Vísir - 21.09.1938, Síða 1

Vísir - 21.09.1938, Síða 1
Ritsijóri: KRISTJAN GUÐI.AUGSSON Sírni: 4578. R i 1 s t j ó r n a r s k r i f s t o f a: Hverfisjrötu 12. Afgrreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sítni: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 21. september 1938. 221. tbl. pr Hatta & SkermabÚOÍn er flott l Halnarstræti 4 oppL Gamla BR Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. . Öllum þeim, sem sýndu okkur viniáttu og samúð vio fráfall og jarðarför okkar lijartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og bróður, Jens B. Waage, fyrv. bankastjóra, . yottum við alúðarfylstu þakkir. Rej'kjavík, 20. sept. 1938. Eufemía Waage, Hákon, Indriði, Elísabet og Halla Waage. Báru Sigurj ónssdóttur hefst mánudaginn 3. október i Oddfellowhúsinu, upþi. Ivent verður: Ballet, stepp og samkvæmisdansar, þar á meðál Lambeth Walk og Palais Glide. Einkatímar eflir samkomulaei: — Upplýsingar í síma 9290. iOOOOOOOOOOOOOOCOOÖÖOCOOOOOOOGOOOOQCCOOOCOOOOOCOQOOOOí Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig jj ú einn eða annan hátt á sjö.tu.gsafjnæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. jj Kristján Loftsson. «CCQ{XÍOÍÍÖÖOQOOOCQCQOCÖC<SCOCCOCCCCOOOCÖOCOCOOOCOOOOOOÍ Húseign til söiu Af sérstökum ástæðum er húseignin nr. 18 við Öldugötu til sölu með góðum kjörum. — Húsaskifti geta komið til greina. Reýkjavík, 20. apríl 1938, GUÐJÓN ÓLAFSSON. Nopðupierdip Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifreidastöð Steindórs, Slmi 1580. N Jt tomiOLSEiNiCí Umsóknarfrestur til 30 sept. Að tilhlutuh ríldsstjórnarinnar verður Viðskiptaháskóli íslands stofnáður í háust. Skótinn veilir nemendum sínum fræðslu í þeim grein- um, sem helsl má ætla, að komið geli að notiun við almennan atvinnurekstur og viðskipti. Sérstök áhersla verður lögð á hagnyta þekkingu, einkum í öllu því, sem varðar ísland og helstu viðskiftalönd þess. Námstíminn verður þrjú ár. Til þess að verða tekinn í skólann, þarf umsækjandi að h\afa lokið stúdentsprófi, eða á annan hátt aflað sér þeirrar úndirbúningsfræðsíu, sem skólinn tekur gilda, og getur skólinn krafist þess, að umsækjandi gangi und- ir inntökupróf í einni eða fleiri námsgreinum. Aðal- einkunn við stúdentspróf er ekki einhlít lil inntöku. Önnur inntökuskilyrði eru, að umsækjandi sé heilsu- hraustur og reglusamur. Skólinn tekur til starfa í Reykjavík í næsta mánuði. Ekki verða teknir fleiri cn átta nemendur. Stjórn skól- ans úrskurðar um inntöku nemenda í skólann. Nánari upplýsingar fást í Reykjavík í síma 3109 ld. 17 —18 virka daga eða á Akureyri hjá Sigurði Guðmunds- syni skólameistara. Umsóknir sendist til Sigurðar Guðmundssonar, skóla- meistara á Akureyri, eða Steinþórs Sigurðssonar, Tún- götu 4.9, Reykjavík. Þær umsóknir, sem ekki hafa komið fram eða veríð tilkyntar að kvöldi dags 30. september, verða ekki tekn- ar til greina. Reykjavík, 20. september 1938. Steinþðr Sigarösson. Rafmagnsnotendur í Reykjavík og Hafnarflrði sem ætla sér að kaupa rafmagnseldavél í haust, ættu sem fyrst að snúa sér til rafvirkja síns og panta hjá honum eldavél, og sé um afborgunarsölu að ræða, gera við hann kaupsamning og inna af hendi fyrstu greiðslu. i Hlutaðeigandi rafvirki mun jafnóðum afhenda oss pantanir yðar og kaupsamninga, og verða eldavél- arnar afgreiddar í sömu röð og pantanir og kaup- samningar berast oss, eftir því sem birgðir eru fyrir hendi. Sé um staðgreiðslu að ræða, fari greiðsla fram í síðasta lagi um leið og eldavélarnar eru afgreiddar frá oss.- > Maftækjaeinkasala rlkisins* 33 Dettifoss fer héðan í dag kl. 6 *íðd. til Hafnarfjarðar og þaðan kl. 11 í kvöld um Vest- mannaeyjar, til útlanda. — Húseignin Eyrarhraon við Hafnarfjörð er til sölu. Upplýsingar gefur Magnús V. Tóhanneason framfærslufull- o *. trúi, sem tekur ýið tiiboðunt til föstudags 30. þ.'m. kl. 12 á há- degi. Borgarstjórinn. Til söln Á Öldugötu 47, uppi, eru lil sölu tvö ný dagstofusett: sófi og þí’ír stólar. - Aukamynd: TÖFRALYFIÐ. Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sicn. 1' HEIÐA Leikin af SHIRLEY TEMPLE, verður synd fyrir börn klukkan 6. i uoa® fKOL oos® ut í sláturhúsi Garðars Gislasonar við Skúlagötu er daglega selt KjÖt Ofl slátur. Slml 1504. mapgar gerðip og ný Kápueini komin Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðunn Aðalstræti. Höfum fengið NITENS liinar margeftirspurðu rafmagns- perur. ---- Lýsa best, kosta minst, endast lengst Verð: aðeins 85 aurar fyrir algeng tislu stærðirnar. - Helgi Magniisson & Co. Hafnarstræti 19.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.