Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR framtíð skemti- Reykvíkinp í Elliðavatns? Tillðgur stjórnar Skógíæktarféíagiin?. Skögræktarfélag Islands hefir -fyrir nokkuru sent bæjarráði Reykjavikur erindi þess efnis, að það hlutist til um að skógar- leifar i landi Elliðavatns verði friðaðar gegn ágangi sauðfjár, og hefir bæjarráð falið rafmagnsstjóra og bæjarverkfræðingi málið til athugunar, en Rafmagnsveita Reykjavíkur keypti jörð- ina þegar ráðist var í virkjun Elliðaiánna. Stjórn Skógræktar- félagsins vekur athygli á þvi í þessu erindi sínu, að Elliðavatns- land geti orðið ákjósanlegasti „þjöðgarður" fyrir ibúa Reykja- vikur, og með því að erindið er í senn merkilegt og varðar hag Reykvíkinga allra, en er auk þess mj ög skemtlegt aflestrar, birt- ir Vísir það nokkuð stytt, til athugunar fyrir lesendur sina. — Þegar bæir vaxa, að viðáttu og fólksfjölda, er það oftast eitt af vandamálum þeim, sem úr þarf að ráða, að sjá ibúunum fyrir olnbogarúmi, þar sem þeir geta notið lofts og sólar um- fram það, sem ibúðar- og at-, hafnáhverfi bæjanna hafa að bjóða og geta í té látið. Það þarf að opna bæjarbúum leiðir að sæ og sól, grasi og gróðri, skógum og fjöllum, eftir þvi sem við á og skilyrði eru til í nágrenni bæjanna, án þess að traðkað sé eignarrétti þeirra einstaklinga, sem eiga þar lönd og lendur. Góðir leikvellir og skemtigarðar innanbæjar eru mikils virði, en ekki einhlýtir, og ;þvi leggja vaxandi bæir víð- ast hið mesta kapp á að eignast hentug svæði í hæfilegri fjar- lægð frá bæjunum, og útbúa þau svo, að allur almenningur geti notið þar skemtunar og hressingar á góðviðrisdögum, með léttkleifum kostnaði og sem minstri fyrirhöfn. Nauðsyn þessara hluta hefir ekki altaf og alstaðar verið for- ráðamönnum bæjanna jafnljós bg nú er víðast orðið. Búa marg- ar borgir og bæir að því, og verða nú að offra of fjár og grípa til erfiðra úrræða, til þess að leysa vandann. Ef víkja skal að höfuðborg- um Norðurlanda, má nefna, hvernig Osló hefir keypt stór svæði „við f jörðinn" (Oslóf jörð- inn) og miklar merkur (Nord- marken) umhverfis borgina og gert að almenningum fyrir borgarbúa. Gert ýms mann- virki á þessum stöðum, er greiða fyrir notkun þeirra til al- menningsþarfa. Þar eru nú orð- ið margir „sólvellir" og „f urðu- strendur" sumar og vetur, og aðstaða til útiveru fyrir borgar- búa þannig orðin hin, ágætasta. Kaupmannahafnai'búa'r Jhaía um langt skeið átt greiðan að- gang að víðlendum grasvöllum og skógarlundum í „Dyreha- ven", norðan við borgina, en þeim þykir það ekki nóg, og Kaupmannahöfn stefnír nú að þvi, að eignast „grænt belti" umhvei'fis borgina. Flestír kannast. við skemtisvæðið „Skansen" hjá Stoklchólmi, og þannig mætti lengi telja. Reykjavík er smábær, miðað við þessar þrjár höfuðborgir og aðrar slikar. Hér biður þó sama vandamál úrlausnar; það dylst engum, sem t. d. athugar hvað f jöldi Reykvíkinga leggur í söl- urnar til þess að komast „á gras" að sumrinu, bæði til dval- ar og um helgar. Fátt sýnir bet- ur hug fólksins og þörf á þessu sviði, en það, hve margir lúta að litlu, bæði um vistarverur og farartæki, til þess að kom- ast út úr bænum, þegar sæmi- lega viðrar að sumrinu. Reykja- víkurbær á mikið land, bæði nærri bænum og fjær, sem keypt he'fir verið af ýmsum mis- munandi ástæðum og til ýmsra nota. 'Hér skal ekki rætt um svæði þau, sem næst eru bæn- um eða innanbæjar, og líkleg eru eða fyrirhuguð til almenn- ingsnota sem skemtigarðar og leikvellir, t. d. Vatnsmýrin og svæðið með Öskjuhlíð eða Skerjafirði o. fl. Þrátt fyrir miklar landeignir Reykjavíkurbæjar, þegar fjær dregur bænum, er þó enginn staður innan hæfilegrar fjar- lægðar, sem allir Reykvíkingar eiga auðveldan og ódýran að- gang að sér fil skemtunar og hressingar. Raunar má nefna í þessu sambandi, að Þingvellir — þjóðgarðurinn þar — er öll- um opinn, og ferðir þangað mjög vinsælar, eins og kunnugt er, og mikið iðkaðar. En sökum fjarlægðar, geta Þingvellir ald- ei orðið sá almennings hress- ingarstaður, er allur þorri Reyk- víkinga geti sótt til i fristund- um sínum. Vel er, ef efnalítill verkamaður i Reykjavík getur veitt fjölskyldu sinni og sjálf- um sér þá ánægju, að fara eina skemtiferð til Þingvalla á ári, í stað þess, sem þyrfti, að fara eitthvað úr bænum með konu og börn um flestar helgar, þeg- ar vel viðrar, að minsta kosti yfir sumarmánuðina. Nú vill svo vel til, að i eign Reykjavikurbæjar er einn sá staður, og það mikið landsvæði, sem vel hentar til slíkra nota, sérstaklega ef fleiri stoðir rynnu þar undir, svo að landsvæðið yrði aukið þegar fram í sækti. Svæði það, sem hér er átt við, er Elliðavatn og umhverfi þess. Kjörstaðurinn í nágrenni Reykjavíkur, nú minna metinn en vera bæíi og lítill sómi sýnd- ur, en ómetanlegur, ef lengra er litið og vél stefnt í þessu máli, og staðháttum eigi spilt meira en orðið er. Reykjavíkurbær á, eins og kunnugt er, jörðina Elliðavatn, og um Ieið mesta hluta vatnsins Etliðavatn, og umhverfi þess. Landið er ógirt og ófriðað, og, sem verra er, það er leigt til ábúðar með þeim hætti, að nú er rekínn þar allstór f járbúskap- ur, fyrst og fremst sem úti- göngu- og útbeítarfjárbúskap- ur, og er ekkert leyndarmál, að sá rekstur byggir mest og best á leifum þess skógarkjarrs, sem er í Iandi Elliðavatns og næstu jarða, Hólms og Vatnsenda. Er þar stefnt ötullega að fullri eyð- ingu þeirra skógarleifa, sem næstar eru höfuðstaðnum. Hlýt- ur þetta að vera gert meira at athugunarleysi en af þvi, að for- ráðamenn Reykjavikurbæjar \ilji, að bærin fórni þessu fyr- ij' tiltöíu.lega fáar krónur, sem engu máli skipta fyrir afkomu bæjarins eða þess fyrirtækis, er hefir umráðarétt yfir Elliða- vatni, sem er Rafmagnsveita Reykjavíkur. Elliðavatnslandi skal ekki lýst nánar. Strendur Elliðavatnsins, vatnið sjáft, Elliðavatnsheiðin og ln:aunið þar að baki, getur að voru áliti, orðið hinn ákjós- anlegasti „þjóðgarður" fyrir íbúa Reykjvíkur, ef rétt er á haldið og landinu sómi sýndur. Það, sem fyrst og strax þarf að gera, er tvent i senn: Að stöðva alla úthlutun lands undir sum- arbústaði í landi Elliðavatns, og að girða mestalt land jarðarinn- ar, eða svo langt til f jalls, sem ráðlegt þykir, að athuguðum gróðri og girðingarstæði. Með þessu er ekki átt við, að óhugs- anlegt sé, að sumarbústaðir séu innan takmarka væntanlegs „þjóðgarðs" eða almennings, á þessum slóðum, en fyrst er að athuga heildarnotkun landsins, hvernig hún sé ráðlegust, áður en meira er gert að þvi, en orð- ið er, að láta góða bletti úr land- inu til afnota fyrir einstaka menn eða félög. • Þegar land Elliðavatns er girt, er æskilegt og eðlilegt, að girða um leið og með sömu girðingu, nokkurn hluta af landi jarðar- innar Hólmur, — þð er Hólms- hraunið frá mörkum Elliða- vatns og áustur á móts við Sil- ungapoll. t Hólmshrauninu eru álitlegar skógarleifar, sem nú sverfur óðum að, vegna varnar- leysis og sauðf járbeitar. Hólms- hraunið væri hin ákjósanleg- asta viðbót við land Elliðavatns er til friðunar og framkvæmda kemur til þess, að þarna verði skemti-almenningur. Hólmur er þjóðjörð, ætti því að mega tak- ast samvinna milli Reykjavíkur- bæjar og ríkisins um þessa um- ræddu friðun, þvi að sjálfsagt má telja, að ríkisstjórnin vilji bjarga skóglendi Hólms frá ör- tröð og eyðileggingu. Sú hlið málsins, er veit að ábúanda Hólms, mun varla vera erfiðari til úrlausnar en svo, að vel megi fara, ef réttsýni er viðhöfð, enda sjálfsagt að stilla svo til, að hann verði ekki fyrir neinum halla, þótt hið umrædda land sé friðað. Þá eru nokkrar skógarleifar í landi Vatnsenda, suðvestur af landi Elliðavatns. Eru þær að- allega í Strípshrauhi og í svo- nefndum Vatnsendakrikum. Nauðsynlegt verður að teljast, að þær skógarleifar væru frið- aðar sanitimis og ásamt Elliða- vatnslandi. Mun auðvelt mál, að fá þvi framgengt, að koma þessu þannig fyrir, með sam- komulagi við eiganda og ábú- anda Vatnsenda. Um leið og þannig er vikið að landi Vatnsenda eða jörðinni Vratnsenda, verður ekki fram hjá þvi gengið, að hugmyndin um allsherjar skemtistað við Elliðavatn og friðun lands þar, Reykvíkingum til líkamlegs og andlegs gagns og þrifa, verður aldrei framkvæmd svo fyllilega fullkomið, sé, nema að veru- legur hluti Vatnsendalands eða jafnvel jörðin öll, verði tekin með i fyrirætlunina og friðun- ina. Segja raá, að fyrirætlun um friðun Elliðavatnslands, ásamt hluta af Hólmshrauni, sé góð fyrirætlun og myndarleg, en að friðun og skipulögð notkun Ell- iðavatnslands, Hólmshrauns og Vatnsendalands, til almennings- gagns, sé glæsileg-fyrirætlun og fullkomin. Og þess má minnast, í því sambandi, að ýms svæði í landi jarðarinnar Vatnsenda eru af- ar vel til skemtiiðkana fallin, t. d. Tungurnar fyrir sunnan Hjallana. Þar eru t. d. hinir bestu reiðvellir frá náttúrunn- ar hendi, svo hvergi munu betri jafnnærri Reykjavik, og þó nokkuð f jær sé leitað. Væri þá fyi'st heilt, ef það land og sem mest af Vatnsendalandi, væri tekið til sömu afnota og Elliða- vatnsland — til almennings- þarfa. Hver er svo kostnaðarhlið þessa máls ? Hið fyrsta er ,skaði' sá, er Rafmagnsveita Reykja- vikur verður fyrir við að taka Elliðavatn úr ábúð. Um hann þarf eltki frekar að ræða, eng- um mun vaxa það i augum, svo lítils er þar um vert. Annað, er kostnaðurinn við að girða land- ið. Sá kostnaður er sjálfsagt all- veruleg upphæð, en gögn skort- ir til þess að áætla hann nán- ar, en um óviðráðanlega upp- hæð er ekki að ræða, ef vel er með farið. Verkið er vel til þess fallið, að vinnast í atvinnubóta- vinnu, þegar snjólaust er að vetri til. Væri verkið undirbúið í haust, mætti jafna girðingar- stæðið og hlaða undir í hraun- inu strax í vetur og girða svo næsta vor. Hið þriðja kostnaðaratriði við þessa umræddu hugmynd, eru mannvirki þau, stór og smá, er gera þarf á hinu friðaða svæði svo það notist sem best, eins og til er ætlast. Sem betur fer, er þar auðvelt að stilla i hóf. Það, sem liggur á að gera, er að loka landinu fyrir ágangi búfjár, — vegna skógarleifanna, sem nú er verið að eyðileggja hröðum fetum — og opna það um leið fyrir Reykvíkingum. Manhvirki á landinu um umbætur á þvi má, og á að gera, smám saman, án þess að efnt sé til stórra taka eða mikils kostnaðar. En svo að skýrt sé lítið eitt hvað fyrir oss vakir um þær framkvæmd- ir, þá má nefna, að eitt hið fyrsta mannvirki, sem þarna þarf að gera, er að reisa þar skála, — ódýran og einfaldan — fyrir vinnuskóla fyrir ung- linga. Óhugsandi er annað, en að sliku skólahaldi verði haldið áfram'hér i nánd við Reykjavik. Þarna er tilvalinn staður fyrir aðalbækistöð slíks skóla, og verkefni óþrjótandi: færa fjöl- margt i lag á almenningnum, gera „bryggjur" og lendingar- staði við vatnið, ryðja götur og gangstíga, gera að girðingum, laga til „leikvelli" o. s. frv. Annað, sem má og þarf að gera, er að skapa aðstöðu fyi'ir íþróttafélögin, að flytja sig með róðrai'æfingar sínar upp að EU- iðavatni. Þar gæti þeim verið bestur staður búinn, af öllum stöðum nærri Reykjavík, langt- um betri en við Skerjaf jörð eða „inn við sund". Iþróttamenn gætu eflaust leyst þá þraut sjálf- ir, að flytja fóðraræfingarnar á þennan stað, ef þeim væri að- eins beint þangað, með þær og þeim opnaður aðgangur til þess að koma sér þar fyrir á heppi- lega mörkuðum básum. Má raunar merkilegt heita, að ekki hefir verið að þessu horfið fyr- ir nokkru síðan. Þá þarf að byggja veitinga- skála á góðum stað við vatnið. Heppilegast mun, að bærinn byggi hann og eigi, en leigja mætti rekstur hans, svo að skál- inn yi'ði bænum engin byrði. Til brúdargjata: Schramberger heimsfræga KUNST KERAMIK KRISTALL handskorinn POSTULÍN 1. flokks. K. Einarsson & jBjöfhssoa Bankastræti 11. Þannig mætti fleira telja, sem æskilegt væri að gera á þessum slóðum, en aðeins einu skal við bæta. Það er verkefnið stærsta og mesta: að endurreisa skóginn, alstaðar þar sem til. tækilegt er á hinu friðaða svæði. Þungamiðja málsins — Þjóð,- garður Reykvíkinga við Elliða- vatn — er auðvitað, að þvi leyti er nær til Skógræktarféiags Is- land, sem leyfir sér að senda Bæjarráði Reykjavikur þetta er- indi, verndun skógarleifanna í nágrenni EHiðavatns og endur- reisn skóganna á hinu umrædda svæði. B<BJor fréttír I.O.O.F. 5 = 1201068'/a * Veðrið í morgun: 1 Reykjavík I stig, mestur hiti í gær 6, minstur í nótt i st. Úrkoma í gær og nótt i.O mm. Sólskin í gær í 0.2 st. Heitast á landinu í morgun 6 st., á Papey, kaldast i st., hér. Yfirlit: KyrrstæÖ lægÖ fyr- ir norSaustan Island og önnur fyrir suðvestan á hreyfingu í austur. ¦— Horfur: SuÖvesturland og Faxa- flói: Breytileg átt o g hægvi'Sri. Skúrir en bjart á milli. Skipafregnir. Gullfoss var vi8 Sand í morgun. GoÖafoss kom aÖ vestan og norðan kl. 11 í morgun. Dettifoss er a'S lík- indum í Kaupmannahöfn. Brúarfoss og Lagarfoss voru á Hvammstanga í morgun. Selfoss er í Leith. Mu n ið hlutaveltu Sjálfstæðisfélaganna í K.R.-húsinu í dag kl. 5.30. Slys varÖ á 12. tímanum, á Ingólfs- stræti, rétt hjá Hverfisgötunni. Var maÖur á hjóli á lei'Ö ni'Sur götuna, er „framgaffallinn" brotna'Si upp við grindina. Steyptist maðurinn fram af hjólinu og hruflaSist illa á andliti. Hann var fluttur á Land- spítalann. Guðmundur Guðmundsson frá Þingdal, nú til heimilis aí5 Grettisgötu 19 C, er 70 ára í dag. Togararnir Sindri kom af veiðum í morgun og Skallagrímur í dag, meíS full- fermi. Einn kálfur er meðal dráttanna í hlutaveltu sjálfstæðisfélaganna í kveld. Verð: 50 aurar. Hver hreppir kálfinn? 80 ára er í dag Jón Björnsson bóndi, ÖlvaldsstöÖum í Borgarhreppi. 60 ára er í dag Jón Erlendsson, verk- stjóri hjá Eimskipafélaginu. Lifandi gimbrarlamb með vetrarfóðri er einn dráttur- inn á hlutaveltu Sjálfstæðisfélag- anna. Allir þangað! 50 ára er í dag Ásmundur Gu'ðmundsson prófessor. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. NæturvörÖur í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabú'S- inni I'Sunni. Matarforði: 50 kg. hveiti, 50 kg. haframjöl, 25 kg. strausykur, 25 kg. melís, 25 kg. hrísgrjón, 5 kg. brent og malað kaffi, 2l/2 kg. export, 50 kg. kartöflur, 50 kg. rófur og 5 kg. smjörlíki á eina litla 50 aura. Allir á hlutaveltu sjálfstæðismanna! 1 l—MUfci«'-' IÞrðttðæfiiigar LR-hfislnii 1938-193S. FIMLEIKARr Drengir innan 14 árai Mánudaga ----- kl. 5.20—63© Fimtudaga ... — 5.20—6J2I&) 1. flokkur karla: Þriðjudaga ... kl. 7.10—S.W Miðvikudaga . — 9.10—10J& Föstudaga ... — Sf.íO—lOJfö 2. flokkur karfa; Mánudaga___kl. 9.1-0—10.1©; Fimtudága ... — 7.10—SJO Telpur innan 14 árar ÞriSjudaga ___ kl. 5.20—6Ú»> Föstudaga ..., — 5.20—6^ 1. flokkur kvennar Mánudaga ...? Wl 7.10^-S.lC' Fimtudaga ___— 8.10—-Q.W Úrvalsflokkur kvenna; Mánudaga ___kl. 8.10—9.1© Miðvikudaga . 2 — 8:íöi-9.1ö Föstudaga ___— 8.10^-9.1© FRJÁLSAH ÍÞRÓTTBEtí 16 ára og- yngrfr Þriðjudaga .... kí.. 8110—9.10 Föstudaga .... — 7Í1ÍK-Silfö 17 ára og eldrfr Þriðjudaga ... kl. 9.10—10.1© Fimtudaga ... — 9.10—10.1ffis SUNDr f Sundhöllinnii MánUdaga ... kl. 9.00—10.3© Miðvikudaga . — 9.Q0—10.3© f sundlaugunuxn: Miðvikudaga, ______ kl. 8—® Nánari upplýsingar hjá Björgvin Magmissyni, Kírkiis- bóli, sími 3163. Æfingar byrja þriSiudaginiEi 11. okt. K.R.-ingar! FjöImenniS. i á æfingarnar. fslendingar! Gangíð í elsta^. stærsta og besta íþróttafélajs landsins.- Knattspyrnuæfircgar auglystar siðar. Breytingar geta orSKS á töflunni síðar. STJÖKNlDtí^ 0 0 a ® v$s PKOf trirá® hefi eg opnað, Vesturgötu 12. Sauma kven og barnaf atnað. —- Snið og máta. Elín Guðjonsdolíiib. Stórt skrifstofoherberp óskast strax. FyrírframgreiSsíSí ef óskað er. — TilBoð, merttz „Félag" sendist af gr. Visis fyr^ ir laugardagskvöld, þann & þessa mánaðar. aðeins Loftur.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.