun d 1.000.000 skólab örn um. Nýlega fór fram í Ameríku tannskoðun á einni mil- jón skólabörnum. Skoðunin leiddi í ljós að hvert barn liafði að meðaltali tvær tennur skemdar. Þvi eldri sem börnin voru þvi fleiri tennur voru skemdar. — Kannsóknir sýndu að tannskemdir stóðu börnunum fyrir þrifum og leiddu stundum til alvarlegra sjúk- dóma. Litlar mataragnir, er leynast á milli tannanna og sem tannburstinn nær ekki til, mynda liinar skað- legu gerlasýrur, er valda rotnun tannanna. — Til þess að veita þessari plágXi viðniám, þá er nauð- synlegt að berjast gegn sýklunum í hvert sinn sem tennurnar eru burstaðar. Þá baráttu má heyja fyrirhafnarlaust og á vísinda- legum grundvelli með þvi að nota SQUIBB-tannkrem. Það vinnur gegn sýrunum og drepur hina skaðlegu sýrusýlda. í þvi eru engin efni sem skaðað gela tenn- ur og tanngóma. Jafnvel hinn viðkvæmasti barns- munnur þolir það. SQUIBB tkarnenm AUSTUR að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10 y2, kl. 6, kl. 7 y2 síðd. Á morgun, sunnudag, kl. 10 x/2 kl. V/2, kl. 6, kl. 7 x/i. SUÐUR til Keflavíkur og Sandgerðis kl. 1 á hád. og 7 sd. Til Grindavíkur kl. 7 x/2 síðd. NORÐUR til og frá AKUREYRI. alla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga. Til Þingvalla alla daga oft á dag. Sími 1580. STEINDÓR. Allir vilja aka í Steindórs fögru og traustu bifreiðum. S«íil ísteszkar Törir v tstagj áii o ~ ‘-rriitii' iTmri’r'r iWTftiiffirgiriiatíiigiMWBWwwrann—i— Nýja Bió Spaðaásinn. SíðaFi Siliiti af DULARFULLU FLUGSfEITINNI. Sýndup í kvöld. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Síðasta sinn. Nýkomið. Ýmsar nýungar í búsáhöldum, svo sem: Allskonar borðbúnaður úr ryðfríu stáli. Termóflöskur, margar nýjar gerðir. Pottar úr Siemens Maríin stáli, fl. stærðir. Hrærivélar, Rjómaþeytarar, fleiri gerðir. Ostaskerar, Eldhúshnífar. Sítrónupressur, Tesíur, fl. teg. Talsvert af emailleruðum vörum. Blikkfötur, Blikkbalar, Þvottapottar og margt annað, sem oí' langt yrði upp að telja. Einungis fyrsta flokks vörur. VerzL B. H. Bjarnason. i i i verður haldinn á morgun kl. 3% e. li. Landsmálafélagið Vörður stendur fyrir skemtun- inni. D AGSKRÁ: 1. Samkoman sett: Guðm. Benediktsson, formaður félagsins. 2. Ræðumenn: Valtýr Stefánsson, ritstóri, Guðm. Ás- björnsson, forseti bæjarstjórnar. 3. Lúðrasveitin Svanur, undir stjóm Karls Runólfs- sonar, tónskálds, spilar. 4. Glímuflokkur úr Ármanni sýnir listir sínar. 5. Dans: Rernburghljómsveitin spilar. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. lllllllllllllllllllllilllllllllllliMiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiim Hrísgrjdu I Gold Medal í S kg. Off 63 kg. sekkjum Ity r\ lllllll!l!fIllllE!§IIIIIIIIIlIllKIgUflSlIi!il2!IliEIIIIIIðBSI!IIIIHIIHII!lg!mfiI8llij Auglýsingai* í V ísi lesa allip

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.