Vísir - 05.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1938, Blaðsíða 4
VISIR Bcetar- fréttír Weðrið í morgun. I Reykjavík n stig. Heitast í gær 12 stíg, kaldast í nótt io stig. Úr- lcoma í gær og nótt 14.7 mm. Heit- ast á landinu í morgun 11 stig, hér, Eolungarvik, Kvígindisdal, kaldast 38 stíg, á Horni o. v. Yfirlit: Alldjúp 'íægð skamt suöur af Vestmanna- «yjum, hreyfist í austur og mun ■valda noröaustan og norðanátt hér á landi. Horfur: Faxaflói: NorÖ- anstan og norÖan lcaldi. Léttir til. -Nor'Öurland: Austan og norÖaust- an gola. Dálítil rigning í útsveitum. NorÖausturland: Austan' gola. 'í’okuloft og dálítil rigning. Höfnin. Hafstein kotn frá útlöndum í morgun. Drotningin kom í gær- kvöldi frá útlöndum. Enskur tog- iari kom í morgun, ofurlítið bil- aÖur, annar fór í gær. iE.s. Lyra 'er væntanleg kl. 7 í kvöld. HLs. Nova kom í morgun vestan og norðan -um land frá Noregi. Afmæliskappleikurinn, sem fram átti að fara í gær milli Fram og K.R. var frestað vegna árkomu. IFimtugnr er í dag Sigvaldi Sveinbjörnsson, pípulagningarmeistari, Lindarg. 27. Ferðafélag islands tilkynnír, að skemti- og berja- ferðin um Grafning, sem átti að fara síðastl. föstudag, verður farin xiæstk. þrið j udagsmorgun. Þessi íerð er afar ódýr. — Farmiðar á, skrífstofu Kr. Ó. Skagfjörðs í dag, mánudag, til kl. 6 síðd. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína :ungfrú Kristín Gísladóttir, Fjólu- götu 15 og Guðmundur Kr. _Agn- arsson, Rauðará. Hanstmót 2. flokks. f kvöld kl. 6.30 keppa Fram og Valur. Farþegar á Dronning Álexanárine. Frú I. Sveinsson, ungfrú A. Guðmundsdóttir, ungfrú Sonja ’.'Schmidt, ungfrú Svava Gísladótt- :'Ir, Q- Erlendsdóttir, O. Jonsson, Eiríkur Hagan, Engilbertsson, frú Júlíana Björnsson, ungfrú Björg JBachmann, Þorsteinn Sveinbjörns- son og frú, frú Einarsson, ungfrú Einarsson, Halldör Eiríksson, P. Loftsson og frú, frú Blandon, Juhl lyfsali og frú, síra Boots, hr. Ove Flatal, frú Fjeldgaard, frú Ólafs- son, frú Flygenring, frú Sigfússon, frú Thorarensen, Benny Magnús- :son, nokkrar nunnur o. m. fl. S.K.RÍTLUR, JSÍonna langaði til þess að ! verða sendisveinn hjá kaup- j manninum unt sumarið og sótti nm stöðuna. En lcaupmaðurinn vildi fá alvarlega hugsandi pilt og ákvað því að reyna Nonna með eiimi spurningu. — Hvað ^ myndir þú gera, ef þú fengir j eina miljón króna, Nonni minn? j — Það veit eg ekki, — eg gerði ekki ráð fyrir svo háum 1 byrjunarlaunum. Gengið í dag. Sterlingspund ..........kr. 22.15 Dollar ............... — 4.58 100 ríkismörk........ -— 183.18 — fr. frankar....... — 12.51 — belgur............... — 77.33 — sv. frankar....... — 104.27 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini.............. — 248.84 — tékkósl. krónur .. — 16.13 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Skipafregnir. Gullfoss kom að vestan um há- degi í dag. Goðafoss er væntanleg- ur að vestan og norðan milli 6—7 í kvöld. Brúarfoss er í Khöfn. — Dettifoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Hull.. Lagarfoss kom til Seyðisfjarðar í dag fyrir hádegi. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Ueith. Félag Vestur-fslendinga hélt fjölment samsæti í Oddfell- ov-húsinu í gærkvöldi og voru þar viðstaddir margir Vestur-íslending- ar, sem hér eru staddir, og nú á förum vestur aftur, og var þeirra meðal Guttormur J. Guttormsson skáld. Margar ræður voru fluttar og margt til skemtunar. Næturlæknir í nótt. Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstr. 14, sími 2161. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Ljósatími. bifreiða og annara ökutækja er frá kl. 8.10 síðd. til kl. 4.40 árd. Útvarpi'ð í kvöld. 18.00 Endurvarp frá norrænu tónlistarhátíðínni í Kaupmanna- höfn: Finsk tónlist. 19.20 Endur- varp frá Kaupmannahöfn, framh.. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir (J. Eyþ.). 20.40 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.00 Út- varpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett í A- dúr, eftir Brahms. St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld á venjulegum stað og tima. Inntaka nýrra félaga. Er- indi: Þorl. Guðm. u.æt. Upplest- ur: E. B. Fjölsækið stundvíslega Æ t. (133 TIL LEIGU: 1 NÝJU húsi í vesturbænum er til leigu stór stofa með að- gangi að haði o,g síma og ef til vill eldhúsi. Einnig stofa og eld- hús í lcjallara. Uppl. i síma 5138._____________________(120 TIL LEIGU 1. nóvemher tvær sólarstofur með sérhaði og eld- liúsi í nýtísku húsi við Laufás- veginn. —- Tilboð merkt: „1. nóvember", sendist afgr. Vísis. (125 ÍfHr’l EBA 2 stofur með eld- húsaðgangi til leigu 1. október fyrir barnlaust fólk. Miðstræti 3 A, steinhúsið. (127 2 SAMLIGGJANDI lierbergi (svefnherbergi og stofa móti austri og suðri) í nýtísku villu i austurbænum til leigu fyrir ein- lileypa frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 2605. (108 HERBERGI til leigu. Enn- fremur stórt eldhús með geymslulierbergi, hentugt fyrir smá atvinnurekstur. Á sama stað til sölu eldhúsmótor ásamt hakka og hrærivél. Fríkirkju- vegi 3. (132 MJÖG góð íbúð, 2 stórar stof- ur og eldhús, með öllum þæg- indum, á fallegum stað í aust- urbænum, er til leigu, fyrir ró- legt harnlaust fóllc, sem vill vera út af fyrir sig. Tilboð merkt „Góð íhúð“ sendist afgr. þessa blaðs fyrir 8. þ. m. (141 SÓLRÍK stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu Hverfisgötu 114, eftir kl. 7. (143 ÓSK AST: 2 HERBERGI og eldhús óslc- ast með öllum þægindum, helst í austurbænum. Að eins tvent í heimili. Fyrirframborgun ef óskað er. Uppl. í síma 2043 — (122 EITT herbergi og eldliús óskast. Tvent fullorðið, vinn- andi. Uppl. í sima 4197, eftir 6. (123 2—3 HERBERGI og eldhús, Iielst í vesturbænum, óskast 1. okt. Uppl. í síma 3710. (112 ÓSKA eftir tveim góðum her- bergjum. með þægindum, Fernt fullorðið í heimili. Tilhoð merkt „4“ sendist Visi strax. (150 ÞRJÁR mæðgur, sem vinna úti, óska eftir 2—3 lierbergjum og eldhúsi (eða aðgangi að eld- liúsi). Uppl. i sima 4840 i dag. MIG vantar litla íbúð. Þor- leifur Sigurðsson. Sími 4939. — (147 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast. Fyrirfram- horgun til vors, ef óskað er. Til- boð merkt „B“ sendist Yísi. — (144 STÚLKA óskar eftir herbei’gi með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. síma 1992. _________________________ (138 HUSNÆÐI fjæir matsölu ósk- ast á góðum stað. Tilboð merkt „Matsala“ sendist Vísi sem fyrst. (137 2—3 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. október. Skil- vís greiðsla. Góð umgengni. —• Uppl. sími 4032. (106 EITT stórt lierbergi og eldhús, eða 2 lítil, óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „3“, leggist inn á afgr. hlaðsins fyrir 20. sept. (105 STULKA, sem hefir fasta vinnu, óskar eftir lierbergi með ljósi og hita og lielst fæði, ann- ars eldunarplássi. Tilboð, send- ist afgr. Vísis, merkt: „S. S.“ (104 TVÆR slofur og eldliús ósk- ast með nútíma þæginduffi. — Uppl. í símá 1820. (631 HJÓN með 1 harn óska eítír I 1 stofu og eldhúsi. Tilhoð merkt „20“ sendist Vísi. (128 VÉLSTJÓRI óskar eftir góðri stofu og eldhúsi. Öll þægindi. Fyrirframgreiðsla. Tvent i heimili. Uppl. í síma 2597 5—9. (114 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast. Uppl. í síma 3017. (110 j 3 SYSTKINI vantar tvö herbergi og eldhús nú þeg- ar eða 1. okt. n. k. Fyrir- framgreiðsla. Uppl í síma 2872. (129 .VINNA. SAUMAÐIR dömukjólar og blússur, einnig telpukjólar. Óð- insgötu 26, niðri. (205 ÞRIFIN og vönduð stúlka óskast til mánaðamóta eða lengur. Suðurgötu 8 B, niðri. — ____________________ (140 RÖSKA og barngóða stúlku vantar nú þegar á Leifsgötu 10, miðhæð. (148 GULIR sldnnhanskar og vira- virkishnappur fundið. — Sími 4038. (109 UR tapaðist á föstudaginn. — Uppl. i síma 4781. (130 friUQrNNINtAR] PRJÓNAKONAN á Hverfis- götu 56 er flutt á Lindargötu 41, uppi. (107 HJÁLPRÆÐISHERINN. — í dag kl. 8V2 opinher fagnaðar- samkoma ársþingsins. Ofursti Hovde talar. 16 foringjar að- stoða. Allir velkomnir! (146 KENNI byrjendum guitar- og orgelspil. Uppl. i síma 3309 frá kl. 4—6.______ (117 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (131 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. íkadpskapdrI ELDAVÉL til sölu (Juno). — Uppl. í Höddu, Laugavegi 4. — (119 NOTAÐ timhur og tinibur- hrak til sölu. Timburverslun Árna Jónssonar. (124 CELLOPHAN-pappír, ómiss- Iandi fyrir þá, sem sjóða nið- ur. Fæst í Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar Banka- stræti 3. (72 EIN snemmhær og 2 miðs- vetrarbærar ágætis mjólkurkýr á hesta aldri eru til sölu strax eða fyrir 1 október n. k. Uppl. Keflavík. Sími 5 eða 3807, Reykjavík. (605 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og hóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 BLINDRA IÐN. Handldæða- og þurkudreglar til sölu í Bankaslræti 10. Iljálpið blind- um. Kaupið vinnu þeirra. (653 HÆNSNI til sölu á Fossagötu 2, Skerjafirði. (519 KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (8 GOTT sendisveinahjól til sölu. Uppl. í síma 2814. (134 PELS (Swagger) sem nýr selst lágu verði. Sími 4913, —. _________________________ 136 4 LAMPA Philips útvarps- tæki, sem nýtt, til sölu. Uppl. i sima 2056. kl. 6J4 til 8 í kvöld. (142 LÍTIL, livít eldavél óskast tií kaups. Uppl. Grettisgötu 22 D. __________________________ (139 I STÓR stofuskápur, lítið . stofuljorð selst með tækifæris- verði. Uppl. i Miðstræti 5, 6—7. (145 Þjónusta á sama stað. Saumað- ur alsk. kven- og barnafatnaður GÓÐ stofa til leigu strax eða HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 183. SAMSÆRI. 1. okt. Uppl. í síma 3492. (111 TVÖ lítil herbergi og eldhús lil leigu. Uppl. í síma 2577 .(115 FYRIR EINNLEYPA: 2 stór- ar stofur samliggjandi, ein sér- stölc, 2 lítil kjallaraherbergi, til leigu nú þegar eða 1. okt. Sól- eyjargötu 13. Simi 3519. (116 2 STOFUR og eldhús til leigu nú þegar. Óðinsgölu 17 B. (118 SÓLRÍK ibúð, 3 lierljergi, með eða án stúlknaherbergis og eldhús til leigu á Stýrimanna- stíg 3. Uppl. á staðnum. (126 — Láttu mig framkvæma hefnd- ina á Wynne lávar'Öi! — Hægan, hægan, Hugo, Wynne á sér einnig trygga fylgismenn. -—■ Þetta er rétt athugað hjá fó- getanum. — En þetta er hættulaust, Ivan. Það þarf ekki anna'Ö en a'Ö skora hann á hólm. — Þú ert að vísu sterkur, Hugo, en Wynne lávar'ður er einnig með vopnfimustu mönnum. — Eg veit ráð við öllu. — Þá höfum við það svo, að Hugo rnóðgar Wynne i kveld, cn Ivan sér svo um, að Hugo sigri í einvíginu. TJEYNDARMÁL 64 HERTOG AFRÚ ARINN AR að gagnaugunum. Hún var orðin náföl og þaö ’var eins og augu hennar hefðu stækkað um Jiebning. „Þér eruð gengnir af vitinu,“ sagði hún. — „,Melusine, hann er genginn af vitinu!“ iiUngfr.ú von Graffenfried hafði hrugðið við, störíiertogafrúnni lil aðstoðar, en hún hafði Imígið niður á legubekkinn, og augu hennar voru lukt til liálfs — ekki meira en svo, að eg gat séð skelfinguna i svip augnanna. „Genginn af vitinu“, endurtók hún hvíslandi. „Hann er í Sangha. Eg hefi bréfin hans. Sang- Jia.“ „Eg hefi að eins gert það, sem eg taldi skyldu áínína“, sagði eg við Melusine, mjög lágt, og áðstoðaði hana við að hjálpa stórhertogafrúnni. Melusine har nú bláu öskjuna að vitum lienn- ar. — Og hin góðlega Melusine leit á mig, eins og Iiún vildi segja: „Eg veit það. Þér þurfið ekki aÖ afsaka yður.“ En hún sagði mjög lágt: „Hafið engar áhyggjur. Hún er ákaflega við- kvæm og taugarnar ekki slerkar, en í rauninni er ekki við öðru að Itúast, er slík tíðindi eru sögð. Sjáið, hún er að rakna við.“ Aurora opnaði augun. Og það var enn undr- un og ótti i svip liennar, Það var eins og liún gæti ekld áttað sig á neinu. En svo sá liún okkur bevgja sig yfir liana. Við hljótum að liafa verið ákaflega áhýggjufull, þvi að hún hrosti veiklega og rétti mér höndina, sem eg kysti margsinnis. „Afsakið mig, bornin góð. Eg ætlaði þó ekki að skjóta ykkur skelk í bringu. Melusine, alt af ert þú við liendina, ef eiltlivað her út af. Og þér, kæri vinur — hestu þakkir." „Þér eruð mér þá ekki reiðar?“ spurði eg. IJún hristi liöfuðið og sagði við Melusine: „Melusine, sendu boð um, að hann verði hér og bor'öi hádegisverð með okkur.“ Að vera hóðinn að horði Auroru stórher- togafrúar var talinn hinn mesti heiðuí — og Melusine ein hafði lil þessa verið talin þess verðug, að sitja til borðs með stórhertogafrúnni í einkaílnið henriár. En það leið ekki á löngu áður eg kæmist að hverjar afleiðingarnar áttu að verða fyrir mig, að liafa orðið þess heiðurs aðnjótandi. En enn sem komið er sá eg að eins það, að uppgötvun mín vax’ð eins nxikilvæg eða nxikilvægari en eg hafði lialdið. Menn skyldu liafa ætlað, að það hefði verið þungt andrúmsloftið við þessa máltið, eftir það, seixi gerst liafði, en þess gætti í engu. Kæti Axx- roru og hressilegt yfirhragð virtist að vísu ekki eðlilegt — einkanlega í byrjun, en hún var kát og ræðan allan tímann íxxeðan setið var undir horðunx. Hún talaði um daginn og veginn. Og ixiig fui’ðaði á sjálfsvaldi hennar, ekki síst vegna þess, að það, seixx eg hafði sagt henni, mundi liafa grafið allar stoðir undir sjálfsvaldi flestra kvenna. Á þessari stundu, eix það hvíldi þá á okkur eins og farg tilliugsunin um það, sem konxa mundí, — fann eg ljóslega, hversu mikilvæg stoð eg var oi’ðinn hinni stoltu prinsessu. Fyrir að eins fimm nxáixxxðxxm, við konxu mína til Lautenburg-Detnxold, liafði liún litið mig fyr- irlitningaraugxxffi — og af ásettu ráði lítillækk- að mig í allra'áugsýn. Þegar konxið vár með kaffið reis Melxisine á fætur. „Hvert ætlarðxx?“ spurði stórhertogafrúin. „Til þess að segja, að þú farir ekki i heinxsókn síðdegis i dag.“ „Fer eg ekki?“ spurði Auroi’a og brosti. „Eg hefi ekki bxxgast svo, að eg geti það ekki. Segðu að eins að hafa bifreiðina xxxína reiðubúna klukkan fjögur i stað fimnx, seixi ákveðið var“. „Klukkan f j ögur ?“ „Já, stundu fyrr en ákveðið hafði verið. Eg vil fá nokkui’ra stunda hvíld,‘ sagði hún og sneri sér að nxér, „áður en eg kenx og sæki ykkur á miðnætti næsta.“ Við Melusiixe störðum á liana alveg forviða. „Furðið þið ykkur á þessu Finst ykkur það, sem eg hefi íxú fengið vitneskju um nxikilvægt eða ekki? Nú skal eg segja ykkur hvað mér er í hug — þó einn geti blekkjast látið — látið inxyndxmaraflið hlaupa nxeð sig i gönxxr, eru engar líkur til, að eins fari fyrir fleii’xim sem allmga sanxa mál. Þess vegna ætla eg að fara xxxeð yður, vinur ininn og rannsaka málið, sann- færast ffieð eigin augum. Á miðnætti mun eg lxerja á dyr yðar. Þá fáið þér tækifæri til þess að sýna leikni yðar og lagfengi við að opna leynilásana. Skiljið þið nú livað fyrir xuér vak-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.