Vísir - 05.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1938, Blaðsíða 1
 KRIST Rij Ritstjóri: 'ÁN guðlaugsson Simi: 1578. ftjórnacskrifstofá: Hverfisgötu 12. Afgreiosla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 5. október 1938. 293. tbl. Gamla Eíc :iir feoou tai vopn! Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer- talmynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. K Q o o o a eftir Pál Sveinsson fæst Jijá bóksölum 50000000000000000000000000000000000000000000000000000« IKSOOOOttOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC Saumastofa Jóninu Binarsdóttur LAUGAVEGI 29 (yfir Brynja). Sauma alskonar kven- og barnafatnað, sníð « « og máta. — g Hefi próf frá Köbenhavn Tilskærer Akademi. g lisi Éis. i SmsW virl. >OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ5«;iOí}OOíJf Serið góð matarkaup með því að kaupa hjá okkur, Lifnp, Svid og Möf, einnig úrvals dilkakjdt í heilum kroppum og smásölu. Matapvepslanir TómasaF Jónssonap Laugaveg 2. Sími 1112. Laugaveg 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Jarðarf ör systur okkar, Ragnh.ild.ar Lilju Jónasdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 6. þ. m. kl. 1* e. h. Ása Jónsdóttir. Svava Jónsdóttir. Klara Jónsdóttir. L0GTAK E2 • TILBOÐ öskast í hluta af Suðurpól við Laufásveg til niðurrifs eða burtflutnings. Upplýsingar gefur Magnús V. Jó- hannesson, framfærslufulltrúi. TiJboð sendist bæjarverkfræðingi fyrir miðvikudág Í2.p.m.kl. llf.h. ' Borgarstjórinn í Beykjavík, 4. okt. 1938. Pétup Hallclórssora* Sau ofu mína hefi eg opnað aftur í Vonarstræti 12, uppi. MARÍA EINARSDÓTTIR. Eftir kröfu borgarstjörans í Reykja- vik og að undangengnum úrskurdi verdur lögtak látid fara fram fyrir 4. og 5. fimtung útsvarsins 1938, sem féll i gjalddaga 1. september og 1. október s. 1. ásamt dráttarvöxt- um, að átta dögum llðnum frá birt- ingu auglýsingar þessarar. Lögmaðurinn i Reykjavik, 4. okt. 1938. Björn Þördarson. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgflrdinga sögur Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr, 9.00 heft og kr, 15.00 í skinnbandi. •^ ' Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — ! Aðalútsala Sokaverslun Sigfúsar Eymunussofiaf. mmmmmmmmm^mmmfoammmmi»tmammmmvmmwmmm,mmtm u m.±muivLiJMiwmwr,*uji\i)Mwmmmmttx^Kmmm&mmmms*am*LmLt\mm Hefi verið beðinn að útvega góðu fólki 2—3 her- hergi og eldhús. Geip Pálsson, Garðastr. 17. — Sími 3619. Bipkikposs vid n 'löfum fengið birkikrossvið 4, 5 og 6 mm. Hfálmsp Þopsteirassora & Co« Klapparstíg 28. Sími 1956. •etui» grijc en nokkuru sinni áður af allskonar KARLMANNAFATAEFNUM KÁPUEFNUM og FRAKKAEFNUM. Verksmiðjuútsalan Cefjun — Idunn Aðalstræti. . Nýja Bió n TFoira^rich" Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfraega rithöfund JACQUES DEVAL.----------- Aðalhlutverkin leika: Charles Royer (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert fsem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) Knattspyinufélagið MKINGUR 30 ára. Afmælishátíð verður haldin að Hótel Borg laugar- daginn 8. okt. 1938, og hefst með borðhaldi kl. 7$; Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að segja til sín í Leðurvöruverslun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3, sem fyrst, og eigi síðar en á fimtudagskvöld. Aðgöngumiðar að hátíðinni verða afhentir að Hótel Borg (suðurdyr) föstudag og laugardag eftir hádegi. krónnr kosta ódýrustu kolin Símsr 1964 og 4017, Döoi 0 eítir! Saumanámskeið byrjar fimtudaginn 6. okt. Tækifæri til að sauma með ódýru móti kjóla og barnafatnað, enn- fremur breyta og laga notuð föt. Munið, að sjálfs er höndin hollust. — Upplýsingar í síma 4345 eða 1951 og á saumastofurini í Kirkjustræti 8 B, uppi. . N. ÁBERG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.