Vísir - 21.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1938, Blaðsíða 1
r~ ....... . KRlS'l Ritstjóri: JÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. RH stjórnarskrifsíofa: Hve'rfisgötu 12. »... , -------------_ Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 21. september 1938. 221. tbl. £2r Hatta & Skermablíðin er flott í HafnarstræU 4 nppL Gamla Bfé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vínsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. .—- ¦ . . 1 Öllum þeim, sem sýndu okkur vimáttu ög samúð við* fráfall og jarðarfor okkar hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður 'og bróður, Jens B. Waage, fyrv. bankastjóra, , vottum við alúðarf ylstu þakkir. Reykjavík, 20. sept. 1938. Eufemía Waage, Hákqn, Indrið.i, Elísabet og Halla Waage. Húseign til sölu Af sérstökum ástæðúm er húseignin nr. 18 við Öldugötu til sölu með góðum kjörum. — Húsaskifti geta komið til greina. Reykjavík, 20. apríl 1938. GUDJÓN ÓLAFSSON. Norduplerdir Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeidastdd Steindórs. Sfmi 1580. ))HiimHiOLSE^i(C Báru Sig'urjónssdóttur hefst mánudaginn 3. október i Oddfellowhúsinu, uppi. Kent verður: Rallet, stepp og samkvæmisdansar, þar á meðal Lambeth Walk og Palais Glide. Einkatímar eftir samkomulagi: — Upplýsingar i síma 9290. Hjartans þakklæti til allra þeirra,- sem glöddu mig ;i á einn eða annan hátt á. sjötngsafmæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. • " ;.« Kristján Loftsson. XSOOOiKi^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOaOOOOðOOf • . .. IsliliÉÉIi ísianos UmsólciiaFfrestiii* til 30 sept. Að, tilhlut-céi ríkisstjórnarinnar verður Viðskiptaháskóli Islands stofiiaðúr í líaust. $kólinn veitir nemeiidum sínum fræðslu i þeim grein- um, sem helst má ætla, að komið geti_ að notum við almennan atvinnurekstur og viðskipti. Sérstök áhersla verður lögð á hagnýta þekkingu, einkum í öllu því, sem varðar ísland og helstu viðskiftalönd þess. Námstíminn verður þrjú ár. Til þess að verða tekinn í skólann, þarf umsækjandi að h\afa lokið stúdentsprófi, eða á annan hátt aflað sér þeirrar undirbúningsfræðslu, sem skólinn tekur gilda, og getur skólinn krafist þess, að umsækjandi gangi und- ir inntókupróf í einni eða fleiri námsgreinum. Aðal- einkunn við stúdentspróf er ekki einhlit til inntöku. Önnur inntökuskilyrði eru, að umsækjandi sé heilsu- hraustur og reglusamur. Skólinn tekur til starfa í Reykjavík í næsta mánuði. Ekki verða teknir fleiri en átta nemendur. Stjórn skól- ans úrskurðar um inntöku nemenda í skólann. Nánari upplýsingar fást í Reykjavík í síma 3109 kl. 17 —18 virka daga eða d Akureyri hjá Sigurði Guðmunds- syni skólameistara. Umsóknir sendist til Sigurðar Guðmundssonar, skóla- meistara á Akureyri, eða Steinþórs Sigurðssonar, Tún- götu 49, Reykjavík. Þær umsóknir, sem ekki hafa komið fram eða berið tilkyntar að kuöldi dags 30. septemher, verða ekki tekn- ar til greina. Reykjavik, 20. september 1938. Sfeioþúr Siprösson. Rafmagnsnotendur í og Hafnarfirði sem ætla sér að kaupa rafmagnseldavél í haust, ættu sem fyrst að snúa sér til rafvirkja síns og panta hjá honum eldavél, og sé um afborgunarsölu að ræða, gera við hann kaupsamning ög inna af hendi fyrstu greiðslu. i Hlutaðeigandi rafvirki mun jafnóðum afhenda oss pantanir yðar og kaupsamninga, og verða eldavél- arnar afgreiddar í sömu röð og pantanir og kaup- samningar berast oss, eftir því sem birgðir eru fyrir hendi. Sé um staðgreiðslu að ræða, fari greiðsla fram í síðásta lagi um leið og eldavélarnar eru afgreiddar frá oss. —— Raftækjaeinkasala píkisins. Dettifoss fer héðan í dag kl. 6 ísíðd. til Hafnarf jarðar og- þaðan kl. 11 í kvöld u-m Vest- mannaeyjar, til útlanda. — Húseignin Eyrarhrann við Hafnarfjðrð er til sölu. Upplýsingar gef ur Magnús V. TAhannesson framfærslufull- trúi, sem tekur Við tiiböðuhi tíl föstudags 30. þ/m. kl. 12 á há- degi. Borgarstjórinn. Til sölu Á Öldugötu 47, uppi, eru til sölu tvö ný dagstofusett: sófi og þrír stólar. ------ ¦ Nýja Bíó. ¦ otyrioid ivoíandi Söguleg stórmynd. frá United Artists ":« "'i'M\ aM'M* I UURENCE OLIVIEfl F10HA R0BS0N LESIIE BANhS VIVIEN LEI0H „HAYMOND MASSEV Aukamynd: TÖFRALYFIÐ. Lttskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Sídasta sinn. i HEIÐA Leikin af SHIRLEY TEMPLE, verður sýni fyrlr bðrn klukfean 6. i ÖS® í sláturhúsi Garðars Gíslasonar við Skúlagötu er daglega selt Kjöt ofl slátur. Sími 1504. margap gerðip og iiý Kápueíni komin Verksmiðjuútsalan Gefjun ¦— Iðann Aðalstræti. Höfum fengið N IT E N S iiinar margef tirspurðu raf magns- perur. ------ Lýsa best, kosta minst, endast lengst. Verð: aðeins 85 aurar fyrir algeng- ustu stærðirnar. ]------ Heigi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.