Vísir - 03.09.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 03.09.1938, Blaðsíða 3
VISIR Sýninp Hins íslenska garð- yrkjufélags i Markaðsskál- anum ættu allir að sjá. Héf á landi eru meiri mdguleikai* til garðypkju, en almenningur liefir gerí séi* grein fypir. Um kl. 2 í gær hafði safnast allmargt fólk saman í Markaðs- skálanum við Ingólfsstræti. Yoru þar ríkisstjórn og bæjarstjórn Reykjavíkur og ýmsir aðrir, sem voru gestir Hins íslenska garðyrkjufélags. Formaður félagsins, Ingimar Sigurðsson, ávarpaði gestina fyrir hönd félagsins með svohljóðandi ræðu: Heiðruðu gestir! Um leið og eg býð ykkur vel- komna hingað, fyrir liönd hins íslenska garðyrkjufélags og um leið og sýning þessi er opnuð og lögð undir dóm almennings, verður manni á að líta til baka og í fáum dráttum minnast garðyrkjunnar hér á landi, fyrr og nú, og þeim miklu verkefn- um sem fyrir liggja, á því sviði. Á fyrri öldum stunduðu for- feður vorir eigi garðyrkju að neinum mun. En liinsvegar liagnýttu.þeir sér ýmsar viltvax- andi jurtir til matar, svo sem hvönn, fjallagrös, söl o. fl. Hinn eiginlegi faðir garðyrkj- unnar liér á landi var Gísli Magnússon, sýslumaður. Gerði liann tilraunir með garðyrkju á seinni liluta 17. aldarinnar á Munkaþverá i Eyjafirði, í Fljótsdal og Hliðar- enda í Fljótslilíð og víðar. Hann reyndi fjölda garðjurta, sem döfnuðu margar vel. Sðan höfum við átt fjölda góðra garðyrkjumanna svo sem síra Björn Halldórsson í Sauð- lauksdal, Jón Kjærnested frá Skriðu, Schierbeck landlækni, Einar Helgason og fleiri. Garðyrkjunni hefir hinsvegar miðað liægt áfram. Mestar framfarirnar hafa orðið á þess- ari öld. — Þá hefir uppskera á garðávöxtum meira en fjór- faldast og margar nýjar garð- jurtir hafa verið teknar til ræktunar. Um miðja 19. öld var farið að rækta jarðepli i heitum jarð- vegi og 1888 var fyrs t gerður vermireitur við laugar, — en 1923 var bygður fyrsti gróðrar- skáli hér á landi. Með þvi að taka jarðhitann i þjónustu garðyrkjunnar opnast nýjar, láður óþektar leiðir með möguleika til aukinnar garð- yrkju hér á landi, við getum jafnvel ræktað hér í gjróðrar- skálunum suðræna ávexti o. fl. o. fl. — í gróðrarskálum og vermi- reitum er hægt að sá fræi og ala upp ungar plöntur, sem síðan eru settar út í garðana og á þann hátt lengist vaxtartíminn um 1—3 mánuði. Við ræktum of lítið af garð- ávöxtum — eigi meira en 1/6— 1/10 hluta þess er þörf er á. Garðávextir eru liinir holluslu og hestu fæðuefni, einkum með okkar góða kjöti, fiski og mjólk. Ef við hefðum nægð garð- ávaxta, mundi innflutningur á ýmsum mjölmat, ávöxtum og fleiru, ekki vera nauðsynlegur og væri þá höfð hollari fæða en nú. —< Við þurfum að hefjast lianda með að efla garðyrkjuna. Allir sem liafa land til umráða, þurfa að stunda garðyrkju. Margir liafa skilning á þessu. Nýr garð- yrkjuskóli er að komast á lagg- irnar og' miá mikils af honum vænta. T. d. um aukningu fx-amleiðsl- unnar nxá geta þess að í ár komu á markaðinn ca. 40.000 kg. af tömötum, — og annað græxxixieti var í hlutfalli við það. Fyrir 10 árunx var framleiðslan innan við 500 kg. Einn liður til að vekja áliuga fyrir garð\Tkjunni eru sýning- arnar. Þær eru mikið notaðar erlendis. Á húsálialdasýning- unni, sem lxaldin var i Reykja- vík 1922, voru sýnd garðyrkju- verkfæri o. fl. viðvíkjandi garð- yrkju. Bandalag kvenna hélt blónxa- sýningu 1924 og Gai'ðyrkjufé- lagið byrjaði nxeð sýningu 1925 og liefir lialdið þeim uppi öðru Ingimar Sigurðsson. livoru síðan, hæði hér i Reykja- vik og annarstaðar. Síðasta garðyrkj usýningin var 1935. Hún var mjög nxynd- arleg. Þetta var eitt af síðustu verkunx Einars heitins Helga- sonar, hins xnæta garðyrkju- frömuðs þessarar aldar. Sýning sú sem hér er, er nxeð nokkru öðru sniði en venja lief- ir vei'ið til að undanförnu. Við leggjum hér aðaláhersluna á að sýna hvað hægt er að gera hér og hverjar garðjurtir geta þrif- ist jafnvel í frenxur óliagslæðri veðráttu sem i sumar. Við voixurn að sýning þessi veki eftirtekt og að allir þeir senx hér koma, geli eitthvað lært af henni, svo að hún geti stutt að auldnni þróun garð- yrkjunnar hér á landi, og þá er tilgangi vorurn nxeð sýningunni náð. Þá vil eg nota tækifæi-ið til að þakka öllum, sem á ýmsan liátt liafa lxjálpað okkur til að koma sýningu þessari upp. Þvínæst gaf formaður Ey- steini Jónssyni landbúnaðarráð- hei'ra orðið. Ráðhex'rann lýsti ánægju sinni yfir sýningu þeirri, sem upp lxafði verið komið að þessu sinni, af hinu áhugasama félagi. Vakti liann athygli á þvi, að nú á síðari árunx Iiefðu orðið örar framfarir á sviði igarðyrkjunn- ar, og væri það nxest að þakka áhugamönnum, sem rutt liefðu björgunum úr vegi þeirrar at- vinnugreinar. Garðyrkjan væri liinsvegar of skaxnt á veg kom- in og betur xnætti ef duga skyldi. Hér í landi væri nú að minsta kosti talað um atvinnu- Ieysi, en meðal annars lægi það verkefni fyrir að auka garðyrkj- una til nxikilla muna þannig að íslendingar gætu búið að sínu í þvi efni, en þyrftu ekki að flytja mikið inn af slíkum nauðsynj- um. Að vísu væi'i það svo, að einkum í seinni tíð virtust menn lialda, að það eitt nægði að skrifa greinar um áliugamál sin í hlöðin, en varpa síðan öll- um áhyggjum sínum upp á rík- ið, án þess að hefjast sjálfir handa. Þetta væri nxeð öllu rangt, með því að áhugamenn- irnir ættu að ryðja brautina og njóta til þess fulls skilnings frá hendi ríkisvaldsins, en liitt væri óeðlilegt, að í'íkið liefði af þessu frekari afskifti eða gerðist frumkvöðull slíki*a fram- Séð inn eftir sýningarskálanum, kvæmda. Þakkaði ráðherrann liinu íslenska garðyrkjufélagi unnin störf og árnaði því lxeilla i framtíðinni. Lýsti hann síðan yfir þvi að sýningin væri opin almenningi. Fyrirkomulag' sýningarinnar. Húsnæði það, sem sýningin hefir fengið til uniráða að þessu sinni er rnjög igott, og er þar öllu haganlega fyrir komið. Fremst í salnunx til lxægri liandar eru sýnd ýms garð- yrkjuvei'kfæri, þá málningar- vörur fyrir gróðurhús, kart- öfluafbrigði frá Sámsstöðum, áburður og fi’anxleiðsluaukning eftir þvi hvernig borið er á, en auk þess liefir „Rafskinnu“- patent Gunnars Baclnnanns verið tekið til notkunar, og eru þannig sýndar myndir frá gróðrai'stöðinni á Akureyri o. fl., en inst til hægri lxandar eru seldar ýnxsar bækur, senx fjalla um garðyrkj u og gefnar liafa verið út almenningi til leiðhein- ingar. Til vinstri handar í salnum framanverðunx eru ýnxsar myndir frá tilraunastöð danska í-íkisins í Lyngby, er sýna ýmsa plöntusjúkdónxa, t. d. bói'vöntun og æxlaveiki í rófunx, kartöflu- myglu, dilaveiki og blaðodda- veiki í höfrum. Ennfremur hef- ir þar verið komið fyrir jurta- pottum nxeð sýktunx kartöflunx. Eru þar ýmsar leiðbeixxingar til alnxeixixixxgs. Er þar á nxeðal leiðbeiningar um nxeðferð trjáa og garðávaxta, og þess getið meðal aixnars hvaða kartöflu- tegundir eru traustastar gegn sýkingiu og hverjum þeii’ra sé hætt við henni. Þess er eiixxxig getið að i sunx- ar gæti talsvert tíglaveiki í ýnxsunx kartöflutegunduixx, t. d. Favourite, Duke of York, Webbs og Böhixxs. Þá eru ýixxs- ar leiðbeiningar fyrir almenn- iixg unx það Ixvað gera beri til þess að verixda tré og ruixna frá skemduixx og axxnar nytsaixxlegur fi’óðleikui’. Fx-eixist í lxornixxu til liægri stexxdur liið ágæta gróðui'lxús sem einhver sýningagestanna lxreppir, exx það hafa nokkurir velunnarar garðyrkjufélagsins gefið. Eggert Ki'istjánsson stói'kaupxxx. hefir gefið gler og lxitaleiðslur, Iixgólfur Jörunds- soxx teikningu og uppsetningu, Málningarverksmiðjan Harixa ixiálningu og kitti, Stálsmiðjan járnbindixxgu og Völundur timbrið. Meðfram veggnunx liafa blónxabúðirnar fagrar sýningar á allskyns skrautjurtum, og hef- ir hvert fyrirtæki simx afmaxk- aða reit. Má þar á meðal nefna Flóru, Blóm og ávexti, Litlu blómabúðina, Gi'óðrarstöðina og svo nokkura einstaklinga, sem sýna garðblóm. Inst í horninu hefir ungfrú Helga Sigui’ðar- dóttir bækistöð sína og sýnir þar fjölda grænnxetisrétta, nið- ui'soðið gi’ænnxeli o. fl., o. fl., og getur almenningur fengið slíka grænmetisrétti framreidda gegn vægri þóknun, en einnig er liægt að fá uixpskriftir af því lxvernig réttir þessir eru búnir til. Er ó- liætt að fullyrða að almenning- ur getur nxargt á þessu lært og ljúffengari mat getur ekki en gi'ænnxetisréttina, senx þarna eru frami'eiddh*. Fyrii' miðjum salnum, þegar inn er konxið, blasir við græn grund, brydduð fegurstu jurt- unx, en á henni miðri er dálitill gosbrunnur. í baksýn innst í salnum er ferhynxdur reitur, sem lxallar að ská niður að grundinni og er í í'eitnum rað- að rauðum tomötum, en um- hverfis tomatana eru allskyns Bresker níir reynast MlMt Eins og lesendum Vísis mun kunnugt hafði Bretastjórn á- kveðið, að láta framleiða 40 miljónir af gasgrímum handa þeim, sem heima sitja, ef land- ið lendir í ófriði. Nú er fram- leiðslunni lokið, þar eð þegar er xúið að framleiða nægilegt magn. Er ætlast til að gasgrím- unum vei'ði útbýtt meðal al- mennings, en þó geta menn keypt þær í búðum fyrir 2 shill- inga og sex pence. Gasgrímur þessar eru allfrá- brugðnar þeim, sem herinn not- ar, en þær verja þá er nota þær fjrir öllum þeim gastegundum, sem menn þekkja. Rétt eftir miðjan ágúst lét Lundúnablaðið Daily Express, sem er stærsta dagblað heims- ins, fara fram tilraun á þessum gasgrímum, sem áður getur. Tíu grímur voru reyndar, þar af var ein bresk hermanna- gríma og önnur þýsk, en hinar allar breskar „almenningsgrím- ur“. Tveir blaðamenn frá Daily Express voru með í tilrauninni og notuðu þeir báðir „almenn- in|gsgrímur“. Áður en raun- verulegt eiturgas var notað, voru grímurnar prófaðar í tára- gasi og reyndist þá enginn leki á þeim. En þegar eiturgas var notað, reyndust grímurnar mjög ófull- komnar, nema hermannagrím- urnar og sú þýska. Átti tilraun- in að standa yfir í tíu mínútur, en er þær voru á enda, var að- eins e i n n eftir inni í klefan- um, af þeim, sem höfðu „al- menningsgrímur“. Var það ann- ar blaðamannanna. Hinn hafði lagt á flótta þegar aðeins t v æ r mínútur voru liðnar. Var hann klukkustund að verða jafngóð- ur aftur. Breska stjórnin hefir svarað þessu á þá leið, að eiturgas verði aldrei svo þykt, eins og þarna hafi átt sér stað, en blað- ið heldur því fram, að þarna hafi komið í Ijós hin mesta svik- semi í framleiðslunni. Framleiðsluverð þessara 40 miljóna gasgríma er 5 miljónir stpd. — rúmle^a 110 milj. kr. káltegundir, tröllaaldin og „grasker“. Á sýningunni eru einnig jurlapottar unnir úr vikri, en framleiðslu þeiri'a hefir annast Guðmundur Ingibergs. Ýmsir garðyrkjunxenn taka þátt í sýningu þessari, og stilla þeir upp gai’ðávöxtum sinunx sameiginlega, þannig að um enga innbyrðis keppni er að í'æða. Eru þarna garðávextir frá Reykjum í Mosfellssveit, Reykjum í Ölfusi, Laugabóli og viðai’, en Visir kann eklci alla þá staði upp að telja. í heild er sýning þessi ágæt og gefur glögga liugnxynd unx þær öru framfarir, senx orðið liafa á gai'ðyrkjunni hér á landi, en það er enginn vafi á því, að Islendingar geta gert miklu xneira en þegar er uimið, og þótt það lcunni að þykja lilægi- legt, stöndunx við að ýnxsu leyti betur að vígi í þessu efni en aðrar þjóðir. Við lxöfum jai'ðliit- ann og við höfunx rafmagnið, en þetta í sameiningu getur gert gert undraverlc á þessum lijara heims. Sunnudagslæknir er Karl Sig. Jónasson, Sóleyj- argötu 13. Sími 3925. Ari Jðhannessoit frá Þórshöfn. Fæddur 5. des. 1888. Dáinn 20. júli 1938. In memoriam. Á voi'sins vegum gekstxi. I vöggugjöf það fékstu, að elslca þekking, líf og Ijós. Og þvi á andans þingum var þig sxi birta ki'ingum, senx betri var en heimsins hrós. i En fátt er oft til fanga og flestunx erfið ganga á sálarinnar bröttu braut. Og þeir, senx veg þann velja, þeir verða oft þar að dvelja með fátæktina að förunaut. i Þótt værirðu, vinur, slíkur, þá varstu nxaður ríkur af flestu því, senx fegurst er. Og marga mæta drengi í niinni geymi eg lengi, en skýrari fáa eg þekti þér. r Far vel — til vaxtar lxærrL Far vel — til heima stæiTÍ, senx loft þér veita og vængja- rúm, Og gaktu í guðs þins fi'iði að gullnu ljóssins hliði, og lcveddu glaður gi'öf og lxúm .... Grétar Fells. Garðyrkjusýninguna í MarkaSsskálanum sóttu UOT 800 nxanns í gær, og var atisóknin látlaus allan daginn. Útvarpið á morguxi: 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messæ í Dómkirkjunni. (Prédikun: Sig- urbjörn A. Gíslason cand. theol. Fyrir altari: síra FrfSrík Hall- grímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52111.). xg.io Veðurfregnir. 19.20 Hljóm- plötur: Endurtekin lög. 19.5Ó Fréttir. 20.15 Erindi: Andlegar Framtíðarhorfur (Árni SiguríSs- son frikirkjuprestur). 20.45 Hljöm- plötur: a) Kvöldlag, eftir Beet- hoven. b) Söngvar úr óperum. 21.30 Danslög. 24..c<0'Dagskrárlok. Prentvilla var í FÚ-fregn i Visi í gær, þar sem stóð, a'ð saltaðar hefði veriö á Siglufirði 436 tn. undanfama 2j sólarhringa, átti að vera 4361 ta. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 10 kr. með ástar- þökk frá K. P., IO kr. frá N. N., 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá G. G., 7 kr. f'rá G. A., 5 kr. frá Ellu, á kr. frá G. B., 2 kr. frá L„ Áheft á Hallgrímskirkju í Saurbæ af- hent Vísi: ro kr. frá S. J.. Þrastalxmdi verður lokað á mánudag 5. sept Af síldveiðum eru komnir Baldur, Bragi, Hanu- es ráðherra. < • , Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er hér. Goðafoss er vifS Norðurland, væntanlegur á mánu- dag'. Brúarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar. Dettifoss er HuII. Lagarfoss er á Akureyri. SelfosS er á leið til Leith frá Antwerpen.. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssn, Rán- argötu 12. Simi 2234. — Nætur- læknir aðra nótt er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6 B. SímÍ2Ói4. Útvarpið í kvöldr 18.00 Endurvarp frá norrænu tón- listarhátíðinni í Kaupmannahöfn:: Islensk tónlist. 19.10 (eða í næsta liléi) Veðurfregnir. Endurvarp frá Kaupmannahöfn, framhald. 20.05 Fréttir. 20.30 Upplestur: Á efsta v bænum (Unnur Bjarklind). 20.45 Hljómplötur: a) „Keisara-kvart- ettinn“, eftir Haydn. b) (21.15)} Kórsöngvar. 21.40 Danslög. — Aths.: Ef endurvarpið mishepn- ast, verður tímaskipun dagskrár- innar óbreytt, eftir venju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.