Vísir - 12.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1938, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bfó Leynifélag afhjúpað. _ Framúrskarandi spennandi leynilögreglumynd eftir ame- ríska blaðamanninn Martin Mooney. Aðalhlutverkin leika: Franchof Tone og Madge Evans Börn fá ekki aðgang. LANÐSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR. FUNDUR verður haldinn í Varðarfélaginu annað kvöld klukkan 8y2 í VARÐARHÚSINU. D AGSKRÁ: Magnús Jónsson alþingismaður talar um skattamál. Gunnar Thoroddsen, erindreki flokkins, tal- ar um stjórnmálahorfur utan Reykjavíkur. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Urvals dilkakjöt til söltunaff úr Hvítársíðu og' Þverárhlíð bjóðum vér yður í dag og á morgun.- Matapvepslanip Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Sími 1112. Bræðraborgarslíg 16. 'Sími 2125. Laugavegi 32. Sími 2112. vönduð og þrifin óskast til hjálpar við heimilisstörf. — Öll þægindL — Engin börn. — Fátt í heimilL Anna Ásmundsdóttir, Bárugötu 33, miðhæð. Sími 2364. ÓDÝRTI Danskt rúgmjöl O.llVá kg. Krydd allskonar, Sláiurgarn, Rúllupylsunálar. VERZLi Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. 149 krönur kosta áöýrosto kolin. <á Ln m BEIR H. ZQEBA Símar 1964 og 4017. aðeins Loftup, llHJSNÆtll VÉLSTJÓRI í fastri stöðu óskar eftir stórri stofu með öllum þægindum. Uppl. Lauga- vegi 67 A. (584 RÚMGOTT herbergi óskast fyrir kenslu frá 1. nóv. Um- sóknir, merktar E. B. leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst. (586 María Markan endurtekur söngskemtun sína í Gamla Bíó n. k. fimtu- dag klukkan 7 síðdegis. Við hljóðfærið: FRITZ WEISZHAPPEL. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og hjá Sigríði Helgadóttur(hljóðfæraversl. Katrínar Viðar). — Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 4 á fimtu- dag.--- Ný bók: Kamelíufrúin eftir Alexandre Dumas, í íslenskri þýðingu eftir Karl ísfeld. — Hugðnæmasta og vin- sælasta ástarsagan, sem til er. — Nýkomin í bókaverslanir. — CaPAD-ruNDlfl TAPAST hefir ómerktur poki milli Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandar með kven- kápu og kjól. Finnandi beðinn að gera aðvart Hringbraut 50, sími 4781.________(577 ARMBANDSÚR tapaðist iá Laugaveginum. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á Lindargötu 15. (585 FORSTOFUSTOFA óskast sti’ax. Skilvís greiðsla. Tilboð sendist fyrir 15. þ. nx. i póst- hólf 963. (588 HERBERGI til leigu neðar- lega við Laugaveginn. A. v. á. (592 GÓÐ forstofustofa með öll- um þægindum til leigu á Lauga- vegi 145, 1 hæð. (620 EINS manns herbergi til leigu. Uppl. í síma 4642, eftir kl. 6. (610 SÓLARSTOFA, öll þægindi, til leigu Hringbraut 161. —- Tveggja manna madressa (otto- man) til sölu sama stað. Tæki- færisverð. (613 1—2 HERBERGI og eldhús, helst í vesturbænum, óskast. Tilboð sendist Vísi merkt „H“. (614 FORSTOFUHERBERGI tií leigu Tjarnargötu 3, niðri. (626 fgf FÆf)l FÆÐI og sólarherbergi á Vatnsstíg 16. (526 Matsalan, Ingólfsstrætl 4 BORÐIÐ á Laugaveg' 44. (264 KKENSIAl KENNUM allskonar útsaum og málningu. Bæði dag- og kvöldtímar. Systurnar frá Brimnesi. Þingholtsstræli 15, steinhúsið. (575 - -■ ý?ennir<&r-c3rtfe ijgUo-wtóótms c7ngo/ps/rœ{t7. 7//vtcffaUí:i6-8. öXestup.ptílaF, talcE’tiujgap. o HALLGRÍMUR JAKOBSSON, Lokastíg 18. Söngkensla, píanó og harmoniumkensla. Til við- ’ tals kl. 5—7. (1673 KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 STÚDENT óskar eftir að lesa með börnum eða unglingum. Ódýr kensla. Borgun með fæði getur komið til greina. Uppl. í sima 2986 frá 5—7. (623 LES ENSKU með byrjendum og skólafólki. Margrcl Þor- grímsdóttir, Unnarstíg 6, sími 3567. (611 ÞÝSKUNÁMSKEIÐ. — 25 kenslustundir. Kenni í litlum flokkmn. Áliersla lögð á tal- málið. Ludvig Guðmundsson, Hverfisgötu 98. Viðtalstimi ld. 5—6 e, h.________________(618 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýgúfau, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 WímháM ALLSKONAR föt tekin til viðgerðar. Einnig menn teknir í þjónustu. Bergþórugötu 23. (580 SAUMUM fyrsta flokks kven- fatnað. Einnig sniðið og mátað. Alt eftir nýjustu tísku. Sann- gjarnt verð. Dömusaumastofan, Laugavegi 18. Sími 5346. (581 TILBOD óskast 1 gi'jóttu'cins- un á landi innan við bæinn. Að taka fastan mann gæti komið til mála. Uppl. í síma 2896 kl. 12—1 og 7—8. (583 STÚLKA óskast í vist til Páls Isólfssonar, Mímisvegi 2. (587 200 STÚLKUR eldri og yngri geta fengið atvinnu nú þegar við liússtörf hér í bænum og utan bæjar. — 50 lieimili úti á landi vilja strax taka stúlkur til aðstoðarstarfa við búverk og mega nokkrar hafa með sér barn. Ráðningarstofa Reykja- vílturbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (421 STÚLKA óskast í vist. Frið- rik Þorsteinsson, Skólavörðu- stíg 12 (timburhúsíð). (590 STÚLKA óskast á Laufásveg 18 A. (594 STÚLKA vön húsverkum óskast strax. Grettisgötu 56 A, miðhæð. * (554 GÓÐ stúlka óskast nú þegar. Uppl. í sima 2333. (579 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 1411. (598 STÚLKA vön kjólasaumi get- ur fengið atvinnu nú þegar. Einnig geta lærlingar komið til greina. Jónína Þorvaldsdóttir, Tjarnargötu 10. (609 TVÆR duglegar stúlkur ósk- ast á hótel út á landi. Gott kaup. Uppl. Laugavegi 49 (búðinni). (619 STÚLKA óskar eftir lierbergi með eldhúsaðgangi. Sími 5181. (622 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu á kaffi- stofu nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í síma 2504 og Ingólfsstræti 9, niðri, eftir kl. 7. (612 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Þrent í lieimili. Vífilsgötu 17. (628 STÚLKA, 11—12 ára, óskast til að gæta 3ja ára drengs kl. 9—1 árd. Helga Nikulásdóttir, Laugavegi 27. (631 Nýja Bló SkottnlækDirinD. (Den kloge Mand). Dönsk stórmynd frá ASA- film. Aðalhlutverkin leika: CARL ALSTRUP, ULLA PAULSEN, EBBE RODE o. fl. Aldrei hefir dönsk mynd hlotið betri blaðaummæli en þessi. Öll dönsku blöðin eru sammála um, að þetta sé langbesta danska mynd- in, er gerð hefir veriS um margra ára skeið, vegna snildar meðferðar aðal- leikaranna á hinu gaman- sama en um leið ádeiluríka efni, er hún sýnir. Carl Alstrup sem skottulæknirinn. MÍNERVUFUNDUR annað kveld. Aukalagabreyting. —- Ferðasaga, sr. Árni Sigurðs- son. Mætið stundvíslega, B ARN ASTÚKURN AR byxja fundi sína: Díana n.k, föstudag kl. 6, Unnur n.k sunnudag kl. 10, Iðunn n.k, sunnudag kl, 10, : Svava n.k. sunnudag kl. 1 (4, Æskan n.k. sunnudag kl. 3Í/2- — Gæslumenn. (615 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á morgun, fimtudag lcl. 8(4 síð- degis. Fundarefni: Ýms félags- mál, upplestur og inntaka. Æt. (616 Kkaupskapukx NÝTT FOLALDAKJÖT, saltað og reykt. Nýreykt hesta- bjúgu. — Sími 5265. Kjötbúðin Njálsgötu 23. EGTA gullhólkur til sölu. tækifærisverð. Þingholtsstræti 5, efra liúsið, uppi. 573 BORÐSTOFUBORÐ, eik, til sölu eða í skiftum fyrir klæða- skáp. Uppl. Hringbraut 76, 3, hæð. (576 ÁGÆTT orgel til sölu, Uppl. síma 5190. (578 TAFTSILKI eru komin í slifsi og svuntur. Mikið, nýtt úrval af svuntuefnum og slifsum. Versl. Dyngja. (600 NOTAÐUR barnavagn til sölu. — Uppl. í Vonarstræti 8, baldiúsið. (579 VIL KAUPA lítinn miðstöðv- arketil. Uppl. Óðinsgötu 11. Jón Magnússon. (582 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstig 12, simi 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 LAND, 0,68 hektari, í ná- grenni bæjarins til sölu ódýrt. Fljótunnið, ágætt til kartöflu- ræktunar. A. v. á. (621 ALLAR fáanlegar skóla- og kenslunótur, Tungumálabækur, Linguaplion, Hugo o. fl. á boð- átólum. Seljum, kaupum og leigjum út bljóðfæi’i. Nokkrar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- andi. Sönxuleiðis Mandolin og banjo. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. (617 7 VETRA vagnhestxxr til sölu. Uppl. Njálsgötu 102, sími 5039, kvöld og morgun. - (624 2 SNEMMBÆRAR kýr á besta aldx-i til sölxx. Vesti’a-Lang- holti, Ploltaveg. (625 VIL KAUPA góða gaseldavél. Verðtilboð ásanxt tegundaheiti sendist í pósthólf 463. (627 NOTUÐ eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 3014. (629 LÍTIÐ notaður kvenfrakki og tvær undirsængur til sölu með tækifærisverði á Laixgavegi 53B uppi. (630 FALLEGIR tvistar í svuntur og morgunkjóla. Rósuð silki- léreft. Versl. Dyngja. (605 FERMINGARFÖT ónotuð til sölu Laugavegi 7 (búðinni). — (607 BARNAKERRA sem ný til sölu. Til sýnis úrsmiðjunni Hafnarstræti 4. (527 KAUPI gull og silfur tii bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Signxundsson, gull- snxiður, Laugavegi 8. (491 IÍAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjunx lieim. (142 TIL SÖLU: Tvenn fei-ming- arföt, upphlutur og kasmirsjal, satinkjóll, 2 íslensk dívanteppi. Uppl. í síma 2043. (589 NOTAÐUR tvöfaldur klæða- skápur til sölu fyrir lítið verð. Til sýnis á Uppsölum. (591 NOTUÐ sauixiavél til sölu í Aðalstx-æti 9 B. (493 TVENN, litið notuð drengja- föt og rykfrakki og útiföt af þriggja ára telpu, til sölu. A. v. æ________________________(596 KÁPUTAU frá 10,50 nxtr. — Versl. Dyngja. (599 SILKINÆRFÖT 9,80 settið. Silkiundirföt frá 5.30 settið. Stakar silkibuxur frá 2,75. Silki- bolir frá 2,35. Undirkjólar á 6,75. Silkinæi'föt á litlar telpur 3,00 kjóll, 1,50 buxur. Versl. Dyngja. (602 SATIN í peysuföt, 4 teg. Til- legg til peysufata. Herrasilki í upphluta, 2 teg. Tillegg til upp- hluta. Peysxxbrjóst. Skotthúfur. Skiifsilki. Versl. Dyngja. (601 GÓÐAR dömubuxur og barnabuxur nýkomnar. Telpu- bolir. Versl. Dyngja. (603 RENNILÁSAR frá 8 crn. til 75 cm. Hnappar og tölur í fall- egu ódýru úrvali. Versl. Dyngja. (604

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.