Vísir - 28.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritsljórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Af greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 28. september 1938. 227. tbl. Gamla Bíó n Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo og ROBERT TAYLOR. —Við tryBfljum okkur í "Danmark" Næsta braðterð til AKUREYRAR er í fyrramálið. Bifreidastöd Steindórs. Sími 1580. SettOQtSíSOOOOÍSÖOOOOOOOOQÖtSOOOOOOÖÖGOOOOOíSOÖÖOOOOOOOOOÖOt Dansskóli Bigmor Hanson. Æfingar hefjast MÁNUD. 3. okt. í K. R.-húsinu, uppi. — flnttHF I Kirkjuhvol. GudmundttP Guðmundsson dömuklæðskeri. 003® Æ*> ODS® S«OíSO00OíS000««0ÍSOÍSÍ10»O5StS;S! VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! ))teimgClOLSEINl(( 43 Fyrir börn sem ekki hafa dansað áður kl. 4. Fyrir börn sem hafa dansað áður, kl. 6. ÞRIDJUD. 4. okt. fyrir unglinga kl. 7'/2. Fyrir fullorðna sama kvöld kl. 914. Ballet- og stepp-æfingar hefjast 12. okt. Einkatimar heima á RÁNARGÖTU 12. Allar nánari upplýsingar í síma 3159. Nýju dansarnir eru þrír og heita: Palais Glide — Velita — og Lambeth Walk. SOOOOOöOOOOÖOOOOOOOCyOÍSaOtSOOOíSOOOOOOÖOtSOeOOOÖOOÖÖOOOQÍ Tilkynning frá ríkisstjórninni. Að gefnu tilefni skorar ríkisstjórnin hér með á menn að stofna ekki til vandræða með því að kaupa birgðir af nauðsynjavörum umfram það sem venjulegt er. Jafnframt skal það fram tekið, að verði skortur á nauðsynjavÖr- um, eða Jiti út.fyrir skort á þeim, munu að sjálfsögðu gerðar ráðstafanir til þess, að þær birgðir, sem f yrir eru í landinu eða kunna að verða, skiftist sem jafnast milli manna, hvort sem birgðir þessar eru í eigh innflytjenda eða annara. Ennfremur er fastíega skorað á kaupfélög og kaupmenn að selja ekki vöru til einstakra manna umfram það, sem venja hef- ir verið til. Smábarnaskóli í austurbænum tekur til starfa 1. okt. Uppl. kl. 10—12 í sima 1891. KRISTlN BJÖRNSÐÓTTIR, Tilkynnið flutninga á skpifstofu Rafmagns^ veitunnar, Tjarnai?götu 12, sími 1222 vegna mælaáfiestuí*s. Rafmagnsveita Reykjavíknr. soo; stsooo; soootsooootsoooocoot | GarMborðnr. i s; " p Fiskimjölssalli er besti « Nýja Bíó. ili Baba garðáburður í garða á | ' il8ÍíH82Sk!r böFBÍÍlH. ^ haustin. — Gerið pantanir S? yðar strax. | Fiskimjöl h.f. | st Sími '3304. SÖÖÍSOOOÖíSÍSOOÖOÖOOtSOOÖOÍSOOt vestur um land í strandf erð n. k. f östudag kl. 9 síðd. Tekið verður á móti flutningi í dag. Pantaðir f arseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari Eðdie ímlot. Grotrian~$teinweg píand ónotað, er tií sölu. PÁLMAR ÍSÓLFSSON, Óðinsgötu 8. — Sími 4926. Pearl Pálmason fiðluhljómleikar í Gamla Bíó föstud. 30. sept. kl. 7 e. h. Við píanóið: Ápni Kpistjánsson. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00, stúka, seldir í verslun Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljófæraversl- un) simi 1815 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar. — Sími 3135. ALLIANCE FRANCAISE í HÁSKÓLA ÍSLAN43S, hef jast í byrjun október. Kennari verður J. HAUPT sendi- kennari. Kent verður i byrjendadeild og framhaldsdeild. — 25 tima námskeið kostar 25 krónur sem greiðist fyrirfram. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu forseta Alliance Francaise í Aðalstræti 11 og eru væntanlegir nemendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. — Börn á aldrinum 11, 12 og 13 ára, sem eiga að vera hér í skólanum í vetur, mæti til viðtals sem hér segir: FIMTUD. 29. SEPT. Kl. 13 börn, sem eiga að fara í 13 ára bekki (fædd 1925) Kl. 14 börn, sem eiga að fara í 12 ára bekki (fædd 1926) KI. 15 börn, sem eiga að fara í 11 ára bekki (fædd 1927). Yngri börn, skólaskyld, sem enn hafa ekki mætt í skólanum í haust, komi til viðtals FÖSTUD. 30. SEPT. KL. 9. Skólastj ópinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.