Vísir - 08.09.1938, Síða 1

Vísir - 08.09.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578’. Riístjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 8. september 1938. 210. tbl. Adeins 2 söludagax* eftir i 7. flok:k;I.Munia að oaAara^a- Happdrættid. Gamla Bfó Fljótaodi gull. Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söng- mynd er gerist á þeim tímurn er hinar auðugu ol- íulindir Ameríku fundust. Myndin er tekin af Paramount og leikin af liinum góðkunnu amer- ísku leikurum: Randolph Scott og Dorothy Lamour. Myndin er bönnuð fyrir börn. Nopðapiepðip Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — BifTeiðastðð Steindós?s. Sími 1580. Fálkinn sem kemup út í fyrramálið flyíur margar góðar greinar. Foreldrar, loflð böroum ykkar að selja. Sölubcm komið í fyrramálið * SÍLDARNET Femina 6 í Sími 2274. opnar aftur í dag. Kvöldsnyrting. Hörundsaðgerðir. Fótaaðgerðir. Manicure. Hárrot. Flasa. Permanent. Hárgreiðsla. Svava Berentsdóttii9. Stella Ólafsson. ■Qmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmammammmamammmmmmmmmmmmmmmm^mamm^^ma^mmmmmmammm Skpifstofum vorum verð- ur lokað kl. 11 f. li, á morg un Eimskipafékg Islands H.f. g X (Reknet og Lagnet) fyrirliggjandi. JSesta fell- ing, F*ínt og sér- staklega veiðið garn. Netakapall allir sverl. Netabelgir, —™ Bætigavn, og alt annað er tillieyrir þessum veidiskap. TaliÓ við ekkuf 1 tíma GEYSIR i 5? Vs Veiðarfæraverslun. xs00000000000000íxxx>00000000000000;xs0550000í55xx50íxxs0004 o a OSTAR frá Mjólkursamlagi Borgfirðinga, Borgarnesi .. verða fyrst um sinn seldir í heilum stykkjum gegn staðgreiðslu — með beildsöluverði — eða kr. 1.40—2.20 pr. kg. KJótbúdin Herðubmð Hafnarstræti. — Sími 1575. Kaupfélag HoFgfiPÓinga Laugavegi 20. — Sími 1511. Píanó. (Hornung & Möller) lítið noiað, er til sölu. — Uppl. í síma 2415. Auglýsingap 1 V ísi lesa allir M. B. F. I FJELDGAARD & FLATAD IÐNÓ sunnud. 11. sept. kl. 9. Aðgöngumiðar Hljóð- færahúsið og Eymund- sen. Stormur verður seldur á morgun. Lesið greinina: Hvað er mesta framtíðarmál þjóðar- innar, og Krækiberin. Þau eru söftug. — Blaðið fæst hjá Eymundsen. — Sölu- drengir komi í Hafnar- stræti 16. M Nýja Bíó. M Lðgrsgloleitin mlkla. (Bullets or Ballots). Afar spennandi amer- ísk mynd frá „First National“ um viður- eign lögreglunnar við liin voldugu bófafélög í Ameríku. Aðalhlut- verk leika: Edward G. Robinson og Joan Blondel. Börn fá ekki aðgang. | VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Rabarbarl nýupptekinn, Versl. NOYA Simi 4519. Ný vepslim, Eg undirritaður liefi byrjað nýja verslun á Hverfis- götu 98 (þar sem áður var Barónsbúð) og mun eg reka hana undir nafninu FOSS. Sími 1851. Væntanlegir viðskiftamenn athugið, að verslunin mun selja að eins 1. flokks vörur, t. d. Matvörur, Græn- meti, Hreinlætisvörur, Tóbaksvörur, Sælgætisvörur, Ö1 og Gosdrykki o. fl., o. fl. Gerið svo vel og lítið inn og þér munuð sannfærast um, að þetta er einmitt búð við yðar hæfi, hreinleg og full af 1. flokks nýjum úrvals vörum. Munið: Verslunin FOSS, Hverfisgötu 98. Sími 1851. Virðingarfylst HALLDÓR ÞÓRARINSSON, Vesturgötu 17. K. E. A. Ostavika í dag hefst útsala á ostum frá okkur. Ostaraip verða seldir fyrir heild- söluverð og fást í flestum mat- vöruverslunum bæjarins ______ Litið steiDhfis á eignarlóð í austurbænum til sölu. Uppl. í síma 1873. TIL LKIGU 1. október er til leigu fyrir reglusaman mann stór stofa nieð laugarvatnsliita, Ijósi, ræst- ingu og baði á Laugavegi 82, fyrstu liæð, gengið inn frá Bar- ónsstíg. Til sýnis kl. 6—7 síð- degis. Roskii kona óskast til hjúkrunar við fávita. Uppl. í síma 5044 fimtudag frá kl. 6—8 og föstudag 12—2 e. h.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.