Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. „Eftir atvikum“. rORMÆLENDUR Alþýöu- 1 flokksins virðast telja það svo sem sjálfsagt, að flokkurinn sé „alltaf að tapa“ og fylgi hans að ganga saman, hvar sem til spyrst. Þeir miða ekki vel- gengni flokksins við það, hvort fylgi hans fari vaxandi eða minkandi, heldur hve mikið eða litið það fari minkandi, eftir því sem stundir líða. Um kosningaúrslitin í Nes- kaupstað er komist svo að orði í Alþýðublaðinu í gær, að Al- þýðuflokkurinn geti „eftir at- vikum“ unað vel við þau! Og því ekki það, ef svo er litið á, að flokkurinn hafi þegar „lifað sitt fegursta“, eða sé kominn á fallandi fót svo að liann „eftir atvikum“ hljóti úr þessu að fara að missa hylli kjósendanna, ekki síst þar sem liann liefir náð völdum um sinn. Alþýðuflokkurinn hefir nú farið með völd í Neskaupstað um nokkurra ára skeið. Á því tímabili liefir liag bæjarfélags- ins farið mjög hnignandi og af- komu bæjarbúa hrakað mjög, iár frá ári. Atvinnurekstur ein- staklinganna hefir sligast undan álögunum til „almennings- þarfanna“, án þess að það kæmi almenningi að nokkuru gagni. Fyrirheit flokksins um aukna velmegun almennings á kostnað hinna „ríku“ brugðust. Allir urðu eftir því fátækari, sem hinir riku voru látnir borga meira, og almenningur varð þvi óánægðari, sem meiru liafði verið Iofað en efnt varð. En sú óánægja haut að lokum að snúast gegn þeim, sem gefið höfðu loforðin og síðan svikið þau. Og nú er svo komið, að Al- þýðuflokkurinn í Neskaupstað hefir tapað helmingnum af kjósendafylgi sínu. En þvi skyldi hann ekki mega vel við það una „eftir atvikum“. Alþýðublaðið segir í gær, að „fylgi klofningsliðsins“ (þ. e. sameiningarmanna í Alþýðu- flokknum) hafi reynst „litið eða ekkert á Norðfirði“, og „hafi kommúnistar ekki stórtapað fylgi síðan í vetur“, hafi Héðinn Valdimarsson ekki fært þeim nema um tuttugu atkvæði“. í bæjarstjórnarkosningunum 1934 kom Alþýðuflokkurinn að 5 bæjarfulltrúum í Neskaup- stað, en kommúnislar engum. A.tkvæðatala Alþýðuflokksins var þá 222, og rúmlega helming- ur greiddra atkvæða. I bæjar- stjórnarkosningunni í fyrradag var atkvæðatala Alþýðufloldcs- ins 196, af um 600 greiddum at- kvæðum, eða tæpur þriðjungur greiddra atkvæða. Kommúnist- ar og „klofningsliðið“ hlutu ná- lega jafnmörg atkvæði, eða 194. í kosningunum 1934 nam at- kvæðamagn kommúnista ekki Vt> af atkvæðamagni Alþýðu- floklcsins. Nú er það jafnmikið. Það skiftir engu, livort það er „klofningsliðið“ og Héðinn, sem „hefir fært“ kommúnistum þennan liðsaulca. Frá Alþýðu- flokknum er sá liðsauki kominn með einhverjum hætti. Hvort sem kommúnistar hafa „stórtapað fylgi“ í Neskaupstað, „síðan i vetur“, eða ekki, þá er það fullvist, að í stað þess að Alþýðuflokkurinn réði þar einn öllu í bæjarstjórnmni fyrir bæ j ars l j ór n arkosn i ngar n ar í vetur, þá fær liann þar nú engu ráðið, nema með liðsinni ann- ara. I stað þess að hann hafði tvo þriðju atkvæða í hæjar- stjórninni áður, hefir liann ekki nema einn þriðja nú. Og það eru þau umskifti, sem Al- þýðublaðið telur að hann megi vel við una „eftir atvikum“. Suudmót Vestmanua- eyja. Vestmannaeyjum í morgun. Sundmót Vestmannaeyja liófst á laugardag. Hestu úrslit voru þessi: 50 m. f. aðf. stúlkur: 1. Erla ísleifsdóttir 35.5 sek. 100 m. f. aðf. stúlkur: 1. Erla ísleifsdóttir 1:18.9 m. og er það nýtt met. 50 m. f. aðf. drengir: 1. Rögnvaldur Jolinson 32.7 s. I 100 m. sigraði sami á 1:16.2 mín. 100 m. bringusund stúlkur: 1. Anna Jóliannesdóttir 1:42.6 min. 100 m. bringusund drengir (undir 14 ára): 1. Bergþór Jónsson 1:38.0 m. 100 m. bringusund drengir (undir 12 ára): 1. Skúli Ingibergsson 1:44.4 mín. — Auk þess keptu yngri drengir og stúlkur á styttri vegalengdum og náðu yfirleitt góðuni árangri. Loftur. I angflest síldveiðiskipin eru ^ nú hætt veiðum, en þó eru reknetaveiðar stundaðar á nokkrum bátum. Verður sú síld, sem síðar veiðist, söltuð fyrir sölu á Ameríkumarkað. T. d. er leyfilegt að salta 12 þús. tn., en vegna óhagstæðs veðurs hefir aðeins veríð saltað um 2000 tn. það sem komið er. Á laugardaginn var aflinn sem hér segir: Bræðslusíld: 1.519.370 hl. Um líkt leyti í fyrra var hann 2.172.138 lil. og er því nú f jórð- ungi minni. Saltsíldin: Á laugardag nam sá híuti aflans 309.239 tn., en var í fyrra 210.997 tn. Er hann því liálfu meiri en þá. Briemsfjósið. Bæjarráð samþykti á fundi sín- um s.l. föstudag, að taka tilboði Guðna Björnssonar, Njálsgötu 92, um kaup á Briemsfjósi til ni'ðurrifs. Hljóðaði tilboð Guðna upp á 1450 krónur. nsslyfjiiiMg 11 hjá l bill, en sama övissa ríkjandi nns deiian í Tékkoslúvakín er Ieyst. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Heimsblöðin ræða í dag ræðu Hitlers í Nurnberg í gærkveldi, og niðurstaðan, sem þau flest komast að, er sú, að ekki muni til þess koma í bráð, að Þjóðverjar muni gera tilraun til þess að beita valdi, Súdetum til stuðnings, en framhald muni hins- vegar verða á ríkjandi óvissu fyrst um sinn, eða þang- að til samkomulag næst. Stjórnin í Tékkóslóvakíu, segir í símfregnum frá Prag, telur horfurnar enn ískyggilegar, vegna ýmissa ummæla í ræðu Hitlers varðandi Tékkóslóvakíu. Eru ummæli hans skilin þann- ig af stjórnmálamönnum í Prag, að til þess kunni að koma, að samkomulagsumleitunum verði enn frestað, vegna þess að Þjóðverjar herði á Súdetum að slaka í engu til á fyrri kröfum þeirra. Menn, sem standa nærri Hodza forsætisráðherra segja hins- vegar, að hann telji þau ummæli Hitlers, að Þjóðverjar muni hjálpa Sudetum bráðlega til þess að fá öllum kröfum þeirra framgengt, innantóm orð — pólitískt mas. Tékkar gera sér ljóst, að enn er mikil alvara á ferðum, en þrátt fyrir það hefir ræða Hitlers haft þau áhrif, að mestu á- hyggjunum er létt af mönnum í bili, ekki aðeins í Tékkósló- vakíu, heldur líka í öðrum löndum. Menn gera ráð fyrir, að næstu vikur að minsta kosti muni ekki koma til styrjaldar út af Tékkó- slóvakíu. Lundúnablöðin í morgun leggja áherslu á, að Hitler liafi ekki, í ræðu sinni, boðað neitt, sem benti til, að liann ætlaði að beita valdi — hvað sem síðar verði, en liinsvegar gera blöðin ráð fyrir, að sömu erfiðleika verði við að stríða og sama óvissan ríkjandi, uns samkomulag næst í deilunni. Og sá möguleiki er enn fyrir hendi, að til friðslita komi út af deilunni. Það, sem hefir áunnist er að minsta kosti það, að til lieimsstyrjaldar kemur ekki í bili. Daily Telegraph lítur svo á, að vilji Hitlers sé, að samkomu- lagsumleitanimar fara fram í „skugga hins þýska stórveldis“, sem verði reiðubúið til þess að gera hinar róttækustu kröfur og styðja þær með öllum þeim meðulum, sem stór-Þýskaland hefir yfir að ráða. Times gagnrýnir ræðu Hitlers vegna afstöðunnar til stjórnar Tékkóslóvakíu. United Press. Hitler ríkiskanslari flutti ræðu þá sem vænst hafði veriö frá hendi hans á flokksþingi nazista síSdeg- is í dag. Flöggum þeim, sem bor- in höföu veriS fyrir nazistum í uppreistinni í Miinchen 1923, hafSi veriS komiS fyrir á bak viS ræSu- stólinn. Hitler hóf ræSu sína meS löngu sögulegu yfirliti um frani- kvæmdir flokksins á undangengn- um árum. Hann lýsti gleSi sinni yfir því, aS sjá þá menn meSal á- heyrenda, er barist hefSu fyrir sameiningu Austurríkis og Þýska- lands öSrum fremur, og sagSi aS þúsundir af þeim hefSu veriS í fangelsi fyrir þá viSleitni aS sam- eina Austurríki föSurlandinu. Þá sagSi hann aS tímarnir nú mintu nákvæmlega á ástandiS 1923, þeg- ar nazistaflokkurinn einn hefSi staÖið gegn lý'Öræðinu, marxism- anum í Þýskalandi. Nú stæSu lýS- ræSisríkin og marxisminn samein- uS gegn Þýskalandi, sem væri hat- aS af öllum þessum aSilum. Þá lýsti Hitler skipulagi flokks- ins og sagöi aS þaS væri svo fast aS hann næSi til sérhvers heimil- is og vinnustofu og jafnvel ÞjóS- verja í öSrum löndum og samein- aSi þá alla í órjúfanlega heild. Forystan væri alger og einráS, og gæti jafnvel gripiS til óvinsælla ráSstafana ef þær væru nauSsyn- legar, en eina takmark hennar væri, aS tryggja sterka, heilbrigSa og farsæla þjóS. í síöasta sinn er þjóSinni gafst kostur á aS leggja dóm á verk vor var í þjóSaratkvæSagreiSsI- unni 10. apríl. Er Hitler hafSi talaS í hálfa stund, var hann enn ekki farinn aS’ minnast á utanríkismálin, en liafSi eingöngu haldiS sig aS inn- anlandsmálunum. Þá hóf Hitler aS tala um Tékkó- slóvakíu og sagSi aS þaS riki hefSi ekki veriS myndaS af lýS- ræöislegum ástæSum, heldur aS- eins til þess aS veröa hentugur flugvöllur til þess aS skjóta þaS- an á iSjuver og varnarvirki Þýska- lands. En í þessu landi búa 3% miljón manna, sem eru þjóöverjar, hugsa eins og ÞjóSverjar, og finna til eins og ÞjóSverjar, og í þessu landi eru líka 7% miljón Tékkar, sem undiroka hina þýskú kyn- bræSur og fara fram meS skipu- lagSri eySileggingarstarfsemi á hendur þeim. Hinir þýsku kyn- bræSur hafa veriö sviftir öllum ytri kennimerkum þess, aS mega vera Þjóöverjar; svo mikil sem hin veraldlega kúgun er, þá er hin andlega ennþá meiri, jafnvel hina þýsku kveSju mega þeir ekki nota. en eg get sagt hinum demokrat- isku herrum þaS, aS slíka hluti vill Þýskaland ekki þola og þeim er hollast aS muna eftir því, og eg vara þá viS því, aS Þýskaland National-socialismans er ekki Þýskaland Bethmann-Hollwegs. Herra Benes talar og talar, en þaS dugar ekki endalaust. Hér er um aS ræSa réttlæti en ekki raup og ræöur, og herra Benes hefir ekki gefið Súdetum kost á neinu réttlæti. Hann hefir þvert á móti staöiS á rétti þessarar 3% miíjón- ar. Þar aS auki hefir herra |Benes látiS útbreiSa hin ferlegustu ó- sannindi um þaS aS Þýskaland hafi hervæSst einungis í því skyni aS skjóta Evrópu skelk í bringu, en vér höfum ekki hervætt einn einasta mann, vér liéldum taugum vorum rólegum og gerSum aSeins skyldu okkar. Þýskaland óskar ekki eftir aS reka neina hefndar- pólitík. ÞaS hefir ekki einu sinni gert kröfu til þess að Elsass-Loth- ringen væri skilaS aftur, en eg geri kröfu til þess og legg allan kraft á þaS, aS bundinn verSi endi á undirokun Súdeta, en eg óska ekki aS Tékkóslóvakía veröi ný Palestina, þar sem Arabarnir verSi atvinnulausir og lífsbjargarlausir vegna aSkomumanna. Þá mintist Hitler á hervarnirnar og hvaS gert heföi veriS fyrir þær. — 1) AS styrkja loftvarnirnar og í öSru lagi aS setja víggirSingar viS vest- ur-Iandamærin. Hann lýsti þessum víggirSingum meS skáldlegum orSum og hvernig þýska þjóSin hefSi aldrei veriS eins sterk eins RUNCIMAN LÁVAPjÐUR á skemtigöngu á sveitasetri Ulrich Kinsky fursta, þar sem hann hefir dvalið um helgar síðan er liaim kom til Tékkóslóvakíu. 0g nú. Á bak viS þennan múr af stáli og steypu gæti hún róleg og örugg beSiS framtíðarinnar. Loks talaSi Hitler um hlutfalliS á milli mannsæfinnar og þjóöar- æfinnar. Mannsæfin væri stutt, en þjóSaræfin óendanlega löng. Þetta hefði sér oröið ljóst, þegar hann stóS í Rómaborg í vor þar sem svo mikiS væri af minningum fornr- ar frægöar og sama kendin gripi mann í Nurnberg, hinni forn- ■ frægu borg Þýskalands. | Æfi Þýskalands næöi alla leiS aftur til forn-Germana og þess bíSi endanleg og glæsileg framtíS. AS þessu loknu sleit Hitler þinginu, og mælti þá þessum orSum : i „Þjóöarfélagar, flokksfélagar! , Hér meS segi eg þessu flokksþingi slitiS. Vér förum héöan meS lif- | andi tilfinningu af orku 0g áræSi, Gangiö nú út í hversdagslífið og starfiS hver á sínum veröi fyrir 1 hamingju Þýskalands og national- i socialismann. Beriö höfuSiS hátt, ■ þaS hafiS þér allan rétt til. SíSan söng allur þingheimur „Deutschland úber alles“ 0g Horst Wessel sönginn, þar eftir tilkynti þýska útvarpiö 3 mínútna þögn. - (FÚ). Verkfallinu í Mapseilles lokiö EINKASKEYTT TIL VÍSIS. London í morgun. Frá MarseiIIes símarfrétta- •itari United Press, að hern- aðarstjórninni þar í borg sé lokið og vinna hafi þar sinn fyrri gang. Eins og kunnugt er, neituðu verkamenn að vinna um helgar, en stjórnin sendi helið á vettvang og setti hershöfðingja til að stjórna borginni. United Press. Skákmeistapa- mót Norðuplanda. Kaupm.höfn. Ftí. I lok ágústmánaðar var liald- ið skákmeistaramót Norður- landa í Örebro í Svíþjóð. íslend- ingar tóku ekki þátt í mótinu. Stáhlberg, frá Stokkhólmi, sigraði glæsilega í landsflokkn- um. Hafði hann niu vinninga. Öðrum og þriðju verðlaunum var skift milli Lundin, frá Stokldiólmi, og Carlsson, frá Gautaborg, en þeir höfðu hvor unx sig 71/2 vinning. Norðurlanda-meistai’atitil í fyrsta meistaraflokki vann Eng- hohn, frá Málmey, sam lxafði 9 vinninga. Næstur að vinninga- tölu var Karlsson, frá Járpás, sænskum smábæ, og hafði Karlssson 7x/2 vinning. Þar næst kom Korning frá Kaupmanna- höfn með 7 vinninga. Meistaratitil í öðrurn meist- araflokki vann Ojanen frá Helsingfors með 9 vmningum. Annar varð Ekenberg frá Lundi með 7x/4 vinning, en nr«. 3 og 4 urðu Bei’gkvist frá Stolddxólmi og Kaila frá Finn- landi og hafði hvor um sig 7 vinninga. Fyrstu, önnur og þriðju verð- laun í fyrsta og öðrurn flokki unnu Svíar. Engir hinna norsku þátttakenda fengu verðlaun. —* Af þátttakendum voru Svíar Iangfjöhnennastir. Iíjötverð í heildsölu lækkar í dag úr kr. 1.80 niður i kr. 1.50 á hvert kg. Jafnframt hefir veriÖ ákveðiÖ, a'5 ver'Öuppbót á saltkjöti skuli á þessu ári nema 6 au. pr. kg„ en 5 aur. pr. kg. af freðnu dilkakjöti. adeiass Loftup. Khöfn. FÚ. Lindbergh flugkappi, sem dvelst nú ásanxt konu sinn í Rússlandi, hefir fengið tilboð frá rússnesku stjórninni um að verða fíugniálaráðunautur lxennar. Tilhoðið gildir frá 1. janúar n. k. og er ætlast til, að Lixxdbergh starfi að þessunx máluixx fyrir Rússa í fimnx ár. Er starf þetta hið sama sem Nobile áður hafði. — Lindhergh hefir enn eldd tilkynt ráðstjórn- inni, hvort hann muni taka til- hoði heixnai’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.