Vísir - 04.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Síini: 4578. Ritsíjórnarskrifslofa: Hverfisgötti 12. Afgxeíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 4. október 1938. 22. tbl. W 1 dao er síðasti endurnýjunardagur í 8 fl. hanpdrættisins. Gamla Bfé i feiieo tioniim Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer- talmynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Heildsölufirma óskar eftir góðum sölumanni. Lyst- Iiafendur sendi umsókn fyrir laugardag á afgreiðslu Vísis, merkt: „Duglegur". NÝ KENSLUBÓK: Ensk lestrarbók eftirBoga Ólafsson og Árna Guðnason, er komin út. — Verð 10 krónur. — Fæst hjá bóksölum. — BókaverslQn Sigfúsar Eymandssonar. Austurferðir alla daga Bifreidastöö Steindórs. Sími 1580. I Dilkaslátur I fæst í dag. tshúsið Herdubreid. Fríkirkjuvegi 7. Sími: 2678. % « 8 xx4;i;iíi;i;i;io;5o;iG;io;i;ia;i;ici;iOtt;iöíiö;i;iac;i;i;v-a;í;itiQo;iö;io;io;5aoooí AðvöFun« 8 Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík eru alvarlega aðvaraðir um að tilkynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða Lögregluvarðstofunni, þegar í stað, ef fólk hefir flutt úr húsum þeirra ^ða í þau, nú um mánaðamótin. Vanræksla varðar sektum. orsarstjðfiiiA i fíeykjavik. Fiðlusnillingurinn ROBERT SOÉTENS heldur tónleika i Gamla Bíó annað kvöld (miðvikudag- inn 5. okt.) kl. 7. Við píanóið SUZANNE ROCHE. Viðfangsefni: Hándel, Bach, Vitali Saint-Sains Debussy o. fl. Aðgöngumiðar seldir í verslun Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljóðfæraverslun), sími 1815 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, sími 3135. Aðeins þetta eina sinn, Birkikrossviður Sérlega góður birki-krossviður verður seldur næstu daga í Tryggvagötu 8. (Pakkhús H. Benediktssön & Co.), efstu hæð. Sími 1993. TILBOÐ óskast i hlöðu, f jós og hesthms, undir einu þaki, á Vatns- mýrarbletti I (norðan við Háskólann), til niðurrifs eða burtflutnings. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur, sem tekur við tilboðum til miðvikudags 12. þ. m. kl. 11 f. h. Borgarstjórinn í Reykjavik, 3. okt. 1938. Pétup Halldórsson. N£Ja Bíó n Tovarich ££ 1 ¦ Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL.------------ Aðalhlutverkin leika: Charles Boyei (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert Csem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) iOOOOÍiOOOOeOSOOOOGOOOOOOOKOKOOOOOKOeOOOOOOOOOOO^lOOOOí s 5? 8 o efíir Pál Sveinsson fæst hjá bóksölum líioy^ooaíioorjooeoooeooeoeeoeoe^iooeeooeoiieooeeoooeooeeoí er flutt af Skólavörðustíg 2 í Bankastræti 14 (áður Hárgreiðslustofan Garbo). 1» E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 6. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. Sími: 4957. Kaupum tómar flðskur og bðknnardropaglðs raeð skrfifaðri liettii þsssa viku Áfengisverslun píkisins. Gærur og garnir kaupir Heildverslun Garðars Gíslasonar Sími 1500. AðaiíuMur glímufélagsins Ármann verður haldinn í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu) fimtudag- inn6. okt. kl. 8>/2 síðd. Dagskrá samkvæmt félags- Jögum. STJÓRNIN. Skólaogskjalatöskur við allra hæfi. Vandaðnr frágangur. Verð frá 2.50. Uljdðfærahiisið Rúllur. Krókar. Lykkjur. Stálnaglar. Bólur. Fyrirliggjandi. Verslunin R Y N J A Laugavegi 29. Sími: 4128. Hns íil sðln. Lítið, noturt steinhús til sölu, 3 herbergi og eldhús, laust til íbúðar. Uppl. gefur Pétor Mobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Kvennadeild ^- Slysavarnafélagsins heldur fund í Oddfellow- húsinu kl. 8y2 miðvikudag 5. október. Stjórnin. Prentrnyndastofsn LfilFLfJR , Býi: til l.mkks pT&rit-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.