Vísir - 15.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgótu 12. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 15. september 1938. Afgxeiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 216. tbl. KJ0TBUÐIN HERÐUBREIÐ ER FLUTT í Hafnarstr, Simi a Gamla Bíó Bl IWTfllf* Mapie Aukamynd: Heimsókn krónprmshjónanna til íslands. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Söludr engir Vísur þær, sem farið var'með í G.T.-húsinu siðastliðinn fimtu- dag og gerðu mikla lukku, eru komnar út. — Komið i Hafnar- stræti 16. Glænýr Silungur Nordalsísliús Sími: 3007. Fáíkinn kemur út £*, Jfyrramálid. Sölubörn komið í fyrramálið IÐMO, hús alþýðufélaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Sími: 3191. Vegna eftirspurna og nauðsynlegra ráðstafana á hús- næði í Iðnó, ERU ELDRI VIÐSKIFTAVINIR HÚSS- INS vinsamlegast beðnir að gera nú þegar aðvart um, hvort eða hvernig þeir hugsa sér að nota húsið yfir starfstímabilið, sem í hönd fer. IÐNO hús alþýðufélaganna, Vonarstræti 3, Reykjavík. Sími: 3191. SPEGILLINN kemur út í fyrramálið og er afgreiddur í Blaðasölunni, Hafnarstræti 16, og Bókabúðinni, Bankastræti 11. ------ Gagnfíæðaskólinn i Reykjavik. Vegna húsnæðisskorts verður ékki tekið við fleiri umsóknum nýrra nemenda næsta vetur. Eldri nemendur verða að láta vita tafarlaust, hvört á að ætla þeim skólavist í vetur. Ii&gimaF Jónsson. Jarðarför mannsins mins, míns elsku vinar, Jens B. Waage, fyrv. bankastjóra, sem andaðist hinn 10. þ. m., fer fram á laugardag þ. 17. september og hefst með húskveðju að heimili okkar, Hellusundi 6, kl. 1 e. h. Reykjavik, 14. september 1938. Fyrir mína hönd, sona okkar og tengdadóttur. Eufemia Waage. Jarðarför mannsins mins, Svavars S. Svavars, sem andaðist hinn 9. þ. m. fer fram á laugardaginn, þann 17. september og hefst með húskveðju að heimiii okkar, Njálsgötu 102, kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdadóttur. Jóna B. Svavars. Mýkomið Manchettskyrtuv L^Jf *&!¦ Hálsbindi í Nýja Bíó. HEIÐA Ljómandi falleg amerisk kvikmynd frá Fox, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir JOHANNE SPYRI. Aðalhlutverkið, H e i ð u, leikur undrabarnið SHIRLEY TEMPLE. Sagan um Heiðu hefir hlotið hér miklar vinsæld- ir í þýðingu frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur. lyktrakfcar FALLEGT ÚRVAL. fif Flibbar «*». 'fl Hálsklútav Sokkar Nærfatnaöur Fatadeildin. er miðstöð Yerðhréfaviðskift-- anna. Þeir sem aldrei nota annað en það besta, gleyma ekki Mtim skúridaftinD H AN« I- Smekklegt iii>val« FATADEILDINi iATAR«fe{>IN^ÍMI1500 Tan Aðeins EINN dag, föstudag 16. sept. 1938, frá kl. 9 árd. Selt verður: góðir taubútar, drengjabuxur og drengjaföt. - Komið í Afgreiðslu ÁLAFOSS, Þinglioltsstræti 2* á morgen. ~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.