Vísir - 12.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreíösla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 12. október 1938. 300. tbl. Berjjist vísindalega gegn tannskemdum & -fc-.;-:-'. EYfllfl SÝRUNUM ÞEGAR ÞER BUR8TIÐ TENNURNAR Hér skal sögð athyglisverð saga um einfalda staðreynd, sem heilbrigði og ljóma æskunnar varðar miklu. Ein af þrálátustu plágum mannkyns- ins eru tannskemdir. Sé þeim ekki yarist grafa þær undan þrótti manns- ins og geta leitt af sér hina alvarleg- ustu sjúkdóma. Það þarf meira en venjulega „tann- burstun" til þess að veita þessari plágu, viðnám og til þess að varð- veita aðlaðandi bros æskunnar verja heilsuna. og Þér verðið að herja á sýrurnar með því, að hirða vel um tennur yðar. Sýrusýklarnir sem aukast og marg- faldast, myndast af matarleifum, er verða eftir milli tannanna. Þeir eru aðal-orsök hinna skaðlegu tann- skemda. að hey.ja á vísindalegum grundvelli, ef notað er SQUIBB-tannkrem. Það ver tennurnar gegn sýrunum og drepur hina skaðiegu sýrusýkla. SQUIBB-tannkrem gerir meira en að hreinsa. Það veitir tönnum og tanngómum vísindalega vernd. í þvi eru engin skaðleg efni. Jafnvel viðkvæmasti barnsmunnur þolir það. Þess vegna verður að berjast gegn Burstið tennur yðar með SQUIBB- sýklunum í hvert sinn sem tennurn- tannkremi tvisvar á dag. Það kostar ar eru burstaðar! Þá baráttu er hægt ekki meira en venjuiegt tannkrem. TáNNBREM í, S. 'i '¦í..-.-.:-.>.--.t..'.-.v.....:..x,,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.