Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 3
V IS IR Tvð bresk herskip kvDdd heim frá Akureyfi. Akureyri i dag. Tvö bresk herskip komu til Austf jarða fyrir nokkru og ætl- uðu norður og vestur fyrir land til Reykjavíkur. Komu þau til Akureyrar síðdegis í gær og höfðu pantað þar bryggjupláss, en áður en þau lögðust að bryggju, fengu þau skipun um að halda samstundis til Eng- lands, og lögðust þau því aldrei að bryggju. Jakob. Aknreyri. Akureyri í dag. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu hefir verið hafinn undirbúningur að kirkjubygg- ingu á Akureyri fyrir nokkru, og var bygging kjallarans boð- in út samkvæmt auglýsingu i blöðunum fyrir nokkru. Tilboð þau, sem bárust, voru opnuð i fyrrakvöld, en þau voru þrjú. Lægsta tilboðið nam kr. 24.400.00 og var frá Guðmundi Ólafssyni byggingameistara. Jakob.. Værinajar og Ernír sameinast. Siðastliðinn sunnudag var haldinn stofnfundur Skátafélags Reykjavíkur og er það samein- ing Væringja og Arna. 1 hinu nýja félagi eru 620 meðlimir, því að Væringjar eru 460 að tölu, en Ernir 160. Skátafélagið Væringjar varð 25 ára i vor, en Ernir eru 14 ára á þessu ári. Á fundirtum á sunnudaginn voru samþykt bráðabirgðalög félagsins og kosin stjórn. Hana skipa: Leifur Guðmundsson, formaður, Björgvin Þorbjörns- son, gjaldkeri, Þórarinn Björns- son, ritari og meðstjórnendur: Daniel Gislason og Hörður Jó- hannesson. Mokafli á Austfjördum. Fréttaritari Vísis á Eskifirði skýrði blaðinu svo frá i gær að övenjumikill þorskafli væri nú :iá Austfjörðum, og fengju bátar um 14 skpd. i róðri. Þrátt fyrir það'þótt nú sé stórstreymt róa hátar frá f jörðunum á svoköll- uð Kistumið út af Norðfirði og tvéir ":bátar, sem réru frá Nes- kaupstað í gær höfðu dregið 11 stampa um hádegisbihð og fengu af þeim 9 skpd. fiskjar. Er það mjög fátítt að bátar rói af fjörðunum í stórstreymi. Bátar frá Eskif irði munu einnig ÍPÓa þessa dagana djúpt á miðin, (Og er það 8—9 klst. sigling. Er •niikill hugur i nionnum við sjó- sóknina, enda er þetta alger ný- lunda fyrir Austfirðinga að fá svo góðan afla, með því að fisk- ur hefír brugðist þar með öllu undanfarin ár. Skemtun ad Eidi á morgun. Á morgun verður siðasta skemtun sumarsins að Eiði og hefst kl. 2 e. h. Verður margt til skemtunar, m. a. ræður: Jóhanna Guðlaugs- dóttir og Soffía Ólafsdóttir, en Friðfinnur Guðjónsson les upp og frú Elisabet Einarsdóttir syngur. Þar eð þetta verður siðasta skemtunin að Eiði í sumar, ættu allir sjálfstæðismenn og konur að fjölmenna þangað á morg- un. ¦—¦ fréttir Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. II: Síra Frið- rik Hallgrímsson. 1 Hafnarf jarðarkirkju kl. 2: Sr. Gar'Öar Þorsteinsson. 1 fríkirkjunni kl. 2: Sr. Árni SigurÖsson. 1 Laugarnesskóla kl. 5 : Sr. Garð- ar Svavarsson. Næturlæknir í nótt: Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. — NæturvörÖur í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabtið- inni Iðunni. Veðrið í morgun. Reykjavík 11 stig, heitast i gær 12 stig, kaldast i nótt 10 stig. Úr- koma í gær o gnótt 5.6 mm. Sól- skin í gær 0.1 stund. Heitast á land- inu í morgun 11 stig, hér og á Reykjanesi, kaldast 6 stig, á Horni, Siglunesi og í Grímsey. Yfirlit: LægÖ skamt suÖur af Vestmanna- eyjum á hægri hreyfignu í norÖur. Horfur: Suðvesturland: Austan kaldi. Sumstaðar dálítil rigning. — Faxaflói: Austan gola. Úrkomu- laust aS mestu. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. GcuSafoss er á lei'ð til Vestmannaeyja frá Hull. Bruar- foss 'er á leið til Blönduóss frá Siglufirði. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Lag- arfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Næturlæknir aðra nótt: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Helgidagslæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hávalla- götu 47, sími 4985. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Létt kór- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: „Gegnum lystigarðinn" Sögukafli (Guðmundur Danielsson rithöf.). 20.40 Hljómplötur: a) Kvartett í D-dúr, eftir Mendelsohn. b) Slav- neskir dansar, eftir Dvorák. 21.25 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 12 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 17.40 Útvarp til út- landa (24.52 m). 19.20 Hljómplöt- ur: Dansar eftir Haydn og Mozart. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Siglu- fjörður (Árni Friðriksson fiski- fræðingur). 20.40 Hljómplötur: Lög fyrir ffölu og píanó (Kreisler og Fischer). 21.05 Upplestur: „Hún Elísabet a'ð vestan", saga (ungfrú Þórunn Magnúsdóttir). 21.25 Dans- lög. Kensla Tek nemendur, eins og að undanf örnu. Iient verð- ur aðmála á flauel og silki, „plastik", ullar og leður. Sýnishorn verða á morg- un í glugga „Glófans" í Kirkjustræti 4. Sigrun Kjartansdóttir. Slátnrgars), ágætt, fyrirliggjandi. Veiðarfæraverslunin. ALLIANCE FRANQAISE I HÁSKÓLA ISLANDS, hefjast í byrjun október. Kennari verður J. HAUPT sendi- kennari. Kent verður í byrjendadeild og framhaldsdeild. — 25 tima námskeið kostar 25 krónur sem greiðist fyrirfram. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu forseta Alliance Francaise í Aðalstræti 11 og eru væntanlegir nemendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. —- Stiíi íHsoossoeoísooeeöooíxsöOöíXsotioaoíscíiOísooííOííoooooöíSíXsoc Sparisjóðor Reykjavíkur 08 nágreoDis verður framvegis opinn á laugardögum eins og aðra virka daga, kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 3'/2—&V2 eftir hádegi. — sooooooooooooooooooooo^ I § g RATIONÆN^I FELLOWHHN TILKYNTNIR: Allir eldri viðskiftavinir okkar, sem í vetur óska afnota af samkvæmissölum Oddfellow-hússins, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það sem fyrst, vegna mikillar eftirspurnar. H V0T Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellow- húsinu mánudaginn 26. sept. kl. 8% e. h. Hr. alþm. Gísli Sveinsson, minnist frú Guðrúnar Lárusdóltur, sem alþingismanns. Konur beðnar að mæta stundvíslega. — STJÓRNIN. % « Sí i § 3 BEDDAR ágætis tegund, fyrirliggjandi. í: « GEYSIR | FATADEILDIN. » ^ææææææææææææææ Hii s á góðum stað tíl söltL Bentar sig vel. Hagstæðir greiðsluskil- málar. — Sími 4222. — Einkatíma í frönsku veitir J. HAUPT, sendikennari, Sóleyjargötu 13. — Sími 3519. Glænýr Nopdalsfsliús Sími: 3007. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kveld kl. 8y2. Allír velkomnir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. úskast keyptur. GraBBmetisversInn ríkisins. Kvöldskóli K.F.U.M. tekur til starfa 1. október. — Upplýsingar í Versl. Vísi, á Laugavegi 1. — Símar 3555 og 4700. — ara aímæli Yikin T ve i r attsflyrnukapplei verða háðir á íþróttavellinum á morgun kl. 2 e, fc- Fyrst keppa „Old Boys" úr K. R. og Víking, síðan I. fL Vals (íslands- og Reykjavíkurmeistararnir) og Yík- ingur. Nú er það fyrst spennandi.---------Allir út á völL Æ RU R kaupir eildverslun Gardars Gíslasona^ Si'mi 1500 DANSKLÚBBURINN „LAMBETH WALK' Dansleik ur í K.R-húsinu í kvöld kl. 10 f. h. — Aðgöngumiðar seldir f rá kl. 8 sama dag. Verð 2.00 kr. STJÓRNIN. Hús og fbúdir. Höfum fjölda af húseignum til sölu, þar á meðal mörg me!£ lítilli útborgun. —¦ Munið einnig húsnæðismiðlun okkar. — Mi ðlunapsk vi fist ofa ix TRYGGING ÞinghoJtsstræti 15. Sími 53I4L Germanfa. Þýskunáimskeid félagsins hefjast i byrjun október. Tveír tímar á: viku, 2& tímar alls. Kenslugjald 20 krónur. — Kent verður í tveimur flokkum, bæði byrjendum og lengra konmum. —¦ Öllam heimil þátttaka. Frekari upplýsingar og tilkynning um þátttöku: Iijá kenn- aranum DP, BRUNO KRESS, Laufásvegi 10; — ¦ Sfiní 2017- Verðlaunabók. Nýlega efndi sænska bókaútgáfaw NATUR OCH' KUL- TUR til verðlaunasamkepni um bók fyrir drengi á aldrin- um 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut óþekt- ur höfundur, HARALD YICTORIN, fyrir bók um; kapp- flug í kringum jörðina. Margar þjóðir taka þátt í kapp^ fluginu og er meiri „spenningur" í frásögninni á koflura en titt er í unglingabókum, en öll er bókin óvenjuléga skemtilega rituð. Nú er þessi ágæta bók komin út á íslensku í snildarlegri þýðingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar hann Kappflugid umhvevfis jöi-dina Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. — Fæst hjá hóksölum. ííítecöcaccooöac<íOö««scöö<sccccooöoccoöcc<ioco **.*•.****£¦ w \ r*^mm Vetrarstarfsemi Iþróttaskólans hefst 1. okfL Viðtalstími alla næstu viku frá kl. 4—7 sí&L JÓN ÞORSTEINSSON- — Best ad auglýsa í VISI».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.