Vísir - 11.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1938, Blaðsíða 4
VISIR SkípaXregriir. GtJlÍQSS var á Dalvík í morgun. GoSafoss kernur til Hull kl. 12 í nótt. Bxúarfoss og Lagarfoss eru á .Blönáuósi. Dettifoss fer frá Kknprmannahöfn í kveld. Selfoss kom iil Vestmannaeyja kl. 1 í dag. SIcúíi Jöhannsson & Co. heffr fengi'Ö leyfi til að sétja upp auglýsingaturna á ÓÖinstorgi og viÖ {V’atnsjjrrö, en bæjarverkfræÖingur liafi eftirlit meÖ því, að turnarnir *ver<5i sæmilegir i útliti. Pening-aþjófnaðir. Á sunnudaginn var stolið 50 kr. 'úr herbergi í Hjálpræðishernum, og Sunnndaginn þar áður hafði verið stolíð 30 Tcr. þaðan, Hæsti vinningnrinn í happdrættinu í gær, var seldur •| umboÖrmi Helga Sívertsens, Aust- tirstra'li 12 og Marenar Pétursdótt- eir, Laugavegi 66, hálfmiði á hvor- œn stað. Ármenningar! : Fimleikaæfingar verða í kvöld sem hér segir: I. fl. karla kl. 8—9 og'ÍÍ, fl. karla kl. 9—10, í íþrótta- húsinu. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað TÁra. Bjarnadóttir, Njálsgötu 34, og Eggert Jónsson, Baldursg. 17. Aflasala. iStrrjjrise seldi i Wesermúnde á Kaugardaginn 94 smálestir fyrir 15836 mörlc. Knattspyrnukappleikur STáskólans og’ Mentaskólans fer fram á morgun kl. 4. Hefir Mentaskólinn mun sterkara lið en tmdaufarin ár, og má búast við jöfnum og spennandi leik. Á Borðeyri «r áLátrun sauðfjár lokið. — Slátrað var um 5500 dilkum — eða um 1700 færra en venjulega, •—• en ’Jpetta skarð hefir mæðiveikin höggv- ið í fjárstofn Staðarhrepps og inn- ánverðs Bæjarhrepps. — Dilkar ; lögðu sig með 17,55 kg; kjöts — tveir þeir þyngstu tneð 27,2 og 27,5 ■ kgy — 5aáðir frá Grænumýrartungu. Mesta .meðalvigt höfðu dilkar Guð- ;tnundar Jóhannessonar á Dalgeirs- Stöðum — eða 2r,6 kg. kjöts, að nieðaltali, en mest 26,6 kg. (FÚ.). .Haustþing 'umdæmisstúkunnar nr. 5 á Ak- ureyri, var sett í Stglufirði 8. þ. m. •Sóttu þiugið rúmlega 30 fulltrúar Og rnargt annara templara. Þingið hefir samþykt ýnisar tillögur um •útbreiðslu reglunnar í umdæminu ‘Qg ankna löggæslu, —: til dæmis, baxmaS verði að flytja ölvaða hiénn i ásétlunarbíium, og einnig, að frajr vérði bánnaðar reykingar. Þá -var 'samþykt að athuga skilyrði fyr- Sr því, að templarar komi sér upp sumarskemtistað og að haldið verði norðlenskt templaramót næsta sum- ar. (FÚ.J. Ötvarpið í kvöld. fCL 19^20 Hljónlplötur: Sönglög «r óperetlum. 19.50 Fréttir. 20.15 Nítjándi fundur þjóðaliandalagsins í september 1938 (Guðlaugur Rós- enkranz yfirkennari). 20.40 Hljóm- plötur: a) Kvartett í A-dúr, Op. 2ji, nr. 3, eftir Schumann. h) Píanó- tríó i C-dúr, Op. 87, eftir Brahms. c) Lög úr óperum. Énginn laukur fæst nú i 'bænum, að því er blað- ínu var skýrt frá nú í morgun. Er það mjög bagalegt, — ekki síst fyr- ir þá, sem kjöt kaupa nú í slátur- tíðinni. TILKYHHINGAK —• Sonur minn sagði upp stöðunni sinni af því að þér kölluðuð hann „bannsettan þorskhaus“. Viljið þér taka „bannsettan þorskhaus“ aftur? — Sjálfsagt! ?Hann getur hyrjað aftur á morgun. Hapðfiskup Riklingup ¥ísih Laugavegi 1. Cítbú, Fjölnisvegi 2. ftli«3SNÆf)IJÍ GÓÐ stofa til leigu á Ljós- vallagötu 18, niðri. (525 VERKSTÆÐISPLÁSS óskast. Uppl. i síma 3923. (515 2—3 HERBERGI og eldhús, einnig 1 stofa og eldhús, óskast strax. Sími 2832, 4—7. (512 STÓR stofa og eldliús með rafmagnseldavél til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi eftir 5. (532 GOTT herbergi til leigu á Vesturgötu 66. (536 ÍÞAKA. — Afmælisfundur i kvöld ld. SJJ. Kaffi og ýmislegt til skemtunar. Komið öll. (552 ÍTIUQfNNINGÁGl HEFI flutt sauniastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 HESTAR teknir i hagagöngu að Brautarholti. (571 :Æf)i FÆÐI og sólarherbergi á Vatnsstíg 16. (526 Mlhalan, Ingólfsstrætl 4 *--- 2—3 MENN geta fengið fæði og þjónustu. Uppl. Bergstaða- stræti 70 eða sima 5243. Sama stað tekið prjón. (567 IriUQfNNINGAKl Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Sími 4(558, TIL LEIGU í miðbænum her- bergi með sérinngangi. Fæði á sama stað. Uppl. síma 1043, milli 5 og 7 í kvöld. (540 ÓDÝR íbúð til leigu. Uppl. i síma 5271 eftir kl. 8, (541 2 HERBERGI og eldhús í góðu húsi óskast nú þegar. — Þrent í heimili, (ung hjón, mað- urinn i góðri stöðu-. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „1938“ sendist Vísi. 549 HERBERGI til leigu. Þing- lioltsstræti 11, uppi, eldhúsinn- gangur, sími 2764. (553 iTATAf) fllNDIf)] LYKLAR töpuðust, liklega á fimtudaginn. A. v. á. (521 TVEIR tíukrónaseðlar töpuð- ust í gærmorgun á Skólavörðu- stíg. Finnandi geri aðvart í síma 4031. (516 GULL-armbandsúr tapaðist á milli Vesturgötu 14 og 16, sunnudaginn 10. okt. Finnandi viusamlega skili því í bakaríið Vesturgötu 14, gegn fundar- launum. (530 KRAKKA-reiðhjól fundið. — Vitjist á Framnesveg 38. Uppl. í síma 5224. (529 STÚLKA óskast í vist á Hringbraut 196, uppi. (531 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist. Þrent i heimili. Sérher- bergi. Uppl. í síma 2919. (533 STÓRT og bjart vcrkstæðis- pláss til leigu í kjallara i ný- legu steinhúsi við miðbæinn. Uppl. i síma 2217. (556 BÍLSKÚR til leigu. Uppl. í sima 2392. (528 BARNAKERRA sem ný til sölu. Til sýnis úrsmiðjunni Hafnarstræti 4. (527 KENNI að sníða og taka mál.* Dag- og kvöldtímar. — Fríða Eggertsdóttir, Njálsgötu 76» —- __________ (523 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 SMÁBARNAKENSLA min er liærjuð. Get tekið nolckur hörn i viðbót. Guðríður Þórarinsdótt- ir, Hverfisgötu 50. (550 KENNI að hraðrita sex tungu- mál. Les með nemendum. — Kenni sérstaklega að tala ensku og dönsku. Wilhelm Jakobsson, cand. phil. Kirkjustræti 2. (572 ÍKVINNAfl ATHUGIÐ! Höfum opnað saumastofu okkar aftur Lauga- vegi 56. Lilla og Anna. (522 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Hofsvallagötu 22 uppi. (520 IÍRULLA pappírskrullur. — Emilia Benediktsdóttir, Hverf- isgötu 42, uppi. (519 HÚSVÖN og rösk stúlka ósk- ast hálfan eða allan daginn, þyrfti helst að sofa heima. Gott kaup. Hellusund 6, niðri. (518 GÓÐ STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Laufásvegi 60, uppi. (484 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Jóliannes Jóhannes- son, Leifsgötu 22. (534 STÚLKA óskar eftir vist. — Uppl. milli 7 og 8 í kvöld í síma 1987. (535 STÚLKA, sem getur sofið lieima, óskast i formiðdagsvist. Tvent i heimili. Sími 5100. (537 STÚLKA óskast i vist. Uppl. Grundarstíg 11, annari liæð. — (543 SAUMA i húsum. Uppl. i síma 2507. (545 STÚLKA óskast þriggja vikna tíma. Uppl. í síma 3877. (546 TÖKUM að okkur að sauma allskonar kvenfatuað og barna (einnig drengjaföt). Hanskar teknir séu þeir sniðnir. Einnig stoppað í dúka o. fl. Sauma- stofan Ingólfsstrætj 9. (547 LÍTIÐ iðnaðarpláss, 1 eða 2 lierhergi, óskast á góðum stað í bænum. Tilboð leggist á afgr. blaðsins merkt „Miðhær“. (561 STÚLKA vön húsverkum óskast strax. Grettisgötu 56 A, miðhæð. (554 STÚLKA óskast fyrri hluta dags. Freyjugötu 36. Ólafur Theódórs. (559 TEK PRJÓN. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Laugaveg 65. (560 RÁÐSKONA óskast á harn- laust sveitaheimili. Fáment. Má liafa með sér harn. Uppl. á Skólavörðustíg 19, efstu hæð, milli 8—10 i kvöíd. (562 KkaupskapurI MJÖG GOTT hey til sölu. — Uppl. gefur Stefán Bjarnason, Laugavegi 84. (521 KLÆÐSKERASAUMUÐ fermingarföt til sölu á frekar lítinn dreng. Uppl. á Bjargarstig 2, neðstu liæð. (517 LÍTIÐ notað jííanó óskast til kaups. Uppl. Nýlendugötu 29, fyrstu hæð, eftir kl. 8. (514 Fornsalan Hafnapstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. DAGLEGA fjórir réttir góð- ur matur á 1,25. Café París, Skólavörðustíg 3. (538 SEM NÝ smokingföt til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Flóka- götu 10, sími 4837. (542 TIL SÖLU: Gólfteppi, pluss, og tveir nýir armstólar Hverfis- götu 82, steinhúsið. (544 PÍANÓ til sýnis og sölu. IIús- gagnavinnustofan Vesturgötu 8. (548 EINN hægindastóll til sölu með tækifærisverði. Húsgagna- vinnustofan Vesturgötu 8. (549 DÍVANSKÚFFA og teppi til sölu ódýrt. Hverfisg. 49, kjallar- anum, simi 5237. (558 LEÐURHANDTASKA til sölu. Einnig 5 fyrstu árgang- ar Fálkans og Leshók Morgun- blaðsins frá 9. jan. 1927. Uppl. á Njálsgötu 41. (563 FERMINGARKJÓLL til sölu. Einnig Gassuðuplata, á Vestur- götu 28, steinhúsið (566 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Laugavegi 86. (568 LÆRIÐ ÞÝSKU. Linguaphone kensluplötur (sett), sem kostaði kr. 150,00, selst fyrir kr. 50.00. Sími 5394. * (569 BARNARÚM lil sölu. Uppl. á Ránargötu 1. (513 FLÖSKUR y2 og % á 15 aura stk. kaupir Sig. Þ. Jónsson, Laugavégi 62. Sími 3858. (448 UNG og stilt stúlka óskar eftir litlu herbergi Uppl.. í síma 5243 eftir kl. 6. (564 1—2 HERBERGI og eldliús óslcast til leigu strax. Sími 2365 kl. 7—8. (557 HERBERGI óslcast um mán- aðartima. Tilboð sendist Vísi merkt „Mánuður“. (561 GOTT herbergi . til leigu á Veslurgötu 22. Uppl. hjá Jó- hanni Ásmundssyni. Vestur- götu 22. (555 LÍTIÐ iierbergi óskast í aust- urbænum. Uppl. í síma 1837 eftir kl. 6 í kvöld. (565 Úr öllum áttum streymdir fólk aÖ einvígisvellinum, til þesss aÖ horfa á hiÖ ægilega einvígi milli Wynne lávarðs og Hugos. — MerkiÖ verður ekki gefið fyrri en Wynne lávarður hefir tæmt bikarinn. — Eg vildi að Eiríka væri hér. Hvað er þetta ? — Matur og drykk- ur, herra. —— Við drekkum okkur til sigurs. Ög fjandmönnum til ósigurs, lá- varður minu. LEYNDARMÁL 85 JHERTOGAFRÚARINNAR TTann varð náfölur á svip. Hann krepti saman Imefana og andartak hclt eg, að hann ætlaði að fá krampa. En liann náði nægulegu valdi iá sér til þess að segja við yfirmann minn titrandi sröddu: „Jíg mótmæli þessari aðferð, herra“, sagði bann, „Gerið svo vel að koma í veg fyrir, að lautinant yðar móðgi fanga úr yfirforingjastétt. Það er óheyrilegt.“ „Hafið yður hægan,“ sagði yfirmaður minn óþolinmóðlega. „En segið mér annars, lautinant, jbvað er annars um að vera? Hvað stendur á þessu blaði, sem hefir komið þvi til leiðar, að yður hefir runnið svo í skap?“ Mér veittist mjög erfitt með að stilla mig. „Afsákið mig, lrerra minn“, sagði eg í hálfum Mjóðum, „eg get vart skýrt málið fyllilega, en víljið þér ekki gera boð eftir félaga mínum, Vígnerte lautinant — og það tafarlaust. Hann veit alt, sem vilað verður um þennan mann, og Jiann getur skýrt málið fyrir yður.“ „Gott og vel,“ sagði foringinn. „Hvílík þvæla!“ , Hann gaf fyrirskipun um að sækja Vignerte. Þegar eg nefadi .nafn Vignerte, liafði Þjóð- verjinn orðið enn fölari en áður. Hann var æfur af reiði og Iiati-ið bálaði í augum hans. Ef lier- mennirnir tveir, sem settir höfðu verið til þess að gæta hans, hefði ekki gripið um handleggi hans og haldið honum rígföstum, mundi hann vafalaust hafa slokkið á mig eins og tigrisdýr á bráð — til þess að lirifsa af mér hlaðið, sem eg var nú að lesa yfir öðru sinni. En á því stóð: Enn þá einu sinni — og’ í síðasta sinni, segi eg yður: Eg þekki svo vel til yðar og starfsaðferða yðar og leynibruggs, að eg veit vel hvað þér ætlið yður, að því ér itlig sjálfan snertir. Eg felst á að fara til víg- stöðvanna. En styrjöldin ætlar að vara lengur en búast mátti við, í upphafi. Á hverjum einasta degi hætti eg á eitthvað, sem af getur leitt að eg eigi ekki aftur- kvæmt, Og vafalaust er það einmitt það, sem þér búist við og vonið. Fyrst stórher- toginn, svo stórhertogafrúin, og loks eg — þannig hafið þér lagt það niður fyrir yður. Og þá munuð þér geta sofið vært .... Nei, svo heimskur er eg ekki, að eg sjái ekki í gegn um vef yðar, hvað þér raunverulega ætlist fyrir. Og ef, innan fimtán daga, eg er ekki leystur frá starfi mínu á vígstöðv- unum, og fengin yfirforingjastaða íherráð- inu, fyrir aftan víglínuna, heitstrengi eg, að nákvæm lýsing á öllu málipu skal verða birt af vinum mínum í miklum fjölda blaða í hlutlausum löndum gömlu óvina- þjóðanna. Það skal verða birt sem ávarp til allra þeirra sem þér hafið mesta ástæðu til að óttast, þannig, að þeir fái fulla llýsingu á öllu, sem gerst hefir og þurfi ekki að vera í minsta vafa um neitt smáatriði, og hver á sökina á öllu. Og það mun verða óvé- fengjanlegt með öllu, því að sýnishorn af rithönd, sem þér vel kannist við, skal fylgja með sem sönnunargagn. Seinasta setningin var með algerlega ólíkri rithönd an annar hluti bréfsins. Seinasta setn- ingin var hárfín, drættirnir eins og þræðir i köngulóarvef, en liitt með gildum, karlmann- leguni dráttum. Eg hafði fengið tækifæri til fyrr um kvöldið að sjá sýnishorn af báðum þessum rithöndum. Önnur var sú sama og á bréfum skrifuðum i Kamerun af Rudolf stór- lierloga, en hin á uppdrættinum, sem fundist hafði í „Mitteilungen”. Alt var augljóst —- svo ijóst sem verða mætti. „Vignerte fær loks að vita hið sanna.“ Og fögnuður greip mig — sem snöggvast. En svo spratt mér kaldur sviti í enni. Hvers mundi liann verða að gjalda fyrir þessa vitn- eskju? Heimskur var eg, að mér skyldi gleym- ast, að einnig hún ...... „Hann má ekki — liann má ekki“, æpti eg örvæntingarlega. En það var of seint.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.