Vísir - 07.10.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1938, Blaðsíða 8
$ VÍSIR Föstudaginn 7. október 1938. Bíó sýmr iim þessar jnundir ameríska sn.ynd„ — ])eir fengu honum vopn, ag leika ]>au Spencer Tracy og ffranchot Tone aðalhlutverkin. Síyndin er spennandi, gerist í lok stTj'ðsíns og eftir ])aS. JTalsmenn og' velunnarar félagsins, er ætla að geía Muti á VALSVELTUNA, gexiS svo vel, aS tala vi'S Hólmgeir ^ónsson 'i KiddabúS. Hjálpumst öll ðil aS gera Valsveltuna aS bestu Si).tiíaveltu ársins. JÍrmann. ASaJfundur félagsins er í Al- fjýðuhúsínu viS Hverfisgötu, og Ihefst Td. 9. Á dagskrá eru m. a. lagabreytingar. JUeít ‘ til nýrrar kirkju i Reykjavik, af- íient síra Bjarna Jónssyni: 50 kr. £rá M. G. Mý aðferð til mj ólkurdufts jframleiðslu Mjólkurduftsfrantleiðsla í stórum stil eftir nýrri aðferð verður liafin í Svíþjóð. Höfund- tur hinnar nýju framleiðslu er ffrú Ninni Kronberg frá Ryds- gard á Skáni, og hefir hún feng- íkr. 25.000 króna styrk af rík- ssfé vegna útgjalda við tih’aunir sínar. Sérfræðingar segja, að mjólkurduft framleitt með að- ferö frúarinnar standi framar aS gseðum mjólkurdufti því, $em nu fæst á alþjóðamarkáði. Er búist við, að mikill markað- ar fáist fyrir þessa framleiðslu, m. a. í hinum ýmsu nýlendum heims. Sérfræðingar ljúka sniklu lofsorði á rannsóknar- hæfileika frúarinnar, þekkingu og hugvit. Uppgötvanir hennar lúta aðallega að íneðferð mjólk- urxnnar áður en sjálf duftfram- deíðslan úr lienni hefst. Með að- ‘ferð frúarinnar er unt að fram- ieiða 40 kg. af mjólkurdufti úr 200 lítrum af nýmjólk, en með fyrri aðferðum að eins 25 kg. — iFramleiðsla á mjólkurdufti með þessari nýju aðferð er byrjuð, og er framleiðslan seld til Eng- Sands. Tvær verksmiðjur til framleiðslunnar verða reistar í aðal mjólkurframleiðsluhéruð- j um Mið-Svíþjóðar. (SIRB—FB) 1 Eyðimörkin Saliara færist euður á hóginn sem svarar 800 jmetrum á ári hverju. SKRÍTLUR. Þingmannsefni (á kosninga- fundi): — Við verðum að rækta meira liveiti! Áheyrandi: -—- Hvernig á að fara með heyið? I>.: — Eg var að tala um mannamat, en eg skal bráðlega snúa mér að yðar þörfum. Tekjuauki fyrip bæinn. Samið liefir verið frumvarp að reglugerð um fasteignaskatt, skv. lögum frá 1937, en skv. þeim hækkar skattur af bygg- ingarlóð úr 0.6% í 1% af fast- eignamati, af húsum og öðrum mannvirkjum úr 0.8% í 1%, en af túnum, görðum, erfðafestu- landi o. þ. li. verður hann 0.5%. Reglugerðin er samin af horg- arstjóra. Var liún til fyrstu um- ræðu á bæjarstjórnarfundi i gær og var vísað lil annarar með samliljóða atkvæðum. Færir þetta hænum tekju- auka er mun nema um 250 þús. kr. imrm Matsalan, Ingólfsstræti 4 BORÐIÐ á Laugaveg 44. (264 KKENSL41 KENNI skálc og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjam- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 SMÁBARNAKENSLA í Norð- urmýri. Kenni einnig og les með hörnum og unglingum. Katrin Jónsdóttir. Sími 2873, kl. 12—1 og 6—7. (399 MERKI TEMPLARA verða seld á morgun og sunnudag. — j Þeir, sem vilja taka að sér að selja, komi í Templarahúsið eftir kl. 9 i fyrramálið. — Góð sölulaun. ] Um 31 miljón manna sækir j líírkju í Bandaríkjunum viku- j ptega, að því er talið er. : Enginn staður á jörðunni er ifyllílega laus við þrumuveður. Á pólunum koma þau sjaldnast, ' að jafnaði einu sinni á tíu ára ffresti. tiOSNÆEll TIL LEIGU: HERBERGI til leiglu á Lauga- vegi 86. (371 FORSTOFUSTOFA til leigu í Skerjafirði. Sími 1272, milli 4—8. (377 GÓÐ forstofustofa til leigu. Njálsgötu 8 B. (378 ÓDÝRT herhergi lil leigu. — Laugavegi 46 B. (385 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu Hellusundi 6. Stórt horð lil sölu sama stað. (388 HERBERGI lil leigu fyrir einlileypan karlmann Nönnu- götu 1 B. Verð 30 krónur. (389 TIL LEIGU litið loftherhergi í góðu standi, ódýrt. Uppl. á Bergþórugötu 29, eða í síma 4412. (396 TIL LEIGU herbergi með ljósi og hita og aðgangi að baði. Uppl. Bergstaðastræti 28. (404 LOFTHERBERGI og eldhús til leigu á Bergþórugötu 15 A. Uppl. lijá Ingvari Sigurðssyni. (411 HERBERGI með ljósi og hita tii leigu á Njálsgötu 8 C. (419 RÚMGÓÐ stofa til leigu. — Hentug fyrir tvent, eða sem vinnustofa. Uppl. í síma 1924. (417 ÓSKAST; 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast nú þegar. Fyrirfram borgun fyrir nokkra mánuði, ef óskað er. Uppl. í síma 3934. (374 ELDRI lijón vantar tvær stof- ur og eldhús strax í rólegu liúsi. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Tvent í heimili. Tilhoð, merkt: „Skilvis greiðsla. (375 LÍTIL ihúð óskast. Tvent í heimili. Föst atvinna. Tilboð merkt „60“ sendist Vísi. (398 HERBERGI með eldunar- plássi óskast í 3—4 mánuði. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. síma 3737. (401 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld merkt: „1851“. (406 2 HERBERGI og eldhús óslc- ast. Uppl. í síma 9334. (409 r adeiss Loftup, VINNA. STÚLKA, — helst úr sveit — óskast í vist. Uppl. í síma 2761. _______________________ (365 GÓÐ og ábyggileg stúlka ósk- ast í vist. Guðrún Hansen, Suð- urgötu 10. (370 STÚLKA óskast strax. Fram- nesvegi 28, efri hæð. (372 ÓDÝR ÞJÓNUSTA. Get bætt nokkrum við í þjónustu. Anna Guðmundsson, Bergþórugötu 11. . (381 STÚLKA óskast í vist að Brú- arlandi. Uppl. í dag í Ingólfs- stræti 3. (382 STÚLKA óskast i formiðdags- vist. Marta Indriðadóttir, Berg- staðastræti 50 A. (384 STÚLKA óskast á heimili fyr- ir utan hæinn. Sérherhergi. Ilátt kaup. Uppl. í síma 5029. (386 ■ LElCAl BÍLSKÚR óskast til leigu í austurbænum. Uppl. síma 3060. _______________(390 PÍANÓ fæst leigt lil æfinga. A.v.á. (403 BASARINN verður í Góð- templarahúsinu á morgun kl. 5 síðdegis. Systurnar eru beðnar að koma mununum þangað i dag, eða eftir kl. 1 á morgun. (416 ÍMIAD-fDNDltí ARMBAND tapaðist í gær á Hótel Borg. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart í síma 1640 eða 4734. Fundar- laun. (415 SJÁLFBLEKUNGUR tapað- ist, sennilega sunnarlega á Njarðargötu. Slcilist Laufásvegi 57. _______ (387 STÚLKA óslcast hálfan eða allan daginn um óákveðinn tíma á Urðarstíg 14. (392 STÚLKA tekur að sér að sauma i heimahúsum. Uppl, í síma 5410. (393 TEK að mér að sauma kápur og kjóla, en sníð ekki. Sann- gjarnt verð. Uppl. Sólvallagötu 14, kjallaranum, frá 1—4. (394 STÚLKA óskast í vist á Bræðraborgarstíg 12. (395 MENN teknir í þjónustu á Frakkastíg 17, niðri. (408 DUGLEGA og ábyggilega stúlku vantar lil eldliúsverka.— Uppl. á skrifstofu Hótel Vík. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (412 STÚLKA, hraust og reglusöm, getur fengið atvinnu strax á Stúdentagarðinum. Ekki svarað í sima. Komið til viðtals kl. 8 —9. (418 FUNDIST hefir armhandsúr niður á hafnarbakka. Sækist til Þorsteins Jónssonar, Hverfis- götu 104. (391 TAPAST hefir erlendur fugl, á stærð við músarindil, railð- hrúnn á lit, með celloit-hring á vinstra fæti. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart á Bárugötu 38. Sími 2050. (405 SJÁLFBLEKUNGUR merkt- ur Einar Ingvarsson, hefir tap- ast nálægt Grettisgötu eða Klapparstíg. Finnandi gjöri svo vel að gera aðvart i sima 3571. (410 KAUPI gull og silfur ti1 bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KÖRFUVAGGA lil sölu Hring- braut 61 (Þorsteinshúð). (420 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og hóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au., % kg. 85 au., % kg. 1 kr„ 1 kg. 1,10, 1 y2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmihringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1247 FYRSTA FLOKKS INNMAT- UR úr sauðum og dilkum. Sent heim. Uppl. í síma 3404. (350 HVÍTUR samkvæmiskjóll, með svörtum spælfauelisjalcka, einnig ldæðaskápur til sölu. — Tækifærisverð. Laugaveg 126, 1. hæð.__________________(369 TVEIR smáskúrar til sölu, með tækifærisverði, suður við Háskóla. Uppl. á Karlagötu 2, eftir kl. 8, næstu kvöld. (373 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Vesturgötu 23. (376 BORÐSTOFUBORÐ, stólar og skápur úr ljósri eik til sölu. 200 krónur. Simi 4032. (379 ÁGÆTT hesta hey til sölu, einnig liagaganga. A. v. á. (380 €88) 'NOA 2fff im]S ‘æcI uBpu um }U3§ ’jn -tuoSsSep ‘umugu>[.reui u uiSSo njsriMu tua epoci ‘HæA ■remiis,? -pq ran So suio ‘Braipqsanuunj) pjj uSoiSep euioq SSg ’umHpjos i mnjojpiS ii pigjo.v uSpj uuiug •Sap i jnraoq XQfHVQTVTQJ BARNAVAGN til sölu á Ilverfisgötu 66 A. (397 „DAKÚPÖR“-sÖg (vél- eða fótknúin laufsög) óskast keypt. Tiliioð merkt „Sög“ sendist Vísi. (400 SEXTANT til sölu. A.v.á. — (402 EINS manns dívan til sölu með tækifærisverði. Frakkastíg 17, niðri. (407 YFIRKLÆDDUR dívan og pulla til sölu með tækifæris- verði, Norðurstíg 3, niðri. (413 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 203. MEÐ SVERÐI OG LENSU. — Er þa<5 víst. að lávarðurinn verði — Þá förum við rakleiðis til lá- — GóÖau dag lávarÖur. Við óskum — Ágætt Wynné lávar'Öur! þá geri máttlaus af brugginu? — Já, þa'Ö vai;Ösins og látum haiin velja um þess aÖ þér veljið vopnin. — Eg læt ég þá uppástungu, að við berjumst þori ég að ábyrgjast með lífi minu. hvaða tegund vopna við notum í ykkur eftir aÖ velja vopn að ykk- með sverðum og lensum, uns yfir einvíginu. ar geðþótta. lýkur. LEYNDARMÁL 83 0ERTOGAFRÚARINNAR þessa þrjá hókstafi: „A. A. E.“, sem litla Tum- eneprinsessan liafði eitt sinn skorið i bekkinn. að fara til voru um 300 metrar. Þeir urðu að skríða þangað á fjórum fótum — og að skríða 300 metra með byssu, skotfæri og annað, tekur fjórðung stundar. Það var svalt en Ijósgullin ský á liinum gráa austurhimni spáðu góðum degi. Enginn nema sá er reynir getur gert sér í hugarlund liversu hermönnum líður — er þeir hiða á slikum sLundum —■ bíða þess, að skipun sé gefin til á- rásar. Og samt hörmum við það ekki, sem kom- umst lifs af, að liafa reynt það. Alt í einu kvað við skot i jaðri skógarins. Einn hinna þýsku varðmanna liafði slcotið að- vörunarskoti. Svo tvö, þrjú — en líldega of seint. Menn okkar hlutu að vera komnir þang- að, sem þeim var ætlað. Og nú lióf 23. herdeildin stöðuga skothrið á Þjóðverjana andspænis sér til þess að koma i veg fyrir, að þeir gæti Icomið þeim í slcógar- liorninu til hjálpar. Og nú liófst skothríð á öllum þessum hluta vígstöðvanna. Kúlur Þjóðverja þutu yfir liöfuð okkar. Þeir miðuðu of hátt og við og við datt smágrein eða hrot úr grein niður á okkur. Þeir sem harist hafa i ■sköglendi kannast við þetta. Þegar skothríðin liafði staðið yfir í fimm mtnútur heyrðist ógurleg sprenging og mikl- um loga skaut í loft upp, en eftir nokkura stund mökkur mikill, og svo lijaðnaði livort- tveggja. „Það var ágætt,“ sagði eg við Vignerte. „Það vorii sprengikúlur í jörðu þarna og þeir liafa sprengt þær i loft upp“. Á hinum litla bletti vigstöðvanna, þar sem við vorum var skotliriðin óðum að magnast. Svo varð alt í einu hlé á. Ralcettu var skolið upp frá skotgryfjum okkar. Með lienni var stórskotaliði okkar gefið til kynna að 22. herdeildin væri komin aftur til skotgrafa sinna og að röðin væri komin að því að löta til sín lieyra. Og nú hófu fallyssurnar sinn þunga söng. Við heyrðum dunurnar að baki, eins og fer- liki, æðandi fram — gegnum loftið þutu fall- hyssukúlurnar, en stundum leið olckur svo, að okkur fanst þær fara hægt. En liávaðinn verð- ur meiri og meiri og maður ætlar að ærast. Og svo, fállhyssukúlurnar falla þéttara og þétt- ara niður í skotgrafir óvinanna, hlágráum reyk ®>egar eg fór fram hjá Weber-gildaskálanum Jhugsaði eg xim Chlothilde: , ,,.Nú er ágúst. Nú er liún með livita loðfeldinn sinn. Hún hlýtur að vera klædd í silki, — létt- an, livitan silkikjól.“ Æb -er eg mintist liennar lengur, fékk eg ó- foeit á henrii. ÞáS var farið að rökkva og húmskuggarnir umvofðu trjátoppana á Champ-Elysées. Eg beygði til hægri inn i hliðargötu þar sem limið næstum náði saman, yfir liöfði manns. Og nú líom eg að Avenue Gahriel og liægði gönguna. Eg þjáðist svo ]>essa stund, að eg fæ þvi ekki aneð orðum lýst. Brátt sá eg ljós í glugga veit- Ingastofu. Yfir dyrum þessarar vejtingastofu stóð letrað „Laurent“. Eg settist niður gegnt dyrunum — á bekkinn, sem eg hafði vitað fyrirfram að mundi vera tþar. Eg þuldaði liið lirjúfa yfirhorð hans, um rivern naglahaus, uns eg fann það, sem eg leit- íiði að. Eg hallaði mér til hliðar og þótt slcugg- >.vnt, væri ve/ttisl mér ekki erfitt að greina_ Sögulok. „Eg liefi sagt sögu mína,“ sagði Vignerte. Eg fann, að liann vildi ekki ræða frekara það, sem :á daga lians hafði drifið, og mér datt ekki i hug að spyrja hann neins, til þess að ýfa ekki upp frekara þessi gömlu sár. En svo — smám saman varð okkur hvarflað frá vettvangi þessa harmleiks, sem var i þann veginn að hefjast — eða einum þætti hans. Klukkuna vantaði fjórðung i sex. Enn var ekki orðið bjart, en við vissum, að dagur var i nánd. Fvrirrennararnir fjórir einn fyrir livern floklc, höfðu komið, svo þögulir, að við höfð- um vart orðið varir við þá. Klukkan sex! Það var stundin, er sóknin átti að byrja. Ein mínútá leið — að eins ein mínúta, en mér fanst hún lieil eilífð. Svo heyrðum við, að ein- hvers staðar langt í burtu var hlásið í flautu. 22. herdeildin var að fara upp úr skotgryfjrim sinum. ..Milli þeirra og skógarliornsins, sem þeir áttu, WSmBF’ ‘‘ '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.