Vísir - 06.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: ííverfisgötu 12. Aigreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. september 1938. 208. tbl. I Gamla Bfé Fljótandi gull. Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söng- mynd er gerist á þeim tímum er hinar auðugu ol- íulindir Ameriku fundust. Myndin er tekin af Paramount og leikin af hinum góðkunnu amer- ísku leikurum: Irene Dunne, Randolph Scott og Dorothy Lamour. Myndin er bönnuð fyrir börn. Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvðtn og ilm vötn Við f ramleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ISVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu ef num, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að' halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alstaðar. Áfengisvepslun ríkisins. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Gudmundar Hannessonar, fyrrum óðalsbónda í Tungu, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 8. sept. næstkomandi og hefst með húskveðju að heimili hans, Barónsstíg 10 A, kl. 2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Katrín Jónsdóttir, börn og tengdasynir. Einbýlishús. Nýtísku einbýlishús á eignar- lóð við miðbæinn til splu. Afgr. vísar á. q^MMVW María Vietoria, priorissa, andaðist aðfaranótt hins 5. þ. m. á St. Jósöísspítalanum í Landakoti, sem hún veitti fcrstöðu, *£. Hún hvíli í friði Drottins. St. Jósefs-systurnar. l! PETROMAX LUGTIRNAR Með nradkveikj u. Verslun O. ELILINGSEN h.f. « i 8 « i ÍJ a a i? sttttcxíOooöaooísoíííiííosíííttíííiOíiíSíiíííiíiOíiísaíSíSöíiííííöOíKsooíioooooíi? Geysir gý á moygiiii. Ódýrar sætafepðip fs»á Biireiðastiiíinm GEYSIR Sími 1633 og 1216. Þeir sem óska eftir aðstoð við að sækja um Septémberfandor. j skógarmanna Vérður haldinri annað kvöld, miðvikudag 7. Þ- m., kl. 8 ]/2 í stóra salnum í húsi K. F. U..M. Nýjum Skógarmönnum frá í sumar fagnað. — Kaffi o. fl. — Skógarmenn, eldri seni yngri, fjölmenni. STJÓRNIN. Q Nýja Bíó. B Gætubörnin. Bráðskemtileg þýsk kvikmynd frá TJFA. Aðalhlutverkin leika: Willy Fritsch, Lilian Harvey, Paul Kemp o. f 1. Síðasta sinn. I geta snúið sér til skrif stof u, sem er opin virka daga kl. 2—5 í Góðtemplarahúsinu, niðri. — Umsóknareyðublöð fást þar. Þess er óskað að fólkið dragi ekki til síð- ustu stundar að senda umsóknir. Reykjavík, 5. september 1938. Borprstjörinn Clii»ysler blfFeið 6 marma, í ágætu standi, er af sérstökum ástæðum til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2853 eftir kl. 6 i 4951. Álafoss-föt, Besí "OÆ Jm W Haustföt hér á íslandi er nauðsynlegt að séu hlý og góð vara. Þess vegna komið þér í Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. Þar fáið hér hina bestu vöru. Nýtt fata- efni — mjög ódýrt. — Nýtt snið. — Fljótt og vel af- greitt. J'iU'.ffrHTTFi StiLðin JLögin sungin af Halibjörgu Biililr Drotning frumskóganna. Jeg har elsket dig saa længe jeg kan mindes. Einnig eru komnar nýjustu plötur. Elsu Sigfúss og Maríu Markan. i Hljóötærahúsiö Bankastræti 7. austur um í strandferS föstudag 9. þ. m. ki. 9 síðd. Tekið verður á móti vijrum á morgun og fram til kl. 11 á É i fimtudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir degi fyrir burtferð. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 8. þ. m. kl. 7 e. h. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudag. P. Smith & Go. Best kaup á Drengjafötum. Verslið við IÞiuglioltsstræti 2. Breiðholtsgirðingin verð- ur smöluð í dag kl. 6 e. h, Réttað kl. 7.30, rekið á afrétt. Godafoss NOTUÐ eldavél (ekki lítil) óskast til íeV héðan tíl Leith °« Ham" kaups. Ennfremur óskast lítið borgar á fimtlldagskvöld þ. loftherbergi með miðstöðvar- ! „ i hita til leigu frá 1. okt. fyrir tvo | skólapilta. Tilboð með upplýs- ——^—— ingum óskast send í bréfi merkt j pósthólf 262, Reykjavík, sem fyrst. SKU Nof 9 apiepOl Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifroiðastöð Steindóra. Sfmi 1580. til burtf lutnings eða niðurrif s er til sölu strax. Umsemst við Jó- hann Hafliðason trésmið, til við- tals í nýja húsinu við Garða- stræti 4. — i er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. oos® ^ rKO áS^ oos®! Aðalumboð: ¦jlf öíbí Sveini ji Co. Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.