Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Föstudaginn 23. september 1938. TÍSKUNÝJUNGAR Að þessu sinni birtast hér myndir af ýmsum tískunýjung- um, höttum, hönskum, hár- greiðslu o. fl. Á efri myndinni eru fyrst þrír samstæðir hlutir þ. e. hatt- ur skreyttur eftirlíkingum af leopard-skinni, stutt, við bol- ero-treyja, með stuttum og víð- um ermum, og að lokum taska úr sama efni, og er þetta ætlað til notkunar á hlýjum haust- dögum, en þá má nota treyjuna við kjól eða létta aðskorna kápu. Þá eru ýmsar fleiri tísku- nýjungar á myndinni og mætti þar nefna hálsklút úr flaueli og handskjól (múffu) úr skinni, prýtt stórri silkislaufu. . Á hinni myndinni sjáið þið fjórar nýtísku hárgreiðslur, sem nýlega voru sýndar í París og voru þær búnar til fyrir hattana fjóra, sem þið sjáið á myndinni. GRÆNMETI. Grænmetisneysla hefir farið mjög í vöxt hér á landi á sið- ustu lárum. Ýmsir nota græn- meti aðallega með kjöti, en þið ættuð að reyna uppskrif tir þær, sem hér fara á eftir. í Soðið salat. í Þýskalandi er algengt að sjöða salat-höfuð. Ystu blöðin eru tekin af og salathöfuðin eru soðin i kjötsóði, þangað til þau eru orðin meyr. Brætt smjör er siðan notað með salat- ihú. Salat í „mayonaise'. Þá er einnig algengt að salat- ið er framreitt þannig, að hálft salathöfuð er ætlað á mann, og er það borið á borð á smádisk- um, og helt yfir það „mayo- naise", sem er blandað tomat- Iegi og mjólkurosti sem hefir verið skafinn niður. Tomat-hlaup. Þroskaðir tomatar eru soðn- ir í dálitlu vatni, þangað til þeir eru orðnir meyrir, en þá eru þeir marðir og sigtaðir í gegn- um fínt sigti og salt og sítrónu- safi settur í eftir vild. Matarlími, sem brætt hefir verið við gufu, er þvínæst helt í, og eru áætluð 12 blöð i líterinn. Það má hella hlaupinu í smáskálar eða eggja- bikara, og þegar það er storkn- að er bikurunum snúið við og hlaupið sett á salatblöð. Salat- sósa eða mayonaise er notað með. Best er að geyma tomat- hlaupið á köldum stað, þar til það er borið á borð. Asíur eiga að vera grænar, s.tuttar og þykkar og ekki ramar á bragðið. Ef þær eru það til end- anna, eru þeir skornir af. Séu þær mjög harðar, má dýfa þeim ofan í sjóðandi vatn augnablik. Sultaðar asíur. Asíurnar eru skrældar, skorn- ar í sundur og skafnar að inn- an. Því næst er strað^ salti yf ir þær og þær látnar liggja þannig til næsta dags, en þá eru þær þeiraðar með klæði, siðan vigtaðar pg settar í krukkur. í eitt pund af asíuni á að sjóða % pott af ediki, sem er helt heilu yfir þær og þær síðan látnar liggja í leginum í 24 tíma, Því næst eru þær þurkað- ar að nýju. ' Einn peli af nýju ediki er soð- Frh. á 5. síðu. Vetrarhattarnir ern komnir- Fjölbreytt úrval at dömnhöttum og töskum. Hattaversl. Margrétar Leví Lækjargötu 2. — Sími 1815. Vandaðir ullarsokkar á drengi og telpur. Allar stærðir — Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðai dottur Laugavegi 20 A. — Sími 3571. i )) i Haustfrakkar og Vetrarkápur kvenna. Mjög fallegt úrval. Nýjasta tíska. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardöttur. Laugaveg 20 A. Síini 3571. í Haflð Jíið athugað hanskana í q Kirkjustræti 4. Altaf nýjar gepðir SÖOíXÍÍSOÍÍÍÍÍSOOOöOttíXSíSíÍOttíXiOí Alskonar Treflar úr ull og baðmull.. Ppjónastofan HLÍN iif uondlðtu kaupa hausttöskurnar, nýjustu tísku í Hljóðfærahúsinu Laugavegi 10. « Ávalt fyrirligg-jandi f jöl- breytt úrval í Kven- og telpu golftreyjum. Verð við allra hæfi. Gefum ennþá lO°/0 afslátt Prjónasíofan Hlí n, Laugavegi 10. I B 1 SQÖÍSÖÖSSÍSSSÍSÖÍKSOÖÍSÍSÍSGÍSÍÍSSÍSOÍS! Mikið lirval af Hattastofa Hanskinn hyður ávalt smekklegustu leðurvörurnar. Hanskinn Lækjargötu 4, Sími 54SO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.