Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Niðurauðu glös aýkomin, margap stærdir. VJStfl t Laugavegi 1. 1 Gtbu, Fjölnisvegi 2. ....... IIIIRHIIIIIIIBIIBIII \ . JSTÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IIIBIIIIBIIIIBRBBI fEtöOT-RINMIJ TAPAST hefir græn skinn- íiúfa. Skilist á Þórsgötu 10, tippi. (496 -' ' —— tm f undið. Uppl. í síma 3545. J- (505 amt^^r^u^lmmmr%M.n^mmmmmammmmmLMímimsmmmjgm IfÍÆNSÍAl íÆNNI EIMSKU Hefi dvaiia tiu ar f Ameriku. QISLI GÚÐMUNDSSON FREYJUGÖtU 10 A. Til viötels frá kL 6-8. ¦ BÖRN ÞAU, sem eiga að (Btunda nám hjá mér i vetur mæti á Hávallagötu 33, fimtu- iiagmn 15. þ. m. kl. iy2 síðd. Sígríður Magnúsdóttir. (466 STUDENT, eventuelt Skole- lærer eller Lærerinde, som kan undervise en norsk smaapike i anden klasse i norsk, önskes •strax. Henvendeíse telefon 8039. _______________(467 KENSLU: Isl., Dönsku. Ensku, iFrönsku, Þýsku, lestur með iiemöndum, undirbúning undir :skólapróf býður Páll Bjarnar- áion,, Tjarnarg. 4. (603 fgálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 Ssr. Skirteini, sem tryggja balför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í ferau lagi, á einu ári. Allar nánari jspplý&ingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. "] TÖKUM menn i fast fæði. Höfum altaf til buff með lauk og eggjum og ennfremur alls- konar veitingar. Kaffi- og mat- sálan Tryggvagötu 6. (488 EMClSNÆtill TIL LEIGU; 2—3 HERBERGJA ibúð og eldhús, nýtísku íbúð til leigu frá 1. október i vesturbænum. Uppl. í síma 4547._________(481 ÁGÆTT kjallaraherbergi til leigu i nýtísku húsi á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 3167 milli kl. 7 og 8 i kvöld. (486 HERBERGI nálægt miðbæn- um til leigu. Uppl. i sima 1411, eftir kl. 7. (491 LÍTIL loftherbergi til leigu fyrir einhleypa Bergþórugötu 23 (Vitastígsmegin), sími 5223. (498 GÓÐ stofa til leigu á Njáls- götu 90. Sími 4825. (510 GÓÐ stofa til leigu með þæg- indum. Uppl. á Lokastig 25. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. (512 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann á Stýri- mannastíg 9. (515 PYRIR EINHLEYPA. Stór, sólrík, nýstandsett stofa með öllum nýtísku þægindum til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 3061.______________________(516 EITT herbergi og eldhús til leigu fyrir barnlaust. Uppl. eft- ir 7. Sími 5032.____________(525 TIL LEIGU stofa i Bankastr. 12. Gott fæði fyrir ábyggilegt fólk. (530 LÍTIL stofa í nýju húsi á Víðimel til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 3868 kl. 6 —9. ______________________(535 TIL LEIGU 3 herbergi og eld- hús Baldursgötu 16, (532 ÓSKAST: TVÖ herbergi óskast fyrir einhleypa. Þurfa ekki að vera samliggjandi. Uppl. í síma 1048 kl. 6 til 8y2 í kvöld. (470 2 HERBERGI og eldhús í ný- tísku húsi óskast til leigu. Til- boð, merkt: „Skilvís greiðsla", sendist vísi. (471 EINHLEYPUR maður, sem hefir fasta atvinnu, vantar 1 stofu og svefnherbergi, einnig litið geymsluherbergi 1, októ- ber. Þarf að vera i kyrlátu húsi með öllum þægindum. Tilboð, auðkent: „Einhleypur", sendist Visi. (476 2 HERBERGI og eldhús, helst i Norðurmýri, óskast frá 1. okt. næstk. Skilvís greiðsla., Uppl. í síma 3882 — frá kl. 4^-5 e. h. (519 LÍTIfil herbergi með hús- gögnum óskast strax eða 1. okt. Tilboð, merkt: „30", sendist Visi. _________________(479 GOTT herbergi með afnotmn af baði óskast í vesturbænum. Tilboð merkt „Vesturbær" legg- ist á afgr. Vísis. (484 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast nálægt miðbænum. Fernt fullorðið i heimili. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 3992. (506 MHI—IHI I.....IIIIIIMIInf —É—«'IIH—» Jlll» IIIIIHHII IIBHIItnl..............Illllll HERBERGI fyrir tvo menta- skólapilta óskast. Uppl. i síma 9191. (507 ÓSKA eftir stofu og eldhúsi, helst í austurbænum, nú strax eða 1. okt. Uppl. i sima 5187. (509 BARNLAUS hjón vantar stóra stofu eða tvö minni her- bergi og eldhús frá 1. okt. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. i síma 3902. (511 2—3 HERBERGI og eldhús óskast nálægt miðbænum. —¦ Ábyggileg greiðsla. Sími 3537. (514 2 HERBERGI og eldhús eða 1 stór stofa og eldhús, óskast 1. okt. í suðausturbænum. Uppl. í sima 2472 og 2542. (517 LÍTIL tveggja herbergja íbúð óskast. Skilvis greiðsla. Uppl. í síma 5220 til 6. (520 REGLUMANN vantar her- bergi. Fyrirframgreiðsla. Simi 2297 frá 9—12 f. h. (521 2 KONUR vantar herbergi og eldhús eða eldunarpláss i rólegu húsi. Sími 4579. (522 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Sími 2329.___________(524 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. i síma 3708. (533 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast á góðum stað í bænum nú þegar eða 10. okt. Fyrirfram- greiðsla fyrir nokkura mánuði. Tilboð, merkt: „Ábyggileg", sendist Visi fyrir fimtudags- kveld. (474 STULKA óskar ef tir litlu her- bergi i austurbænum með ljósi og hita. Ábyggileg greiðsla. Til- boð mérkt „X 25" sendist Visi. (526 ÓSKAST: íbúð fyrir ein- hleypan, 2 herbergi og bað. Til- boð með tilgreindri lýsingu, merkt „P. P.", sendist Vísi. (527 ÓSKA eftir einni stofu eða tveimur litlum herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 2782, eft- ir kl. 7 síðd. (529 ~~3 SYSTKINI vantar 2—3 herbergi og eldhús nú þegar eða 1. okt. Uppl. i sima 2872. (537 GOTT herbergi óskast. Fæði þyrfti helst að fást á sama stað. Uppl. í síma 4046 til kl. 7. (536 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. i sima 1272 kl. 6—8 í kvöld. (531 SvínhOI VINNUMIDLUNARSKRIF- STOFAN í Alþýðuhúsinu, sími 1327, hefir ágætar vetrarvistir fyrir stúlkur bæði í bænum og utan bæjarins. (465 TEK að mér að kynda mið- stöðvarofna. Uppl. i sima 2103. ,________________________(475 ST0LKA óskast nú þegar. Matstofan Ægir, Tryggvagötu 6. (477 VANUR maður tekur að sér miðstöðvarkyndingar. Sömu- leiðis hreinsar miðstöðvarkatla. Meðmæli ef óskað er. — Uppl. í síma 3930 frá 6—8. (478 TÖKUM að okkur að taka upp úr görðum. Sköffum áburð ef óskað er. Fljót afgreiðsla. Sími 2268. Gunnar og Jón. (480 HÚSEIGENDUR, sem þurfa að ráða til sín miðstöðvarkynd- ara fyrir veturinn, gjöri svo vel að snúa sér til Báðningarstof- unnar, sem hefir á boðstólum vana menn til þessara verka. — Ráðningarstofa Reykjavikur- bæjar, Bankastræti 7, simi 4966. (152 STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar. Uppl. Ásvallagötu 6, simi 5399. (489 UNGLINGSSTÚLKA óskast i létta vist. Þarf að geta sofið heima. A. v. á. (493 DUGLEG og barngóð stúlka óskast i vist, helst strax. Gissur Pálsson, Njarðargötu 35. (497 HREINLEGIR menn eru teknir i þjónustu á Amtmanns- stíg 2. (499 SAUMUM á drengi blússuföt, jakkaföt og yfirfrakka. Sauma- stofan Lækjargötu 4. (501 SAUMUM allskonar kven- og barnafatnað, sníðum og mátum. Saumastofan, Lækjargötu 4. — ______________________ (502 GÓÐ stúlka getur fengið at vinnu á góðu og stóru sveita- heimili í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Uppl. á skrifstofu Laugavegs Apóteks. (504 STULKA með dreng á þriðja ári óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 4120. (508 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast nú þegar til að hugsa um sængurkonu. Uppl. Bergstaða- stræti 29. (528 IK4UPSK4PU NOTAÐUR dívan eða beddi óskast til kaups. A. v. á. (513 SATIN í mörgum litum. — Einnig svart satin i peysuföt. Saumastofan Lækjargötu 4. — (503 SPARH) peninga yðar og komið með gamla hattinn og látið gera hann sem nýjan. Vinnulaun og litun 6 krónur. Hattabúð Soffíu Pálma, Lauga- vegi 12._________________ (518 VANDADUR stofuskápur selst með tækifærisverði. Mið- stræti 5, 1. hæð, 6—7. (523 GÓÐUR dívan til sölu mjög ódýrt. Brekkustíg 19, 3. hæð. — (534 HRÓI HÖTTUR og menn hans. Sögur í myndum fyrir faörn GOTT orgel til sölu. — Uppl. Bárugötu 34, uppi. (464 BARNARÚM (kojur) til sölu. Njarðargötu 5. __________(468 LEIKNIR, Vesturgötu 11, sel- ur töskuritvélar (ferðavélar) og stærri með tækifærisverði, einnig samlagningarvélar og fjölritara. Sími 3459. (469 SKRIFBORÐ óskast. Má vera notað. Simi 4112.__________(472 NOTUÐ eldavél, mætti vera með innbygðri miðstöð, óskast. Simi 4112._____________(473 GÓÐUR 5 manna bill óskast keyptur. Tilboð, ásamt númeri, sendist Visi, merkt: „Bill". (482 DUFNAKOFI, fremur stór og vandaður, ásamt 8 ungum dúf- um, til sölu. Verð kr. 10.00. — A. v. á. (483 £91?) "NOA '%fff IUITC; *æ(l UBII« mn JBpU9§ •jegnroj} i~spp So punSsj njsaq re tura JBssgq" jnjojpig ge 'gt>[9} uibjj p3>[s ge<3 -g5[ qc, 'uuppd • J>[ l X3 T3UI[9qSJBUUnJ9 bjj jnpps Bgj9A Jnj9J[no 'aíláOHTaÐ KAUPI gull og silfur tU bræðslu; eimiig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 Fornsalan HafnapstPæti 18 lítið notaða karlmannafatnaði. selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og GÓLFTEPPI til sölu, sania sem ónotað, tegund „Wilton", 2x3 metrar. Til sýnis í dag kl. 6—8 Garðastræti 8, neðstu hæð. _________________________(492 TIL SÖLU þvottapottur, dá- lítið notaður með tækifæris- verði, Þórsgötu 21 A. (494 KÝR til sölu. Uppl. i sima 5428, eftir kl. 6._______ (495 FALLEG ullarefni i skóla- kjóla. Saumastofan, Lækjar- götu 4.__________________(500 GUITAR til söluLeiisgofu 10, II. hæð. (490 190. ÓHEPNI. Þegar Raufestakkur er kominíi í Var"5meiinirnir þekkja hann ekki En þá er hepnin ekki lengur meS — Svo aÖ það er Rauí5stakkur. brynjuna, fer hann út. — Nú er aftur og halda, að þarna sé bara honum. Vií5 horn á ganginum rekst Svikari, þú ætlaðir a8 flýja. Þú um að gera, segir hann, er hann venjulegur riddari á ferð. hann á Hugo og sir Ivan. — Fyrir- skalt sannarlega fá makleg mála- sér varðmennina. gefit5 .... gjöld. LEYNDARMÁL HERTOGAFRÚARINNAR 71 TJlc Melusine von Graffenfried var borið inn í íbúð stórhertogafrúarinnar. Þar hvíldi það á faörum þakið Cireassiurósum og iris, en reyk- nelsi var brent í skrautkerum. Zlurora óskaði þess, að engir væri þar við- istaddir, nema eg. Hún vildi syrgja vinkonu sina i friði. Þeir, sem komu í samúðar skyni, fengu stutt svör, og fóru sína leið, án þess að verða leypt inn i íbúðina. Stórhertogafrúin klæddist svörtum, armen- ískum slopp, og kraup á kné við líkbörurnar eg las bænir lágum rómi. Eg var út úr þreyttur. Mér hafði vart komið 3úr á auga i tvo sólarhringa. Eg sat þarna i slóL alveg uppgefinn, og eg mun hafa mókt, því að eg man, að eg öpnaði augun skyndilega og •^arð þess þá var að stórhertogafrúin stóð við gtólinn. 1 öllum kertastjökum logaði á háum, Snjóum kertum, og í hinu flöktandi kertaljósi sá eg, að annað veifið var sem skugga bæri á sndlit stórhertogafrúarinnar, en hitt var sem foirtu bæri |á það. „Þér eruð dauðþreyttur vinur minn. Farið að hátta, hjartkæri vinur minn sem eg einu sinni bar ekki traust til." Hversu aumir vér menn erum. Svefninn hreif mig inn í ríki sitt og hélt mér þar heila nótt — sem eg ella hefði getað dvalist alla við lilið hennar — í návist dauðans, þar sem eins- kis er að vænta, nema algerrar kyrðar og friðar. Eg svaf í svefnherbergi Melusine von Graff- enfried. Það var gamla.þernan, sem kom nöldr- m lök, áður en eglagðistandi til þess að skifta u til hvíldar. -------o------- Jarðarförin fór fram þann 28. dag mánaðar- ins. Stórhertogafrúin ög Joachim gengu næst á eftir líkvagninum, en á mér bar næsta lítið inn- an um hina einkennisklæddu foring'ja í líkfyhgd- inni. Stórhertogafrúni hafði skipað svo fyrir, að valin sveit úr herdeild sinni vottaði Melusine von Graffenfried hinstu heiðurskveðju. Þeir, sem i fylkingunni voru, gengu i takt. ákveðnum, mældum, hægum sla-efum, en kirkjuklukkunum var hringt samtimis. Við hlið, stórhertogafjölskyldunnar gekk hár maður, klæddur svörtum lafafrakka. Hann var hvít- grár i framan og minti andlitssvipur hans á Moltke. Með honum var hrokalegur liðsforingi, i hinum bláa einkennisbúningi Brunswickridd- aranna. Svartklæddi maðurinn var faðir Melu- sine von Graffenfried, en liðsforinginn bróðir hennar. Þegar likið var borið inn i Mótmælenda- kirkjuna við Sigfriedstrasse fór eins og kulda- hrollur um mig, vegna þess hversu alt var þar auðnarlegt og kuldalegt — og eg harmaði það, að Melusine skyldi ekkihafa verið borin i kaþólsku kirkjuna, þar sem alt ber vitni þeirri dýrð, sem vér vesalings menn eigum i vændum eftir allar hrellingar en hún var ekki vorrar trúar. Þetta var i fyrsta skifti, sem eg var í Mótmælenda-kirkju — og mér fanst, að tár hinna tregandi mundu frjósa á hvörmum þeirra á slíkum stað. Silvermann prestur flutti likræðuna — og mér fanst ritningargreinin, sem hann valdi til þess að leggja út af, um dóttur Jefta, illa valin. í hálfa klukkustund talaði hann, en er hann loks lauk máli sínu og mér varð litið til stórhertoga- frúarinnar sá eg að hún hafði grátið. Friá kirkjunni til stöðvarinnar var ekið í bif- reiðum. Líkkistan með hinum fölnandi blöm- um sínum var i sérstakri bifreið. Þegar eg kom af tur til hallarinnar varð von Hagen lautinant á vegi mínum. Hann yar f ölur og það leit út fyrir, að hann hefði beðið komu minnar. „Herra minn," sagði hann. „í gær beið eg yðar í samfleytt tvær klukkustundir við La Meillerie brúna." „Eg hafði alveg gleymt þvi, að við höfðum mælt okkur mót þar," sagði eg. „Eg játa það hreinskilnislega." „En nú", sagði hann lágt, en ákveðið, „má eg að sjálfsögðu vænta þess, að minnisleysi bagi yður ekki frekara." Um leið snerti hann kinn mína með glófa sínum. Eg varð að stilla mig um, að berja hann ekki niður. En eg gáði að mér, vegna þess hversu vel honum tókst að láta líta svo út, sem hann væri kaldur og rólegur. „Eg verð á tilteknum stað klukkan sex í fyrramálið", sagði eg. „Við skulum ganga frá þessu þegar i stað —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.