Vísir - 10.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1938, Blaðsíða 1
Riístjóri: K R íSTJ AN CÍ U»LAUGSSON Sir.-,i: 4578: fí itsljörn arsk ri fstofa: HverfJsgöíu 12. Afgreiðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. massBSBBBB^ Qami» œu> Reykjavík, mánudaginn 10. október 1938. 298. tbl. jfymtik Övenjuleg gamanmynd, svo fjörug og fyndin sem Frakk- ar einir geta gert þær. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: Vietor Francen - Gaby Moplay- M. Raimu Alstaðar hefir mynd þessi vakið jafnmikla eftirtekt og umtal, enda verið sýnd lengst allra franskra kvikmynda á erlendum kvikmvndahúsum. Laugavegi 33. — Gengið inn frá Vatnsstíg. öll skiltavinna. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. SVIFFUGFÉLAG ISLANDS. Utbreiðslufondiir verður haldinn i Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 11. þ. m., kl. 8%. — Sýnd verður kvikmynd frá starfsemi félagsins. Allir, sem áhuga hafa fyrir svifflugi eru velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið HV0T heldur basar í Varðarhúsinu á morgun, er hefst kl. 4J4 e. h. Fjöldi ágætra, ódýrra muna. Allir velkomnir. -----'-.--------- —------------- Notið tækifærið. BASARNEFNDIN. Spaökjötið kemur um miðjan þcnnan mánuð. Aldrei vænna eða betra en nú. Sama verð og í f yrra. Tekið á móti pöntunum í síma 1080. — Samb. ísl. samvinnufélaga iDKaTMHiOSMli María Markan syngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 11. okt. kl. 7 síðd. Við hljóðfærið: Fritz Weiszhappel. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundsson og hjá Sigríði Helgadóttur (hljóðfæraversl. Katrínar Viðar). — tiefi flutt Fasteignasölu mína úr Austurstræti 17 í Hafnarstræti 15, önnur hæð. Símar 5415 og 5414, heima. — Haraldor Guanranteon. I 1 Frá og með mánudeginum 10. okt. lækkar verð á brauðum, sem hér segir: Rúgbrauð 50 aura Normalbrauð 50 — Franskbrauð, heil 40 — Franskbrauð,hálf 20 — Súrbrauð, heil 30 — Súrbrauð, hálf 15 Bakarameistarafélag Reykjavíkor. ísmundor Jónsson, Hafnarfiröi. Eyjóifor Ásberg, Keflavik. Lí fsty kbj abúdin Hafnapstpæti 11 hefur fengid alveg fyrirtaks Beiti, Korseiet, BrjðsthOId. Einnig gott úrval af ágætis Ufstykkjadragiom Peysofatalffstykki fyrirliggjandi. Lifstykkjabúðin K.F.UH KSowtfðiiwn A. D. Fundur annað kvöld kl. Sýz. Síra Bjarni Jónsson talar. Félagskonur fjölmennið. Ut- anfélagskonur velkomnar. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er miðstöð verðbréf aviðskift- anna. H| •a® ¦sm ODS® 113.1 h I II Ef yðup vantap Ottoman, funkisstóla, armstóla, legubekki eða að láta lagfæra það, þá talið við mig. Kristján Á. Kristjánsson. Húsgagnavinnustofa, Skólabrú 2. (Hús Ól. Þorst. læknis). Sími 4762. FJELAGSPRENTSMIÐiUNHAR Ö£ST\fc 91 KTýja Bíð. B Margt er skritið í Holiywood. Bráðskemtileg amerisk kvikmynd frá United Artists. Aðalhlutverkið leikur hinn dáði „Karakter"4eikari Leslie Howard ásamt JOAN BLONDELL, HUMPHREY BOYART, o. fl.------ .w Frá Áitiýðabrauðgerðinni: Frá og með mánudeginum 10. okt. lækkar verð á brauðum sem hér segir: Rúgbrauð 50 aura Normalbrauð 50 - Franskbrauð, beil 40 — Franskbrauð, hálf 20 - m_ Súrbrauð, heil 30 - '== Súrbrauð. hálí 15 - AlþýðubrauOgerflin Reykjavík. Hafnarfirði. Akranesi. Keflavík. Sími 1606. Sími 9253. Sími 4. Sími 17. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjástærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — —— Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbupvepsluniii Völundup h.. f. R E Y K J A V í K. — Best ad auglý&a í VISI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.