Vísir - 11.10.1938, Side 1

Vísir - 11.10.1938, Side 1
Ritstjóri: K R iS'i'.i A N G UÐLA UGSSON Sirai: 4578. i!!.<* ;ornarsRrifsf ofa: H .'vrn.sgölu 12. Afgreiðsia: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 11. október 1938. 299. tbl. Gamk Bít Leynifélag aihjúpað. Framúrskarandi spennandi leynilögreglumynd eftir ame- ríska blaðamanninn Martin Mooney. Aðalhlutverkin leika: Franehot Tone ogr Madge Evans Börn fá ekki aðgang. Lestrapfélags kvenna er flutt á Amtmannsstíg 4. — Bókaútlán er mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og mánu- dags og miðvikudagskvöld ld. 8—9. STJÓRNIN. Símaskráin 1939. Handrit að símaskrá Reykjavikur fyrir árið 1939 liggur frammi í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar frá 12.—15. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Tekið er á móti tilkynningum um breytingar við skrána á sama stað og sömu daga kl. 8—21. Skráselningar i atvinnu- og viðskiftaskrá símanotenda verða pientaðar upp aftur óbreyttar í nýju skránni, nema því aðeins að breytingar verði tilkynntar innan 15. þ. m. Eftir þann tíma verður eigi hægt að taka á móti leiðrétting- um við símaskrána. yiiin TIL SÖLU Í5 herbergi og eldhús og baðher- bergi, bílskúr, ræktuð afgirl lóð. Þeir er vilja alhuga kaup á húsi þessu, leggi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „VILLA“. Stúkt vönduð og þrifin óskast til lijálpar við lieimilisstörf. — Öll þægindi. — Engin börn. í lieimil. Fátt ! Anna Guðmundsdóttr, Bárugötu 33, miðhæð. Simi 2364. Sest að augiýsa í V'ISI. )) HinlTlrM i ÖLSEINl (( Pffmnslnktir Petromixlnktir með hraðkveikju Prímnsnogar Prfmnsofnar Prímoslampar allir varahlutir fyrir- liggjandi. Veiðarfæraverslunin. Aostin ten til sölu A. v. í. FORD fólksflutningsbill til sölu, frá 1931, lílið keyrður. — í góðu standi. Uppl. gefur Mjólkurfélag Reykjavíkur. Bílskúr óskast TekiD möti tilboDom í síma 1727. Hárgreidsla og lagning SIGRÚN EINARSDÓTTIR, Ránargötu 44.-Sími 5053. Orgel sem nýtt, er til sölu af sérstök- um ástæðum fyrir hálfvirði, 350 krónur. Upplýsingar hjá Kristmnnði dlafsspi, Þvervegi 2, Skerjafirði. K.F.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8%. Séra Bjarni Jónsson talar. Félagskonur, fjölmennið! Utanfélagskonur velkomn- ar. 3V- Nýja Bíó SkottuiækniriDD. (Den kloge Mand). Carl Alstrup sem skottulæknirinn. Dönsk stórmynd frá ASA- film. Aðalhlutverkin leika: CARL ALSTRUP, ULLA PAULSEN, EBBE RODE o. fl. Aldrei hefir dönsk mynd hlotið betri blaðaummæli en þessi. Öll dönsku blöðin eru sammála um, að þetta sé langbesta danska mynd- in, er gerð hefir verið um margra ára skeið, vegna snildar meðferðar aðal- leikaranna á hinu gaman- sama en um leið ádeiluríka efni, er hún sýnir. Lambeth Walk k o m i 5. HLJÓÐF Æ RAHÚSIÐ. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgflrðinga sögur Hænsa-Þóris saga, Gimnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala • . •» Bókaversían Sigfnsar Eymnndssonar. * Allt með íslensknm skipum! * TEOFANI CiaareLtur 1 r-rn i :i i ;^-rm Vegna sölu Esju breytist á- ætlun um strandferðir þannig, að ferð Esju frá Reykjavik 19. okt. til Sigluf jarðar fellur niður, en Súðin fer hinár 3 áætlunar- ferðir Esju með þeim breyting- um að burtferð frá Reykjavík verður 25. okt. í stað 3. nóv., 15. nóv. i stað 19. nóv. og 6. des, í stað 9. des. Áætlun um burtferð frá öðrum höfnum breytist í sam- ræmi við þetta. REYKTAR HVARVETNA Krakkar Ódýr klipping næstu daga. foren Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. Ungur maður sem lokið hefir lýðskólaprófi, óskar eftir æfingu við verslun- arstörf eða á skrifstofu, aðeins gegn fæði og húsnæði. Upplýs- ingar á Laufásvegi 6, kl. 1—3.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.