Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 7
 Föstudaginn 23. september 1938. VlSIR SveiDD BjQrosson a fandi I StokkhðimL Sveinn Björnsson sendiherra i Kaupmannahöfn er lagður af staö til Stokkhólms til þess að sitja þar fund með öðrum full- trúum frá Norðurlöndunum. Eftir að þeim fundi er lokið fer Sveinn Björnsson til Helsing- fors til þess að sitja annan fund, sem á að ræða um innbyrðis viðskifti Norðurlandaþjóðanna og útflutningsviðskifti þeirra til annara landa. (FÚ.). Iðja segir ekki app :ðopsamningiim. Á fundi í Iðju, félagi verk- smiðjufólks, er haldinn var í gærkveldi var samþykt með samhljóða atkvæðum, að segja ekki upp kaupsamningum við verksmiðjurekendur, en það mál var til umræðu. Einnig var samþykt áskorun til ríkisstjórnarinnar um að sjá svo um, að innflutningur hrá- efna gæti verið sem mestur, og leyfa ekki innflutning á vélum, ef samskonar vélar væri til fyr- ir í landinu. Loks var samþykt áskorun til Alþýðusambandsins, að breyta því í algerlega faglegan félags- skap, þar sem menn allra stjórnmálaflokka væri jafnrétt- háir. VÍSIR FYRÍR 25 ÁRUM VÍSIR tekur hérmeð upp þann sið, að birta fregnir, sem komu í blaðinu fyrir aldarf jórðungi síðan. Mun hið eldra fólk, sem enn man þann tíma, hafa gam- an af að rifja upp endurminn- ingar frá honum, en hið yngra mun kynnast að nokkru lífinu í bænum þá og hvað var um- ræðuefni blaðsins og almenn- ings. Munu þessi yfirlit birtast vikulega og verða framvegis á föstudögum. 17. sept.: Gutenberg selur E. Claessen yfirréttarmálafl.manni blaðið Reykjavík fyrir 2600 kr. Snjóar niður að sjó i Eyja- firði. Sildarverð 18—20 kr. tunnan. Þorksverð 8 au. pundið af blautfiski, en 12 au. upp úr saíti. 18. sept.: Síminn slitinn milli Akureyrar og Seyðisfjarðar. 20. sept.: Eldur kom upp í Skjaldborg, en var slöktur áð- ur en slökkviliðið kom á vett- vang. 21. sept.: Bv. Mars hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 788 stpd. Geir Zoéga settur rektor Mentaskólans og Pálmi Pálsson yfirkennari. Nýkomið botnvörpuskip sunn- an um land, hafði séð i fyrrinótt mikla elda, tvo í Hekluhrauni. 22. sept.: Kyndug sjón var það í gær, er tveir akademiskir borgarar, þær ungfrúrnar Kos frá Rússlandi og Glazer frá Þýskalandi, riðu hér um bæinn — í karlmannsfötum eins og vant er — með zebradýrseftir- likingu i taumi og auglýsingu á halanum. Misprentað er í augl. Jóns kaúpm. Árnasonar í dag Sport- föt, á að vera skolpfötur, og búðingsduftið kostar 10 aura, en ekki 19 au. Guðmundur skáld Friðjónsson kom til bæjarins í gærkveldi, og mun hann dvelja hér nokkura daga. Iiiuirhi ilil til IiéIisésíií Landsbókasafninu barst ný- Iega mjög rausnarleg gjöf frá ræðismanni íslands og Dan- jnerkur i Monaco, George Jorck. Er það 100 þús. frankar, eða 12.700 kr. og verður fénu varið til kaupa á ýmsum visindaritum og handritum, sem safnið hefir ekki getað fest kaup á áður, vegna fjárskorts. Sumar bókanna eru þegar komnar á útlánssal Landsbóka- safnsins. Síidarafli NorBmanna við íslaní 170.000 tn. Formaður í félagi norskra síldveiðimanna við ísland hefir nú birt lokatölur yfir síldveiðar Norðmanna við Island á þessu sumri. Hann segir að aflinn hafi alls orðið 170.000 tunnur, og eftirspurn sé mjög sæmileg, einkum eftir matés-síld (FÚ.). MARÍA MARKAN. Ungfú Maria Markan hefir verið ráðin til að syngja sem gestur á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn upp úr næstu áramótum. Er gert ráð fyrir, að hún syngi aðalhlutverk í óper- unum „La Traviata" eða „Brúð- kaup Figaros" (FÚ.). í matinn: Hjörtu. Lifur. Nýsviðin Svið. Dilkakjöt. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Hákkað buff. Bjúgur. Pylsur. Kjöt- og fiskfars. Rúgmjöl og alt krydd í slátrið. Jðn Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. ? ? Nýtt I Dilkakjöt f Nýsviðin svið 1 o ILiftir og Ú Hjörtu | Allskonar f, . I Grænmeti. g Kjötbiiðín 1 Herðabreið, 1 H íl Hafnarsíræti 4> H Ú Sími 1575. | « « ioísísoöoísísoeísoooíioíiísíiocííoo; « « § ö 5 o o o o o o i H f matinn: XJs»vaIs Dilkakjðt Lifup HJÖFtU Svið o. m. fl. Símar 1636 og 1834. JOTBÚÐIN bdrb Nýslátpad Ðilkakiöt í heilum kroppum og smásölu. tilir, sutfl Nýreykt Saudakjöt Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Wienarpylsur. Hakkað kjöt. Hvítkál. Gulrætur. Blómkál. Tómatar og fleira. Kjöt og fiskmetisgepðín Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. ÓDÝItTI Danskt rúgmjöl 0,14 % kg. Iírydd allskonar. Sláturgarn. Rullupylsunálar. VERZL Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. Nýtt Svínakjöt NýLifur Hjðrta Svið. Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Til húsmæðranna. Á meðan sláturstið stendup yfir9 seljum vér daglega: Nýlagaðan blóðmör og lifrarpylsu á 1.50 kgr. Nýjar rúllupylsur, stórar og litlar, á 2.50 kgr. Mör, lifur, hjörtu og nýsviðin dilkasvið, soðin og ósoðin. Kjöt í heilum kro])pum til niðursöltunar, I. fl. 1.30 kg. II. fl. 1.20 kg. Komið og veljið sjálf kjötið til vetrarins. %yfe aupfélaqid Kjötbúðintar Vesturgötu 16. — Skólavörðustíg 12. Strandgötu 28, Hafnarfirði. Hiismædiirl Nú í sláturtíðinni, þegar jafnholl fæða og lifur og hjörtos- svið og margt annað fæst mep góðu verði eiga þessir þjóðar- réttir að vera á borði hvers heimilis eins oft og hægt er. Pantið sunnudagsmatinn strax í dag, þá f áið þér góð~ ar vörur. « BEYKVIKINGAR Slátortíðin er byrjuð og rétta tækífær- ið komið að birgja sig uppf að matvælum til vetrarínsJ Næstn daga verðor slátrað fé úr nestu fjðrsveitum siiBnaníanris-. Kaupið meðan nógu er úr að veljar Kiðt, Slátur, Svið, Lifo eða hvað sem er af sláturfjárafurðum. Vaaír menn salta kjöt fyrir þá, sem þess óska. Gerið innkaup yðar sem fyrst því að sláturtíðirc er stutt. Sláturfélag SuMrlanfls. ;íííí;í;ííí;ííí;íí>;í;5»«;ík;;;;!íí5í5í;íí;íwíí; tJpvals Dilkakjöí Nýsviðin Svið JLifor - Hjörtu <«i. Wi Laugavegi 48. Sími 1505 }íi;i;;;i;;?;íi;i;iísr.ií;;iíSíi;i;;íi;itt;5;;;i;;; Nordlenskt Dilkakjðt í heildsölu og smásölu. Nýsviðin SVIÐ. LIFUR og HJÖRTU. Kjötverslunin Herðolirelð Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. ¦ II Ágætar gulrófur frá Móum, til sölu, 7 kr. pr. 50 kg. sömis tegundir og síðastliðið hausf. — Tekið móti pöntunum í sima 3613. — Svid off sl&tur Kjöt & Fislcni* Símar 3828 og 4764. ! ! I i i 1 i V 1 1 Hafnfiröingar I Dagíega i Slátur. Svið. . Mör. Lifur og Hjörtu. Rúgmjöl á 14 au. l/z kg. og alt í slátrið ódýrast og best í Stebbalmð, Símar: 9291, 9219 og 9142,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.