Vísir - 30.09.1938, Side 1

Vísir - 30.09.1938, Side 1
UIIIUHHIIIIUIIHIlHlimfc Ritstjóri: KRiSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. september 1938. 229. tbl. Malid þóp gept yðui* Ijóst? Vandað reiðhjðl úr Fálkannm er ódýrasta og besta farartækið. Hagkvæmip skilmálap* Reiöhjólaverksmidjaii FÁLKINN. Gamla Bfó Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo og ROBERT TAYLOR. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og trésmiðju landsins — — - - Hvergi beira verð.--- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í Ijós, að það margborgar sig. — Timbupversluuin Völundup h. f. REYKJAVÍK. Rafmagnsnotendur 1 Reykjavík, sem hafa bústaðaskifti og hafa haft raforku samkvæmt heimilistaxta Rafmagnsveitunnar, með eða án ábyrgðar, eru ámintir um að fá taxta sinn skrásettan fyrir hina nýju íbúð. — Einnig verða þeir, sem flytja í íbúð, þar sem verið hefir heimilistaxti, að sækja um þann taxta, ef þeir vilja verða hans aðnjótandi. Sé þessa ekki gætt, verður raforkan reiknuð með venjulegu Ijósaverði. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Yfir vetrarminnðina verða vöruafgreiðslur vorar og skrifstofur opnar sem hér segir: Vöruafgreiðslur frá kl. 9—12 og 1—6. Skrifstofur frá kl. 10—12 og 1—6. J. Þorlákssoo & Sei Bankastræti 11. LOgtðk. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f. h. rík- issjóðs og að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, lesta- gjaldi, hundaskatti, lífeyrissjóðsgjaldi og námshókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1938, gjöldum til kirkju, sókn- ar og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. des. 1937, kirkjugarðsgjaldi, sem féll í gjalddaga 15. júlí 1938 og vitagjöldum og iðntryggingar- iðgjöldum fyrir árið 1938. Verða lögtökin framkvæmd á ábyrgð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 28. sept. 1938. Björn Þópdapson. Kaupið f tfma XCjöt slátur Sviðna hausa og mör í sláturhúsi Oapðaps Gíslasonap við Skúlagötu. Sfmi 1504 eda í Kj ðtversluninni „Búpfell“ Laugavegi 48. Sími 1505. DRAGNÖTATÓG g (l (HERKULES) með rauðum hjartaþræði, er i mjög miklu álili hjá öllum þeim, er reynt hafa. Eftir frá- sögu f jölda fiskimanna eru Herkules Dragnótatóg tvímælalaust þau bestu, er hér hafa þekst. c. a c. íl £J £í £J £J £J O Í £J Fyrirliggjandi í 99 GEYSIR" VEIÐARPÆRAVERSLUNIN. Gott tækifæri: Borðstofuliúsgögn, fataskápur og kolaofn seljast mjög ódýrt, vegna brottflntnings. — Upplýs- ingar í síma 4844 kl. G1/^—8. í kvöld. — • (jt J1n 0 # Eldri dansarnir Laugardaginn 1. okt. kl. 9% í Goodtemplaraliúsinu. — Á- skriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast íýrir kl. 9. "•WH? W J 'TW.7L v . .. . ..... S. 6 T. bljómsveitln. . ST.TÖRNIN, Bm Nýja Bfó. IM Alí Baba heimsækir borgina. i F e m í n a, Snyptídeildin Sími 0274. Hörundskvillar, of þur, of feit húð. Bólur. Andlitssnyrting. Kvöldsnyrting, Handsnyrting. Hárrot, Flasa. Fótakvillar. Inngrónar neglur. Þreyttir fætur. Fótanudd. Crem, púður og áburðir þessu tilheyrandi. Sérstakur tími fyrir karlmenn: Mánud. og fimtud. kl. 6—8. Stella Ólafson. P/itur, 16—18 ára, getur fengið at- vinnu. BORG. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ■—• VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari Eddie Contof. VersiuMrlmð til leigu á Veslurgötu 17 ásamt tveimur baklierbergj um. HÚS tíl SOlB. Gott verð. — Lítil útborgun. — Ágæt lán livíla á húsinu. riinií Sími 1716. Niðupsuðu fflös nýkomin, mapgap stæröir. ¥ðSBfl Laugavegi 1. Otbú, Fjölnisvegi 2. Snyptistofan Pipola. í fjarveru minni veitir frú K. Arnet snyrtistofu minni for stöðu frá 1. okt. n. k. — Frú Arnet liefir árum sgman lagt stund á nuddlækningar samliliða Elisabctii Ardens feðurðarsnyrtingu og aflað sér á- gætra meðmæla. Bið eg lieiðraða viðskiftavini mína að snúa sér beint til frú Arnet, sem er að iiitta á snyrtistofunn kl. 10—12 og 1—5. — Sími 4787. — LAUFEY BJARNADÓTTIR.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.