Vísir - 07.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KR2STJA.N GUÐLAUGSSON Simi: -1578. R i i s t j ó r n a rs k r i f sto fa: ií:vcr:i.‘.yötu 12. Algreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 7. október 1938. 295. tbl. Gamla Bié Mikilfengleg og spennandi Metro-Goldwin-Mayer- talmynd, er sýnir áhrifamikla sögu er gerist í lok heimsstyrjaldarinnar. __Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af SPENCER TRACY og FRANCHOT TONE. Myndin er bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sfðasta sinn. UTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa íbúðarhús á Víf- ilsstöðum, vitji uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 6. okt. 1938. GUÐJÓN SAMÚELSSON. Ný kenslubók í reikningi: Dæmasatn fyrir albýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bðkaverslua Sigfúsar Eymuaússoaar. Tilkyniiiiig Eg undirritaður er nýkominn lieim frá útlöndum, þar sem eg kynti mér allar nýjustu gerðir af allskonar skiltum og auglýsingum. Hittist fyrst um sinn á Laufásvegi 19, 3. hæð. Sími: 4896. August Mákansson Skilta- og auglýsingagerð. Hiísmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemtun í Oddfellow-húsinu, laugardaginn 8. október kl. 9 síðdegis til ágóða fyrir sumarstarfsemi sína. Skemtiatpiði: Alfreð Andrésson leikari les upp. Ungfrú María Maack sýnir skuggamyndir úr Skafta- fellssýslum. Ungfrú Bára Sigurjónsdóttir sýnir dans, þar á meðal Palais Glide og Lambeth Walk. DANS Á EFTIR. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 4 á laugardag. Húsinu lokað kl. ll1/^. P ák R Æ Gólfdúkalím á tré og stein. Gólfdúkasement. Gúmmílím allskonar. Veggflísalím - Trélím. MÁLARINN Bankastræti 7. Vesturgötu 45. Rabarbarahnausar fást í Suðurgötu 22. Odýrt seljast nokkrir góðir klæða- skápar vegna þrengsla. Húsgögn og Skíði. Vatnsstíg 3. (Bakhúsið). s? iy 0 0 s® iALT I JL, rvr \\\ 3 E.s. Alden hleður til Breiðaf jarðar- hafna næstkomandi mánu- dag. Flutningur óskast til- kyntur fyrir hádegi á morg- un. Nýj& Bió 99 Voirstsrich. fifi Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöfund JACQUES DEVAL.---------- Aðalhlutverkin leika: Cliarles Boyer (sem Mikael Alexandrovitsh stórfursti), Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stór- furstafrú) Hér með lilkynnist að móðir okkar, Guðrún Arinbjarnardottir frá Selfossi andaðist síðastliðna nótt á Klinikinni Sóllieimar. Fjn-ir hönd fjarstaddra systkina. Ólafur Gunnlaugsson. NOTAÐ Svsfohsrbsrgissett málað, til sölu, mjög ódýrt. — HÚSGAGNAVERSLUN Fridriks l»orsteinssonar Skólavörðustíg 12. ip í Norðurmýri til sölu. Vænt- anlegir kaupendur sendi Vísi nöfn sín í lokuðu um- slagi með áritun: „Z“. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar liúsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbui»vepslnmsi VÖIllndULF ti» f. REYKJAVÍK. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Skriftarkensla. Námskeið byrjar í næstu viku. Einkatímar fáanlegir. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. Úfsala næstu fjóra daga á kven- töskum og fleiru. Alt mjög ódýrt. LEÐURVERKSTÆÐIÐ. Skólavörðustíg 17 A. .(BGfOmWUÚVN er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. t Giaarettur <] REYKTAR HVARVETNA Fyrirliggjandi: Verulega vönduð dökk vetrarfrakkaefni. Sömuleiðis fataefni, innlend og útlend. KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR. Laugavegi 17. Sími: 3245. 'c Ww %// Haustmarkaður K.F.U.M. n K. hefst 1 dag kl. 3 1 húsi fólag- anna við Amtmannsstlg. Þar eru á boðstólum með tækifærisverði allskonar vefn- aðarvörur, matvörur, hreinlætisvörur o. m. fl. Vörurnar eru ný.jar og verðið lágt, svo sem alkunnugt er orðið, en birgðir eru því miður takmarkaðar. Alskonar veitingar1 á stadnum. Gterið besto haustmnkaapin í K.F.D.M. í dag. Opid til kl. II I kvöld og á. mopgun frá kl. 3*»ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.