Vísir - 24.09.1938, Síða 4

Vísir - 24.09.1938, Síða 4
VlSIR Jafnvel ungt fólk eykur yellíðan sína með því að nota iiárvötn og ilmvötn Yið framleiðum EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM 'ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markað- inn. — Áuk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verslanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að Ihalda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alstaðar. Afengisverslun píkisins* AUSTUR að Hveragerði og Ölvesá til Stokkseyrar og Eyrarbakka í dag kl. 1014» kl. 6, kl. 7*4 síðd. Á morgun, sunnudag, kl. 10*4 kl. 1%, kl. 6, kl. 7*4. Kvöldferð að austan kl. 9 eins og venjulega um helgar. NORÐUR til og frá AKUREYRI. alla mánudaga, þriðjudaga, fimtudaga. Til Þingvalla allan daginn á morgun. Sími 1580. STEINDÓR. Verkamannaskór (0)ki tvær tegundir. Steinhús á hesta stað í HafnarfirSi, — tvær ihífðir og með góðri sölu- S>úð — fæst keypt nú þegar með *«jpg aðgengilegum borgunar- skiíinálum. Önnur íbúðin laus. Semja ber við JÖHANNES REYKDAL, í»órsbergi. — Sími 9191. FILADELFlA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Ni)s Ramselius lieldur ■ fyrirlestur. Efni: Fæðingarhrið- ar hins nýja íima. Allir vel- komnir. Snnnudagaskólinn byrjar kl. 2Y2. (1290 LEICA Til leigu miðhæðin f bak- Msinu á Langa- veg 1. Hentugt fyrir slcrifstofur, verk- stæði eða vörugeymslu. Uppl. i fersl. Vlsi. BMisNÆill TIL LEIGU: FORSTOFUSTOFA til leigu. Sólvallagötu 17. Sími 4057. — (1277 FORSTOFUSTOFA með öll- um þægindum til leigu. Simi 2930. (1282 SÓLRÍK forstofustofa til leigu fyrir einhleypa á Fálka- götu 23. (1253 STÓRT verkstæðispláss til leigu. Haðarstíg 18. (1260 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Bankastræti. — Uppl. á Þórsg. 22, uppi. (1261 ÁGÆTT herbergi í nýtísku húsi, móti suðri, til leigu 1. okt. fyrir kyrlátan mann. Verð 50 kr. Grettisgölu 46, 3. hæð t. v. Sími 5155. (1263 ÓDÝRT forstofuherbergi til leigu á Fossgötu 4, Skerjafirði. (1266 FORSTOFUHERBERGI til leigu með baði. Framnesvegi 8. (1269 aupfélacjid Bankastræti 2, NOF ö ULFÍeFdíl* Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. J3ESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Slfi»©idastdd SteindóFS. Sími 1580. ITILK/NNINCAKI BETANÍA. -— Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8V2 síð- degis. Kand. llieol S. Á. Gísla- son talar. Allir velkomnir. (1271 HJÁLPRÆÐISHERINN. — Samkoma á morgun Id. 11 og 814. Fyrir börn kl. 2 og 6. — (1324 STOFA til leigu á Vifilsgötu 24, uppi. (1272 EITT herbergi og eldunar- pláss, Bergþórugötu 1, á annari hæð, til sýnis á morgun kl. 4- 6 eftir liádegi. (1285 3 HERBERGI og eldhús til leigu. , Uppl. Grundarstíg 2 A uppi. (1317 STOFÁ tii leigu fyrir eím hleypa, einn eða tvo. — Uppl. Tjarnargötu 16, miðhæð. (1286 STOFA til leigu á .Óðinsgötu 4III. liæð. Guðríður Stefáns- dóttir. (1288 GÓÐ stofa til leigu í austur- hænum. Aðg. að síma og baði. íSími 3905 (1289 NOKKRAR ihúðir stærri og smærri eru til íeigu Óðinsgötu 14 B, uppi, eftir kl. 5. (1291 1 STOFA og eJdhús til leigu. Þvervegi 14, Skerjafirði. (1292 LOFTHERBERGI og forstofu- stofa til leigu Laugavegi 46 B. (1293 1—2 HERBERGI og eidhús til leigu Sogabletti 4. (1298 STOFA með eldunarpiássi til leigu. Lindargötu 1 B. Til sýnis kl. 3—5 á morgun. (1299 GÓÐ íbúð tii leigu, Baugsvegi 25, Skerjafirði. Uppi. í síma 5289, (1303 VIL leigja 3—4 herbergja í- húð með þægindum. Sími 4531. (1308 TIL LEIGU á Lindargötu 40 2—3 herbergi og eldhús, hent- ugt fyrir einhleypar stúlkur. — (1305 1 HERBERGI til leigu á Þvervegi 6 i Skerjafirði. (1253 EITT lierbergi og eldhús í kjallara tii leigu fyrir harnlaust fólk. Slceggjagötu 1. Simi 3156 (1311 2 HERBERGI og eldhús til leigu, að eins fyrir harnlaust fólk. Uppl. í síma 5196 eftir kl. 5. (1313 SKEMTILEG stofa til leigu á Eiriksgötu fyrir reglusama ein- hleypinga. Uppl. á Hverfisgötu 40. (1315 GÓÐ stofa lil leigu fyrir ein- hleypan. Bjarkargötu 14, niðri. (1318 HERBERGI til leigu fyrir reglusama og skilvísa menn. — Fæði á sama stað. Öldugötu 27, niðri. (1328 KJALLARAHERBERGI og loftherbergi til leigu fyrir karl eða konu. Kárastíg 4. (1329 FORSTOFUSTOFA til leigu á Nýlendugötu 15 A. (1324 LlTIÐ HERBERGI með kola- ofni til leigu. Sérforstofa. Simi 4272. (1327 ó S K A S T* TVÖ iitii lierhergi óskast strax eða 1. okt. Tilboð merkt „Þrír“ sendist afgr. blaðsins. — (1278 2 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast 1. okt n. k. Uppl. í síma 2824. (1279 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Fátt í heimili. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. i síma 5322. (1262 LÍTIÐ herbergi óskast 1. okt. helst í austurbænum. Tilhoð leggist inn á afgr. hlaðsins, merkt: „XX“. (1270 MAÐUR í góðri atvinnu ósk- ar eftir einu eða tveimur her- hergjum og eldhúsi. Þrent i heimili. Uppl. i síma 2619. (1284 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast, mætti vera góður kjallari. Uppl. í síma 5317, 8—10. (1294 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Þrent fullorðið í heimili. Fyrifframgreiðsla nokla’a mán- uðí. Tilhoð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt „M“. - - (1296 HERBERGI óskast til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 3749. (1304 GOTT herbergi með þægind- um óskast í vesturhænum. — Simi 4135, kl. 6—7. (1307 TVEGGJA herhergja íhúð með þægindum óskast, helst í vesturbænum. Barnlaust fólk. Uppl. hjá Einari Kristjánssyni, Freyjugötu 37. Sími 4229. (1280 I VESTURBÆNUM óskast lítið herhergi. Uppl. í síma 4865 (1321 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast sh’ax. Uppi. í síma 1319. — (1326 I AUSTURBÆNUM óskast 2ja herbergja íbúð. Sími 3346 til ki. 8. - iEBIEaBB! ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun (sunnudags- kvöld) kl. 8 Y2. Hagnefndarat- riði annast frú Yilborg Guðna- dóttir og frú Anna Guðmunds- dóttir leikkona. (1316 HlenslaI KENNI íslensku, dönsku og ensku. Jón J.Simonarson, Grett- isgötu 28 B. (841 HÁSKÓLASTÚDENT, vanur kenslu, kennir ísiensku, dönsku, ensku og latinu byrjendum. Til máia gæti komið greiðsla í fæði. Uppl. í síma 2785. (1295 VÉLRITUN ARIÍEN SL A. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — (1330 FIÐLU-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (216 ■vinnaM GÓÐ stúlka eða unglingur óskast til frú Kaldalóns, Lauga- vegi 92. (1178 ÁBYGGILEG stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. Njáisgötu 43A. (1281 STÚLKA, hreinleg og lieilsu- góð, óskast allan daginn. Létt heimilisstörf. Uppl. Vesturgötu 33. . (1254 STÚLKA, sem er vön að sjá um heimili, óskar eftir ráðs- konustöðu. Umsóknir sendist Vísi fyrir þann 1. október. merkt: „Bústýra“. (1264 RÁÐSKONA óskast óákveð- inn tima. Uppl. Aðaistræti 18 kjallaranum. (1268 STÚLKA óskast. Sigurður Steindórsson, Sellandsstig 26.- ,Sími 1309. (1287 STÚLKA óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 1800. (1306 STÚLKA óskast í vist á Bók- hlöðustíg 10, uppi. (1323 STULKA óskast í vist tii Pét- urs Magnússonar, Suðurgötu 20 ...... (1325 NJtfskn 2ja herbergja Ibúð óskast. — Uppl. í verslun Kristínar Sigurðardóttur, sími 3571 eða 4424. iTAPÁD'fUNDIvl PENINGABUDDA tapaðist á Vitastíg eða Laugavegi. Skiiist á Grettisgötu 43. (1273 LINDARPENNI hefir tapast. Skilist á slcrifstofu vélsmiðjuhn- ar Héðinn. (1276 PENINGABUDDA tapaðist á gatnamótum Laugavegar og Barónsstígs. Finnandi vinsam- iegast skili henni Hverfisgötu 104 A.___________(1265 FÁTÆKUR drengur týndi 50 kr. seðli á götum bæjarins eða á leið til Hafnarfjarðar í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á lögregiustöðina. (1310 KVENARMBANDSÚR tapað- ist í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Laufásveg 27, gegn fundarlaunum. (1312 DÖMUÚR fundið. Réttur eig- andi getur vitjað þess á Fjöl- nesveg 15, 3. hæð. (1319 TAPAST hefir regnkápa og liúfa á Laxfossi, frá Borgarnesi. Vinsamlegast sidlist á Spitala- stíg 10. (1320 líÆfal FÆÐI selt á Bræðrahorgar- stíg 15, lientugt fyrir nemend- ur Sjómannaskólans. Lára Lár- usdóttix’. (1013 FÆÐI yfir veturinn, bæði fyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 GOTT fæði, ódýrt á Matsöl- unni Bergstaðasti-æti 2. Gott IttÁUPSKAHH BORÐ til sölu. — Sum með skúffu. Mismunandi stærðir. — Einnig koffort með hólfi í lok- inu. Skólavöi'ðustíg 15. Sími 1857. (1325 BARNAKERRA í góðu standi óskast til kaups. Uppl. í síma 4740. (1302 DIVAN til sölu. Verð 30 kr. Úppi. Björn Jónsson, Grettisg. 43. (1274 FLUGFRlMERKJASAFN og frímerkjaalbúm til söiu. Kaupi íslensk frímerki liæsta verði. Ivar Þórarinsson, Tryggvagötu 6. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (1256 FALLEG og vönduð kápa til sölu. Uppl. í síixxa 1943. (1257 FERMINGARFÖT til sölu á Lindargötu 7. Bósa Þorsteins- dóttir. (1258 SKRIFBORÐ óskast. Uppl. síma 3660 í kvöld 6—8, síðan í Þingholtsstræti 8. (1259 TIL SÖLU nýlegur svartur rjTfrakki og gúmmíkápa fyrir kái’lmenn; meðalstærð. Lágt verð. Ránargötu 7 A, niðri. (1267 MÓTORHJÓL óskast til kaups. Uppl. í sima 5394 eftir kl. ö, — (1297 PlANÓ, notað en gott, óskast til kaups. Og til söiu á sama síað orgel, toilettkoiTimóða og klæða- skápur. Sínxi 2404. (1300 BARNAVAGN til sölu. Verð 60 kr. Bergþórugötu 37. (1309 VEGNA burtflutnings er til sölxi með tækifærisvei’ði: Stígin saiunavél, ijósakróna, borð- stofuhorð 0. fl. Til sýnis á saumstofunni Túngötu 2 næstu daga. (1314 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu með tækifæris- verði. Uppl. á Sóívalíagötu 45. (1322 Fornsalan Mafnapstræti 18 selur með sérstöku tækifæi'is- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. RiÚGMJÖL, 1. fl„ danskt 28 au. kg., Siáturgai'n 25 au. linot- an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbi'aut 61, simi 2803. (1246 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au„ y2 kg. 85 au., % kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, 1% kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar cg varakiemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1247 KAUPUM flöskur fleslar teg. og soyuglös, whisky-pela og hóndósir. Sækjum héim. Versl. Hafnarstræti 23, sími 5333. (639 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Fiöskubúðin, Bérg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.