Vísir - 06.10.1938, Síða 1

Vísir - 06.10.1938, Síða 1
Ritstjóri: K R1 ST.J Á N GUÐLAUGSSON Sími: 4578. R.istjórnarskrifsto l'a: H'verfistfötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 6. október 1938. 294. tbl. Aðeios 3 söludagar ettir í 8. flokki. Happdrættið. s. í. F. s. í. F. Lítið í sýningargluggann í Austurstræti. Gamia Bfó Mikilfengleg og sjtennandi Metro-Goldwin-Mayer- talmynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Til sölu notuð svefnhepbepgishúsgégn mahogny, með tækifærisverði. Öldugötu 42, miðhæð. aure d ó s i n Cjtacier'-Æjétax er sœlgæfi ofan á brauð - 55 Mýja Bló Tovarich" Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL.---------- Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) Rabarbaraplöntir fást í Suðnrgðtu 22. ■ ‘4. •«\c HLDTAVELTA SJALFSTÆÐISMANNA ER I DAG! Allnr ágóðinn fer til styrktar Skemtistad Sjálfstæðismanna. Hlntaveltan hefst í K. R,- húsinu kl. 5,30 síðdegis. Hlé milli kl. 7 og 8. I ■ HlilllllllMllli Stópfenglegasta og fj ölbrey ttasta hluta- velta ársins. Skemtistaðurinn að Eiði er skemtistaður allra Reyk- víkinga. — Samkomuhús sjálfstæðismanna að Eiði (teikning). Vegna vinsælda skemtistaðarins hefir safnast geysi mikið af góðum og nytsömum munum á hlutaveltuna. Á þessari hlutaveltu er ekki hægt að komast hjá því að verða heppinn, því þar er hver dráttur meira virði en greitt er fyrir hann. Þó erfitt sé að gera upp á milli munanna, skulu nokkurir nefndir hér: 10 tonn kol — matvæli allskonar — mjölvara — saltfiskur — dilkakjöt — kaffi og kaffibætir — smjörlíki og plöntufeiti — olía í heilum tunnum — margs- konar fatnaðarvörur — málverk og myndir — bílferðir — aðgöngumiðar að kvikmyndahúsunum — búsáhöld í tugatali — húsgögn — mikið af brauðvöru — varahlutar í bíla — skartgripir — og margt, margt fleira. Atllligiö I Allir munir koma að gagni. Hver hlutur er meira virði en greitt er fyrir hann. Freistiö gæfunnar! Styrkiö gott málefnil Aðgangur kostar 50 anra fyiir fnllorðna og 25 anra fyrir börn. Drátturinn kostar 50 au. HAPPDRÆTTIÐ: 1. Farseðill til útlanda. 5. Farseðill til Akureyrar. 2. Matarforði. 6. Rafmagnsstandlampi. 3. 1 tonn kol. 7. Grammófónn. 4. Yeiðréttur í Elliða- 8. 1 tonn kol. vatni í 10 daga (fyr- 9. 1 tunna steinolía. ir eina stöng). 10. Lifandi alikálfur. Hljómsveit spilar allan tímannl 0 Engin niíll! HLUTAVELTA SJÁLFSTÆÐISMANNA ER YKKAR HLUTAVELTA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.