Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1938, Blaðsíða 6
VISIR Laugardaginn 1. október 1938. Qamla Bfó Aðalhlutverkin leika: fireta Garbo og ROBERT TAYLOR. Sýnd í kvöld kl. 7 lækk- að verð og kl. 9. 1 K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar kP. 1*75 til kl. 10. Eftir þann tíma seldir á venjulegt verð. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4. Besta Skemtunin. Ódýrasta skemtunin. fÆCI Æ'ÆÐl selt á Bræðraborgar- sög 15, hentugt fyrir nemend- ur Sjómannaskólans. Lára Lár- iusdóttir. (1013 MatsalaD , Ingólfsstræti 4 AGÆTT FÆÐI fæst á Yatns- sBg 16.__________________ (11 ÓDÝUT fæði og húsnæði fyr- J nr ábyggilega stúlku. Skóla- j vörðustig 22 C, II. hæð. (27 FÆÐI fæst á Grundarstíg 8. Víktoría Guðmundsdóttir. (50 jlfcii’I'i m/NDÍl?WfTÍLKyNNINL STÚKAN EININGIN nr. 14. Aúkafundur verður haldinn mæsikomandi sunnudag kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu <úppi). Fundarefni: Inntaka. Æ. T. ___________________(5 .. St FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun kl. Inn- laka nýrra félaga. Umræður um húsmálið. Björgvin Friðriksson aúnast hagnefndaratriði. (90 afsson kristniboði talar. velkomnir. Barnasamkoi: ÍKENSLAl wald, Bankastræti 11. 2725. ásvegi 6, sími 3993. tals 5—7. feiLEICA TBL LEIGU gott pláss fyrir smáiðnað og geymslu. Sími 2473.__________________(1934 ÖDÝRT geymslupláss til feigu. Sveinn Þorkelsson, sími 4203 og 2420. (86 iTllKyNNÍMMI IHEIMATRtJBOÐ leikmanna, Bergslaðastræti 12B. Barnasam- fcoxna fcl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl 8 e. h. — Hafnarfirði, JLinnetsstíg 2. Alinenn samkoma fcl. 4 e. h. Allir velkomnir. (15 mmmmmmmmmamBmmmmmumm ■■ ■■■ g Á HLUTAYELTUNNI í Varð- arhúsínu s.l. sunnudag voru ílibbar nr. 17%—44 gefnir í mísgripum. Verða keyptir af fieím, sem dregið hafa, á JBræðraborgarstíg 29 (búðin). (61 líter. Varagler í allar gerðir. 2803. Miðstr. 12. lientugt fyrir skólafóllc. saumanámskeiðið, HI’iSNÆtll. TIL LEIGU: og eldhús. — 3617 og 9334. FORSTOFUHERBERGI til leigu í október. Uppl. Bárug. 34. (1801 3 HERBERGI og eldliús til leigu í Skildinganesi. — Henlugt fyrir handverks- mann, sem bor.gað getur nokkuð af leigunni með standsetningu. — Uppl. í síma 3617. (3 SÓLRÍKT kjallaraherbergi til leigu Vífilsgötu 3. SÓLRlK stofa til leigfu á Víf- ilgötú 24, uppi. (7 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús. Nýtisku þægindi. Uppl. í síma 3861. (8 HERBERGI til leigu á Berg- staðastræti 53. (10 FORSTOFUSTOFA með kolaofni til leigu. Hallveigar- stíg 10. (13 STOFA í nýju húsi í suðaust- urbænum með innbygðum skáp, til leigu. Uppl. í Auðar- stræti 9, sími 2402. (1835 TIL LEIGU herbergi með ljósi og hita nálægt miðbænum. Getur komið til mála fæði á sama stað. Uppl. Laugavegi 28 C. (20 2 HERBERGI með húsgögn- um til leigu fyrir stúlku, sem hjálpa vill til við morgunverk. Uppl. á Hverfisgötu 46, milli 6 og 7 síðdegis. (23 ÍBÚÐ til leigu fyrir fáment . heimili. Uppl. Lækjargötu 8, konfektbúðinni. (28 KJALLARAHERBERGI til i- búðar eða iðnaðar til leigu. — 1 Ljósakróna til sölu. Uppl. Berg- j staðastræti 28. (30 , STÓR, sólrik forstofustofa til leigu. — Uppl. í Garðastræti 8, 1 sími 1930. (31 GÓÐ forstofustofa til leigu á ~ Lindargötu 19. Uppl. í 3487. (32 3 TIL LEIGU 2 herbergi og eld- ■ hús á Sogabletti 2, Sogamýri. (34 3 REGLUSAMUR maður getur - fengið herbergi með laugavatns- liita, ljósi og ræstingu, fyrir 45 kr. Uppl. í síma 1697. (35 GOTT kjallarahérbergi til leigu í góðu steinhúsi, hentugt fyrir slcólafólk Raísting, þjón- usta getur fylgt. Uppl. í síma 3276. (36 ÍBÚÐ til leigu með þægind- 3 um á Baugsvegi 25, Skerjafirði. Uppl. í síma 5289. (38 2 TIL LEIGU lítið herbergi á 5 Vesturgötu 34. Uppl. eftir kl. 6 f í kvöld. (40 LOFTHERBERGI til leigu 5, með miðstöðvarhita fyrir ein- ú hleypa stúlku. Uppl. á Njálsgötu 3 14. (42 STÓR, sólrík stofa til leigu s á Ásvallagötu 27. Uppl. 1821. f (43 2 STOFA til leigu með öllum _ þægindum. Laugarvatnshiti. g Grettisgötu 68. (44 SÓLRÍK kjallarastofa til 1 leigu með öllum þægindum, „ hentug fyrir tvo einhleypa. Eg- á ilsgötu 22, sími 2240. (45 J* SÓLRÍK stofa til Ieigu. Sími " 3962. (47 5 TIL LEIGU 2 lítil herbergi, aðeins fyrir einhleypar stúlkur, I verð 25 kr. Bergstaöastræti 29. I (51 STOFA með öllum þægind- um til leigu. Uppl. i síma 4531. (52 SÓLRÍK forstofustofa með öllum þægindum til leigu við ■ miðhæinn, fyrir reglusamt, á- il hyggilegt, einhleypt fólk. Sími 6 2084. (54 2 HERBERGI, mismunandi stór, til leigu fyrir einbleypa, Eiríksgötu 13. (56 Nýja Bíó SÓLRÍK stofa til leigu á Bárugötu 10. (58 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 2574. (79 TIL LEIGU mjög ódýrt her- hergi með Ijósi og liita. Uppl. á Laugavegi 79, Basarinn. (60 STOFA til leigu með ölium þægindum, aðgangi að síma, á Mánagötu 8, sími 3412. (62 HERBERGI til leigu fyrir stúlku eða eldri konu. Freyju- götu 25. (63 FORSTOFUHERBERGI fyrir einlileypan karlmann til leigu. Verð 30 lcr. Nönnugötu 1 B. (64 HERBERGI til leigu Mið- stræti 3. Uppl. milli 4 og 6 í Jijallaranum. (67 STOFA móti suðri með öllum þægindum til leigu. -—- Uppl. Skarphéðinsgötu 18, sími 5136. (68 STÓR stofa og 2 samliggj- andi herbergi til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 72. Sími 4780. (75 GOTT lierbergi með þægiud- um til leigu Tjarnargötu 43, sími 2685. (81 HÚS í Fossvogi, 3 stofur og eldhús, til leigu. Sími 4489. (53 TIL LEIGU góð stofa, hentug fyrir tvo. Fæði sama stað. öldu- götu 27. (87 GÓÐ stofa tii leigu Leifsgötu 7, miðhæð. (88 LOFTHERBERGI til leigu á Lokastíg 6. (92 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 1525. (93 STÓRT lierbergi með eldun- arplássi til leigu í Mjóstræti 3. (95 ÓSK AST: REGLUSAMUR maðun óskai- eftir herbergi með þægindum. Uppl. í síma 1987, 7 tjl 8 í kvöld. (17 STÚLKUR, sem vinna úti í hæ, óska eftir herbergi með eld- unarplássi nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3547, milli 4 og 6. (39 STÚLKA (helst úr sveit) ósk- ast í formiðdagsvist á Baldurs- götu 1, niðri. (59 HERBERGI með húsgögnum óskast Iiér í hænum eða ná- grenninu, yfir októbermánuð. Tilhoð auðkent „58“ sendist yísi. (91 WvífmAM VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN hefir úrval af vistum hálfan og allan daginn, hæði innan og utan bæjar. Stúlkur mega í mörgum tilfellum hafa með sér börn. Húseigendur, ef ykkur vantar menn til utan- hússtarfa eða til að kynda mið- stöðvar, þá hringið til okkar í síma 1327. (1797 TVÆR stúlkur óskast Hótel Haf narf j örður. F yrirspurnum ckki svarað í síma. (1855 STÚLKA, vön matreiðslu, óskast í vist með annari. Krist- ín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1669 STÚLKA óskast í vist á heim- ili þar sem liúsmóðirin vinnur úti. Úppl. í síma 3072. (1912 99 Tovarich fifi Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL.----------- Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert fsem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) og BASIL RATHBONE (sem umboðsmaður rússnesku Sovétstjórnarinnar). Fá leikrit hafa hlotið jafngeisilegar vinsældir sem „Tovarich“. Öll helstu leikhús heimsborg- anna hafa sýnt það með sínum bestu leikurum í aðalhlut- verkunum, og nú fer kvikmyndin Tovarich sigurför um allan heim með tveimur mest dáðu kvikmyndaleikurum, sem uppi eru, í aðalhlutverkunum. VETRARSTÚLKA óskast á Öldugötu 14. Engin börn. (14 STÚLKU vantar mig allan daginn. Gott kaup. Sérherbergi og létt störf. Pálina Ármann, sími 2400, Njálsgötu 96. (16 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Óðinsgötu 4, milli 4 og 7. (18 STÚLKA óskast á LúUgayeg 32 B. (1933 UNG og hraust stúlka óskast i vist frá 1, okt. n. k, Elín Ólafs, Marargötu 5. (21 GÓÐ stúllía óskast í vist. — Uppl. Laufásvegi 54, uppi. Sími 2886. (22 SENDISVEINN óskast (þarf ckki að vera allan daginn). — Uppl. Bergstaðastræti 40 (húð- in). (24 GÓÐ stúlka, vön algengri matreiðslp, óskast með annari á Hávallagötu 9. (25 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna part úr degi. — Uppl. í síma 1831. (26 STULKA óskast í vist nú þegar á Ásvallagötu 67. (29 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Framnesvegi 16 A. (33 GÓÐ stúlká óskast fyrri part dags. Stýrimannastíg 9. (37 STÚLKA óskast í vist nú þegar, Skeggjagötu 4, simi 2181. (41 STÚLKA óskast í vist. Ingvar Vilhjálmsson. Víðimel 44, uppl. í síma 1574. (48 DUGLEG STÚLKA, vön karl- mannafatasaumi, getur fengið atvinnu nú þegar. Til greina getur komið handlagin stúlka, sem vill læra. Ammendrup, Grettisgötu 2, sími 3311, heima 3896, eftir kl. 7. (59 STÚLKA, sem vill aðstoða við húsverk 1—2 i viku, getur fengið lierbergi með Ijósi og hita. 3613. (57 STÚLKA óskast í vist strax. Uppl. Hverfisgötu 75, uppi. (65 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Frú Arnar. Sími 3699. (69 SENDISVEIN vantar nú þeg- ar. Uppl. á Barónsstíg 57, kjall- aranum, kl. 5%—7. (71 2 STÚLKUR óskast á hótel úti á landi. Uppl. á Hofsvalla- götu 20, uppi, sími 2840. (72 BARNGÓÐ og dugleg stúlka óskast. Uppl. á Framnesveg 13. Sólrún Jónsdóttir. (78 GÓÐ stúlka óskast sem fyrst í vist í forföllum annarar, til ,Ólafs Þorsteinssonar læknis, Slcólabrú 2. (80 STÚLKA óskast Skólavörðu- stíg 21, niðri. Þrent fullorðið, ___________________ (89 STÚLKA vön öllum glgeng- um húsverkum óskast nú þeg- ar i vist til Gustavs A. Jónasson- ar, Garðastræti 40. Sími 3312, (94 STÚLKA óskast Ásvallagötu 71. Uppl. í síma 2333. (82 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au., % kg. 85 au., % kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, 1% kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar og varaklenimur. Þorsteinsbúð, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1247 R)ÚGMJÖL, 1. fl., danskt 28 au. kg., Sláturgam 25 au. hnot- an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1246 KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Iiafnarstræti 23, sími 5333. (639 Fornsalan Hafnai?stræíi 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og títið notaða karlmannafatnaði. TUNNUR fáein stykki, góðar undir slátur, til sölu ó Hverfis- götu 98. (1 DÍVAN til sölu á Hofsvalla- götu 17. (2 HÚSGÖGN til sölu á Hring- braut 146. Sími 4726. (9 NOTUÐ eldavél með nokkuð stóru eldholi óskast til kaups. Uppl. í síma 3014, eftir kl. 6. ______________________ (19 ÁGÆTT gassuðutæki, tvi- kveikja, til sölu á Marargötu 4. (1906 5 MANNA bíll til sölu nú þegar. Uppl. Bergstöðum B, Kaplaskjólsveg, eftir kl. 5% e. h. (53 NOTUÐ saumavél óskast keypt, lielst Pfaff eða Vesta. — Uppl. síma 4533 og 4845. (55 NOTAÐAR eldavélar óskast íil kaups. Björn Halldórsson, Laugavegi 79. (70 TIL SÖLU sem nýr svefndí- van, teppi og 2 náttstólar. Uppl. Grettisgötu 53 B. (73 GÓÐ, notuð eldavél óskast til kaups. Sími 3558. (74 MIÐSTÖÐ til sölu, 1,6 ferm. hitaflötur. Uppl. í Bergstaðastr. 27. (76 TVÆR rúm-madressur til sölu á Flókagötu 4, kjallaran- um. (77

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.