Vísir - 09.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1938, Blaðsíða 4
4 VlSIR Föstudaginn 9. sept. 1938. Hausthattarnir Flestar konur hafa meiri á- nægju af að kaupa sér hatta, en nokkuð annað, með því að þeir setja svip sinn á allan klæðnaðinn . Hatturinn getur verið prýði konunnar, en hattar geta einnig verið til lýta, séu þeir ekki rétt valdir. Á þessu hausti virðist verða nóg úrvalið hvað gerðina snert- ir, en þá kemur hitt til, — að kunna að velja. Þess virðist rétt áð geta, að sumartískan setur að nokkru leyti svip sinn á hausthattana, t, d. eru enn í tísku hattar Iík- astir sykurtoppi, — ekki ósvip- aðir trúðleikarahöttum, — en þeir þykja alment ekki sérlega fallegir. Svo eru aftur aðrir liattar, sem falla flestum kon- um vel í géð, en það eru litl- ir hattar, svonefndir „Beret“ og „Tricorn“ (þríhyrningur) og fleiri Ijómandi fallegar gerðir, og eru hattarnir skreyttir með fjoðrum eða loðskinnum eða höndum. Sumir hattar eru allir á hæð- ina, — eins og skýjakljúfar —, en aðrir eru flatir, — eins og pönnukökur,— eða „Matrosa“- húfur, þannig að nægu er úr að velja, og einhverja gerð ætti að vera hægt að finna þama í milli, sem fullnægir smekk þeirra einstaklinga, sem völina eiga. 1. Á myndinni hér að ofan sjáið þið efst til vinstri hatt (Beret) úr möndlu-grænum flóka (filti) og er kollurinn vafinn svörtu loðskinni. — „Toque“-liatturinn er úr vín- rauðu efni og er mjög hár, en dæld niður x kollinn hægra megin. Hattarnir fjórir, sem sýndir eru á hinni myndinni, eru allir liáir, en svo skemtilega sniðnir, að ekki þarf að skreyta þá sér- staklega, en efni þeirra og litur er sem hér segir, talið frá vinstri til hægri: Dökkbrúnn flóka-hattur, hár að aftan, en börðin eru skorin skáhalt nið- ur. Þar næst er hattur, sem er einna líkastur venjulegum karl- mannsshatti, með breiðum og slútandi börðum. Þá kemur dökkhrúnn filt-hattur með ó- reglulegum börðum uppbrett- um og háum kolli með broti efst, en slörið er ljósbrúnt með svörtum doppum. Að lokum er hrúnn hattur með bláu barði, sem er mjög lítið að aftan, þannig að það fari vel við skinn- kraga. Allar þessar gerðir voru sýnd- ar á tískusýningu í Paris fyrir nokkru. S. Dömur. Hárgreiðslu- stofan í Hafnarstræti 11 Sími 5294. býður að eins 1. flokks vélar og vinnu. Kristín Ingímundardóttir miiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiii I Haust- og | JJJJ mm Ivetrarvöruri i i ES Mjög fjölhreytt úrval. 5 lnr mlltt kaupa hausttöskurnar, nýjustu tísku í HljóðfæraMsinn Þótt daglega komi mikið af köflóttum krakkapeysum J búðina, höfum við ekki nálægt þvi við að framleiða þær, því eftirspurnin eykst dag frá degi. Við höfum þvi ákveðið á meðan við erum að komast yfir dálitlar birgðir að taka pantanir og útvega fólki liti og gerðir eins og óskað er eftir. Þið, sem eruð að búa út bömin yðar í skóla, komið og skoðið nýjustu tísku í prjónaiðnaði, og þér munuð sannfær- ast um, að börnin yðar verða best klædd og þið verðið ham- ingjusamastar með þau, séu þau klædd í köflótta peysu frá Prjónast. „H L í N“ Laugavegi 10. Afinon............................. Hanskar, siæður, kjólablóm, margar gerðir og litir. ..................... Bankastrœti ?. Haustfrakkar og Vetrarkápur kvenna. Hausttískan komin. Mjög fallegt órval. /' Verslnn Kristínar Sigurðardóttnr. Laugaveg 20 A. Sími 3571. _____________•____________________( .... Ketilstein má leysa upp með þvi að hita kartöflusoð i katlinum og Iáta það sjóða í honum nokkra hríð. .... Eikarhúsgögn, sem fifu- blettir hafa fallið á, má hreinsa með heitu öli. Hiersvepa ern fætnr yðar anmir? Orsökin þarf ekki að vera mikil til að lýta göngulag yðar, fyrir utan vanlíðanina. Látið okkur athuga fætur yðar liið fyrsta. Höfum nýjustu gerð af plattsólum (stállausir). Nudd & Handsnyrting. PEDICURE sími 2431, Aðalstræti 9. Lilja Hjaltadóttir. Ólafía Þorgrímsdóttir. >0ísíiíi0íítiíí»0íiíí0öíi;síi!ícíititi0ísí StSOtStSOQOtSOtSOOtSOOOtSOOOOtSOOt {> Nýja tískan í haust og vetrar- h ö tt u m er komin. löatta- og Skérmabúðin, Austurstræti 8. Ingibjörg Bjarnadóttir. soísí: ststst SOOÍS soooootsooc .... Óeðlilegan roða í andlití má lækna með því að hella eins heitu vatni og unt er að þola í svamp, og halda honum við kinnarnar eða nefið og púðra því næst andlitið með hríspúðri. .... Gott er að kæla mat með þifí að setja ílátið, sem hann er' í, niður í sterkt saltvatn. Við íþróttir og til heimanotkunar. .... Það er hægt að draga úr gigt með því að leggja dúk bleyttan í kartöflusoði á þann stað, þar sem þrautin liggur, eða núa hrárri kartöflu í þunnum Mndúk um staðinn. Skóla- töskumar úr HljóðfæraMsinn Flóra. Blómin piýða heimilið. FLÓ R A Austurstræti 7. — Sími 2039. Hafið m athngað hanskana í elstu iianska- gerð iandsins Glóf inn. Kirkjustræti 4. JSfinon_____________________________ Peysur og pils í góðu úrvali. --------------------- Bankastrœti 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.