Vísir


Vísir - 13.09.1938, Qupperneq 3

Vísir - 13.09.1938, Qupperneq 3
VISIR Geir Zoega kaupír 3 togara í Englandi. Bækistöd hafa þeir i Hafnar- Hrði, en koma til landsins i byrjuu október. Það mun öllum verða gleði- efni og þá ekki síst Hafnfirðing- um, að Geir Zoega útgerðar- maður þar í bæ hefir ráðist í kaup á þremur togurum, sem fluttir verða til landsins á næst- unni. Geir Zoéga fór utan með Gullfossi í gær áleiðis til Hull til þess að ganga endanlega frá kaupunum. Togarar þeir, sem hér er urn að ræða erú eign Hellyers Bros, og liafa allir verið gerðir út iáð- ur frá Hafnarfirði, en þeir heita Ceresio, Earl Kitchener, háðir 189 smiálestir netto og Kings Grey, sem er 162 smálestir, en allir eru togararnir bygðir í Englandi árið 1915. Meðan Hellyer Bros ráku út- g'erð í Hafnarfirði var þar liið blómlegasta atvinnuhf, og fólk streymdi þangað í alvinnuleit hvaðanæva að af landinu, en þegar útgerð þessi stöðvaðist kom hrunið og eymdin sam- fara því að socialistar náðu þar algerum undirtökum, og hafa siðan verið öllu ráðandi í Hafn- arfirði um margra ára skeið. Til þess að reyna að bæta úr at- vinnuleysinu réðust socialistar í bæjarútgerð, sem að vísu hefir veitt allverulega atvinnu í hæn- um, en hefir verið rekin með stórtapi frá ári til árs, enda er nú svo komið í Hafnarfirði, að hagur bæjarins rambar á helj- arþröm, og er ekki séð livort unt sé að halda áfram rekstri bæjarins öllu lengur án opin- berrar íhlutunar. Hafnfirðingar hafa fengið nýjan bæjarstjóra, Friðjón Skax-phéðinsson, ungan og duglegan mann, sem alls góðs má vænta af, en hag bæj- arins mun vera svo kornið að óvíst er með öllu að unt sé að rétta hann við án ríkisstvrks. Hafnarfjörður er hinsvegar ljóst dæmi þess, að með fyrir- byggjuleysi má öllu konxa í kaldakol, en úr þessu fyrir- hyggjulejrsi og afleiðingxun þess vei-ður að reyna að bæta með því að auka og efla atvinnulífið þar á staðnum, og takist það er engin ástæða til að öi'vænta þótt illa sé komið. Einn liðurinn í þessu endur- reisnarstarfi verður fx-amtak Geirs Zoéga er hann ræðst í kaup á þeim þrexxiur togurum, sem að ofan greinir, og munu allir óska þess að fraxnkvæmdir hans nxegi verða lxonum og bæjarfélaginu til eflxngar, og að þetla sé upphafið að þeiiri end- urx-eisn athafnalífsins í Hafnax*- firði, sem verður að knýja fram ef vel á að vera. Socialistar í Hafnai'firði hafa sýnt það og sannað, að frá þeirra hendi er ekki bjargar að vænta, og hið opinbei-a getur ekki eflt athafnalifið svo sem vera skyldi, um leið og það veit- Línugufuskipið Alden koni heun til Stykkishólnxs af síldveiðuni í gærmorgun, og vélskip- ið Olivette í dag. — Bæði skipín hafa aflaS sæmilega. — Hraðfrysti- húsið í Stykkishóhni hefir nú hætt störfum í bili, vegna sauðfjárslátr- unar. Hefir það verið rekið frá því 4. júní í vor og flutt xit á þessu tímabili um 6o smálestir af flak- aðri flyðru og kola. (FÚ.). Til Iveflavíkur komu tveir bátar í dag, með 200 tunnur sildar og var hún öll íryst. — Vélbáturinn Árni Árnason kom af síldveiðum í dag. •—• Ennþá er enginn undirbúningur undir söltun í Keflavík. (FÚ.), ii' einkarekstx'inum nábjarg- ii'nar. Með sameiginlegunx átökum einstaklinganna og ef þeir fá ó- áréittir af því opinhera, að ráð- ast í framkvæmdir, má liins- vegar lyfta Grettistökum og í-yðja þeinx úr vegi. Væri betur, ef þjóðin lærði á reyxxslu þeirri, sem fengist hefir í Hafnarfirði og varpaði af sér því böli, senx siglir í kjölfar niðurrifsaflanna í landinu. lyigiidi m i lag koma. Dieselvélasali Franxsóknai’- flokksixxs skrifaði grein, er birtist í Nýja dagblaðinu nú fyrir tveinxur dögum, og nefndi liann greinina „Merltilegan sanxanburð“. Kenxst lxanxx að þeirri niðurstöðu, að nxeð þvi að íxota diesel-vélar, sixari vél- bátaflotinn liér við land 1,18 miljóna króna, sem hann kasti ixú út að óþörfu, með þvi að nota glóðarhausavélar. Ritstjóri blaðsins var afar- hrifiixix af þessum upplýsing- um, — og þess nxá vænta, að Framsókxx skipi nefnd i íxiálið, til þess að exxdurskoða útreikn- ing sérfræðingsins og afli með lionum diesel-véla til flotans. Hráoliueyðslan á öllu land- inu mun nú vera um 7700 ton, og þar eð hvert ton kostar kr. 160.00, er öll eyðslan reiknuð í krónunx 1.23 miljón. En ef nxiðað er við eyðslu, liljóta diesel-vélarnar að vera ákaf- lega sixarsaixxar, ef þær myxxdu spara kr. 1.18 miljón á lxrá- olíunni, og liver veit, íxenxa þær spari nxiklu nxeira, að dóixxi sérfræðinganna, íxxeð því að þetta var aðeins lauslegur slunxpareikningur hjá Nýja dag- blaðinu. Fyrir hönd sjómanna og út- gerðarmanna,— og allrar þjóð- arinnar í heild, — vil eg náð- arsamlegast leyfa mér að fara þess á leit við sérfræðinginn og ritstjórann, að þeir exxdurskoði þennan samanburð að xxýju, ef vera mætti, að sparnaðu'rinn yrði að lokunx kr. 1,23 miljón, því að þá fær flotinn annað- hvort olíuna fyrir eklci neitt, eða þá að hannnotar alls enga olíu. Reynist það svo, að end- urskoðun framfarinni, að olí- una nxætti spara svo, sem að ofan segir, — án þess vitanlega að það dragi úr gangi bátanna á vertíðinni, — væru sérfræð- ingurinn og ritstjórinn meiri velgerðai'inenn þjóðarinnar, en margan grunar. Það borgar sig að lesa Nýja xlagblaðið og spara sér alla oli- una. Eigandi glóðarhaussvélar. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4.61 100 ríkismörk...... — 184.81 — fr. frankar....... — !2.5Ó — belgur.......... — 77-82 — sv. frankar....... — 104.37 — finsk mörlc....... — 9.93 — gyllini......... — 248.89 — tékkósl. krónur .. — 16.28 — sænskar krónur .. — 114-36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Landsmót skáta. Landsmót skáta, sem eins og kunnugt er, var haldið að Þing- völhmi í suntai', liefir nxjög orðið til þess að auka hróður is- lensku skátanna ei'lendis. Er það mjög gleðilegt að þessi fyi'sta tilraun skátanna okkar til þess að halda alþjóðaskáta- mót hefir svo vel tekist, ekki síst þar senx íslensku skátarnir eru þegar byrjaðir að vinna að því, að allieinxsmót Rover-skáta verður haldið hér á landi á næstu árum. Finski skátahöfðinginn Visa- páa, senx lxér var á landsmótinu i sunxar, hefir skrifað um ís- landsferð sina í mörg finsk blöð og i haust hefir hann verið beð- inn að tala í finska útvai'pið um heinxsókn sína á skátamótið. M. a. skrifar Visapáá í dagblaðið „Svenska Pressen“ um Islands- ferð sína: „Kynning nxín af íslandi og þjóðinni, sem landið byggir, var hin besta og ættum við Finnar að komast í nánara sam- band við íslendinga. Fólksfjöldi landsins er aðeins rúxulega 100.000, svo fjárlxagslegur gróði getur vart verið af samband- inu, en þess nieiri verður lxinn andlegi ávinningur af kynning- unni við þessa traustu og ágætu þjóð, sem á margan hátt minn- ir á okkur Finnlendinga. Við skátarnir höfum til þessa ekki haft nxikið samband við ís- lensku skátana, en nú á það að breytast. Islensku skátarnir hafa lofað að senda stóra sveit skáta til þátttöku í hinu mikla finska skátanxóti 1940“. Eins og sjá má af þessuni uinmælum og fleiri líkunx hafa skátarnir oi’ðið til þess á nxarg- an hátt að auka hróður lands vors og' hyggjast að halda þvi áfram á enn öflugri hátt franx- vegis. Fjáx’hagslegt tap vai-ð nokk- uð á skátanxótinu og hyggjast nú skátarnir að gefa alnxenn- ingj kost á varðeldasýningu þar senx almenningur getur haft góða skemtun, styrkt skátana fjárhagslega og kynst skátalíf- inu. Varðeldai’nir verða lxaldnir sunnan við Öskjulxlíðina kl. 8.30 fyrsta góðviðriskveldið eft- ir þann 12. Aðgangseyrir verð- ur mjög vægur eða 50 au. fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Hin fallegu nxerki Landsmóts skáta fást einnig keypt og kosta eina krónu. Til skemtunar við varðeldinn verður meðal ann- ars söngur og hjóðfærasláttur, nxjög fjörúgur. Ýnxsar Cirkus- sýningar og smáleiksýningar, svo senx: Neptun kemur í heim- sókn til Reykjavíkur o. fl. Aulc þess verða ýnxsar skátasýning- ar, svo senx hraðtjöldun, hjálp í viðlögunx og annað. Staðurinn verður uppljónxaður nxeð yfir 100 ski’autljósum og blysunx. Allir skiátar og Ylfingar, pilt- ar og stúlkur, eiga að nxæta í skátabúningi við fríkirkjuna kl. 7.30 það kveld, senx varðeldui’- inn vex-ður haldinn. Bæjarbxxar, heinxsækið skáta- varðeldana, -— njótið góðrar skemtunar og styrkið um leið gott málefni. Höfnin. B.v. Rán kom í dag og tók ís. Fjöldi mótorbáta hefir komið að norðan undan- farna daga, bæði Reykjaviktir- og Vestmannaeyjabátar. Prdfessor Árni Pálsson sextupr. Þegar þjóðkunnra manna er minst, virðist ekki þörf á að rekja æfiferil þeirra eða æfi- sögu, þótt þeir eigi langan starfsferil að haki, — ef þeir eiga ferilinn einnig framundan, en svo er þvi háttað um Árna prófessor Pálsson. Starfssvið hans hefir verið hinn opinberi vettvangur, og hann hefir um áralugi talað til þjóðarinnar allrar, með tungu, sem er flest- um tungum snjallari og penna, sem er flestum pennum leiknari og slílhreinni. Starf hans nýtur að þessu leyti fullrar viðurkenn- ingar þjóðarinnar og verður metið að verðleikum um ókom- in ár. Árni prófessor Pálsson hefir fyrir nolcknx fengið aðstöðu til að helga sig áhugamálum sín- um, sagnfræði og vísindaiðkun- um, og frá hendi hans munu konxa mikil verk á því sviði, senx almenningi eru þó ekki enn þá kunn. En samhliða þessum vísindaiðkunum hefir Árni pró- fessor á hendi kenslu æskulýðs- ins, en um það munu allir bera á einn veg, að enginn kennari nxun vera æskunni kærari. Kensla hans öll er lifandi og glæsileg og málsmeðferð sér- stæð, en tungan meitluð og fög- ur, enda er maðui’inn ramís- lenskur í anda og hegðun. Árni prófessor Pálsson er skáld, þótt hann hafi farið dult með þann eiginleika og flíkað honum síst unx of, en að mínum dónxi er það sú náðargáfa, sem mótar hann frekar en alt annað, bæði i ræðu og riti og blæs því lífi í brjóst honum, sem einkent hefir þá nxætustu nxenn, sem lifa í minningu hinnar íslensku þjóðar. Um leið og eg óska Árna pró- fessor Pálssyni alh’a heilla um ókomna framtíð, þakka eg hon- um viðkynninguna, og fyrir mína hönd og lesenda þessa blaðs þakka eg honum einnig unnin störf í þágu þjóðarinnar. K. G. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 5 stig, heitast í gær 8 stig, kaldast í nótt 2 stig. Úr- koma í gær og nótt 0.3 nim. Sól- skin í gær i 2.8 stundir. Heitast á landinu í niorgun 7 stig, á Fag- urhólsmýri, — kaldast 2 stig, á Siglunesi og i Grínxsey. — Yfirlit: Hæð fyrir vestan land, lægð yfir Norðurlöndum. Horfur: Suðvest- urland til Norðurlands: Norðan- gola. Víðast bjartviðri. Norðaust- urland: Norðan kaldi. Smáskúrir eða slydda. Skipafregnir. Gullfoss var í Vestmannaeyjum í morgun. Goðafoss fer frá Leith kl. 6 í kvöld áleiðis til Hamborgar. Brúarfoss fór frá Leith í morgun kl. 4 áleiðis til Vestmannaeyja. — Dettifoss var í Stykkishólmi í nxorg- un. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss var í morgun á leið til Keflavíkur frá Hafnarfirði. Árekstur varð í gær um sex-leytið á gatna- mótum Bankastrætis og Lækjar- götu. Rákust á vörubíll og fólks- flutningabíll og skenxdist sá síðar- nefndi litilsháttar. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja er frá kl. 7.50 síðd. til kl. 5 árd. — Annar kvöld (til 21. sept.) er ljósa- timinn frá kl. 7.25 síðd. til 5.20 árd. Gísli Guðmundsson, sem auglýsir enskukenslu í blað- inu í dag, er til viðtals i síma 5020 daglega kl. 11—12JÚ. Sndaðist 5. septembei' komin á niræðisaldur. Það er svo um það fólk, sem gefur sig undir rcglu, að það gleymist og dylst heinxinum svo undravel. Það er ekki um það talað, nema sér- siaklega standi á, en það vinn- ur það verlt, sem það hefir ætl- að sér þegjandi og hljóðalaust. Þetta fólk er aldrei nefnt í kosn- ingaauglýsingum, það eru ald- rei skammagreinar um það í blöðunum, það er eins og það væi’i ekki í þeim heimi, sem við leikmenn teljum heiminn, og þó er það þar. Það lifir þar nxeð ltyrlátri önn, sem iðjar það, sem því þykir nxest á riða, og um það gildir i fylsta máta orðtak- ið rónxverska „bene vixit qui bene latuit“, sá lifði vel, senx lét lítið á sér bera. Þetta er eðli þeirrar stéttar, sem móðir Mar- ía Viktoría hafði skipað sér í, en sú skoðun að það fólk, sem það gei’ir, missi sjónar á þess- um hnetti, sem það byggir, og sjái ekki nema fjarlæg furðu- himintxxngl, er fjarri öllum sanni. Þvert á móti, það sér þetta himintungl f jarska vel, en það sér það i ljósi þess starfs, sem það vill vinna, og það mið- ar við það eitt, það einbeinir sér, senx svo er kallað, og það er vel; ef við gerðum það allir, þá væru öll störf vel unnin. Móðir María var einmitt nxeð' einkennum starfs síns brend í besta skilningi orðsins. Hún var af reglu Jósefssystra frá Chanx- héi’y á Fi’akkandi; sjálf var lxún þýsk, en hvað hún hét réttu heiti veit eg ekki, því það er eitt aðalatriði i háttúnx x-eglufólks, að það afsalar sér borgaralegu lífi, og til þess að festa þetta enn betur, einnig borgaralegu heiti. Hún var fædd 8. febr. 1858 og gaf sig undir reglu fyr- ir 54 árum. Starf hennar innan reglunnar var hjúkmnarstarf- senii. Hingað til lands kom liún liaustið 1907, og liefir dvalið hér síðan og veitt reglu sinni for- stöðu hér á landi. Áhugi henn- ar hefir legið á báðum sviðum Drotningin fór áleiðis til Kaupmannahafnar kl. 6 i gærkveldi. — Meðal farþega voru: Einar próf. Arnórsson, Pét- ur Benediktsson og frú, Kristín Guðnxundsdóttir, Margeir Sígur- jónsson og frú, Gissur Bergsteins- son og frú, Konráð Sigurðsson, Halldór Hermannsson, Valgerður Helgadóttir, Stefanía Nehm, Krist- ín Kristjáiisdóttir, Ágústa Ander- sen, Guðríður Jensdóttir, Krist- jana Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdótt- ir, Emilía Hjálmarsdóttir, Gunnar Osstirarson, Guðrún Erlings, Ás- fríður Ásgríms, Svala Sigurðar- dóttir 0. fl. Hjúskapur. Á sunnudag voru gefin saman ungfrú Hulda Pálsdóttir og GarÖar Jónsson, veitingaþjónn. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Klara Friðfinnsdóttir og Mr. Rube Arnesen, golfkennari. III. flokkur Vals fór til Vestmannaeyja með Goða- fossi á dögunum og keppti tvisvar við K.V. Siguðu hinir síðarnefndu í báðum leikunum, í þeim fyrri með 1:0 og þeinx seinni með 2: o. Næturlæknir: Grimur Magnússon, Hringbraut 202. sími 3974. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum og tónfilmunx. 20.15 Erindi: Úr sögu hjúkrunarmálanna, I (frú Guðný Jónsdóttir). 20.40 Hljómplötur: a) Symfónía nr. 45, fis-ínoll, eftir Haydn. b) Symfónía nr. 35, D-dúr, eftir Mozart. c) Eg- mont-forleikurinn, eftir Beethoven. d) Lög úr óperum. starfsiiis, kenslumxi og þó ekkl síst hjúkrunarstarfmu. Undir hennar liöndunx dafnaði hér alf, ckki síst spitalastarfsemín. 1 hennar tíð var Hafnarfjarðar- spítali stofnaðui’, og í hennai’ tið var spitalinn i Reykjavík aukinn. Það er ekki svo, aS nxóðir María væri orðín sam- löguð íslensku fólki, þó að liún skildi eðli þess, þvi reglugefið fólk samlagast aldrei neínut nenxa starfinu, en þaS hefir þann kost, að það er ekki sfa'ð- eða þjóðbundið, heldur bundið við menn, alla nxenn, allra landa, lits og blands. Hennl hefir vafalaust verið sanxa hvorl við íslendingar værunx svarör eða hvitir, fyrh’ henni hefir það verið aðalatriðið að við eruns menn. Aðalstarf sitt vann Iiún hér, og fyrir bragðið ber Iiún beinin i íslenskri mold, og nxinni mótgi’eiða má hún ekki gera fyrir vora liönd, en að geynxa þessara nxolda vel, svo að móðir María megi Ixvílast liér í friði. Henni hefir að vísm verið sýnt þakklæti bæði af ein- stökunx nxönnum og yfírvöld- um, þvi hún Var meðal annars sæmd riddai’akx’ossí Fálkaorð- unnar. En moldin gi’eiðir Ixverj- um kaþólskum manní þær þakkir, sem hann helsf kýs, að hann nxegi hvilast í fxnðL og þess óska henni margir lífs og liðnir, sem notið hafa hjálpar á spítölum reglu lxins blessaða Jósefs. G. J., Við fráfail Maríu Victoriii priorissu hljófa nxjög margir í þessuni bæ og víðsvegar uns land alt að minnast liennar nxeð þakklæti og aðdáún. Hún hafði um meíra en mannsaldur veitt St. Jósefs- spítala í Landakoti forstöðu. Það má segja að um Iangt skeið var St. Jösefsspítalinn ein- asta sjúkrahúsið hér í bænum og var aðsóknin því ávalt meiri en lxúsrúm leyfði. Vegna hinnar önx stækkunar á bænum sýndi það sig, eftír að Landspítalinn tók að starfa, að enn var aðkallandi vöntxm á spitalavist. Priorissu Maríu Víctorfa rann þetta nxjög til rifja og barðist fyrir þvi að uixt yrði að stækka Landakotssptíalann og gera hann senx fullkomnastau* og það mun verða hennar augp Ijósasta dagsvei’k er hún fékk- þvx til vegar komið að hinn nýí St. Jósefsspítali var reistur í Landakoti. Sá spítali stexníur' ávalt senx minnismerki uni starf hennar hér. En María Victoría var ekkí cinasta sköx’ungúr og frábær stjórnandi, heldur var hún einn- ig hin fædda hjúki’unarkons, sem með atlæti sínu, rósemi og umhyggjusemí ávann sér trausf og trxxnað sinna sjúklinga. Eg man ávalt hið milda, liýra bros hennar senx vei'kaði eixxs og ró- andi og bætandi !yf. Six hSðxn á stax’fsemi hennar gleymdíst aldrei þeim er nutu. María Victoría príorissa var komin yfir áttrætt er hún féll frá og hafði hin síðustu ár not- ið aðstoðar yngri ki-afta nxeðal systranna, við stjórn spitalans., enda vildi hún sjá svo um a8 stax’fið gæti halclið áfranx með sanxa svip, þótt hennar nxísfi við. Fyrir verðleika sakir sæmdi ríkisstjórn íslands Maríu Vxct- oi’íu riddarakrossi FálIcaorS- unnar. Reykjavík, 12. sept. 1938., Lárus Fjeldsted.,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.