Vísir - 04.10.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1938, Blaðsíða 2
/ rea VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR II/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstíæti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Frjáls maívara. Dér í blaðinu var í gær gert að umræðuefni, að nauðsynlegt væri að innflutningur á mat- vöru, kaffi og sykri væri gefinn frjáls. Öll skynsamleg rök og öll sanngirni mælir með þvi, að slíkt sé gert. Það sýnir aðeins vora vanþroskuðu opinberu fjármálastjórn, að innflutnings- hömlur skuli vera á vörum, sem allir eru sammála um að flutt- ar séu inn eftir þörfum, svo lengi sem ekki er tekin upp skömtun. Innflutningsbann þessara vara er ekkert annað en skammsýni, sem hefir það eitt í för með sér, að innkaup á þessum vörum verða stórum torveldari en ella og ekki eins bagkvæm. í Danmörku voru innflutn- ingshöft sett á flestar vörur um svipað leyti og hér. Munurinn á stjórn þessara mála iDanmörku og hér er sá, að þar er nú 75% af innflutningnum orðinn frjáls, en hér er altaf verið að herða á höftunum. Árangurinn hefir orðið sá í Danmörku, að vöru- verð hefir lækkað í hverjum vöruflokki, sem frjáls var gef- inn og á engan hátt liefir horið á auknum innflutningi, þótt höftunum væri slept. En hér virðast yfirvöld þessara mála ganga með þá flugu í höfði, að háskalegt sé að gefa nokkra vörutegund frjálsa, sökum þess að alt muni yfirfyllast af þeim vörum, og það muni ríða greiðslujöfnuðinum um þver- Það er furðulegt, hversu blindir þeir menn exu fyrir stað- reyndum, sem slíku halda fram. Það er ógérlegt, að fá þá til að skilja, að höft skapa hátt vöru- verð, en frjáls innflutningur skapar heilbrigt verð. Stjórnar- blöðin tala um það af miklum fjálgleik, að verð á vefnaðar- vöru sé hátt hér í Reykjavík. Það er satt, verðið er hátt. En hverju er það að kenna? Ekki því, að kaupmennirnir hafi beðið um innflutningshöft til þess að geta selt vörurnar háu verði. Þeir stynja undir höftun- um og óska einskis frekar en að fá frjálsan innflutning, sem myndi skapa heilbrigt verð. Nei, verðið, sem um er rætt og und- an er kvartað, er ái’angur skiln- ingslausra og fávislegrar fram- kvæmdar haftanna með úthlut- un vefnaðarvöru. Vefnað,ar~ vöruverslanir lxafa á þessu ári feixgið 10 — tíu — prósent af þeim innflutningi, sem þær höfðu fyrir höftin. Á einum ti- unda hluta af fyrra innflutningi eiga þessar verslanir að lifa. Enda er nú svo komið, að ger- samleg þurð er orðin á allri vefnaðarvöru. Jafnhliða þvi, að reyna að halda opnum búðum sínum, þrátt fvrir vöruskortinn, eru þessar verslanir að leitast við í lengstu lög að komast hjá því, að bæta starfsfólki sínu í hóp atvinnuleysingjanna. Og svo segir „Tíminn“ af mikilli vand- lætingu, að það sjáist ekki, að mikil vandræði séu með vefnað- arvöru, því enn lxafi þessar verslanir ekki sagt upp starfs- fólki sínu. Það er kannske þetta, sem stjórnarfloldvarnir eru að bíða eftir, að starfsfólkið vei’ði að fara „á götuna“. Hver sú vörutegund hér, sem gefin verður frjáls, mun lækka í vei’ði. Höftin hljóta að valda lxáu vöruverði. Eftirspurn og framboð er það lögmál, sem verðið skapar. En það skilja ekki þeir, sem reyna að telja sér og öði’xxm trú xxm, að höftin séu allra meina bót. Þeir eru blindir, þvi að bagsnxunir þein’a vilja ekki sjá. 3. sept. 1938. — FU. í morgun klukkan hálfátta lagði fólksbíllinn F 1 vestur yfir Siglufjarðai’skarð — áleiðis til Reykjavíkur — en aldrei áður hefir bíll fax-ið yfir skai-ðið. Nýi vegurinn er konxinn að eins hálfa leið upp í skarðið austan nxegin, en úr því eru ruddar reiðgötur, víða brattar. — Klukkan hálftíu — eða eftir tvær stundir — var komið upp í háskarðið og klukkan 16.30 að Hi’aunuxn í Fljótum. Ferðin gekk seint en slysalaust, þótt vegleysur væru. Ahnargir menn fylgdu bílnunx yfir skarðið og Iijálpuðu á verstu köflunum. Þrír bílstjórar úr Siglufirði voru í bílnum: Baldvin Krist- insson og Ólafur og Stefán Guð- mundssynir og auk þeirra: Kristján Dýrfjörð rafvirlci og Kristján Sigtryggsson trésmið- ur. Útvarpið. Það hefir naumast verið bita- stætt á mæltu máli síðan á fimtudaginn vai', að honum meðtöldum. Lúðvíg Guðxnunds- son skilaði vonandi seinustu gusunni af erindaflokknum um vinnuskóla, og á sunnudaginn flutti Pétur Sigurðsson erindi, sem hann kallað i „Heinxurinn á bíói“, og var það léleg prédikun með tilbæi'ilegum tilvitnunum í heilaga ritningu, en slikt má auðvitað misbriika eins og alt annað. Erindið var að visu ó- venjulega vel flutt, en ræðu- maður sagði okkur þar, að við værum flestallir fylliraftai’, andlausir, guðlausii’, vitlausir og allslausir dónar, með fleiru slíku, en heimurinn væri spill- ingarbæli, Ixlátt áfram geð- veikrahæli. Það er margbúið að segja þetta og annað eins á öll- um öldum og það á vafalaust eftir að verða margluggið. Höf. var að auglýsa eftir einhverjum afburðamanni, sem gæti endur- bætt heiminn, en sjálfur vísaði hann á engin ráð til þess, og skildist manni þó, að bann væri sjálfur einn hinna fáu heilvita á veraldargeðveikrahælinu. Þetta var víst alt saman vel meint, en það var eins og Holberg læt- ur Jakob von Tyboe segja, „eine grausame salbe“. Lolcs las Pálmi Hannesson upp nokkra bréfkafla eftir Stefán G. Stef- ánsson skáld, og fór það vel. Að öðru leyti liðu útvarpsnot- VISIR Traustsyfirlýsing til handa breskn stjúrninni verðnr Iðgð fyrir neðri málstofu þingsins i dag. Þingroí og nýjar Kosn- ingar, ef þðrf gerist. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Miklar umræður urðu um lausn deilunnar um Sú- detenhéruðin í breska þinginu í gær. Gerði Chamberlain forsætisráðherra ítarlega grein fyrir öllum samningaumleitunum í því máli og árangri þeim, sem náðst hefði að lokum, og sýndi fram á það, að með því að samningar hefðu tekist um þetta mikla vandamál Evrópu, hefðu báðir deiluaðilar unnið nokk- uð á, en aðalatriðið væri það að tekist hefði að afstýra því böli, sem ófriður hefði í för með sér. Lagði hann áherslu á það, að stjórnin myndi vinna að fullkomnum vígbúnaði bresku þjóðarinnar þótt þessi lausn hefði fengist í bili. Duff-Cooper flotamálaráðherra gerði gxein fyrir þeim ástæð- um sem lægju fyrir þeirri ákvörðun hans að láta af embætti, og ásakaði Chamberlain fyrir of mikla undanlátssemi og óákveðna stefnu í deilumáli þessu, en viðurkendi að Hitler hefði slegið allverulega af kröfum sínum.tirhópistjórnarandstæðinga og fyrir hönd jafnaðarmanna tók Attlee til máls og lagði áherslu á það, að Evrópufriðurinn væri engan veginn ti->’gður og lýðræð- isríkin hefðu í rauninni orðið að lúta í lægra haldi fyrir einræð- isríkjunum. Þótti honum Rússar hafa orðið afskiftir við lausn deilunnar, og hvatti til nánari samvinnu við þá en verið hefði. Anthony Eden tók einnig til máls og lagði á það megin áherslu, að þótt tekist hefði að leysa deilu þessa í bili, væri eng- in endanleg lausn fengin á þeim deilumálum, sem uppi væri með Evrópuþjóðunum, og valdið gætu ófriði innan álfunnar. Yrðu því Bretar að leggja alla áherslu á það að hraða vígbún- aði sínum'eftir frekasta mætti, þannig að þeir yrðu fullkomlega færir um að bjóða öðrum þjóðum birginn, er þær gerðust upp- vöðslusamar um of. Deildi hann einnig á utanríkismálastefnu Chamberlains og fullyrti að hún gæti ekki leitt til annars en frekari krafa og hótana frá hendi einræðisríkjanna, sem ganga myndu á það lagið, er sá árangur hefði fengist sem raun varð á í deilunni um Súdeta-héruðin. Breska stjórnin hefir ákveðið að leita trausts neðri málstof- unnar, og er rætt um, að sú yfirlýsing muni verða borin fram á fundi málstofunnar í dag, og muni hún hljóða á þá leið, að deildin lýsi fullu trausti sínu til handa, bresku stjórninni og vilji styðja stefnu hennar í utanríkismálum, þar eð hún hafi leitt til þess að styrjöld hafi orðið umflúin og það neyðarástand, sem siglt hefði í kjölfar styrjaldar, og muni deildin styðja að áfram- haldandi starfi til eflingar varanlegum friði í álfunni. Stórblöðin Daily Epxpress og Daily Mail ræða um það í morgun, að sá möguleiki sé fyrir hendi, að þing verði rofið og stofnað til nýrra kosninga, sem væntanlega yrðu látnar fara fram í nóvember n. k., ef stjórnarandstöðuflokkarnir skyldu eflast frekar að fylgi en orðið er. Hinsvegar er talið að Cham- berlain sjálfur vilji nú friðsamlegri lausn innan þingsins og muni halda áfram tilraunum sínum í þá átt, og kæri sig ekki um að láta kosningar fara fram áð sinni. Nánustu fylgismenn Chamberlains telja að almennar kosningar sem færu fram nú bráðlega, myndu leiða til þess að stjórnin myndi fá yfirgnæf- andi meiri hluta innan þingsins, og þjóðin muni þannig kveða niður þær óánægjuraddir, sem þar láta nú á sér bæra. Þessi meirihluta aðstaða stjómarinnar muni einnig að sjálfsögðu styrkja hana í því starfi að tryggja varanlegan frið í álfunni, í anda þeirrar stefnu, sem kom fram lausn deilanna á fundin- um í Miinchen. »>» .. ÖIl morgunblöðin í London taka undir það með Chamber- lain, Eden og öðrum ræðumönnum í neðri málstofu breska þingsins í gær, að breska þjóðin vei’ði að vígbúast svo xxijög, að virki hennar verði óvinnandi, þannig að lxún geti boðið birg- inn livaða þjóð sem skyldi. United Press. endur á svonefndri dósamúsik, og er hana síst að lasta. En með- al annara orða, eiga úlvarpsnot- endur ekki aðfáaðheyra tilung- frú Peai’I Pálmason, sem látið er svo mikið af ? Hún getur ekki að því gert, að blöðin kalla hana Miss, og það rýrir sjálfsagt ekk- ert gildi fiðluleiks hennar. Það er nú liðið svo fraixi á lxaust, að útvarpsráðið getur nú ielcki lengur lxaft sumarið til blóra um það, að ekki sé til neins að liafa gott útvarpsefni, og verður nú að biðja ráðið að spjara sig. br. aðeins Loftur, Bifreidapslys Um kl. 91/2 , í morgun varð maður undir bifreið móts við nr. 32 á Laugavegi. Alvikaðist þetta þannig, að Kjartan Einarsson, Laufásvegi 50, var staddur með vörubif- í’eið hlaðna kjöti fyrir franxan húsið og var að stai’fa við hana. Konx þá bifreiðixx R 276 akandi niður Laugaveg og varð Kjart- an undir öðru afturhjólinu. — Meiddist hann nokkuð, en ekki er vitað, hvei’su alvarleg meiðsl- in liafa reynst. Aflasölur. Júpiter seldi í Grimsby í gær 1770 vættir fyrir 1695 stpd. Geir seldi einnig í Grimsby, 1356 vættir fyrir 1449 stpd. WANCESLAS-STYTTAN I PRAG. . Meðan xleilaix unx Sxxdeta-béruðiix stóð yfir, safnaðist múgur og margmenni í kringum styttu Wanceslas, þjóðardýrlings Tékka. Sungu menn þar þjóðsöngva og sóru lýðveldinu hollustu.. Sá flðlnleikarl álfnnnar, sem mest töfrar, kom- inn til Reykþviknr. ViÖtal viö Robert Soetens. | Einn af ágætustu fiðluleikur- | um nútímans, Frakkinn Robert Soétens, er kominn í skyndi- heimsókn til Reykjavíkur. Hing- að kom hann frá Noregi, þar sem hann hélt fiðluhljómleika við mikið lof. Tidens Tegn í Oslo kailaði hann þá þann fiðlu- leikara Evrópu, er mest töfrar. I Tíðindamaður frá Vísi átti tal j við R. Soétens á Hótel Borg í morgun. „Eg sé af ummælum norskra blaða“, segir tíðindamaðurinn, | ,.að þau fagna yður sem göml- I færi til þess að koma hér og ferðast hér um“. „Hvar hafið þér haldið lxljónr- leika að undanförnu annars- staðar en í Noregi?“ "•>: „Aðallega í Þýskalandi og Rússlandi. Og, héðan. fer eg aft- ur til Bergen, Oslo,. Kaup- mannabafnar, Berlín og Vkrsjáy, og lield liljómleika þar og f inörgum borgum öðrum. Um jólaleytið vei’ð eg i Budapest, þaðan fer eg til annara borga í Ungverjalandi og Jugoslavim Þaðan til London. Eftir áramót- in til Eystrasaltslandanna, í ap- ríl til Tyi’klands og Egiptalands. Eg verð á stöðugu hjómleika- ferðalagi þar til í maí næsta ár“. „Og fiðluliljómleikar yðar hér ?“ „Þeh’ verða í Gamla Bíó ann- að kvöld kl. 7. Viðfangsefnin eru eftir Hándel, Bach, Vitali, Saint-Sains, Debussy o. fl. Mlle Suzanne Roche verður við lxljóðfærið”. „Og þetta verður eina tæki- færið sem oss gefst að hlusta á yður ?“ „Tími minn er af svo skorn- um skamti, vegna fyrirfram á- kveðinna hljómleika annars- staðar, að eg vei’ð að fara me'ð Lyru næst. En eg vona fastega,. að mér gefist tækifæri siðar til þess að kynnast betur liinu mik- ilfenglega landi yðar og ís- lensku þjóðinni“. urn vini“. f „Já, eg var þar fyrir átta ár- um og liélt fiðluhljómleika. Og nú lxélt eg þar lxljónxleika í ýms- j um helstu borgunx landsins". 1 „Þér fenguð ef til vill þar þá I hugmynd, að heimsækja ís- í land?“ j „Vinir mínir á Norðui’lönd- um liafa iðulega rætt við mig um ísland og íslenska menn- ( ingu — hér væri bókmenning og tónlistarmenning á háu stigi. Þeir hvöttu nxig til þess að koma liingað en því nxiður hef- ur ekki gelað oi’ðið af því fyrr • en nú. Og þetta er þvi miður skyndibeinxsókn aðeins. Eg lield lxér einn koncert og fer aftur * 1 2 með Lyru. En eg vona, að þessi fyrstu,, skömnxu kynni, verði til gagnkvæmrar ánægju, og eg vona, að mér gefist síðar tæki- Sjálfstæðismenn! Gefið þá muni á blutaveltuna„ senx þér þurfið ekki að nota, þeir’ geta konxið öðrunx að gagni! Ivonx- ið þeirn í Varðarhúsið eða hringið 1 sínxa 3315 og þá verða þeir sótt- ir til yðar.. Samtíðin. 8. hefti Samtíðarinnar er nýkonx- ið út. — Efni:. Frederik Schyberg :: Hin heilaga vandlæting (viðtal). Til íhugunar, Holl fæða, Samtíðar- konurnar, Kaj Munk: Jörðin logar,: Emil Nielsen: „Paa Spekulant" á Austfjörðum 1895, Marijuana, — morðingi æskulýðsins, Snxásaga uni: ungan íxiann, Schalom Asch. Eins og sjá rná af þessu er efnið fjöl- breytt og skemtilegt. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá sjúkling,. 2 kr. frá K. S., 2 kr. frá Á. G.„ 10 kr. frá M. O. Áheit á Hallgrimskirkju, 10 kr. frá M.. O.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.