Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 1
Ritsíjóri: KitlSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Riistjöraárskrifstofa: Hverfjsgötu 12. Afg-reiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 6. október 1938. 294. tbl. Aðeins 3 söludagar ettir í 8. flokki. Happdrættið. iS&ti JLg J3T ¦ £?> M.m æF i Lítið í sýningargluggann í Austurstræti. mZ&^mæm^ Gamla Bf ó i m honutn uopn! Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer- talmynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Til sölu notuð svefnhei»bet»gisliúsg<5gn mahogny, með tækifærisverði. Öldugötu 42, miðhæð. d ós i n er sælgæti ofan á brauð - Mýja Bió M Tovarich ££ Amerísk stórmynd f rá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL. —-------- Aðalhlutverkin leika: Cliarles Boyer (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) Rabarbaraplöntur fást I Suðnrgðtn 22. ¦-'íTSar <i-ri^.\f;\5rtC3E(S?* BLUTAVELTA SJALFSTÆBI8MANNA ER DAG! Allnr ágóðinn fer til styrktar Skemtistad Sj ál fstæðismanna. Hlutaveltan hefst í K. R.- Msinu kl. 5,30 síðdegis. Hlé milli kl. 7 og 8. \. -ffiniiiiiiiniiiiri ÐifluTiPDIininiMÍflÍÍÍi Stórfenglegasta og fjöiterey ttasta Kluta- velta ársins. Skemtístaðurinn að Eiði er skemtistaður allra Reyk~ víkinga. — Samkomuhús sjálfstæðismanna að Eiði (teikning). Yegna vinsælda skemtistaðarins hefir safnast geysi mikið af góðum og nytsömum munum á hlutaveltuna. Á þessari hlutaveltu er ekki hægt að komast hjá því að verða heppinn, því þar er hver dráttur meira virði en greitt er fyrir hann. Þó erfitt sé að gera upp á milli munanna, skulu nokkurir nefndir hér: 10 tonn kol — matvæli allskonar — mjölvara — saltfiskur — dilkakjöt — kaffi og kaffibætir — smjöriíki og plöntufeiti — olía í heihim tunnum — margs- konar fatnaðarvörur — málverk og myndir — bílferðir — aðgöngumiðar að kvikmyndahúsunum — búsáhöld í tugatali — húsgögn — mikið af brauðvöru — varahlutar í bíla — skartgripir — og margt, margt f leira. AtflUgiO • Allir munir koma að gagni. Hver hlutur er meira virði en greitt er fyrir hann. Freistið gæfunnarí Styrkið gott málefnil Aðgangur kostar 50 aura fyiir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Drátturinn kostai* 50 au» HAPPDRÆTTIÐ: 1. Farseðill til útlanda. 5. Farseðill til Akureyrar. 2. Matarforði. 6. Rafmagnsstandlampi. 3. 1 tonn kol. 7. Grammóf ónn. 4. Veiðréttur í Elliða- 8. 1 tonn kol. vatni í 10 daga (fyr- 9. 1 tunna steinolía. ir eina stöng). 10. Lif andi alikálf ur. Hljómsveit spilar allan tímannl Ennin niíil! HLUTA1TELTA SJÁLFSTJEÐISMANNA ER TEKAR HLUTAVELTA,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.