Vísir - 08.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Júlíus Havsteen, sýalumaður: Stækkun síldarverk- sxxiidjuxix&a;!* á Húsavík. Fyrri kafli. Það sem kemur mér til þess enn að ræða síldarverksmiðju- málin milli Gjögra og Langa- ness á opinberum vettvangi er annarsvegar krafan um og þörf- in á stækkun síldarverksmiðju þeirrar sem reist var í Húsavík í fyrra, hinsvegar áform endur- vakið af nokkrum stjórnendum Síldarverksmiðja ríkisins, að reisa 5000 mála síldarverlc- smiðju í Raufarhöfn. Um fyrra atriðið er þessi fyrsti kafli greinar minnar og þar sem eg hefi í höndum greinargerð verksmiðj us t jóra, Gunnars Björnssonar er veitti í sumar forstöðu síldarverk- smiðjunni í Húsavík, læt eg hann tala. Hann liefir áður ver- ið bæði við ríkisverksmiðjurnar í Siglufirði og i Raufarhöfn, hann er óvilhallur, hann veit hvar skórinn kreppir, en til þess að menn, sem ekki eru mála- vöxtum því kunnugri, geti sem best áttað sig á kröfunni um stækkunina og á orðum Gunn- ars skal fram tekið, að upphaf- lega var sótt um, að ríkið léti reisa verksmiðju í Húsavik með 1200—1500 mála sólarhrings af- köstum, en niðurstaðan varð sú, að leyfi og fé fékkst aðeins til þess að reisa þar verksmiðju í fyrra með 4—500 mála sólar- hrings afköstum. Þessi verk- smiðja er of lítil, þessi verk- smiðja er gerð með þeim stækk- unarmöguleikum að komast upp í 1000—1200 sólarhrings af- köst, þessa verksmiðju þarf að stækka og rökstyður Gunnar Björnsson stækkunina á þessa leið: Þegar rætt er um byggingu nýrra síldarverksmiðja og stækkanir annara, er eigi úr vegi að minnast lítilega á þá mögu- leika er fyrir hendi liggja um aukningu afkastagetu Síldar- verksmiðju Húsavíkur. — í sumar hefir mesta síldarmagn- ið verið við Tjömes og er það eins og undanfarin ár að svo mjá kalla að veiði bregðist aldrei á þessum slóðum. Skjálfanda- flói, Axarfjörður og Grímseyj- arsund eru mikil og drjúg veiði- svæði, svo að heita má að veiði bregðist þar eldd. — Húsavík héfir þvi mjög góða möguleika, til þess að fá gnægð síldar. — 'Þétta hefir og komið greinilega í Ijós í sumar. Á meðan síld veiddist nokkuð að ráði varð daglega að vísa hurt skipum, sem komu drekkhlaðin að ’bryggju. Veiði sína höfðu þau fengið rétt við og leituðu hér hafnar. Var þetfa svo hörmu- legt stundnm, að varla var hægt ■að létla þessi skip svo þau kæm- ust leiðar sinnar til annarar hafnar, ef nókkuð var að veðri, vegna rúm og afkastaleysis verksmiðj unnar. Er það von að aflamönnum sárni og þyki harðir kostir að þurfa að molca afla sínum fyrír horð og var það eindregin ósk allra skip- stjóra, að hér yrðu gerð betri skilyrði til vinslu síldar, en fyr- ir voru. — í sumar var verk- smiðjan ætluð eingöngu smærrí skípum, en fljótt kom það í ljós að afkastageta Iiennar var alt of litil. Það hefir þegar sýnt sig á þessu sumri hve afar nauðsjm legt það er smærri skipum, að geta lagt upp afla sinn á Húsa- vík, þegar síld er þar nærtæk. Munaði þa!ð oft í sumar smærri skip um sólarhringstöf frá veíð, Uin, að þurfa að leita til annara hafna. Er það mikið tjón og við svo búið má eigi standa. Stjórn og framkvæmdastjóri Síldar- verksmiðja Rikisins hafa hér sýnt skilning sinn á þessari hrýnu nauðsyn, með þvi að tak- ast á hendur að reka þetta fyr- irtæki í suinar og á þann hátt greiða fyrir aflamöguleikum skipastólsins eftir bestu getu. Þörfin fyrir stækkun verk- smiðjunnar er svo aðkallandi að ekki má 'dragast að koma því máli til framkvæmda og verður að stækka hana upp í 1000 mála afköst á sólarhring. Stækkunin verður tiltölulega ó- dýr, þar sem upphaflega var gert ráð fyrir henni, er verk- smiðjan var bygð. Hér við bætist að blómleg og frjó héruð liggja að verksmiðj- unni, svo aðbúnaður og aðstaða verkafólksins er hér hin ákjós- anlegasta bæði hvað snertir ó- dýrar landbúnaðar- og sjávar- afurðir. Þingeyjasýslurnar og nokkur hluti Eyjafjarðar hafa í sumar sótt hingað fóðurmjöl og hefir verksmiðjan ekki getað fullnægt þörfum þeiira. Dag- lega, er leið að vertíðarlokum, hefir orðið að neita kaupendum vegna þess, að mjölframleiðsla verksmiðjunnar hrökk ekki til. Mælir þetta atriði mjög með sla'klum verksmiðjunnar. Lega hennar gerir það að verkum vegna greiðfærs vegakerfis um sýslurnar að flutningar heim til bænda verða ódýrari en frá öðrum verksmiðjum, sem fyrst þurfa að senda mjölið á hafn- irnar, svo bætist á það uppskip- un, geymsla og að síðustu flutningskostnaður lieim til neytendanna. Á þessu sviði get- ur verksmiðjan fullkomlega kept við aðrar. Ef mjöl það, sein liún liefir framleitt í sum- ar sem er gufuþurkað, reynist vel, eins og alt bendir til, má gera ráð fyrir að nærtækur markaður aukist til muna, svo að þó stækkað verði mun mik- ill hluti mjölframleiðslu verk- smiðjunnar hafa trygga sölu- möguleika. Þá er að minnast á mögu- leika þá, sem fyrir hendi eru um stækkun verksmiðjunnar. —- -I fyrsta Iagi er aflvél og gufuketill valið með það fyrir augum að geta aukið afköstin um helming, eða úr 400 málum upp í 800 mál á sólarhring, bæði munu geta afkastað 1000 mála vinslu. Með því að byggja sérstaka mjölskemmu fæst nægilegt rúm fyrir 600 mála þurkofn og pressu. Svo þarf hreytinga við á suðukeri, mjöl- flytjara og lýsiskeri ásamt einni viðbótarskilvindu, einnig þarf stærri kvörn, og stærri liráefn- ísljdtu fyrir móttöku síldar- innar. Allar þessar breytingar verða hlutfallslega ódýrar sam- anborið við afkastamagnið og með þessari stæklcun verður allur reksturkostnaður miklu ódýrari. Munar þetta svo miklu, að ef lýsisgeymir er bygður samtímis er raunveruleg aukn- ing verkamanna ekki meir en 3—4 menn, frá því sem nú er. Eru þetta tölur, sem sýna hvert nauðsynjamál það er fyrir verksmiðjuna að koma þessum endurbótum upp fyrir næstu vertíð. Vinnukostnaður allur pr. unnið mál verður svo miklu lægri og möguleikar fyr- irtækis þessa frá hagfræðilegu sjónarmiði hinir bestu. Það er sjaldan að áhugamál Iandbúnaðar og útvegs fari saman, en einmitt hér eru gagn- kvæm skilyrði fyrir hendi, og með sameiginlegu átaki þessara atvinnugreina ætti að verða auðvelt að hrinda máli þessu til framkvæmda. Húsavík, í september 1938. Gunnar Bjömsson. Útbpeiðslufundup á þriðjudagskveld Á þriðjudagskvöldið kl. 8% i Oddfellowhúsinu heldur Svif- flugfélagið útbreiðslufund og verða þar teknir nýir meðlimir í féJagið. Svifflugfélagið er að eins tveggja ára og starfandi félag- ar eru að eins 30 að tölu og hafa þeir sýnt frábæran dugnað í að efla félagið. Það á nú þrjár flug- ur og alt efni í þá fjórðu, tvo bíla og skálann á Sandskeiði. Enginn þessara þrjátíu manna fékk að fljúga fyrri en þeir liöfðu unnið að smíði á flugum í 60 tíma og greitt 135 kr. í gjöld. Þetta varð auðvitað til þess, að aðeins hinir áhugasömustu — þeir, sein vildu leggja eitt- livað á sig íyrir það málefni, sem þeir störfuðu að, störfuðu í félaginu, — hinir, sem minni áhuga höfðu eða voru peninga- minni eða áttu erfitt með þátt- töku að öðru leyti, þeir heltust úr lestínní. En nú er svo komið, vegna hins frábæra dugnaðarþeirra,er fyrst hrundu þessu máli í fram- kvæmd, að félaginu er kleift að taka nýjá meðlimi, með miklu betri skilyrðufn en áður. Þeir, sem ganga i félagið nú, þurfa ekki að vinúá 60 st. að smíðum áður en þeir fá að læra að fljúga, þeir þurfa ekki áð greiða 135 kr. í ýmsan kostnað, áður en þeir fá að „Ivfta sér“. Þeir þurfa að eins að fara niður í Oddfellowhöllina á þriðjudag- inn og gerast meðlimir á fund- inum þar. Inntökugjaldið hefir verið ákveðið að eins 10 kr., en mánaðargjald að eins 5 kr., en flugkenslan hefst strax og fer fram á Sandskeiði. Svifflugfélagið er heilbrigður félagsskapur, semveitirfélögum sínum heilbrigða skemtun, jafn- framt íþróttinni, sem þeir læra — og ekki er að vita nema komi þeim síðar að góðum notum, og það heldur þeim frá miður heppilegum skemtunum. Svifflugfélagið er félag allra! Næturlæknir í nótt: Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður, í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Fram. 1. og 2. flokkur. Æfing á morg- un kl. 2 e. h. á íþróttavellinum. Næturlæknir aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími2in. NæturvörSur í Lauga- vörSur í Laugevegs apóteki og Ing- þlfs apóteki. fréttír Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, innsetn- ing sira Sigurjóns Þ. Árnasonar; kl. 2, barnaguðsþjónusta (sira Fr. H.), kl. 5, síra FriSrik Hallgríms- son. 1 fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni SigurSsson. 1 Laugarnesskóla: Kl. 10,30 barnaguSsþjónusta; kl. 2, síra GarS- ar Svavarsson. Veðrið í morgun. Mestur hiti 8 stig, á PatreksfirSi, minstur 4, á Hólum í HornafrSi. 1 Reykjavik 6 stig, mestur hiti í gær 7 stig. Úrkoma frá kl. 6 i gær- morgun 1.6 mm. Sólskin 1.0 stund. Yfirlit: Djúp lægS yfir Faxaflóa, á hreyfingu suSvestur eftir. Horf- ur: SuSvesturland, Faxaflói: Breyti leg átt og hægviSri. Rigning öSru hverju. Togararnir. Belgaum fór á veiSar í morgun. Karlsefni og Arinbjörn hersir munu fara á veiSar í dag. Skipafregnir. Gullfoss var á Bíldudal í morgun. GoSafoss er á útleiS. Brúarfoss var á Hólmavík. Dettifoss er i Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er á Reykj- arfirSi. Selfoss á leiS til landsins. L.v. Alden kom aS vestan i morgun: Slökkviliðið var kvatt suSur aS SjóklæSagerS um miSnætti siSastliSiS. Þar var enginn eldur, en miSstöS hafSi ver- iS kynt um of, svo aS mikil upp- gufun varS úr hinum fernisolíu- borna fatnaSi, sem þarna er geymd- ur, og stibba mikil. Voru menn smeykir um, aS í hefSi kviknað, en svo var eigi. Valsmenn! TekiS á móti mununi á Valsvelt- una í K.R.-húsinu i dag frá kl. 4 til kl. 8 siSd. Haustmarkaður K.F.U.M. og K. sem hófst í gær, heldur áfram i dag frá kl. 3—11 meS sölu á vör- um þeim, sem velunnarar félaganna hafa sent þeim til styrktar starfsem- inni. Á morgun verSur svo hluta- velta meS mörgu ágætra muna af ýmsu tagi, en engum núllum eSa happdrætti. AnnaS kvöld kl. 8,30 verSur svo aS lokum almenn sam- koma, þar sem síra Bjarni Jónsson talar, og söngur og hljóSfæraslátt- ur verSur til skemtunar og uppbygg- ingar. Allir eru þar velkomnir og aðgangur er ókeypis, en þeim, sem vilja styrkja starfsemi félaganna, gefst kostur á aS leggja fram sinn skerf eftir samkomuna, þvi sam- koman er lokaþátturinn í því fjár- öflunarstarfi fyrir félögin, sem til HaustmarkaSsins er stofnaS fyrir. Hlutavelta Sjálfstæðismanna. 1 gær var dregiS i happdrætti hlutaveltunnar hjá lögmanni og komu upp þessi númer. FarseSill- inn til útlanda féll á nr. 7997, mat- arforSinn 6606, smálest af kolum 964, veiSiréttur í ElliSavatni 974, farseSill til Akureyrar 3780, raf- magnsstandlampi 6193, grammó- fónn 8029, smálest af kolum 3146, steinoliutunna 7879, lifandi alikálf- ur 6121. Menn vitji munanna sem fyrst til Stefáns A. Pálssonar i VarSarhúsinu. Ylfing-ar allir, sem voru í skátafélaginu „Ernir", eiga aS mæta í Amarbæli kl. 11 árdegis á morgun. Dansleik halda íþróttamenn í ISnó annaS kvöld (sunnudag) kl. 10 siSd. VerSa þar afhent verSlaun frá Meistaramóti Í.S.Í. Allir keppend- ur og starfsmenn mótsins eru boSn- ír. En aSrir íþróttamenn hafa aS- gang meSan húsrúm leyfir. AS- göngumiSar verða seldir í ISnó frá kh 8 á sunnudag. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Ungversk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Haustgöngur á SíSumannaafrétti (Páll SigurSsson, f. bóndi). 20.40 Hljómplötur: a) Kórlög. b) Skánskt skemtilag, eftir Rimsky- Korsakow. 21.25 Danslög. Farþegar á Goðafossi til útlanda: Matthías Jónasson, Hannes Kjartansson, frú Hobbs, Runólfur Sæmundsson, Ragnar Jónsson, ASalbjörg Oddgeirsdóttir, Ásta BöSvarsdóttir, SigurSur Sig- urSsson, Geir Tómasson, Svavar Hermannsson, Björn Snæbjörnsson o. m. fl. Hjúskapur. 1 dag verSa gefin saman í hjóna- Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem sýttd&a okkur hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, og unnustu, Eyglóar Helgadóttur, Laugarnesvegi 77. Ástrós Sigurðardóttir. Helgi Guðmundssan- Haraldur Gíslason. Laugavegi 33. — Gengið inn frá Vatnsstíg. — 'öll skiltavinna. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. —- Tilkynning frá bsipnaskólunum Samkvæmt gildandi lögum um fræðslu barna eru öll börn skólaskyld á aldrinum 7—14 ára, — fædd á tíma- bilinu 1925—1931, að báðum árum meðtöldum. Foreldrar, eða aðrir forráðamenn baraa á þessuns aldri, sem ekki hafa þegar sent böm sín í skóla, era ámintir um að gera það tafarlaust, eða tilkynna forfölls, ef mn þau er að ræða. Séu bömin ekki komin til bæjarins úr sumardvöl, ber að tilkynna það, ella má búast við, að sæti þeírra f bekk junum verði skipað öðrum. Vottorð frá Iækní fytgl tilkvnningu um s júkdómsforföll. Loks skal bent á, að umsóknir um undanþágu fiá skólavist ber að senda skriflega, stílast þær tirskóla- nefndar, en sendist skólastjóra viðkomandi sk.óla.— SKÓLASTJÖRARNIK. K. F. U. M. | Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. IÍ/2 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 8 y2 e. h. Samkoma, þar sem allir eru velkomnir. band af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Laufey Árnadóttir og Valur Gíslason, bókari. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 17. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar. 12.00 Hádegjsútvarp. 14.00 Messa í frí- kirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar. 17.40 Út- varp til útlanda. 19.20 Hljómplötur. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Var Móses Egipti? (Skúli Þórðarson, magister). 20.40 Hljómplötur. 21.05 Upplestur: Úr kvæðum Davíðs Stefánssonar (Ingibjörg Steinsdótt- ir leikkona). 21.25 Danslög. aðeÍDs Loftup. Iþróttaskúiinn Nýtt náskeið fyrir telpur 13, 14 og 15 árs> byrjar í næstu viku. Æft verðŒjr á mánudögum og fimtudöguns kl. 5—6 síðd. Umsóknír sendisS sem fyrst. Viðtalstími kl. 4—5> síðd. Jón ÞorsteinssoDL. NÝJA BÍÓ: MARGT E R SKRÍTIÐ í HOLLÓWOOD. Leslie Howard, enski kvik- myndaleikarinn, sem hefir aðal- lilutverkið með höndum i þess- ari kvikmynd, er einhver fjöl- liæfasti kvikmyndaleikarinn, sem nú starfar í Hollywood. — Hér leikur hann einþykkan og þurran ltaupsýslumann, sem lendir í ýmsum furðulegum æv- intýrum í kvikmjmdaborginnl mildu HoIIywood, sem er nBS öllum öðrum borgum tieims. Móti honum leikur lrin fagra óg glettna Joan Blondelí. Kvik- mynd þessi er sögð mjög* skemtileg, enda eru höfuuÆur gamanleiksins, sem Iiún er gtarS eftir, tveir fyndnusfu liöfundas’ Hollywood, þeir Gene Towne og Graham Baker. Einn af kmm- ustu leikstjórum HoIIywoodU Toy Garnett, hafði Ieíkstjoriiniú, með höndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.