Vísir - 26.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: K•••:"!-..• AN GUÐLAUGSSON Simn 4578. Ritstjárnafskrifsiofa: Mverfisifölu 12. AXgreiösla: H VERFISGÖTU 12- •Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 26. september 1938. 225. tbl. Gamia Bfé elíufrúin' Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd, gerð samkvæmt hinu heimsfræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Greta Gfarbo ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. :.;:«>' J^"" —Viö tryggjum okfcur I "Danmark" Miðbæjarskolinn. 'Ellefu, tólf og þrettán ára böm komi í skólann eins og hér greinir: Laugardaginn 1. október, kl. 8 árdegis 13 ára börn Kf, 1925), kl. 10 árdegis, 12 ára börn (f. 1926) og kl. 1 síðdegis 11 ára börn (f. 1927). Börn, sem ekki hafa verið í skólanum áður, en eiga að sækja hann í vetur, komi kl. 4 síðdegis. SKÓLASTJÓRINN. H stórt, bjart herbergi í Hafnarstræti 11. Uppl. í LífstykkjabúMQni, síml 4473. Smábarnaskóii í aastarbænam ¦*- tekur til starfa 1. okt. Uppl. kl. 10—12 í síma 1891. KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR. .Araglýsingai* í Wísi lesa allip Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ------Hvergi betra verð.------ ' Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að þa.ð margborgar sig. — Timtrai*vei*sliii&iii Volundup h.fV REYKJAVÍK. Kaupið f tfma Kjöt og slátur Svidna hausa og möp í siáturhiísi Garðaps Gíslasoiiar við Skúlagötu. sfmi f504i. eða í KJötveFSluniiiiii „Biirfell" Laugavegi 48. Sími f505. Ný}& JBfo 1 eaba heimsækir irorgla. Amerísk skemtimynd, hlaöin af fyndni og fjöri og svellandi söngvum. — Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari Eddie Csntor, sem öllum kemur í gott skap. 1 myndinni aðstoðar hinn frægi Raymond Scott Quintett og hinar spaugi- legu Peters Sisters. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Vigdísar Einarsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni 27. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hennar, Njarðargötu 9, kl. 2 e. h. F_ h. aðstandenda. Númi Eiríksson. ^sbmbdm r': -j Umsóknir tim stor u ttIlllBlIiiIllil§iIllglilg§IliISllIgllilBiIiBlllliSll§BlIlllliailBlBlllllilllfreiElfillllll 0 eiiiiaun og örorkubætut eiga að vera komnar hingað til skrifstofunn- ar fyrir 1. okt. næstk. .„ Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur. Skrifstofa er opin daglega kl. 2—5 í Góð- templarahúsinu, þar sem umsækjendum er veitt aðstoð. w I auptíðinni » seljum við eins og undanfarið úrvals dilkakjöt til " söltunar í heilum kroppum. ;; 1. fl. D., kroppþungi yfir 12 kgr., á kr. 1.30 pr. kgr. 1. fl. A., kroppþungi 10—12 kgr., á kr. 1.20 pr. kgr. IMHðf|| ðaplep lifpr, mr og %i% ] Matarverslanir \ « marg eftirspurðu eru loks komin aftur. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. • ÖÖ2® ^fife rPL! Dff'a® er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. ð | Laugavegi 2. Sími 1112. | Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. g Sími2112. , Sími2125.' fliBllllll§ieii§31BS§lliei§ililISI§llIÍi!IB!lI11911iIiEliilil!IlieiBBllIiIIBIIili!IBBlll HIÐ ÍSLENSKA F0RNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. BoFgfiFdingra sögni* Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala Bókaverslan Sigfúsar Eymaiidíssooar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.