Vísir


Vísir - 28.09.1938, Qupperneq 3

Vísir - 28.09.1938, Qupperneq 3
VISIR Misnotkun tékkivísana. Fpakkar lieröa á pefsiákvæðum lögglaiarinnar um ávísanir, Á ýmsum stöðum hér á landi hefir kveðið mikið að misnotk- un tékkávisana, sumpart þann- ig, að menn hafa gefið út ávís- anir, án þess að nokkur inni- fetæða væri fyrir liendi, en sum- part liafa menn misnotað þær á þann hátt, að dagsetja þær á öðrum tima, en þær hafa raun- verulega verið gefnar út, með tilliti til væntanlegrar innistæðu. krátl fyrir það, þótt mikil brögð hafi verið að þessari ó- lögmætu ávisanaútgáfu, liefir móttakandi slíkra ávisana sjaldnast snúið sér til lögreglu- stjóra til þess að fá útgefanda ávísunarinnar dæmdan fyrir refsiverðan verknað, en þó eru þess nokkur dæmi. En það er viðar en hér sem mikil brögð hafa verið að þessu, og' t. d. í Frakklandi hafa nú nýlega verið sett lög, sem eiga að tryggja það, að tékkávisanir reynist raunveralegur gjaldmið- ill, en í þeim lögum eru þungar refsingar lagðar við þvi að gefa út tékk án þess að innistæða sé fyrir hendi, eða að dagsetja tékk á öðrum degi en hinum rétta útgáfudegi. Ná refsiákvæði lag- anna ekþi aðeins til útgefanda, — þannig að hann skal sæta alt að 5 ára fangelsi og alt að 10.000 franka sekt, — heldur er einnig lögð þung refsing á herðar móttakanda slikrar á- vísunar, sé honum kunnugt um greiðslubrest hennar. I lögunum er einnig lögð þung ábyrgð bönkunum á herðar, ef svo skyldi til takast að þeir neituðu að greiða ávisanir þótt inni- stæða væri fyrir hendi, og bönk- unum er skylt að rita nafn handhafa ávísanaheftis á hvert hefti, enda getur hann einn að um öll brottferðarleyfi. Stjórn Belgiu hefir tilkynt rik- isstjórnum Frakklands, Bret- lands, Þýskalands og Hollands, að hún hafi gert ýmsar varúð- arráðstafanir. Stjómin i Prag hefir sett á stofn nýtt ráðuneyti til þess að sjá um úthlutun matvæla og annara nauðsynja til hersins og almennings. Mikill viðbúnaður er þar gegn loftárásum og gengur almenningur á götum úti með gasgrímur. Nálega eng- in bifreið sést á götum í Prag, því að þær liafa allar verið teknar í þjónustu hersins. Skylduvinna almennings í þágu landvarnanna er þegar byrjuð og öll sjúkrahús i einkaeign liafa verið sett undir stjórn hersins. í fimm borgum i Sú- detenhéruðunum hefir almenn- ingi verið fyrirskipað að af- henda yfirvöldunum öll út- varpstæki sín. —■ F,Ú. Fðr Sir iioraee Wilson til Berlinar. Oslo 27. sept. Sir Horace Wilson flaug til Berlínar í gær með tilboð frá Bretum og Frökkum um hrað- ari framkvæmd bresk-frönsku tillaganna en ráðgert var, ef Hitler félli frá seinustu kröfum sínum gagnvart Tékkum. Um efni svars þess, sem hann kom með í dag, er enn ókunnugt. Kauphallarviðskifti i London voru svo dauf í gær og svo mik- il óvissa rilcjándi vegna yfir- vofandi styrjaldar, að dagurinn var í skeytum frá London kall- aður „einhver ömurlegasti dag- urinn í sögu kauphallarinnar í Lundúnum“. — NRP—FB. notað eyðublöð þau sem hann fær í hendur. Sé um fölsun á- vísunar að ræða eru sett ný á- kvæði i lögin sem gera mönn- um þeim, sem fölsunin bitnar á, greiðari leið til þess að rétta halla sinn, en verið hefir til þessa. Má telja víst að fordæmi Frakka leiði til lagasetningar lijá öðrum þjóðum þessum mál- um viðvíkjandi, og væri full á- stæða til þess að löggjöf vorri væri breytt í svipað horf og að ofan greinir. Peirl Pilmsn eínir til IilinlÉð á ityfiaflskvfllil. Hún er nú brátt á förum til framhaldsnáms í London. Þegar Pearl Pálmason lék á fiðlu á tónleikum Ténlistafélags- lagsins í vor vakti list Hennar almenna aðdáun og menn ósk- uðu þess alment, að þeir fengi aftur tækifæri til þess að hlýða á leik hennar, enda er hér um bráðefnilegan fiðluleikara að ræða, sem að áliti dómbærra manna er liltleg til þess að vinna sér alþjóðaviðurkenningu, fari lienni svo frám, sem verið hefir hin síðari ár. Ungfrú Pearl Pálmason er vestur-íslensk stúlka. Vakti hún snemma athygli á sér fyrir tón- listarhæfileika og hefir notið á- gætrar kenslu vestra og marg- sinnis komið fram við mikið lof. Fyrir tveimur árum fór hún, til London til náms hjá meist- aranum Carl Flesch, sem á sið- ari árum stundar kenslu, og beimsfrægur er fyrir list sina. Verður ungfrú Pearl Pálmason áfram við nám hjá honum og hygst að efna ti 1 sjálfstæðra hljómleika i London. Það þarf engum getum að leiða að þvi, hvemig aðsóknin verður í Gamla Bíó á föstudags- kvöldið. Þar verður hvert sæti skipað. Útvarpid. Hver dagur sem annar. Sömu hljómplöturnar eru altaf að snú- ast, og mann grunar að plötu- safn útvarpsins muni tæplega vera nógu stórt, en það eru auð- vitað gjaldeyrisvandræði þar eins og annarsstaðar. Útvarps- kórinn söng annars nógu lag- lega á mánudaginn, en þó livergi nærri svo, að mann stórfurðaði. Á íiinu furðaði mann aftur á móti, að heyrafluttasumarþætti í septemherlok, því sú árstíð mun alment vera kölluð haust. Það mætti því ef til vill eiga von á því, að jólasálmar væru leikn- ir á Jónsmessu og sumarlög á jóladaginn; i þvi væri að visu nokkur tilbreytni, en óvíst hvort menn kynnu að meta hana. Frú Guðný Jónsdóttir flutti þriðja erindi úr flokki um sögu hjúkrunarmálanna, og var það gott og skipulegt, en það er mjög vafasamt, livort heppilegt sé að flytja erindaflokka um slik efni. Áhugi manna nægir vafalaust til að hlusta á eitt, en á mörg erindi um slíkt hlusta fáir. Betra oftar og skemur, Kosning á IBixna d a pþ in g. I gær fór fram talning at- kvæða við kosningu til Búnað- arþings á svæði Búnaðarsam- hands Auslurlands. Kosningin fór þannig, að listi Framsókn- arflokksins lilaut 354 atkvæði og féklc tvo menn lcosna, þá Björn Hallsson, Rangá og Sig- urð Jónsson að Stafafelli. Listi Bændaflokksins og Sjálfstæðis- flokksins hlaut 230 atkvæði og fékk einn mann kosinn, Svein Jónsson að Egilsstöðum. Veðrið í morgun. I Reykjavík io st., heitast í gær ii, kaldast í nótt g st. Úrkoma í gær og nótt 1,6 mm. Heitast á land- inu í morgun 13 st., í Fagradal, kaldast 6 st., á Horni. —■ Yfirlit: Lægðin er nú yfir íslandi og við suðvesturströnd landsins og hreyf- ist hægt í norðaustur eða austur. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Hægviðri. Skúrir. Hlutavelta Sjálfstæðisfélaganna fer fram fimtudag 6. október. Eru það öll Sjálfstæðisfélögin, sem standa að hlutaveltunni, en ágóðanum verður varið til þess að bæta skemtistað Sjálfstæðismanna að Eiði. Næstu daga verður leitað um gjafir til bæjarbúa, og er þess að vænta, að þeir láti eitthvað af hendi rakna, eins og venjulega, svo að hlutavelt- an verði, eins og að undanförnu, glæsilegasta hlutavelta ársins. Haustfermingarbörn Dómkirkjusafnaðarins komi til viðtals við prestana sem hér segir: Fimtudag kl. 4 til sr. Garðars Sva- varssónar, kl. 5 til sr. Fr. Hallgríms- sonar. Á föstudag kl. 4 til sr. Sig- urjóns Árnasonar, — kl. 5 til sira Bjarna Jónssonar. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss fer austur og norður um til Reykjavíkur í kveld. Dettifoss er í Hull. Lagarfoss er á Austfjörðum. Selfoss er í Ant- werpen. Ljósatími bifreiða og annara farartækja, er frá í kveld, 28. sept., til 7. okt., frá kl. 6.55 að kveldi til kl. 6.00 árdegis. Dansskóli Rigmor Hanson hefur starfsemi sína mánud. 3. okt., í K. R.-húsinu, uppi. Allar upplýsingar gefnar i sími 3159. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, ungfrú Svanhildur Halldórsdóttir, Arnórssonar, ljós- myndara, og Hannes Kristinn Da- víðsson, múrari, Freyjugötu 25^. heldur en svona. Þá verður að gæla þess, að hvert erindi í er- indaflokki verður að vera í senn, liður í heildinni, og þó alveg sjálfstætt, svo að maður, er sest við að hlusta í miðjum flokld, geti gert sér það að gagni, þó að hann hafi ekki hlustað á það, sem á undan var komið. Það er gleðiefni, að endur- varpsstöðin á Austurlandi er komin upp, og var vonlegt, að útvarpið fagnaði þvi á þriðju- dag. Ræður fjármálaráðherra og útvarpsstjóra við það tæki- færi voru eins og slíkum ræð- um ber að vera. Um ræðu skóla- stjórans á Eiðum verður það ekki sagt. Erindið var efnislaust og því of langt, enda var ræðu- maður sífelt að stagast á sömu sjálfsögðu lilutunum. Þá var flulningurinn með leiðinlegum kennimannlegum koppagl j áa. Vonandi mun áður en lýkiH' ein- hverju verða endurvarpað að austan, sem skárra er. br. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Steinunn Bjarna- dóttir og Sturlaugur Einarsson, skipstjóri, Fálkagötu 20. Aflasölur. Þessir togarar hafa selt ísfisks- afla í Þýskalandi nýlega: Bragi, fyrir 18.137 R.m., Vörður fyrir 16.751, Hannes ráðherra fyrir 18.- 108, Júní fyrir 11.951, Rán fyrir 14.100, Sviði fyrir 18.200, Baldur fyrir 16.157, Uári fyrir 13.898, GarÖar fyrir 18.500 og Maí fyrir 15.660 Rm. Danskur kennari flytur erindi. A fundi Stéttarfélags barnakenn- ara í Reykjavík í kvöld, flytur hr. Braaé Hansen, kennaraskólakenn- ari frá Haderslev, erindi, er hann nefnir: „Lejrskolen og dens Me- toder“. Er hér um að ræða nýjung í skólamálum Dana, sem nú er a<5 útbreiðast mikið þar í landi. Þar sem vænta má, aÖ ýmsir kennarar, sem ekki eru í Stéttarfélagi barna- kennara, og aðrir áhugamenn um uppeldismál, vilji kynnast þessu máli, hefir félagsstjórnin ákve'ðið, að heimila aðgang að erindinu, með- an húsrúm leyfir. Fundurinn verð- ur haldinn i húsakynnum Austur- bæjarskólans, og hefst kl. 8%. Meðal farþega á Goðafossi í gær voru Bjarni Jónsson, bíóstjóri, frú og dóttir, dr. Jón Vestdal, Daníel Þor- kelsson o. fl. Svend Aggerholm, leikhússtjóri, mun flytja hér, á vegum háskól- ans, 4 fyrirlestra (með upplestri) um skáldritið Adarn Homo, eftir Paludan-Múller. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Oddfellowhúsinu, á sunnud. 2. okt. kl. 3, mánud. 3. okt., miðvikd. 5. okt. og föstud. 7. okt. kl. 5^2 stundvíslega. Öllum er heirn- ill aðgangur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Lög leik- in á orgel. 19.50 Fréttir. 20.15 Út- varpssagan. 20.45 Hljómplötur: a) Capriccio, eftir Stravinsky. b) (21.10) Islensk lög. c) Lög leikin á rússneskan gitar (balalaika). Næturlæknir. Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður í Lauga- vegsapóteki og Ingólfsapóteki. Mínningarorð um príorissuna í Landakoti. Dáin — horfin. — Hversu oft hljóma ekki þessi miskunn- arlausu orð og nú hafa þau boðað þá köldu fregn að príor- issan i Landakoti sé dáin. — Hún sem fyrir fáum dögum gekk að starfi sinu glöð og hress þrátt fyrir sinn liáa ald- ur. Hver einasta helfregn færir einliverjum sorg, og menn set- ur hljóða þegar vinir, kunningj- ingjar eða velgerðamenn flytja yfir landamæri lífs og dauða, og eg býst við að mörg- um hafi farið svo er þeir heyrðu að priorissan í Landakóti væri látin. Margir sjúklingar hafa þá efalaust minst liðinna og ef til vill hálfgleymdra stunda, þegar hún kom inn til þeirra svo hlý og kærleiksrík, að það var því likast sem öll él birti upp í svip, og sólskinið yrði hlýrra og um- hverfið bjartara, jafnvel hjá þeim sem voru þjakaðir af sorgum og sjúkdómum, og kaldir inn að hjartarótum. Þeim hefir hún ef til vill lilýjað best. En slíkt megna að eins góðar og göfugar manneskjur, enda mun henni best lýst með þess- um tveimur orðum: göfuglyndi, kærleikur. Það var þetta sem teinkendi svip hennar og fram- komu, og fyrir þetta var liún elskuð og virt af þeim sem þektu hana. Með móðurlegri umhyggju fyrir veikum og' sorgmæddum liefir hún reist sér óbrotgjarnan minnisvarða i lijörtum ótal raunabarna sem nú — við ævilok liennar senda henni innilegustu þakkir fyrir liðnar stundir. íslendingar hafa mikið að Jarðarför dóttir okkar og unnustu, Eyglóai? Helgadóttur,- fer fram föstudaginn 30. þ. m. frá dómkirkjuimí og íieisl með bæn á heimili, okkar, Laugarnesvegi 77, kl. iy2 e. ísu Ástrós Sigurðardóttir, Helgi Guðmundsson. Haraldur Gíslason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu. við frá-' fall og jarðarför Vigdísar Einarsdóttur. F. h. aðstandenda, Númi Eiríkssoir. NÝ KENNSLUBÓK: Ensk lestrarbók eftir Boga Ólafsson og Árna Guðnason*, er komin út. — Verð 10 krónur. — Fæst hjá bóksölum. — Bökaverslnn Sigfnsar Eymundssoisar. Kristjðfls SiOQeirssonar HREINS'Sápuspanir eru framleiddir úr hreinni sápu. 1 þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. þakka fyrir 30 ára fórnfúst ' starf Maríu Victoríu hér á landi. Hér liefir liún slitið sið- ustu kröftum sínum, og hér ber hún beinin fjarri föðurlandi sínu og ættingjum. En þó hún hafi leyst af Iiendi ótrúlega mikið og giftusamt starf, þá hvgg eg að góðverk hennar séu þó enn meiri og þyngri á met- unum, er þau eru unnin í kyr- þei og þvi fáum kunn, enda þess að vænta af slíkri mann- kosta manneskju sem prioriss- an var. Það er nú skarð fyrir skildi í Landakoti, en minningin lifir björt og fögur og gefur fyrir- heit um endurfundi á landi eilífðarinnar. Blessuð sé minning hinnar látnu. 6. sept. 1938. Sjúklingur. Húseignin nr. 10 við Kðrastíg fæst til kaupe með vægu veríSö lítilli útborgiui og góSuxxs greiðsluskilmálunx. —- Náuaxá upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSOM, fasteignasalí, . Kárastíg 12. — Sírni 4492. Notoð eldavél og miðstöðvarketill í góðu ásig- komulagi óskast keypt. Uppl. £ síma 1278 til kl. 5 y2 og 2435 eftir kl. 7. — K. F. 0. M 3O0 I. Sameiginlegur fundtur f kvöld kl. 8'/2 til undirbúxxings haustmarkaðs félagannaí næstxa viku. — Allir sem vilja og geta starCaU við markaðinn eru vinsamlegasí beðnir að koma á. fundxnm — Opinbert uppboð verður halrf- ið á morgun við Arnarhvál kL 2 e. h. og verða þar seldír ýmsír innanstokksmunir, svefnher— bergishúsgögn úr satín og dag- stofuhúsgögn, fatnaöur, skó- fatnaður, útvarpstækí, grammó- fónar, úr, gaseldavél, hurðfröJFL Greiðsla fari fram við ham- arshögg. LÖGMAÐURINN I REYKJAVÍK. nMBIHBBIBMESSSR BKSHIBI “ TH SÖlia * n ' m ■ Af sérstökum ástæðum ® íá ® ■ er til sölu reiknivél, „SuntS- m e m H strand“, peningaskápur og , kí ■ fleira. Uppl. í sírna 272CL, .ggj H mt ilBlIBIBBBBIBIBBSBBH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.