Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 5

Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 5
Laugardaginn 1. október 1938. VÍSIR 5 Niðursuðuverksmiðja 8. í. F. Kl. 2 í dag var niðursuí5uverksmiðja Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda, Lindargötu 22, sýnd félagsmönnum S. I. F. Lýsing á verksmiðjunni fer hér á eftir: ýmsum verksmiðjum í Þýska- landi. Gufuketillinn er frá vélsmiðj- unni Héðni, sem einnig hefir annast uppsetningu allra vél- hreyfingu í austnorðaustur. — Horfur: Faxaflói: Su'Övestan og vestan gola. Smáskúrir. Fertugur verður á morgun Magnús Bergs- son, bakarameistari, Vestmannaeyj- um. Starfsfólk við hlutaveltu Ármanns, er beðið að mæta í K. R.-húsinu á morgun kl. 4. fþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar. Væntanlegir. nemendur skólans láti innrita sig á morgun kl. 2—4 e. h. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Siglufjarðar kl. 10 i morg- un. Dettifoss kemur til Hamborgar í dag. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fer frá Antwerpen í dag, áleiðis til Hull. Stórfenglega hlutaveltu heldur glímufélagið Ármann í K. R. húsinu á morgun kl. 5 síðdegis. Aldrei hefir hlutavelta okkar verið ið svo fjölbreytt, sem nú, segja for- stöðumennirnir, t. d. 500 kr. i pen- ingum, Islendingasögurnar (300.00) matarforði o. fl. Sjá nánar augl. Til þess að gefa almenningi kost á að sjá nokkur sýnishorn, hefir félagið sýningu á nokkrum munum frá hlutaveltunni í sýningarglugga Jóns Björnssonar, Bankastræti. Engin núll verða, en happdrætti og eru þar 10 vinninnagr: íslendingasög- urnar, matarforðinn o. fl. Vafalaust verða margir til að sækja hluta- veltuna og styrkja með því hið fjölþætta íþróttastarf Ármanns hér i bænum. Niðursuðuverksmiðjan er steinsteypuhús, tveggja hæða hátt, 37x11 metr. að flatarmáli. Á neðri liæð hússins fer aðal- vinnan fram, og eru þar flestar þær vélar, sem til framleiðsl- unnar eru notaðar. 1 eystri enda hússins eru reykofnar, skurðar- vélar og litunaráhöld, sem not- uð eru til sjólaxframleiðslunn- ar. Reýkofnarnir eru 4 sam- byggðir ofnar, og eru þeir af nýjustu gerð. Kynding reykofn- anna er þannig framkvæmd, að á bak við ofnana er komið fyr- ir reykkassa, sem í er brent því, sem reykja á við. Reykurinn er síðan leiddur með rafknúinni loftdælu inn i alla ofnana. Þess- um reykofnum fylgir sá s'tóri kostur, að ekkert sót, eldneistar eða önnur óhreinindi geta kom- ist inn í ofnana og sest á það, sem reykt er. í miðsal neðri liæðar hússins fer aðalvinnan fram, svo sem pöklcun og á- fylling á dósir, lokun dósa og suða (Sterilisering). Er þar fyr- ir komið tveim þvottavélum, tveim lokunarvélum og einum dósasuðupotti (Autoklav). Sú þvottavél, sem ætluð er til þvotta á tómdósum, er í sam- bandi við þann liluta efri hæð- ar, þar sem tómar dósir eru geymdar, og þannig fyrir kom- ið, að þar eru þær settar i renn- NÝJU DANSARNIR. Frh. af 2. síðu. var „nýi dansinn“ fyrir 7 árum eða liaustið 1931, en er dans- aður enn mjög mikið og liefir ávalt verið mjög vinsæll, en hefir breytst dálitið frá því, sem hann var fyrst. Annars koma þessir nýju dansar upp og hverfa aftur ár- lega, þannig að það er um að gera fyrir þá, sem ætla sér að nota þá á annað borð, að nema þá sem allra fyrst. Á æfingunni annað kvöld munu 4 pör, eg og nokkrir bestu nemendur mínir, sýna Lambeth Walk áður en kensla liefst, og væri þvi æskilegast að væntanlegir þátttakendur væru komnir fyrir kl. 9. Eiimig er auðvitað heppilegast fyrir þá, er það geta, að lcoma saman „í pörum“ eða tvö og tvö, og vona eg að þessar námskeiðsæfingar, sem og æfingar skólans, muni geta orðið unga fólkinu liér til gagns og ánægju. ur, sem flytja þær niður í gegn- um þvottavélina, þar sem þær eru þvegnar með sjóðandi vatni, og koma þær því næst hreinar út úr vélinni á neðri hæð liúss- . ins, þar sem í þær er fylt. Eftir áfyllinguna koma dósirnar þvi næst undir lokunarvélina, sem stjórnað er af einum manni, og getur sú vél lokað 1400—2000 dósum á klukkustund. Frá lok- unarvélinni falla dósirnar ofan í körfur, sem eru á hjólum, sem þvi næst er ekið inn í dósasuðu- pottinn. I dósasuðupottinum eru þær soðnar undir þrýstingi við ákveðið hitastig. Eftir suðuna koma dósirnar í þvottavélina, sem er einungis ætluð fyrir full- ar dósir. Dósirnar eru þvegnar upp úr tveim vötnum. í sam- bandi við þvottavélina er þurk- unarlyfta (Törretransportör), scm þurkar dósirnar með heitu lofti á leiðinni upp á efri hæð- ina, þar sem miðarnir eru límd- ir á þær og þeim pakkað í kassa. Vestari enda neðri hæðar er skift í þrent, pláss þar sem gert er að fiskirium og liann flakað- ur og þveginn. Sá fiskur, sem ætlaður er í fiskbúðing og fisk- bollur, er settur í þar til gerða kassa á hjólum og þeim síðan rent inn í herbergi, þar sem fiskfarsgerðin er framkvæmd. Eftir farsgerðina kemur . svo fai*sið til hollugerðarvélarinnar, en hún er að öllu leyti sjálfvirk. Mótar liún bollurnar, sýður þær og færir þær upp úr vélinni og í dósirnar. Við vélina vinna tvær stúlkur, og getur vélin framleitt ca. 400.000 fiskbollur eða sem svarar til 10—12 þús. 1 kg. dósa framleiðslu á degi. Efri hæð hússins er skift í vörugeymslu, matstofu, salerni, skrifstofu og rannsóknarstofu. í sambandi við matstofuna er komið fyrir fataskápum, þannig að liver stúlka liefir sinn eigin skáp. Auk þess eru þar tvö sleypuböð með gufu, heitu og köldu vatni, sem eru til afnota fyrir starfsfólkið. Við aðalhúsið er sérbygging að stærð 3%X4 mtr., og í henni er gufuketill- inn, sem kyntur er með olíu. Kosturinn við að hafa oliukynd- ingu er sá, að af henni stafa engin óhreinindi, sem aftur á móti er samfara kolakyndingu. Flestar vélarnar eru keyptar frá A/s. Kværner Brug, Oslo, svo sem reykofnar, autoklav, bollu- gerðarvél, suðupottar og þvötta- vélar, en aðrar vélar eru frá anna. Teikningu af húsinu annaðist herra hyggingameistari Einar Erlendsson, en byggingu húss- ins sáu þeir um byggingameist- ararnir Einar Jóhannsson og Magnús Jónsson. Allur kostnað- ur við hygginguna er 125.000,00, lóðarverð ásamt steinsteyptum garði kr. 43.000,00, og allar vél- ar með uppsetningu kr. 72.000,- 00, og er þvi stofnkostnaður verksmiðjunnar kr. 240.000,00. I verksmiðjunni er hægt að leggja og sjóða niður flestar tegundir sjávarafurða, auk grænmetis o. fl. Til byggingar allra véla og hreinlætis liefir verið vandað Skriftarkensla. Nýtt námskeiS hefst bráÖlega, einnig einkatímar fáanlegir. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Aflasölur. Karlsefni seldi í fyrradag í Þýska- landi 77 smál. fyrir 10.162 Rm. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af lögmanni Arnleif Hösk- uldsdóttir og Egill Gestsson. Heim- ili þeirra verður á Marargötu 2. Snyrtistofan Pirola. 1 fjarveru Laufeyjar Bjarnadótt- ur veitir frú K. Árnet snyrtistof- unni Pirola forstöðu. Frú Arnet hefir lagt stund á nuddlækningar, ásamt Ardens fegurðarsnyrtingu og aflað sér ágætra meðmæla. Er frú Arnet við í stofunni kl. 10—12 og 1—5- mjög, enda mun vera óhætt að fullyrða, að verksmiðja þessi sé ein af þeim alfullkomnustu í nágrannalöndum vorum. ir Messur á morgun. í dómkirkjunni: Kl. 11 sr. Bjarni Jónsson (altarisganga) og kl. 5 sr. Garðar Svavarsson. 1 frikirkjunni: kl. 5 sr. Árni Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í Laugarness- skóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. 1 Landakoti: Lágmessur kl. 6.30 og 8. Hámessa kl. 10. Guðsþjón- usta með prédikun kl. 6 síðdegis. Spítalakirkjan i Hafnarfirði: Há- messa kl. 9. Guðsþjónusta með pré- dikun kl. 6 síðdegis. Veðrið í morgun. 1 Reykjavik 7 st., heitast í gær 10, kaldast í nótt 7 st. Úrkoma í gær og nótt 7,3 min. Heitast á land- inu í morgun 10 st., Dalatanga og Fagradal; kaldast 6 st., á Hellis- sandi. — Yfirlit: Lægð fyrir vest- an og norðvestan land á hægri Frönskunámskeið Alliance Franqaise verður sett i Háskóla Islands mánudaginn 3. þ. m. kl. 6 e. h. stundvíslega og eru allir væntanlegir nemendur beðnir að koma þangað. Þeir, sem enn hafa ekki látið innrita sig eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við forseta félagsins (sírni 2012 og 3028). Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Tatara- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur: Úr minningarriti U.M.F. Islands, 1907—1937 (Guðbrandur Magnús- son forstjóri). 20.45 Hljómplötur: a) Fiðlukonsert, eftir Prokoffieff. b) Sönglög, eftir Schubert. 21.25 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar: a) Kvartett i Es-dúr, eftir Schubert; b) Pínaó-kvartett í c-moll, eftir Brahms. 11.00 Messa í dómkirkj- unni (síra Bjarni Jónsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistón- leikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; b) (16.00) Hljómplötur: Létt klassísk lög (til kl. 16.30). 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.). 19.20 Hljómplötur: Klassískir dans- ar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Heimurinn i biói (Pétur Sigurðs- son erindreki). 20.40 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 21.00 Upplest- ur: Úr bréfum Stephans G. Step- hanssonar (Pálmi Hannesson rekt- or). 21.30 Danslög. Ódýrar veitingrar Café París ZZZ^Z!^IZ!^ZZZ^ZZIZZZZZI^^ZZ Café París. Höfum opnað fyrir sérstakar, ódýrar veitingar frá kl. 6 á morgnana til kl. IIV2 að kvöldi. Sömuleiðis seljum við lieima- hakað brauð og kökur út í hæ. Við seljum kaffi og vínarbrauð á 25 aura. Mjólk og vinarbrauð á 20 aura. Kakó og vinarbrauð á 25 aura. Stórar kleinur 5 aura. Pönnukökur 81 aura. Sódakökur 10 aura. Vínarhrauð 10 aura. Vöflur 20 aura, hlemmur. Búð- inga 25 aura. — Nýsoðin svið daglega, 75 aura. — Smurt brauð með áleggi 10 aura. Soðin egg o. m. fl. Café París Skólavörðustíg 3. .... Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að útför dóttur minnar elskulegrar og systur okkar, Gíslínu Kristjánsdóttup fer fram næstkomandi mánudag og liefst með húskveSja að heimili okkar, Hveríisgötu 88,B, kl. 2 e. h. Kveðjuathöfri verðúr í dómkirkjunni. Þaðan verðmr líkið flutt um borð í Dr. Alexandrine til bálfarar í Kanp- mannahöfn. Þóra Gísladóttir. Kristín Kristjánsdóttir og Gísli M. Kristjánsson. Áætlun um bílferðir Reykjavík — Kjalarnes — Kjós frá 1. október 1938 til 30. apríl 1939. Ferðir alla daga nema miðvikudaga. Frá Reykjavík Frá Brautarholti Frá Kiðafellsá Er á Laxe kl. kl. kl. u. Sunnudaga 9 15 Mánudaga 7 18 8.30 19.30 Þriðjudaga , 12.30 15 Fimtudaga 12.30 15 Föstudaga 7 18 8.30 19.30 8 19 Laugardaga 14 JÚLÍUS JÓNSSON. B. S. R.. 16 Skákkeppni milli austup- og vesturbæjaF fer fram kl. 1—5 á morgun i K. R.-húsinu, uppi, Þar mæta&t beslu skákmenn landsins. — 1. borð: Jón Guðmundsson fyrv. ísl. meistari — Baldur Möller Islands meistari. 2. borð: Einar Þorvaldsson Reykjavikurnieistari — Eggerfi. Gilfer, sem hefir oftast verið ísl. meistari. 3. borð: Þeir sem best hafa staðið sig á alþjéiðamótunumr- Árni Snævarr — Ásmundur Ásgeirsson. Þar verða og Steingr. Guðmundsson, Brynjólfur Stefánsson> Bræðurnir Jóliannssynir og Péturssynir og fl. Mætið í K. R. Styrkið T. R. Aðgangur 1 kr. T. R. T. R. Taflfélag Reykjaviknr VléTRARSTARFSIvMIN liefst í K. R.-húsinu, uppi, mánudi. 3. olct. kl. 8 e. h. — Fundir verða þar á mánud., miðvikud. og fimtud. frá 8—12 e. h. og sunnudögum frá 1—6. HAUSTMÓT félagsins liefst sunnud. 9. okt. Keppt um meisf- aratitil T. R. og þátttökurétt til Argenlínufarar. Þátttaká sé tilkynt fyrir föstudag. í SKÁIvKENSLA fer fram og verður ókeypis fyrir skuldlausa félaga. Kennarar: Jón Guðmundsson og Hafsteinn Gíslasóri. Nýir félagar. Þeir sem kynnu að vilja ganga í félagið, geri stjórninni aðvart á fundum félagsins. — Árgjald kr. 15.00. STJÓRNIN. KENSLA fyrir börn og fullorðna. ENSKA: ÞÝSKA: ODDNÝ E. SEN. ELISABETH GÖHLSDORF- Byrjar 1. október. Fjólugötu 23. ---Sími: 3172.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.