Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Jafnvel nngt fólk eykur vellíðan sína með því aS nota hárvotn og ilmvötn . Við framleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM 'ÍSVATN Verðið í smásölu er kr. 14.00, eftir stærð. - frá kr. 1.10 til Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Áuk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sér jsví-til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alstaðar. Afengisverslun ríkisins* AUSTUR að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 10V2, kl. 6, kl. 71/2 síðd. Á morgun, sunnudag, kl. ÍO^ kl. V/2, kl. 6, kí.7i/2. Kvöldferð að austan kl. 9 eins og venjulega um helgar. NORÐUR til og frá AKUREYRI. alla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga. Til Þingvalla allan daginn á morgun. Sími 1580. STEINDÓR. Verkamannaskór teffimdlr. xs/ ka u píélaq \Á Bankastræti 2. Nor d npi erdir Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — ifpe'idastdd SteindlóFS. Sími 1580. Steinhús á Iresta stað í Hafnarfirði, — tyær ibúðir og með góðri sölu- feúð — fæst keypt nú þegar með nycjg aðgengilegum borgunar- skiíinálum. Önnur íbúðin laus. Semja ber við JÖHANNES REYKDAL, JÞórsbergi. — Sími 9191. mtí/NNINCAU BETANlA. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8V2 síð- degis. Kand. tbeol S. Á. Gísla- son talar. Alhr velkomnir. (1271 HJÁLPRÆÐISHERINN. — Samkoma á morgun kl. 11 og 8%. Fyrir börn kl. 2 og 6. — (1324 FILADELFlA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Ni).s Ramselius heldur ¦ fyrirlestur. Efni: Fæðingarhrið- ar hins nýja íima. Allir vel- komnir. - • Siinnudagaskólinn byrjar kl. 2%í (1290 LEICA Til leiflu miðhæöin í bak- hfisinn á Langa- veg 1. Hentugt fyrir skrifstofur, verk- stæði eða vörugeymslu. Uppl. í Versl. Vísi. KtttlSNÆfill TIL LEIGU: FORSTOFUSTOFA til leigu. Sólvallagötu 17. Sími 4057. — _______________________(1277 FORSTOFUSTOFA með öll- um þægindum til leigu. Sími 2930. (1282 SÓLRÍK forstofustofa til leigu fyrir einhleypa á Fálka- götu 23. (1253 STÓRT verkstæðispláss til leigu. Haðarstíg 18. (1260 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Bankastræti. — Uppl. á Þórsg. 22, uppi._________(1261 ÁGÆTT herbergi í nýtísku búsi, móti suðri, til leigu 1. okt. fyrir kyrlátan mann. Verð 50 kr. Grettisgötu 46, 3. hæð t. v. Sími 5155. (1263 ÓDÝRT forstofuherbergi til leigu á Fossgötu 4, Skerjafirði. (1266 FORSTOFUHERBERGI til leigu með baði. Framnesvegi 8. (1269 STOFA til leigu á Vifilsgötu 24, uppi. (1272 EITT herbergi og eldunar- pláss, Bergþórugötu 1, á annari hæð, til sýnis á morgun kl. 4—- 6 eftir hádegi. (1285 STOFA tíl leígu fyrif éin- bleypa, einn eða tvo. — Uppi. Tjarnargötu 16, miðhæð. (1286 STOFA til leigu á .Óðinsgötu 4III. hæð. Guðríður Stefáns- dóttir. (1288 GÓÐ stofa til leigu í austur- bænum. Aðg. að síma og baði. íSími 3905 (1289 NOKKRAR íbúðir stærri og smærri eru til íeigu Óðinsgötu 14B, uppi, efiir kl. 5. (1291 1 STOFA og eJdhús til leigu. Þvervegi 14, Skerjafirði. (1292 LOFTHERBERGI og forstofu- stofa til leigu Laugavegi 46 B. ___________" (1293 1—2 HERBERGI og eldhús til ieigu Sogabletti 4. (1298 STOFA með eldunarplássi til leigu. Lindargötu 1 B. Til sýnis kl. 3—5 á morgun. (1299 GÓÐ íbúð til leigu, Baugsvegi 25, Skerjafirði. Uppl. í síma 5289._____________ (1303 VIL leijgja 3—4 herbergja í- búð með þægindum. Simi 4531. (1308 3 HERBERGI og eldhús til leigu. , Uppl. Grundarstíg 2 A uppi.____________ (1317 TIL LEIGU á Lindargötu 40 2—3 herbergi og eldhús, hent- ugt fyrir einhleypar stúlkur. — (1305 1 HERBERGI til leigu á Þvervegi 6 í Skerjafirði. (1253 EITT herbergi og eldhús i kjallara til leigu fyrir barnlaust fólk. Skeggjagötu 1. Sími 3156 ~J-y. '!_________ (1311 2 HERBERGI og eldhús til leigu, að eins fyrir barnlaust fólk. Uppl. i síma 5196 eftir kl. 5. (1313 SKEMTILEG stofa til leigu á Eiriksgötu fyrir reglusama ein- hleypinga. Uppl. á Hverfisgötu 40_____________________(1315 GÓÐ stofa til leigu fyrir ein- hleypan. Bjarkargötu 14, niðri. (1318 HERBERGI til leigu fyrir reglusama og skilvísa menn. — Fæði á sama stað. Öldugötu 27, niðri. (1328 KJALLARAHERBERGI og loftherbergi til leigu fyrir karl eða konu. Kárastíg 4. (1329 FORSTOFUSTOFA til leigu á Nýlendugötu 15 A. (1324 LÍTIÐ HERBERGI með kola- ofni til leigu. Sérforstofa. Sími 4272. (1327 ÓSKAST: TVÖ litil herbergi óskast strax eða 1. okt. Tilboð merkt „Þrír" sendist afgr. blaðsins. — (1278 2 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast 1. okt n. k. Uppl. í síma 2824. (1279 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Fátt í heimili. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. i síma 5322. ________________________(1262 LÍTIÐ herbergi óskast 1. okt. helst í austurbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „XX". (1270 MADUR í góðri atvinnu ósk- ar eftir einu eða tveimur her'- bergjum og eldhúsi. Þrent i heimili. Uppl. í síma 2619. (1284 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast, mætti vera góður kjallaíi. Uppl. í síma 5317, 8—10. (1294 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Þrent fullorðið i heimili. Fyrifframgreiðsla nokkra mán- uðí. Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld merkt „M". --- ________________________(1296 HERBERGI óskast til leigu í vesturbænum. Uppl. í sima 3749. ' (1304 GOTT herbergi með þægind- um óskast í vesturbænum. — Sími 4135, kl. 6—7. (1307 TVEGGJA herbergja íbúð með þægindum óskast, helst í vesturbænum. Barnlaust fólk. Uppl. hjá Einari Kristjánssyni, Freyjugötu 37. Simi 4229. (1280 1 VESTURBÆNUM óskast lítið herbergi. Uppl. í síma 4865 ________________________(1321 2 HERBERGI og eldluis ósk- ast strax. Uppl. í síma 1319. — (1326 Nýtíska 2ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í verslun Kristínar Sigurðardóttur, sími 3571 eða 4424. I AUSTURBÆNUM óskast 2ja herbergja íbúð. Sími 3346 til kl. 8. --------- ¦ ¦BHHEHBBMBBBiaHHEaBH! JFÍ/MD//^^nLKY/íMNGM ST. FRAMTÍDIN nr. 173. — Fundur á morgun (sunnudags- kvöld) kl. S1/^. Hagnefndarat- riði annast frú Vilborg Guðna- dóttir og frú Anna Guðmunds- dóttir leikkona. (1316 KENNI íslensku, dönsku og ensku. Jón J.Símonarson, Grett- isgötu 28 B. (841 HÁSKÓLASTÚDENT, vanur kenslu, kennir íslensku,dönsku, ensku og latínu byrjendum. Til mála gæti komið greiðsla í fæði. Uppl. i síma 2785. (1295 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (1330 FIDLU-, mandolin- og guitar- kensla. Sigm-ður Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (216 H'VINNAM GÓÐ stúlka eða unglingur óskast til frú Kaldalóns, Lauga- vegi 92._____________ (1178 ÁBYGGILEG stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. Njálsgötu 43A. (1281 STULKA, hreinleg og heilsu- góð, óskast allan daginn. Létt heimilisstörf. Uppl. Vesturgötu 33^_____________ (1254 STÚLKA, sem er vön að sjá um heimili, óskar eftir ráðs- konustöðu. Umsóknir sendist Vísi f^'rir þann 1. október, merkt: „Bústýra". (1264 RÁÐSKONA óskast óákveð- inn tinia. Uppl. Aðalstræti 18, kjallaranum. (1268 STULKA óskast. Sigurður Steindórsson, Sellandsstíg 26.— .Sími 1309. (1287 STÚLKA óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 1800. (1306 STULKA óskast í vist á Bök- hlöðustíg 10, uppi. (1323 STÚLKA óskast í vist til Pét- urs Magnússonar, Suðurgötu 20. ,(1325 ITAPAffUNDItÍ PENINGABUDDA tapaðist á Vitastíg eða LaUgaVegi. Skilist á Grettisgötu 43._________(1273 LINDARPENNI hefir tapast. Skilist á skrifstofu vélsmiðjuhn- ar Héðinn. (1276 PENINGABUDDA tapaðist á gatnamótum Laugavegar og Barónsstígs. Finnandi vinsam- legast skili henni Hverfisgötu 104 A.__________________(1265 FÁTÆKUR drengur týndi 50 kr. seðli á götum bæjarins eða á leið til Hafnarfjarðar i gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á lögreglustöðina. (1310 KVENARMBANDSUR tapað" ist i gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Laufásveg 27, gegn fundarlaunum. (1312 DÖMUÚR fundið. Réttur eig- andi getur vitjað þess á Fjöl-. nesveg 15, 3. hæð. . (1319 TAPAST hefir regnkápa og lmfa á Laxfossi, frá Borgarnesi. Vinsamlegast skilist á Spítala- stíg 10. u, (1320 rÆDi FÆDI selt á Bræðraborgar- stíg 15, hentugt fyrir nemend- ur Sjómannaskólans. Lára Lár- usdóttir. (1013 FÆDI yfir veturinn, bæði fyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 GOTT fæði, ódýrt á Matsöl- unni Bergstaðastræti 2. Gott iKAUBK&PÍH BORD til sölu. — Sum með skúffu. Mismunandi stærðir. — Einnig koffort með hólfi i lok- inu. Skólavörðustíg 15. Simi 1857. (1325 BARNAKERRA i góðu standi óskast til kaups. Uppl. i sima 4740^___________ (1302 DIVAN til sölu. Verð 30 kr. Uppl. Björn Jónsson, Grettisg. 43^_____________________(1274 FLUGFRlMERKJASAFN og frímerkjaalbúm til sölu. Kaupi íslensk frimerki hæsta verði. ívar Þórarinsson, Tryggvagötu 6. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. (1256 FALLEG og vönduð kápa til sölu. Uppl. í síma 1943. (1257 FERMINGARFÖT til sölu á Lindargötu 7. Rósa Þorsteins- dóttir. (1258 ——¦¦¦¦ Wl. ¦..^^M.MMHIIII ——-lllll ¦IMIMI. | IIH SKRIFBORÐ óskast. Uppl. síma 3660 í kvöld 6—8, síðan í Þingholtsstræti 8. (1259 TIL SÖLU nýlegur svartur rykfraldii og gúmmíkápa fyrir karlmenn; meðalstærð. Lá,gt verð. Ránargötu 7 A, niðri. (1267 MÓTORHJÓL óskast til kaups. Uppl. i síma 5394 eftir kl. ö, — _________(1297 PÍANÖ, notað en gott, óskast til kaups. Og til sölu á sama stað orgel, toilettkommóða og klæða- skápur. Simi 2404. (1300 BARNAVAGN til sölu. Verð 60 kr. Bergþórugötu 37. (1309 VEGNA burtflutnings er til sölu með tækifærisverði: Stígin saumavél, Ijósaltróna, borð- stofuborð o. fl. Til sýnis á saumstofunni Túngötu 2 næstu daga. ____________ (1314 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu með tækifæris- verði. Uppl. á SóÍvaílagötu 45. '_______________ (1322 FornsalaB Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. RÚGMJÖL, 1. fl., danskt 28 au. kg., Sláturgarn 25 au. hnot- an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1246 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au., % kg. 85 au., % kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, li/2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (1247 KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum héim. Versl. Hafnarstræti 23, simi 5333. (639 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bérg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.