Vísir - 23.09.1938, Page 6

Vísir - 23.09.1938, Page 6
VÍSIR Föstudaginn 23. september 1938. Grétar Fells: Á VEGUM .ANDANS. Nokkrir fyrir- ilestrar. Útgefandi: Guð- rspekifélag Islands. Uöfundur þessarar bókar er orðínn þjóðinni kunnur fyrir löngu, sumpart fyrir ljóðmæli |>au, sem birtst hafa eftir hann og Ijóðabækur þær, sem hann liefir látið frá sér fara, en einn- Ig befir hann um langt skeið Iielgað starf sitt að miklu leyti fraeSstu þjóðinni til handa í þágu guðspekinnar, og flutt um þau efni mörg erindi i útvarpið sn. a. 1 þeirri bók, sem liér um ræðir birtast nokkrir af fyrir- lestrum hans, en þeir nefnast: ^Menskir menn“, Frá táli til -veruleika, „Vegurinn“, Friðar- böfnin, Þroskaleiðir manna, ÍJrvalsmenn, Þroskalindir, Gull- gerSarlist, Guðspeki og guðs- dýrkun, Guðspeki og andlegt líf. Nöfn þau, sem liér fara á Tindan gefa nokkra hugmynd um innihald fyrirlestranna, en í formála bökarinnar gerir liöf. svofelda grein fyrir tilgangi þeirra: „Tilgangur fyrirlestra þeirra, er hér birtast, er að vinna á móti tvenskonar efnis- hyggj u, sem er mjög háskaleg og kemur i raun og veru i veg fyrir, að þeir, sem henni eru liáðir, hvorri sem um er að ræða, geti gengið á vegum and- ans iil nokkurrar hlítar. Þessar tvær tegundir efnisliyggju eru: 1) hin grófgerða efnishyggja .«kynfæratrúarmannsins, sem fekur ekki annað gilt en það •sem séð verður og þreifað á, maælt og vegið, og 2) þröng Sbókstafstrú á livaða sviði sem er.“ Höf. hefir lagt mikla stund á að kynna sér mátefni guðspek- ánnar og kenningar austrænna lærifeðra og meistara fyr á öld- um og til þessa dags, og snúast fyrirlestrar þessir um kenning- ar ýmsra þessara manna t. d. Shri Shankarasharya, Lao-tse, Buddha o. fl., og er allur frá- gangur frá liöfundarins hálfu vandaður að efni og orðfæri. Guðspekin á sér ýmsa áliang- endur hér á landi og enn fleiri hafa áhuga fyrir málefnum hennar, þótt þeir taki ekki vii'lc- án þátt í starfi guðspekifélags- íns. Má því gera ráð fyrir að jþessir fyrirlestrar falli í góðan jarðveg hjá þjóðinni, enda er ótiætt að fullyrða að þarna er ýmsan fróðleik að finna, sem menn eiga ekki alment greiðan aðgang að Grétar Fells hefir jneð þessari hók sinni gert góða Berjaland Reykjavlkur berjaíeröir. og Þegar líður að liausti fer margur Reykvíkingurinn að hugsa til þess að fara í berja- mó. Þetta á ekki síst við börn- in, sem allajafna hafa hlakkað til þess um langan tíma. Nú, á þesum ávaxtaleysistímum, er mörg húsmóðirin, sem liugsar ekki einungis til berjaferðanna sem skemtiferða, heldur ætlar hún jafnframt að draga björg í húið. Augu margra manna hafa opnast fyrir því, að nota má íslensku berin líkt og erlenda ávexti, og breyta þeim marg- víslega. Mörg erlend ríki notfæra sér berin mun betur, en hér er gert. Norðmenn flytja t. d. ber til út- landa fyrir stórfé á hverju ein- asta ári, auk jæss, sem innan- landsnotkun er þar mjög mikil. Ýmsir menn hafa undrast það, að ekki skuli fleiri menn hér á landi gera sér það að atvinnu, að tína ber, en raun er á. Berja- löndin okkar munu vera vei'ri en í Noregi gerist, og berjateg- undir liér á landi eru færri en þar. En þrátt fyrir þennan að- stöðumun er það vafalaust, að fyrir börn, unglinga og annað fólk, sem ekki hefir aðra betri atvinnu, getur herjatínsla orðið þó nokkur tekjulind, ef þau eiga auðvelt með að komast í berjalöndin. Svo mikið er a. m. k. víst, að berjatinsla getur orð- ið þó nokkur húbót fyrir þau heimili, sem leggja sig fram um hana. Því eru berin ekki notuð ? Því selja sveitirnar ekki ber fyrir tugi þúsunda króna? Þetta kem- ur af jjeirri einföldu ástæðu, að bændurnir eru fáliðaðir, og jafnvel hörnin hundin við snún- inga heima fyrir. Þeir hafa ber- in, en ekki hendur til að tína þau. Við þetta bætist líka það, að tæki vanta til að geyma ber- in ný, eða breyta þeim í saft eða berjamauk. — Mörgu hend- urnar til að tína berin eru hvergi til nema í kaupstöðun- um. Það þarf að opna þeim leið- ina að berjalöndunum. Takist þetta, kemur alt annað af sjálfu sér. Fyrst um sinn yrðu berin að sjálfsögðu mestmegnis not- uð á heimilum þeirra, sem ber- grein fyrr áhugamálum sínum, en þau eru: að livetja menn til jiess að ganga á vegi andans, og göfga sinn innra mann, en beina augum sínum frá ýmsu þvi hismi veraldarinnar, sem litla atliygli verðskuldar. in tína, en þess yrði sennilega okki langt að bíða, að þau yrðu verslunarvara. Það er mjög sennilegt, að við Islendingar eigum eftir að hafa meiri not af berjunum en nú er. Það er a. m. k. vafalaust, að í góðum berjaárum er hægt að tina ber svo mikið munar um, ef hæjarbúar eiga kost á góðu berjalandi. Ef til vill get- ur berjalínslan orðið hentug og holl atvinna fyrir börn. Mig langar til þess að minn- ast nokkuð frekar á herjaferðir Reykvíkinga, þótt það geti varla kallast timahært á þessu liausti, með því að berjalíminn er lið- inn. — Undanfarin ár hefir það verið svo, að menn hafa lagl út í berjaferðina án þess að vita hvar helst væri von berja. Sumir liafa haft hepnina með’ sér, aðrir ekki. Flestir fara lang- ar leiðir til herja og leita þeirra aðallega við þjóðveginn, eða í námunda við hann. En væri ekki ástæða til þess, að Ferðafélagið, eða einhver slík stofnun, léti athuga jiað, hvar best eru berjalönd nálægt bænum og skýi’ði almenningi frá því? Ef nauðsyn bæri til þess, mætti ef til vill vænta ein- hvers styrks frá hæjarstjórn til slíks leiðangurs. Menn kunna að draga það í efa, að næg berjalönd séu til nálægt bænum, ef berjatínsla skyldi fara mjög í vöxt. Mér er ekki svo kunnugt um þetta at- riði, sem æskilegt er. Hitt er vist, að allmikil landflæmi kringum Reykjavík eru vafa- laust lieppileg berjalönd. Má t. d. benda á Hafnarfjarðarhraun, mikla hraunfláka fyrir sunnan Hafnarf jörð, svo og liraun fyrir ofan fjörðinn, kringum veginn, sem liggur að Kaldárseli. Þá fer cki lijá því, að mikil berjalönd séu víða á Mosfellslieiðinni. — Aiitlegasti staðurinn er þó enn ónefndur, jiar sem eru Þing- yellir og landið umhverfis Þing- vallavatn. Það er sennilegt, að til þess að komast i bestu berjalöndin sé iiauðsynlegt að fara nokkuð frá þjóðveginum. En ef vissa væri fyrir J>ví að finna berin, iriundu fæstir telja slíkt ómak eftir sér. Almenningur tæki slíkum leiðbeiningum vafalaust jiakk- samlega. Á liverju liausti fara jiúsundir Reykvikinga til berja, og er full ástæða til að greiða fyrir þeim svo sem unt er. Lj. Knattspyrnan 1 Englandi. Þessir leikir fóru fram i s.l. viku: Arsenal—Derby County 1:2, Huddersfield—Sunderland 0:1, Leicester—Birmingham 2: 1, Livei’pool— Middlesbrough 3: 1. — Þá fór s.l. laugardag fram heil umferð og urðu úrslit þá sem liér segir: Aston Villa— Brentford 5: 0, Bolton—Liver- pool 3:1, Charlton—Leicester 1: 0, Chelsea—Birmingham 2: 2, Everton—Portsmouth5:l, Grims- hy—Derby County 1:1, Hudd- ersfield— Leeds 0:1, Preston—- Middlesbrough 3:1, Stoke City —Manch. United 1:1, Sunder- land—Blackpool 1:2, Wolver- hampton—Arsenal 0:1. — Loks fór s.l. mándag fram leikur milli Blackpool (heima) og Brentford, sem lauk með sigri Blackpools með 4:1. Everton hefir enn forustuna með 12 stigum, og er enn ósigr- að; liefir unnið alla 6 leikina, sem það hefir kept í og sett 17 mörk gegn 3. Derby County er næst með 10 stig í 7 leikjum og þá Chelsea með 8 stig í 6 leikj- um. Huddersfield og Birming- ham reka lestina með 3 stig hvort. — Huddersfield, sem nú er neðst, á nsesta laugardag að keppa lieima við Everlon, og munu því flestir reikna með þvi, að Everton liafi 14 stig eftir þennan kappleik. Huddersfield liefir þó oft átl létt með að sigra Everton og er ekki að vita,nema þeir muni einmitt spjara sig í þessum leik. I 2. deild leiðir Blaclcburn, með 12 stig (í 7 leikjum). Ful- ham er næst með 10 stig, einn- ig í 7 leikjum, og þá Sheff. Uni- ted og Sheff. Wednesday með 9 stig (í 6 leikjum). I horginni Reno í Bandaríkj- unnm, sem er þekt fyrir það, hve margir leita þangað til þess að fá skilnað, er talið að sé flest- ir hílar í heiminum, eða 1 á hverja 2,7 íbúa. Þetta er hlut- fallið, þegar fólksbílar eru reiknaðir, en sé mótorhjól og vörubílar reiknaðir með, kem- ur eitt farartæki á hverja 2,2 borgarbúa. SRPUSPŒNIR HREINS-sápnspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANQAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin Laugavegi 15. Hinir eftirspurðn Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skermabúðin Laugavegi 15. Stðlar - dívanar bólstruð liúsgögn bestfráokkur. KONRÁÐ GÍSLASON & ERLINGUR JÓNSSON, Skóla\ örðust. 10. Baldusg. 30. TIL MINNIS! Raldhreinsað þorskalýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Síg. Þ. Jðosson, Laugavegi 62. - Sími 3858. Niðorsnðndðsirnar - bestai* frá OdSAVERKSMIBJVNNI HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 198. TIL HRÓA HATTAR. — Getur þú séð hver þetta er? — Þa<5 er að rninsta kosti enginn okk- ar manna. Það er stúlka! — Blístruðuð þér, ungfrú ? Hvað er yður á höndum? — Eg er svc hrædd. Eg þarf að hitta Hróa. — Hvað heitið þér? — Rauðstakk- — Verið óhræddar, ungfrú. I skóg- ur sendi mig. — Þá eruð þér vel- inum eruð þér óhultar undir vernd komnar, fylgið mér. Hróa hattar. UEYNDARMÁL 79 HERTOGAFRÚARINNAR „Eg get reitt mig á yður, vinur minn,“ sagðí liún. Hann kinkaði kolli, hrærður á svip. Eg var einnig injög hrærður og gekk fram í Yþví skyni að kveðja hann með handabandi — því að i raun og veru hætti liann á alt einnig anha vegna. En liann hörfaði undan og leit á mig hafursfullu augnaráði. .„Eg hið guð þess, herra Vignerte, að við Iiittumst aftur — og á öðrum vettvangi.“ Aurora ypti öxlum og eg heyrði, að liún mælti eíithvað í hálfuni liljóðum um heimsku karl- manna. En hún var komin hálfa Ieið niður í stigann. Eg leit enn um öxl, inn í herbergi lienn- ar, á ábreiður hennar, gimsteina og blóm, og fór svo á eftir henni. „Takið ySur sæti,“ sagði hún lágt. Eg gerði sem hún bauð og við lögðum af stað fjegar. Þegar við ókum yfir La Meillerai-brúna, sló Idukkan í gamla kastalanum níu. Vegurinn var eins og hvítt, endalaust strik framundan — því að máninn varpaði sínu hleika skini á hann. Við ökiiiri niéð feikná hraða og í hvert skifti, sem við fóruiri þar, sein heygja var á véginum, vakti það aðdá- Uil mína hVersu snildarlegá stórhertogafrúnni fórst það úf héridá að stýra bílnum. Alt liafði gerst svo skjótíega, að eg hafði ekki getað áttað mig á jiví til fulls, sem gerst hafði og var að gerast og gerast mundi. Og er við höfðum ekið sextiu milur vegar mint- ist eg snöggíega orða stórhertogafrúarinnar, er hún svaraði von Hagen og sagði, að hún yrði komin aftur um þetta leyti á morgun. Og j)á skildist mér til fulls, að nú var brátt að þvi komið, að leiðir minar og stórliertoga- frúarinnar skildi að fullu og öllu. En eg gat ekki neitt gert til þess að koma í veg fyrir það. Örlögin höfðu fært okkur saman — og voru nú í þann veginn að skilja okkur að fyrir fult og alt. Mér leið eins og eg hefði ekki vald á sjálfum mér — en þó leið mér vel, silfurglitrandi lækir, skrítnar hrúr, runnar og tré og hús komu í Ijós og hurfu á svipstundu. Við fórum fram úr heyvagni og munaði minstu að árekstur yrði — og þá liefð- um við kannske hæði beðið bana, jiví að við ökuiri irieð feikna hraða. Eg íeit á ÁurorU, Ci* eg hugsaði um þetta. Hún var föl, ákveðin á svip — það var eins og dauðagríma á and- liti hennar, er hún horfði beint fram, og handlék stýrishjólið með hinum grönnu fingr- um sínum. Eg fór að hugsa um það, sem von Hagen hafði boðað. Styrjöld var að byrja, sagði hann. Var það i raun og veru svo? Hversu mundi á- statt í landi mínu? Eg verð að kannast við liað, og fyrirverð niíg fyrir jiað, að hugur minn var ekki allur við þau örlög, sem vofðu vfir ættjörðu minni, — eg gat ekki liætt að liugsa um það, seiri gerst liafði seinustu stund- irnar — og var að gerast — er við ókum með feikna hraða, áfram, áfram. Og eg hugsaði ekki um hvaða örlög biði mín. Skygður rafmagnslampi lýsti ripp upþdíátt af svæðinu, sem við ókum um,. en Aurora leit vart á hann. Hún rataði þessa leið, það var greinilegt, þekti liverja heygju á vegin- um. Og eg mintist þess nú, að liún liafði eitt sinn sagt mér, að hún liefði ekið þessá leið mörgum sinnum. Hún vissi nákvæmlega hvaða borgum við komuni áð og hváf átti að fara til þess að koma í veg fyrir að aka um þær. Við fóruin í hálfhring til þess að koma í veg fyrir það. Cassel, Giessen, Wet^ler, lieyrði eg liana segja í liálfum hljóðum. Hverju skifti mig um þessa staði? Nálægt hraðamælinum var klukkan. En eg leit ekki á liana. Mér fanst engu skifta um tímann. Mér stóð á sama .... Án þess að hægja á okkur ókum við gegn- um bæ, þar seiri trén skygðu á húsiii. „Wieshaden“, sagði hún. Og svo hætti liún við, er við ókum frairi lijá skröutlegu liúsi: „Þetta er sumarbústaður, sem eg á. Klukk- an er ekki orðin eitt. Okkur liefir gengið vel.“ Hún sneri til liægri, þegar við komuiri á krossgötu. Langt í burtu sáum við ljós stórr- ar horgar. „Það er Mainz,“ sagði hún, „og liér er Rín.“ Við ókum með fuliurri hraða yfir hengibrú á ánni. Við heyrðurri liávaða -— eins og þrumúhljóð í fjarska. Sumstaðar sáum við glitta í ána<

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.