Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugárdaginn 1. október 1938. 230. tbl. Velkomin í Dai&sfólk, takid eftir! Nú er sérstákt tækifæri til að læra Lambeth Walk á einu kvöldi! — ÞaÖ er annað kvöld Csunnud. 2. okt.) í Oddfellow- salnum kL 9 stundvíslega, — NámskeiS þetta er ekki fyrir byrjendur, aðeins fyrir fólk sem hefir eitthvað dansað láður! — Æskilegt væri að væntanlegir þátttakendur kæmu saman tvö og tvö, eða „í pörum" sem kallað er. Samt geta þó menn og stúlkur komið sér, sem frekar óska þess. — Áður en æfingin hefst sýna 4 pör Lambeth Walk! Dansskóli Rigmop Hanson. Hvað rantar í fílíí ^UmIÆ^ Knattspyrnnfélagið Fram Innanhuss æfingar félagsins verða i íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, sem hér segir: Miánudaga kl. 7—8 e. h. Fimtudaga kl. 7—8 e. h. STJÓRNIN. HREINS SRFUSPrENIR HREINS'Sápngpænir eru framléfddir úr hreinni sápu. í þeim er ehginn sódi. Þeir leysast auðvakilega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þ'eirh hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæhi, og sannfærist um gæðín. Höfum fyrirliggjandi úrval 'af XiOffc og lampaskepmum Saumum eftir pöntunum. Skermabiidi n Laugavegi 15. Vepslunln Foss ei* flutt fpá Laugaveg 12 á Hverflsgðta 39, sfmi 2031. HLUTAVELTD heldur KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS á morgun, sunnudaginn 2. okt. n. k. í Varðarhúsinu kl. 3 síðdegis. Eins og fólk kannast við, eru hlutaveltur og bazarar kvennadeildarinnar orðlagðar fyrir það, hvað þar eru ávalt jafngóðir munir. — ,..., _ £211011111. núlJL 1 happdrætti hlutaveltunnar geta menn unnið: ... ¦. a^^'-^t^f "**¦* TS 1. Málverk á kr. 300.00. 5. Rafmagns-heyrnartól. 2. Skipsferð til Akureyrar. 6. Hveitipoka, 3. Skíði með böndum, stöfuih og öðru 7. Kartöflutunnu. tilheyrandi, 8. 25 kg. saltfisk, x/2 smálest kol, 1 ölíu- 4. Rafmagnsborðlanipa, mjög fallegan. tunnu, BERNBURGSHLJÓMSVEITIN OG LÚDRÁSVÉIT REYKJAVÍKUR SPILA. ¦ - ....... . Komið, skemtið ykkur, leitið gæfunnar, höndlið hana og farið svo heim áhægð með góðri samvisku yfir að hafa jafnframt styrkt gott málefni. HLUTAVÉLTUNEFNDIN. rf ftltötf ? %n W0i m0^ MuniO *f: Hvei&SQÖtn 39 Hverfisgðtn 98 A soo Fimm handruð krðnur í peningum. Allar íslendingasögurnar í skrautbandi, vérð nUnsi kr. 300.00 I Á þessum eina degi ei» liægt að eignast stórar peningaupphæðip og ýmiskonar nauðsynjap fyrir sama og ekki neitt. Fjöldi af lituðum, stækkuðum ljósmyndum. 9 I Matarforði til vetrarins 80 kg. Hveiti. 25 kg. Strau- sykur. 25 kg. Molasykiir. 25 kg. Hrísgrjón. 25 kg. Haframjöl. 50 kg. Kartöfl- ur. — Smjörlíki. — Kaffi. — Export. — Kjötkroppur. Skíði, mörg pör. 1 í ti HLUTÍ&VEI.TA ARIMIANIVS vepðup haldin í K. R.~ Imxsinu á mopgun 2. okt. og tiefst kl. 5 Farseðill til Akureyrar. Kol — Olía — Saltf iskur Bílferðir í allar áttir. M—'— PÓIerað Borð — verð kr. 125.00. Legubekkur. ------ 2 værðarvoðir. JLítið í sýningarglugga Jóns Björnssonap & Co. Bankastræti. Mörg málverk. Teborð — Frakkaefni. Afpassað fataefni. Ennfremur kynstrin öll af allsk. nytsemda og nauðsynjavöru. — EH6IN NULL! Getur nokkur lifandi maður leyft sér að sleppa slíku tækifæri? -— ÞETTA VERflUR ÁBYGGILEGA STÖRFENGLEGASTA OG HAPPADRYGSTA HLUTAVELTA ÁRSINS. HAPPDRÆTTI. Dregið veFðui- i því að lilutaveltunni lokinni, Inngangur 50 aura. ® Drátturinn 50 aura. 0 Hljómsveit leikur alt kvöldið. % Hlé milli 7 og 8. Reykvikinpr! Allir á hlutaveltu ¦¦ rmanns í K. R.- Msinn á morgnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.