Vísir - 06.09.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1938, Blaðsíða 2
V I S I R VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Xitstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. JGengið inn frá Ingólfsstræti’). Blaar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 VerS 2 krónur ó mánuSi. Lausasala 10 aurar. FélagsprentsmiSjan 'a/t. Þriðja leiðin. að er að vonum, að Alþýðu- blaðið hafi nokkurar á- hyggjur af þvi, í livilikt óefni fjárhag Reykjavíkur er komið. En það er bagalegt, að aðstand- endur þess, sem sumir eiga þó allgreiðan aðgang að reikning- um bæjarins, skuli láta það þurfa að leita sér upplýsinga um fjárreiður hæjarsjóðs hjá mönnum úr öðrum stjórnmála- flokkum. Og er það bæjarfélag- inu vafalaust til mikils tjóns, hve seint blaðinu hefir tekist að fá sannar fregnir af því, hve hörmulegt ástandið er orðið í þeim efnum, því að fyrir þá sök hefir blaðið ekki uggað að sér eins og skyldi og lagst það of lengi undir höfuð að leggja á ráð um það, hvernig bænum yrði forðað frá yfirvofandi fjárhagshruni, Blaðið skýrir frá því í gær, að lausaskuldir Reykjavíkur séu orðnar á fimtu miljón króna. Segir hlaðið, að Sigurður Jónas- son, varafulltrúi Framsóknar- flokksins í hæjarstjórn, liafi „gefið þessar upplýsingar“ á síðasta bæjarstjórnarfundi „2. september”, En livorki bæjar- fuíltrúar Sjálfstæðisflokksins né horgarstjóri liafi mótmælt þessu. Hinsvegar virðist hlaðið álíta, að það sé til of mikils ætlast af bæjarfulltrúum Al- þýðuflokksins, að þeir geti liaft nokkurt hugboð um þetta. En samt mætti þó ætla, að blaðið muni finna til þess, liversu mikið Alþýðuflokkurinn hafi mist, þegar hann misti Sigurð Jónasson! Nema þá að það sé svo, sem að vísu virðist mega ráða af orðum blaðsis, að það álíti að Sigurður hefði engrar vitneskju getað aflað sér um þetta, ef liann hefði enn verið í Alþýðuflokknum. En „með til- liti til þess nána sambands, sem er milli bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokksins og formanns bankaráðs Landsbankans“, seg- ir blaðið að geta megi sér til þess, að Sigurður muni ekki liafa öðlast þessa vitneskju á „yfirnáttúrlegan“ hátt, heldur muni hann hafa hana frá for- manni bankaráðsins. Það er nú liinsvegar að sjálf- sögðu öllum bæjarfulltrúum allra flokka í lófa lagið að afla sér upplýsinga um það, hve miklar skuldir bæjarsjóðs eru, „fastar“ og „lausar“, hvenær sem er. Þá vitneskju geta þeir fengið í reikningum og bókum bæjarsjóðs, ef þeir að eins nenna að hafa fyrir því. Og þeir geta um leið fengið fullar skýr- ingar á því, af hverju skulda- söfnunin stafar. Þeir ættu jafn- vel að geta komist að niður- stöðu um það af hyggjuviti sinu einu saman, að bæjarsjóður muni hljóta að safna lausa- skuldum fyrri hluta hvers árs, sem svarar nokkuru meira en helmingi útsvarstekna ársins, því að fyrstu mánuðina inn- lieimtist sama og ekkert af þeim tekjum bæjarsjóðs, af þvi að þær eru ekki fallnar í gjald- daga. En með því er þá upplýst um allverulegan liluta lausa- skuldanna, af hverju þær stafa. í annan stað verður innheimta útsvaranna nú erfiðari með ári Iiverju, m. a. fyrir þá sök, að álögurnar lil ríkissjóðsins fara sívaxandi, og stafar af því meiri og meiri tekjuþurð hjá bæjar- sjóði og aukning lausaskuldafrá ári til iárs. Því verður Iiinsvegar ekki neitað, að ástandið í þessum efnum er alvarlegt. Hitt er ann- að mál, hverra úrræða er að vænta til að bæta úr því, undan rifjum Alþýðublaðsins eða að- standenda þess. í forystugrein blaðsins í gær er látið svo um mælt, að „út úr þessu fjárhags- öngþveiti“, sem bærinn sé kom- inn í, séu „að eins 3 leiðir“. En hvernig sem á því stendur, ger- ir blaðið þó að eins grein fyrir tveimur þessara liða, sem það telur færar, en þær eru: hækk- un útsvaranna eða lántaka til langs tíma, til að greiða með lausaskuldirnar. Það er hins- vegar auðvelt að giska á það, hver muni vera þriðja leiðin, sem blaðið hefir í huga. Það er sú leiðin, sem Alþýðuflokkurinn hefir farið alstaðar þar sem hann liefir farið með stjórn bæjar- eða sveitarmálefna: að fella niður greiðslur eða gefa út „gula seðla“ og láta svo „arka að auðnu“ um það, hvernig alt veltist. En livers vegna sleppir Al- þýðublaðið einmitt þessari „leiðinni“ úr? Þessari einu „færu“ leið Alþýðuflokksins. Vegna nokkurs misskilnings, sem gætt hefir í sambandi við berjaförina, er ritað var um í blaðinu í gær, skal það tekið fram, að förin er fyrst og fremst ætluð fyrir börn, en gert náð fyrir að mæður fylgi aðeins þeim börnum sem eru svo ung að þau þarfnast eftirlits, eða ef um stóran barnahóp er að ræða frá sama lieimili. Gæta þarf þess að börnin séu vel út búin, svo að þeim verði ekki meint við þótt kalt sé í veðri. Síldveidin. Til Hjalteyrar komu 4. þ. m, Fjölnir með 650 mál, Sverrir með 235, Industry 9, Garðar 193, Skallagrímur 303, Ármann 53 og Jökull með 708 mál. Gyll- ir kom til Hesteyrar með 84 mál. Kveldúlfstogararnir eru nú allir á leiðinni suður og eru þeir væntanlegir í dag og á morgun. Til Hjalteyrar eru nú komin 205.455 mál og Ilesteyrar 32.901 mál, samtals yfir 238.000 mál, en það er um 20.000 málum minna en í fvrra. Á Djúpavík verður lokið bræðslu í dag. Þar hafa verið sett á land í bræðslu 135.961 mál (í fyrra 198.000), en í salt 9.900 tn. (í fyrra 11.000 tn.) f útvarpsfregn í blaðinu í gær, stóð, að á Nor- ræna tónlistarmótinu hefði verið leikið lag útsett af Þórarni Jónssyni, en átti að vera: Karli Runólfssyni. Hafnifþeir tilboðinu virðist ófriður óumflýjanlegur. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Fregnir þær, sem bárust frá Prag síðdegis í gær, vöktu fádæma athygli — engu minni en fregn- irnar um för Hitlers til Nurnberg, þar sem flokksþing nasista verður sett í dag. Fregnirnar frá Prag voru á þá leið, að ríkis- stjórnin í Tékkóslóvakíu hefði komið saman á fund til þess að taka hinar mikilvægustu ákvarð- anir. Það er talið, að Pragstjórnin hafi rætt um, hvort hún gæti slakað enn frekara til, og víst er, að nýjar tillögur verða lagðar fyrir Súdeta. Þessar nýju tillögur verða ef til vill lagðir fyrir Hen- lein í dag. í opinberri tilkynningu segir, að hér sé um lokatilboð að ræða og um engar frekari tilslakanir geti verið að ræða. Menn ætla ennfremur, að ríkisstjórnin hafi með þess- um seinustu tillögum sínum farið eins langt í því og hún telur sér frekast unt, að verða við þeim kröfum, er Súdetar hafa borið fram og kendar eru við Karlsbad, en þær kröfur eru í átta liðum, og hafa sumir leiðtogar Súdeta viljað gera enn víðtækari kröfur. Fundur Pragstjórnarinnar í gær stóð í fimm klukku- stundir og var Benes ríkisforseti í forsæti. Ákvörðun um fundinn var tekin eftir að Runciman lávarður og Benes höfðu ræðst við. Lundúnablaðið Daily Herald gerir sér vonir um, að Súdetar muni taka þessu seinasti tilboði stjórnarinnar, en yfirleitt gætir þess enn í blöðunum, að menn hafa engu minni áhyggjur en áður, vegna þess hversu horfir. Daily Telegraph segir, að það hafi alls ekki verið gert of mikið úr því, hversu alvarlegar horfurnar séu. Gefur blaðið í skyn, að Halifax lávarður kunni að taka ákvörðun um að fara ekki til Genf, en þangað æífaði hann á föstudag, á þing Þjóðabandalagsins, en haldi þess í stað kyrru fyrir í London, til þess að vera við öllu búinn. United Press. MitiUMr I PólMI n llilii. London í morgun. FÚ. Banátta móti Gyðingum liefir verið liafin í Póllandi og var í gær gerð tilraun til þess að koma í veg fyrir að viðskifti gætu farið fram í pólitískum bókabúðum sem Gyðingar eiga. ítölsk blöð hafa fengið fyrir- skipun um að taka ekki auglýs- ingar frá Gyðingum og sömu- leiðis hefir Gyðingum verið fyr- irskipað að hætta að auglýsa vörur sínar á götum og íbúðar- gluggum. Tékkar gera samskonar varúöarráístafanir og Frakkar. London, í morgun. - FÚ. í fregn frá Frakklandi er sagt, að tékkneska stjórnin liafi gert samskonar ráðstafanir um aunkingu hersins á landmærum sínum, eins og Frakkland gerði í gær. Fréttaritari Reuters í Prag ber þó á móti þessari frétt og segir að engar óvenjulegar hernaðarráðstafanir hafi verið gerðar. Hinsvegar sé það ekki útilokað, að tékkneska stjórnin hafi á fundi sínum í gær rætt einhverjar ráðstafanir sem grip- ið kynni að verða til ef þörf gerist. Höfnin. Af síklveiðum koinu i gær Belg- aum, Hilmir, Kári, Ólafur og Tryggvi gamli. Dido heitir flutn- ingaskip, sem kom i gær me'Ö hrá- efni til smjörlíkisgerðanna. Skipafregnir. Gullfoss var á Ólafsvík í morgun. Goðafoss er i Reykjavík. Brúarfoss í Kaupniannahöfn. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, væntanlegur hingað á morgun. Sel- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. — II. flokks mótið. Fram og Valur keptu í gær og sigraði Valur rneð 2:1. — Fram hafði yfir, er leikur var hálfnaður og leit svo út lengi vel, sem þeir myndi bera sigur úr býtum. K.R. og Vikingur keppa í kvöld kl. 6.30. Næturlæknir: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Ljósatími 1 ökutækja er frá kl. 8.IO síðd. til kl. 4.40 árd. Bær í Japan eyðilegst í eldsvoða. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Ægilegur eldsvoði hefir orðið í Japan. Bærinn Himi í Toyama, sem hefir um 2000 íbúa, ger- eyðilagðist að heita mátti, en mikið manntjón varð. Eldur kom upp í kvikmyndahúsi og var magnaður orðinn, er fellibylur fór yfir borgina, og breiddist þá eldurinn með ógurlegum hraða til Ráðhússins og ann- ara nálægra húsa, en borgin varð brátt eitt eldhaf. Menn óttast, að manntjón hafi orðið gífurlegt, en nákvæmar fregnir vantar um það. United Press. (Samkvæmt skýrslu Fiskifélags) Samt. ín. Samt. tn.. Vestfirðir og Strandir ..................... 22896 260710 Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós... 212056 608783 Eyjafj., Húsavík, Raufarhöfn ................ 35276 596351 Austfirðir................................ 23533 Suðurland .................................... 1356 1294 Samtals 3. sept. 1938 ..................... 271584 1490671 Samtals 4. sept. 1937 .................... 197467 2157846 Samtals 5. sept. 1936 ..................... 211050 1068670 Verksmiðjur: Hektol.: Sólbaklci .............. 7.039 Iíesteyri ............. 49.352 Djúpavík............... 204.319 Ríkisverksmiðjur, Siglf. 528.935 Rauðka, Siglufirði .... 63.061 Grána, Siglufirði .... 16.247 Iljalteyri............ 307.302 Dagverðareyri ......... 76.604 Krossanes ............. 143.353 tlúsavík .............. 12.041 Raufarhöfn............. 57.051 Seyðisfjörður.......... 13.143 Norðfjörður ......... 10.390 Akranes .............. 1 -294 Samtals 1.490.671 Botvörpuskip: Arinbjörn hersir 11668, Bald- ur 9618 (317), Belgaum 12761, Bragi 9845 (433), Brimir 11812, Egiíl Skallagrímsson 8077, Garðar 15434 (151), Gullfoss 6689 (441), Gulltoppur 14191, Gyllir 9630 (441), Hannes ráð- herra 10942 (77), Haukanes 11491 (217), Ilávarður Isfirð- ingur 6266, Hilmir 12776 (479), Júní 12901 (265), Kári 10851 (346), Karlsefni 10800 (441), Olafur 11716 (252), Rán 11563 (392), Skallagrímur 9441, Snorri goði 12022, Surprise 11465 (226), Tryggvi gamli 15594 (646), Þorfinnur 10789 (617), Þórólfur 11355. Línugufuskip: Alden 6621 (2110), Andey 8737 (2321), Armann 4382 (1487), Bjarki 6655 (1632), Bjarnarey 7608 (1468), Fjölnir 9535 (1687), Freyja 9099 (2098), Fróði 8764 (2011), Ilringur 6497 (1509), Huginn 6561 (274), Hvassafell 9868 (1503), Jarlinn 6537 (1123), .Tökull 14224 (815), Málmey 3397 (2240), Olaf 4760 (1672), Olafur Bjarnason 10082, Péturs- ey 3862 (1811), Rifsnes 8881 (1680), Rúna 4053 (1494), Sig- ríður 11500 (717), Skagfirðing- ur 6274 (1703), Súlan 4586 (1036), Svanur 4549 (1259), Sverrir 8329 (1138), Sæborg (1625), Venus 7772 (1278), M.s. 6610 (1924), Sæfari 5340 Eldborg 11893 (1908), Björn austræni 6239 (1866). Mótorskip: Agústa (1473) 2763. Ai’ni Arnason (2078) 4884, Arthur & Fanney (1554) 3584. Asbjörn (1989) 5048, Auðbjörn (2162) 4041, Bnra (1896) 3911, Birkir (1803) 3030, Björgvin (1802) 1959, Björn (2156) 4051, Bris (753) 6271, Dagný (1281) 7969„ Drífa (1366) 2948, Erna (1111) 6897, Freyja (2061) 3861, Frigg (1218) 2858, Fylkir (1613) 5957, Garðar (1697) 7831, Geir (1987) 2719, Geir goði (2175) 7237, Gloría (1151) 6460, Gotta (2215) 1833, Grótta (2224) 5998, Gulltoppur (2283) 6222„ Gunnbjörn (2026) 7171, Iíar- aldur (2107) 3630, Iiarpa (2408) 2847, Helga (1606) 4860, Hermóður (1936) 2490, Hermóður, Rvík (2049) 4111„ Hilmir (2084) 3256, Iljalteyrin (1977) 3859, Iirefna 1742 2467, Hrönn (2146) 5845, Hug- inn I. (1956) 9619, Huginn II. (1990) 7267, Huginn III." (1362) 9231, Höfrungur (1180) 5524, Ilöskuldur (2021) 4502, Hvit- ingur (1139) 2248, Isbjörn (2171) 6072, Jón Þorláksson (2231) 7699, Kári (2279) 5077, Keilir (1028) 4574, Kolbrún (1427) 5593, Kristján (1107) 8852, Leo (1402) 4113, Liv (760) 4304, Már (1890) 6180, Mars (2187) 5562, Minnie (1660) 8294, Nanna (2296) 5048, Njáll (1910) 3107, Oliv- ette (1606) 3474, Pilot (2038) 3839, Síldin (1037) 9383, Sjöfn (2196) 5054, Sjöstjarnan (1817) 6211, Skúli fógeti (1995) 3871, Sleipnir (1856) 4152, Snorri (2030) 3920, Stella (1383) 10314, Sæbjörn (1864) 7127, Sæfinnur (1149) 6717, Sæ- hrímnir (1281) 9056, Unnur 11705) 4815, Valbjörn (1597) 4673, Valur (1704) 1903, Vé- björn (2025) 5563, Vestri (1650) 2765, Víðir (1976) 2536, Þingey (1753) 2783, Þorgeir goði (2086) 2910, Þórir (2138) 2942, Þorsteinn (2203) 5865. Mótorbátar 2 um nót: Anna og Einar Þveræingur (2338) 3742, Eggert og Ingólf- ur (2338) 5038, Frigg og Lagar- foss (1949) 3114, Erlingur I. og Erlingur II. (2163) 4240, Fylk- ir og Gyllir (2547) 2068, Gull- toppur og Hafalda (1944) 5074, Haki og Þór (1603) 2452, Hann- es lóðs og Herjólfur (2075) 2726, Islendingur og Þráinn (824) 1332, Jón Stefánsson og Vonin (2369) 4356, Karl og Svanur (1454) 1443. Muninn og Ægir (2066) 4728, Oðinn og (Ofeigur II. (2478) 5394, Pálmi og Sporður (1379) 708, Reynir og Víðir (1227) 1840, Skúli fó- geti og Brynjar (1844) 1294, Villi og Víðir (2527) 3174, Þór og Cliristiane (1727) 4118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.