Vísir - 30.09.1938, Qupperneq 2

Vísir - 30.09.1938, Qupperneq 2
10 VISIR Föstudaginn 30. september 1938. Myndíp og eftir Jóhannes S. Kjarval, með formálsorðum eftir Halldór Kiljan Laxness. Tvær sögur eftir John Galsworthy, í þýðingu Boga Ólafssonar mentaskólakennara komu í allar bókaverslanii? í dag. B CBÍCfP fréttír I.0.0.F.1 =1209308V2 = Vísir er tíu síður í dag. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 8 st., heitast í gær ii, kaldast í nótt 8 st. Úrkoma í gær og nótt o,8 mm. Sólskin 1,5 st. Heitast á landinu í morgun 12 st., á Sandi; kaldast 4 st., á Dala- tanga. — Yfirlit: Lægð fyrir vest- an land á hægri hreyfingu í austur. — Horfur: Suðvesturland Faxa- flói: Sunnan kaldi. Rigning öðru hverju. Skipafregnir. Gullfoss kom hingað kl. 2 í dag. GoÖafoss kom til Isafjarðar kl. 3 í dag. Brúarfoss er á leið til Rey'ð- arfjarðar. Dettifoss fór frá Grims- by í gærkveldi áleiðis til Hamborg- ar. Lagarfoss var sennilega á Flúsa- vík í morgun. Selfoss er í Ant- werpen. Sjúkraflutningur í flugvél fór fram í gær. Flaug Agnar Kofoed-Hansen austur að Sandfelli í Öræfum og sótti þang- að húsfreyjuna, sem var hættulega veik. l.fylgd með Agnari var Páll Þorgilsson, bílstjóri hjá B.S.R., en hann er ættaður austan úr Öræfum. Til leip í Skildinganesi stór ibúð, 5 her- bergi og eldiiús. Uppl. í sínia 3617 og 9334. Bílskiír mjög vandaður, úr steini til leigu á Fálkagötu frá 1. októ- ber. Uppl. i síma 2670. St. Jóseplis- skólinn í Hafnarfirði verður settur þriðjudaginn 4. okt. kl. 10 árd. Aflasala. Þórólfur seldi í Þýskalandi í gær 109 smál. fyrir 19704 Rm. SÝNINGARHÖLL DANA á lieimssýningunni i New York á að líta út eins og myndin liér að ofan sýnir. Heimssýningin í New York. Heilsuvarnir. Ráðstafanir liafa verið gerð- ar til þess að liægt sé að ráða bót á öllum meinu’m sýningar- ; gesta heimssýningarinnar, alt frá smáskrámu á fingri upp í barnsburð. Á landi sýningar- innar verða 10 stöðvar fyrir „hjálp í viðlögum“, stór liópur lækna, 100 hjúkrunarkonur, 10 sjúkrabílar og einn bill útbúinn röntgenlj ósmyndatækjum. Matur fyrir 250.000 Um áttatíu matsölu- og veit- ingastaðir verða á landssvæði heimssýningarinnar og eiga þeir að geta fætt a. m. k. 250.000 manns á dag, einu sinni eða oftar. Vissir þú þetta? Flestar biblíur, sem seklar eru i Ameriku, eru prentaðar í Belgíu. Prentlistin verður því sýnd á sögulegan liált í sýning- arskála Belgiu. Bókband, sér- staldega í skinni, er mjög full- komið í Belgíu. Húsnæði sýningargesta. Sýningargestir geta fengið húsnæði með mismunandi verði. 1 New York eru 133.334 gistihúsherbergi, í úthverfun- um eru 50 þús. herbergi, K. F. U. M. o. þ. li. stofnanir hafa 40 ])ús. herbergi og fjölskyldur munu leigja út um 120 þús. lierbergi. Eru þá til reiðu 343.334 berbergi. Barnsfæðingar. Heilbrigðismálanefn.d sýning- árinnar áætlar að 12 börn muni fæðast á landi sýningarinnar meðan hún stendur yfir og er alt tilbúið til þess að taka á móti þessum nýju borgurum. Sex börn fæddust á sýningunni í Chicago. Mannsaugað. Á sýningunni verður sýnt mannsauga svo stórt, að marg- ir geta gengið inn í ])að í einu og horft út um sjáaldrið, sem verður stóreflis stækkunargler. „Heitar pylsur“. Áætlað er að 30 milj. lieitra pylsa verði seldar sýningargest- um. Ef allar pylsurnar væri festar á eina lengju myndi þær ná friá New York til London. Gestakoma. Það er húist við um 15 milj. gesta utan New York. Er áætl- að, að 7.860.000 komi með járnbrautum, 4.770.000 í bílum, 1.860.000 með strætisvögnum, 390.000 með skipum og 120.000 loftleiðis. Kaffi. Brásilía ætlar að sýna hvern- ig kaffið verður til. Þegar því er sáð í fyrstu og síðan alla „þróunina“, þangað til því er lielt í bollana. Verða settir upp kaffi-„bars“ í byggingu Bras- iliu og er þar hægt að fá hina lieimsfrægu „tiu dropa“. Ilmvötn geymd í 10 aldir. í hornstein fegurðarlyfja- hallar sýningarinnar hafa verið látin sýnishorn allra bestu feg- urðarlyfja nútímans. Þegar sýningunni lýkur á að flylja hornsteininn upp i fjöllin i Arizona, nærri borginni Tucson og geymd þar þangað lil 30. apríl 2929,en þá mega fegurð- ardrósir þeirra tíma komast að þvi livaða fegurðarlyf kynsyst- ur þeirra notuðu 1939. Samgöngur. Eitt liundrað strætisvagnar eiga að sjá um umferðina innan sýningarsvæðisins, en þegar er búið að leggja vegi, sem eru 10 enskar milur á lengd. Alexander Dumas: KAMELÍUFRÚIN. Útg.: ísafoldarprentsmiðja. Við þcssa sögu munu flestir kannast. Hún var mjög umdeild af bókmentaheiminum í fyrstu, en er nú talin eitt með ágætustu verkum rómantísku stefnunn- ar, af þessu tagi. Efni bókarinnar er flestum kunnugt, en þar er rakinn þátt- ur úr æfiferli ungrar gleðimeyj- ar, sorgum liennar og munuð, ást og æfilokum, á hinn hugð- næmasta liátt. Þótt bókin vekti mikla athygil i fyrstu, cr ekkert það í henni, sem lineykslað getur lesendur nútímans, og bókin á i rauninni miklu meira gildi en margt það, sem nútíma rithöf- undar bera á borð. Karl ísfeld hefir snarað bók- inni á íslensku. Jón Sigurðsson: BLÓMIÐ V I Ð VEGINN, Útg.: Geir Gunnarsson. Þetta er htil bók fyrirferðar, 48 bls., en í henni eru 18 kvæði. Þeim, er þetta ritar, er ekki kunnugt um livort liér er á ferð nýgræðingur eða ekki, en ljóðin virðast þó Jiera það með sér, að svo sé. Þau eru yfirleitt hragð- Jítil, en sum ekki ólaglega lcveð- in. Verulegur skáldskapur er þetta ekki, en viðleitnin er lofs- verð, og kann að standa til bóta, og þá er ekki ver farið en heima setið. Hreingernmgar, - aðeins hálft verk. WBTTADUFT Takið tvo pakka af Nýja TIP TOP og blandið í /2 fötu af vatni. Dragið einu sinni yfir ó- hreina flötinn með mjúkum kaikkúst, vættum í Tip Top leg- inum og þvoið samstundis af með köldu vatni. Þér skilið svo íbúðinni hreinni cg sótthreinsaðri, og hvað hefir þetta kostað yður? Aðeins 1.40. Aðeins eins að gæta, að þvo lög- inn samstundis af, þá er við- kvæmasta málning alveg jafn- (góð og engir flekkir á þiljun- um, eins og oft er ef þvegið er úr lút. Undraefnið TIP TOP þvær alt, en skaðar ekki. 70 aura pakkinn. Happdrætti Háskóla íslands. Tilkynning. Vinninga þeirra, sem féllu árið 1937 á neðantalin núm- er, liefir ekki verið vitjað: 1. flokkur. B 5807. 2. — C 9052, B 22654, C 22959, B 23205, A 24929. 3. — B 675, 5014, A 8041, B 14252, B 15573. 4. — B 7334, C 13610. 5. — A 9703. 6. — C 1583, C 1952, C 14492, A 16679, A 21780, B 21988. 7. — B 13643, A 13870, C 14878, A 15632, A 16460, A 20978, C 21790, A 23011. 8. — B 3489, B 6132, C 11741, A 17319, C 17738, B 21911, A 24186. 9. — A 1546, C 3798, B 6491, B 7445, A 8551, C 8793, C 9511, 10408, B 11610, A 12224, B 10476, A 21865, B 22746, C 24440. 10. — 156, B 558, B 569, A og B 785, A 1227, A 1577, B 1578, C 1765, B 1841, B 2012, C 2090, A 2372, B 2377, C 2598, A 2676, B 3027, C 3219, B 3630, B 4069, B 4107, A.4255, A 4269, B 4591, C 4687, C 4793, B 4856, A og C 4869, B 5817, A 6102, B 6137, B 6251, C 6713, C 6804, B 6810, C 6815, B 7209, B 7291, A 7422, B 7445, A 7521, C 7596, B 7948, A 8153, A 8814, C 8939, A 9501, B 9628, C 9798, A 10668, B 10978, A 11216, B 11323, B 11654, B 12454, C 12627, A 13368, B 13401, A 13447, A 14501, A 14636, B 14708, 15192, A 16365, B 16488, C 16907, A og B 17904, C 18445, B 18492, A 18606, C 18853, B 19276, C 19312, C 19325, A og B 19398, B 19466, B 19891, B 19895, A 19975, B 21068, A 21355, A 21425, C 21890, A 21892, B 21918, A 22691, A 22711, B 22984, B 23088, A 23110, A 23214, B 23304, A 0« B 23343, A 23344, C 23383, C 23730, B 23958, A 24030, B 24292, B 24293, B 24564, C 24714. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins, verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er viljað innan 6 mánaða frá drætti. Happdrættið vill þó, að þessu sinni, greiða vinninga þá, sem að ofan gelur, til 1. des. 1938. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðar séu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 9. sept. 1938. HAPPDRÆTTI IIÁSKÓLA ÍSLANDS. 1 —Við tryggjnm okkur í “Danmark“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.