Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1938, Blaðsíða 4
Ví SIR CíuSspekifélag-ar. Septíma hddur fund annað kvöld, itöstudag, kl. 9, i húsi Guðspekiíé- Sagsxos við Ingólfs'stræti. — Efni: I>raimiar. JHjónaefni. S.L Jaugardag opinberuðu trúlof- un sirxa nngfrú Margrét Jónsdótt- Ir, Eulksgotu 31 og Ásgeir Har. (Grínosson, Beifgþórugötu 17. S'arsetfiar un landið þvert og' endilangt og ®íl útlnnda fást fyrir 50 aura og dá- litla hepni á hlutaveltu Sjálfstæðis- Sélaganna! KAUPENDUR VfSIS. Tflkynnið bústaSaskifti! Sjálfsíæðiskvennafélagið Hvöt lieldur basar í Varðarhúsinu ftriðjudaginn 11. |> m. Konur eru foeðnar að styrkja basarinn eftir grekasta mætti, og koma gjöfum smurn í Varðarhúsið í síðasta lagi Knánndaginn 10. þ. m. Ef gjafirn- ar á að sækja heitti, eru konur vin- samlegast beðnar um að tilkynna það i sirna 4229. Bf u n i ð hlntaveltu Sjálfstæðisfélaganna í KJR.-húsinu í dag kl. 5.30. Sjpmannakveðjur. FB. miðvikudag. IFamír áleiðis til Þýskalands. — Veíliðan. Kveðjur. ' Skiþvcrjar á Tryggva gamla. Byrjaðir veiðar. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipvcrjar á Þórólfi. 6. okt. FB. Bj'rjaðir veiðar. Vellíðan allra. Kærar kveðjttr. Skifivcrjar á Gulltoppi. Tút smálestir kola 'eru meðal dráttanna á hlutaveltu ‘Sjálfsl.æðisfé 1 aganna í kveld. Freistið .gtefunnar! :úívarpið 1 kvöld. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. .20.30 ; Einleikur á. píanó (Emil Thororldsen). 20.55 Garðyrkjutími ‘(Stefán Þorsteinsson ráðunautur). 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur. .2140 Hljómplötur: Andleg tónlist, Hafnargerð :a Förshöfn. Fréttaritari útvarpsins í Þórshöfn •á. Langanesi símar 1. okt., aS und- anfarna daga hafi sjómenn séð síld vaða í stórum torfum í Þistilfirði. Síldaráta er mikil á þeim slóðum. í fyrrinótt fór vélbáturinn Fálkinn frá JRaufarhöfn á veiðar með 9 rek- inðt, og íékk 15 strokka síldar í Þistilfirði. 1 sumar hefir verið unn- áð að hafnargerð í Þórshöfn. Hef- ár nú verið lokið við að gera sjó- -vamargarð og er hafin bryggju- smíð. Nær bryggjan nú út á 11 feta dýpi við stórstraumsf jöru og 17 feta -víð flóð. Alls var unnið og áðkeypt efní fyrir um 40 þús. kr. Verksfjóri var Sveinu Jónsson úr Reykjavik, en Þorlákur Helgason, verk.fræðingur, hafði yfirumsjón eneð verkinu. — Undanfarið hefir veríð fremur góður þorskafli í Þórsböfn og öðrum verstöðvum á Langanesi. — í sumar frysti frysti- fiús Kaupfélags Langnesinga tæpar 40 smálestir af fiskflökum. Var ]iað mest þorskur og ýsa. — Heyfeng- tir varð í rýrara lagi á Langanesi í sumar, en nýting heyja var frem- nr góð. — Uppskera garðávaxta bregst að mestu leyti, vegna kukl framan af sumri og næturfrosta ágúst og september. Skpítiur, — Hvenær má eg svo senda ySur reikninginn ? — Eg held það verði einna hentugast, að þér sendið hann á ihverjum fimtudegi! Wasteignasalinn: Og svo er þaS einn kosturinn enn við hús- íð að iarna, að það er ekki stein- snar frá járnbrautarstöðinni. Væntanlegur kaíipandi: Eg liöfi öú aldrei lagt það í vana Eninn, að vera í grjótkasti! Frúin (við nýju stúlkuna): Við höfum enga vekjaraklukku. En þér hljótið að vakna við læt- ln í manninum mínum, þegar liann kemur heim á nóttunni, og þá er yður óhætt að fara að Jklæða yður — svona úr þvi! PEARL PÁLMASON Fiðluhljómleikar í Gamla Bíó 30. f. m. Föstudagur er óheppilegur til hljómleikahalds, þegar tíminn er kl. 7, eins og hér er venja, því þá eru verslanir opnar til kl. 8 og skrifstofufólk varla laust frá vinnu sinni, þegar hljómleikarnir eiga að liefjast. Þrátt fyrir þetta var því sem næst liúsfyllir. Þetta getur ung- frúin þakkað því, hve ágætan orðstir liún gat sér með hljóm- leilcum sínum í vor. Þá var sagt um hana, að hún hafi komið, séð og sigrað. Eins og venja er, þá voru veigamestu verkin fyrst spiluð, aria á g-streng og Cliaconne eftir Bacli og fiðlusónata í d- dúr eftir Cesar Franck. Cha- conne er sérstætt fiðluverk og talið prófsteinn á getu fiðlu- leikará, hæði hvað snertir tækni og músikþroska. Er því ekki að leyna, að meira gætti liita og æskufjörs í meðferð ungfrúar- innar á þessu verki en þeirrar rólegu yfirvegunar, sem. þetta klassiska verlc krefst, og enda þótt ungfrúin sýndi með þessu verlti, hve mikla leikni hún hef- ir, þá fann maður að hún hafði spent bogann til hins ítrasta. Fiðlusónatan eftir CesarFranck, sem er merkileg tónsmið, lá nær listeðli hennar, þvi hún er ljóðræn, og spilaði hún hana mjög fallega. Síðustu verkin á skránni voru glæsileg fiðluverk, leikandi lið- ug og dillandi, sem ungfrúin lék sér að, og varð að endur- taka sum þeirra og gefa auka- lag. Árni Kristjánsson var við píanóið og var undirleikur hans með þeim ágætum, sem allir þekkja. Yiðtökur voru ágætar og rigndi blómunum yfir ung- frúna. B. A. Tvær nýjap bálstofur í Noregi. í Kristjánssandi hefir útfarar- lcapellu verið breytt í bálstofu. Bæjarfélagið lætur borgurunum í té ókeypis brenslu, enda tíðk- ast slikt sumstaðar erlendis, til þess að komst hjá liinum. kosln- aðarsömu aukningum á kirlcju- görðum. í Moss hefir verið reist alveg ný bálstofa og er liún að öllu leyti gjöf til bæjarfélagsins frá Moss sparebank, Stofnin var vígð í maí s.l. af Evind Berg- grav biskupi. Við þetta tækifæri hélt Steen forstjóri rækilega tölu um stofnunina, en formað- urinn i Moss sparebank, Peter- sen konsúll, flutti þessa veglegu gjöf Gjertsen, forseta bæjar- stjórnarinnar, og afhenti Iionum lykilinn að dyrum bálstofunnar. Evind Moestue, húsameistari í Oslo, hefir teiknað húsið. í kapellunni eru sæti lianda 150 manns. Það er látið nægja, því í erlendum borgum tiðkast ekki eins mikið aðstreymi af óvið- komandi fólki við útfarir, eins og oft má sjá í Reykjavín. — Líikofninn er hitaður með raf- magni, og er það fyrsta bálstof- an á Norðurlöndum, sem hefir tekið upp rafmagnskyndingu. — (Tilk. frá Bálfarafél. íslands. — FB.) VIÐTAL VIÐ VON SCHWERIN. Frli. af 2. síðu. liallir ekki opnar svo snemma dags sem hér eða svo langt fram eftir — og finst mér þetta ef tirbreytnisvert“. „Eru kynni Svia af íslandi og íslenskri menningu að aukast?“ „Mjög mikið. En Svíar liafa altaf borið góðan hug til íslands og liaft áhuga fyrir íslenskri menningu. Starfsemi Sænsk- íslensku félaganna hefir gert mikið gagn og ritstörf sænskra íslandsvina, en ekki livað minst hefir liaft góð áhrif í þessa átt för stúdentakórsins sænska til íslands, sem vakti mikla athygli um alla Sviþjóð. Eg hefði gjarn- an viljað vera með í þeirri för, en gat því miður ekki komið þvi við.“ „Og nú ætlið þér að skrifa um ísland í sænsk blöð?“ „Já, eg hefi lofað að skrifa greinaflokk um ísland i Syd- svenska Dagbladel í Málmey, en það er útbreiddasta blað í Suður Svíþjóð.“ Iþrðttaskðlinn í dag kl. 6 hefjast æfingar lijá flokki skrifstofumanna og verða eftirleiðis á mánudögum og fimtudögum kl. 6—7 síð- degis. Á morgun kl. 5 hefjast æf- ingar lijá konum (frúaflokk- ur) og verða æfingar lijá þeim eftirleiðis á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—6 síðd. — Til leiyu 2 samliggjandi herbergi í Hafnarstræti 19. Helgi Magofisson & Co riL MINNIS! Kaidhremsað þorshaiýsi nr. i með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. JðDSSBD, Laugavegi 62. - Sími 3858. Höfum fyrirliggjandi úrval af Lofc og lampaskepmum Saumum eftir pöntunum. ! Skermabúðin Laugavegi 15. ÓDÝRTÍ Danskt rúgmjöl 0.14V2 kg. Krydd allskonar, Sláturgarn, Rúllupylsunálar. I Sími 2285. Grettisgötu 57. j Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. Hiriir eftirspurðu iLeslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skepmabiiöln Laugavegi 15. Daglega ný EG6 vmrt Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. FUNDlh 'TJLKYNN/NGM HINN ÁRLEGI BAJZAR verð- ur á laugardaginn kl. 5 síðd. Systurnar eru beðnar að koma munum í Góðtemplaraliúsið á morgun eftir kl. 4 siðd., eða á laugardaginn eftir kl. 1. Nefndin. (374 m r/E® i Matsalan, Ingólfsstræti 4 tfÍÖENSLAl ÁGÚST SIGURPSSON cand. mag. Grettisgötu 46. Sími 5155. Danska. Enska. Sænska. (329 IÍENSLA. Máladeildars lúd- ent vanur kenslu óskar eflir að kenna eða lesa með nemendum. Greiðsla má vera í fæði ef ósk- að er. Nánari upplýsingar veit- ir stud. theol. Björn Björnsson, Garði. (339 HRAÐRITUN. Kenni hraðrit- un. Kristján Tliorlacius, Mimis- veg 8. Simi 2328. (354 TUNGUMÁL, Dagskóli. — Kveldskóli. Einkatímar. Norðurlandamál — Enska — Þýska — Franska. G. Kr. Guðmundsson. Til viðtals í Vinaminni (Mjóslr. 3) kl. 10—12 og 4—6, sími 4321, og Hótel Heklu kl. 12—1 og 7 —8. (360 IÍENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Prönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 KENNI ENSKU ;>.;•• ■■>:• ' ’ - -i. Hefl' dvalíö tíu ár í Ámerlku. GÍSLií GMÐMUNDSSÖN FREYJUQÖTU 10 A. Tií vlðtals fré kl. 6-8. I síma 5020 kl. 11—12>/2. /penntrS^rtSnf/^/órTzafonfi _ r7n/7Ó/fss/nzfiýft, ‘J/ivi/taJskl 6-8. ©cÍcæHu’, íHlau Hlcptinjgap. o VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. — _______________ (1330 HALLGRÍMUR JAKOBSSON, Lokastíg 18. Söngkensla, píanó og harmonikukensla. Til viðtals 5—7. (1673 UNGUR maður með kennara- prófi kennir íslensku, stærð- fræði og aðrar námsgreinar. — Les með börnum og ungling- um. Uppl. í síma 3237 frá 6—7 e. h. (227 iTÁPÁf’fHNDlf)! . . GULLARMBANDSÚR tapað- ist i gær á leið frá Austurstræti 1 að Laugaveg 4. Úrið var í gulu litlu umslagi. Finnandi vinsam- lega beðinn að tilkynna í síma 4115. (341 ftHflSNÆfll TIL LEIGU: STOFA til leigu. Kirkjustræti 6, fyrir stúlku í fastri stöðu. -— (333 HERBERGI til leigu með Ijósi og liita. Njálsgötu 8 C, niðri. •— (334 GÓÐ STOFA til leigu. Uppl. Ljósvallagötu 18, kjallaranum. (336 HERBERGI til leigu á Óðins- götu 28. Barnavagn til sölu á sama stað. (338 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2733. (340 ÞRJÚ herbergi og eldhús til leigu í Syðra-Langholli. Uppl. í sima 3095, eftir kl. 4. (361 FORSTOFUSTOFA, með eða án húsgagna, til leigu. Þorvald- ur Sigurðsson, Leifsgötu 15. (375 TIL LEIGU: Stofa og minna kjallaraherbergi. Hringhraut 163, eftir kl. 5. (355 HERBERGI lil leigu á Berg- þórugötu 21. Uppl. á efri hæð- inni. (367 ÓDÝRT loftherbergi til leigu Njarðargötu 31. Uppl. eftir kl. 6. (371 SÓLARSTOFA til leigu. Fæði á sama stað. Öldugötu 27. (347 STOFA til leigu með öllum þægindum. Laugavatnshiti. Grettisgötu 68. (349 ÓSK AST: 2—3 HERBERGI og eldhús óskast í Austurbænum, strax eða 1. nóvember. Sími 5211. (345 1—2 HERBERGI og eldhús óskast, helst í Austurbænum, strax. Áhyggileg greiðsla. Fá- menn fjölskylda. Uppl. í sima 4714. (352 EITT HERBERGI óslcast til leigu í Austurbænum. Tilboð merkt: „Iðnaðarmaður“ send- ist Vísi. (357 3—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 2534. (359 STÚDENT óskar eftir litlu lierbergi með húsgögnum. Fyr- irframgreiðsla ef vill. Uppl. i síma 2100 milli 7 og 8. (368 GOTT VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu á Laugaveg 17. (373 innaH GET bætt við mig nokkrum miðstöðvum. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 3459. (332 UNG STÚLKA óskar eftir einhverri atvinnu 5—6 tíma á dag, mætti vera létt liúsverk eða að líla eftir barni. Tilboð, merkt: „Ábyggileg“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. (335 GÓÐ stúlka óskast í vist. Sér- herhergi. Uppl. Túngötu 41. (363 MENN teknir í þjónustu. — Bergstaðastræti 54, uppi. (337 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. í síma 1948. (344 STÚLKA óskast á fáment heimili, Hverfisgötu 99 A. (348 STÚLKA óskast i vist á Lauf- ásveg 18 A. (351 ÞJÓNUSTA. MENN teknir í þjónustu. Uppl. Lokastíg 7, niðri. (356 STÚLKA óskast til að sjá uiu lítð heimili i bænum. Upplýs- ingar kl. 7—8 í kvöld á Hverfis- götu 84. (353 SKRAUTRITUN, allskonar, tek eg undirritaður að mér. Fjölhreytt letur. Uppl. í síma 3032. Sigurður Jóhannesson, Aðalstræti 16. (358 STÚLKA, — helst úr sveit — óskast í vist. Uppl. í síma 2761. ________________________ (365 STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar til Luðvigs Guðmundssonar, Hverfisgötu 98. (366 STÚLIÍA óskast nú þegar á Ásvallagötu 11, uppi. Frú Mo- gensen. (370 STÚLKA vön matarlagningu óskast fyrri hluta dags á Fjöln- isveg 20. Þarf að geta sofið heima. Þrent fullorðið í heimili. ________________________ (319 GÓÐ stúllca óskast nú þegar. Þinglioltsstræti 3, niðn. (292 kKAUPSKAPUKl FERMINGARKJÓLL til sölu. Njálsgölu 14, kjallaranum. (328 FLÖSKUR 1/1, V2 og % kaupir Sig. Þ. Jónsson, Lauga- vegi 62. Sími 3858. (330 1£S) 'mf Iluís ‘uoA uignqiojvj — -æq ucqc um um -jnraq •uuiqod .muo.iq / v: luoqs -ddn puioqsQ •BuqoqsjnumiQ úuj jujojpig Bgaignp ivnyol NOKKUR SILFURREFAPÖR til sölu. A. v. á. (361 VIL KAUPA litið notaða elda- vél. Uppl. gefur Jón Þorláksson, Barónsstíg 30. (362 VIL KAUPA notaða eldavél, „Skandia“, strax. Sími 4444 og 2844. (342 TIL SÖLU með tækifæris- verði: 2 hægindastólar og sófi. Uppl. í síma 4941 til kl. 6. (343 NOTUÐ útidyrahurð og gas- eldavcl til sölu. Sími 4299. (346 FYRSTA FLOKKS INNMAT- UR úr sauðum og dilkum. Sent heim. Uppl. í síma 3404. (350 BARNAVAGN og kerra, „Kombinerað“, til sölu Njálsg. 106, uppi. Uppl. eflir kl. 6. (369 SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN falleg og vönduð, til sölu með tækifærisverði á Ljósvallagötu 8 (efstu liæð). (372 HITABRÚSAR, i/4, V2 og % liter. Varagler í allar gerðir. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (1833 RÚGMJÖL, 1. fl„ danslct 28 au. kg„ Sláturgam 25 au. hnot- an, Þorsteinslnjð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61 s sími 2803. (1246 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au„ y2 kg. 85 au„ % kg. 1 lcr„ 1 kg. 1,10, 1V2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1247 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og iítið notaða karlmannafatnaði. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, gjös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum lieim. Opið 1—6. (1084 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.