Vísir - 14.10.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1938, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 14. október 1938. I____________________ | Árbðk Ferðafélags íslands 1938. FerSafélag íslands liefr sett sér það markmið að auka þekk- ángu almennings á landinu, sumpart með ferðalögum og sumpart með liéraðalýsingum, sem birst liafa í hverri árbók félagsins, sem út hefir verið gefin nú um nokkur ár. Til ár- bókarinnar hefir ávalt verið vandað með mikilli prýði, bæði að því leyti, að gagnkunnugir og margfróðir menn liafa sam- jð héraðalýsingarnar oghvertrit feefir birt myndir af hinum feg- urstu stöðum, sem slíkar rit- jgerðir liafa fjallað um hverju ' Ájð þessu sinni hefst ritið með tninningarorðum um Björn Cíunnlaugsson, spekinginn með barnshjártað, en 150 ár voru Itðin frá fæðingu hans hinn 28. s'eplember s. 1, en því er lians minnst að hann hefir átt drýgst- ajn þáttinn í því að auka þekk- jhgií manna á landinu, enda vánn liann að Jtandmælingum í 12 sumur, og hefir uppdráttur íslands verið kendur við hann. Minningarorðin hefir Steindór Sigurðsson ritað. S>á kemur mikil ritgerð er nefnist Eyjafjörður, Leiðir og lýsingar, eftir Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum. Hefst lýs- íng hans á innsiglingu í Eyja- f jörð, þá er nákvæm lýsing á Akureyjarkaupstað, Evjafirði, þ. e. a. s. innsveitunum, Hörgár- idal, Árskógsströnd og Svarfað- ardal og Ólafsfirði. F.r lýsing Steindórs hin ná- kvæmasta og er þar mikill og margskonar fróðleikur um rsveitir Eyjafjarðar. Síra Óskar Þorláksson ritar um Héðinsfjörð og Siglufjörð, góða ritgerð, en Steindór Sig- urðsson um fjallvegi milli Eyja- fjarðar og Skagaf jarðar. Þá lýsir Steindór Steindórsson hér- uðunum að austanverðu við Eyjafjörð, en Kristján Eggerls- son ritar um Grímsey. Að lok- um eru nokkrar frábærilegar fallegar ljösmyndir i ritinu. I öllum þessum ritgerðum er margskonar fróðleik að finna, en árbækur Ferðafélags- íns eru í rauninni hinir ágæt- ustu ferðapésar, sem völ er á hér á landi, og þær ættu allir að eiga, sem eitthvað ferðast. Ferðafélagið hefir farið í 25 leiðangra á árinu, m. a. í liring- ferðir umhverfis fslands og til allra landshorna. 1 stjórn Ferðafélagsins eru nú: Geir G. Zoéga vegamálastj., Steindór Sigurðsson mag., ÓI- afur Lárusson prófessor, Tryggvi Magnússon verslunar- stjóri, Helgi Jónasson frá Brennu og Filippus Guðlaugs- son verslunarmaður, en liann var kosinn í stjórn félagsins í j stað Skúla Skúlasonar ritstjóra, 1 sem dvalið liefir erlendis um nokkurt skeið, en baðst undan endurkosningu. Bækur og Rit. NOKKRAR BARNABÆKUR hefir Ólafur Erlingsson gefið út fyrir nokkru, en það eru alt gamlir og góðir kunningjar*. Mætti þá fyrst nefna Mjallhvít, Rauðhettu og að lokum Kongs- dótturina, sem svaf í 100 ár. Theódór Árnason hefir þýtt bækurnar, en þær eru prýddar með myndum eftir frú B. M, W. Árnason, Tryggva Magnússon og Stefán Jónsson. Frágangur bókanna er góður og til þeirra virðist vandað cftir þvi sem unnt er. Verða þetta góðir gest- ir fyrir börnin, ekki síst um jólaleytið. ÚTVARPIÐ hefir ekki alls fyrir löngu gefið út myndum prýddan bækl- ing er skýrir frá þróun útvarps- ins. Eru þar á meðal línurit, er sýna útbreiðslu útvarpstækja hér á landi i samanburði við önnur lönd o. fl. Mun bæklingur þessi vera gefin út í einskonar auglýsingaskyni, enda er hann á ensku. HEIMIR september-lieftið er ný kom- ið út. Flytur það m. a. minning- arorð um prófessor Bjarna Þor- steinsson frá Siglufirði, Weyse og sáhnasöngbók hans handa íslendingum, eftir prófessor Sigtus Einarsson, Áhrif tónlist- arinnar eftir enska tónskáldið Cyrill Scotts, Unun lag eftir Ás- kel Snorrason við kvæði Bcne- dikts Gröndal, Eðli og tækni gamla Italska Belcantosöngsins eftir jiróf. Hjalmar Arlberg, skýrslu frá aðalfundi Sambands ísl. karlakóra, fréttir og smælki. GANGLERI tímarit Guðspekifélagsins er nýkomið út. Flytur það m. a.: Sálin og sannleikurinn eftir Kahlil Gibran, Af sjónarlióli eftir Grétar Fells, Guðspjall guðspekingsins, kvæði, eftir G. Fells, Eðlileg guðspeki eftir Ernest Wood, Guðs ríki, eilift líf eða nirvana eftir síra Ragnar Ófeigsson, Innri leiðin eftir P. Brunton, Guðrún Indriðadóttir þýddi, Þroskabraut, kvæði, eftir Kristjón Jónsson, Þreyta eftir Jónas Kristjánsson lækni, Guða- veigar efir Þorlák Ófeigsson, Steinarnir tala eftir Grétar Fells, Þjónusta eftir Jón Árna- son prentara, I dularklæðum eftir Kristján Sig. Kristjánsson, Úr biblíuljóðum, kvæði, eftir Sigurjón Friðjónsson, Dulræn smásaga eftir Rikarð Jónsson, Hringborðið, kvæði eftir G. Fells og að síðustu mola af meistara borðum. DÝRAVERNDARINN, septemberheflið, er komið út fyrir nokkru. Er það fjölbreytt að efni og flytur m. a. eftir- taldar greinar: Dýravinir og dýrapj'ndingar, Skýrslur um s ta rfsem i Dýraverndunarfélags íslands, Vala, frásögn Ingibjarg- ar Jónsdótlur, Vansæmandi meðferð á dýrum eftir Harald S. Nordal, Um meðferð á skepn- um o. fl. o. fl. Niðursuðu nýkomin, margar stærðir. vi5in Laugavegi 1. Utbú, Fjölnisvegi 2. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. miiiiiiimiiiiiimiiiiiiimiiiBiimi hfi /UH tn«ð islgqskBB {imHBsmiBiimmimmmmmiiii Krakkar Ódýr klipping næstu daga. 49 krðnur kosta ðdýrostu kolin. GEIR H. ZQEGA Símar 1964 og 4017. HeildsöliibiFgðiF Sijá H. Benediktsson & Coi )) Marrmm I Olseh (( TEOPANI Ciaarelitur REYK.TAR HVARVETNA ÓDÝRTI Hveiti 10 lbs. poki á 2.25 Hveiti 25 kg. poki á 9.25. Hveili 50 kg. poki á 17.50, Haframjöl 50 kg. poki á 19.50. Hrísgrjón 50 kg. poki á 15.75. Sími 2285. Grettisgöíu 57. Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. ■ * RAFTÆKJA C2 VIDGERDIR VANQAÐAR - ÓD.ÝRAR SÆKJUM & SENDUM RÁjPTAtC/AVgRStUH - flAPVIRKJUN - VH>.CE|t0Á>TÓFA — HeyriS þið hávaSann í mann- fjöldanum á hólmgönguvellinum. — Þú verSur aS gæta þín, Hrói, þú hættir lífi þínu----- — |Bara aS viS komum ekki of seint. — Nei, fáninn meS skjald- armerki Wynne’s blaktir y.fir tjaldi hans. — ViS verSum aS flýta okkur til hans. — Hrói, ef þú þekkist, j>á er úti um þig! — Eg, Hrói höttur, sver þess dýr- an eiS, aS eg skal hjálpa föður yS- ar, hvaö sem þaS kostar. HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 206. HRÓI KEMUR. GESTURINN GÆFUSAMI. 2 lil göngufélaganna og það var hlakk ekki síður en hæðni í kveðjuorðum hennar, er hún sencli þcim tóninn: „Þið eruð óslyngir þjófar“, kallaði liún á spönsku, „ræningjar, sneyddir gáfum. En hér <er maður, sem hefir góðar gáfur“. Uún ballaði sér að félaga sinum, bjúfraði síg upp að honum eins og hún vildi sýna sem glögg- ast. að hún vildi vera sem næst honum og sýna Iionum bliðualloþ Sá þeirra félaga á bryggjunni, sem bávaxn- ari var, en liaim liafði enn sem komið var, ver- ið rólegri og virðulegri í framkomu allri, virt- ist verða æstur úr hófi fram, er hann sá stúlku þessa og heyrði hana mæla svo. Að heyra hana mæla — að sjá hana koma svo vinalega fram við félaga sinn, virtist æsa hann svo upp, að Iiann gleymdi þreytu sinni og eymd allri. Það var í svip sem hann ætlaði að henda sér í sjó- ínn og í örvæntingu sinni reyna að komast frá þessari rotnu timburbryggju, sem liann stóð á og út i sJxandferðaskipið — lilþess að hefna sín á þeim, sem þannig ögruðu honum. En svo var sem hann átlaði sig á þvi, að það var til- gangslaust að framkvætná néitt 1 þésSá átt, Og hann Iiorfði í kringum sig, tryltur á svip, ög gekk svo þungbúinn og álútur i áttina til her- mannsins, sem þarna var á verði. Með heljar- taki —- og það var furðulegt, að hann skyldi búa yfir svo miklum kröftum, eftir útliti að dæma — þreif liann byssuna af hermanninum og ýtti honum harkalega frá sér. Því næst mið- aði hann byssunni eldingarhratt á þau tvö, sem höfðu lilakkað yfir óláni hans, og hleypti af. Það varð dálítill smellur, er hann þrýsti á gikk- inn — ekkert meira. Því að riffill hermannsins var óhlaðinn. Hermaðurinn hafði nú áttað sig og óð að lion- um, æfur af reiði. IJann greip traustu taki í öxl mannsins, en með hinni gaf hann merki um, að hann þarfnaðist aðstoðar. „Eg tek yður fastan hér með“, sagði hann. „Þér komið með mér þegar í stað — þér og fé- lagi yðar. Eg fer með yður beina leið í fang- elsið“. Maðurinn, sem hafði ætlað að fremja morð, stóð andartak eins og þrumu lostinn. Það var sém hann Jiefði ekki lieyrt það, sem hermaður- inn sagði. Hann starði heint fram á sjóinn, á stráhdferðaskipið, sem nú var komið út úr höfninni, og nú klauf sléttan, olíulitan sjóinn. Þali, sem liöfðu hæðst að þeim, hlakkað yfir óláni þeirra, voru horfin sjónum lians. En hon- um fanst hann enn heyra veikan óm af hæðnis- Iegum lilátri meyjarinnar — eða hergmál hans. En það átti fyrir honum að liggja oft og tíðum á ókomnum árum að lifa af nýju í huganum þessa stund — heyra bergmál þessa hæðnishlát- urs stúlkunnar .... Upp fúnu, gömlu timburbryggjuna voru þeir leiddir, félagamir, að hinu hrörlega daunilla fangelsi, hinum megin markaðstorgið, en sannast að segja liöfðu þeir haft nokkur kynni af -þessari vistarveru áður. Rétt áður en þeir komu að fangelsinu urðu þeir að nema staðar sem snöggvast, af því að vagn, dreginn af múl- asna var í vegi fyrir þeim. Hávaxni maðurinn greip skyndilega í öxl félaga síns og lyfti því næst upp handlegg hans. „Sverðu“, sagði hann, „að hvar sem við liitt- um! hann, hvort sem við verðum saman — eða annar hvor okkar hittir hann — að hann skuli fyrir týna lífinu —- eða þola það, sem verra er en dauðinn.” Andartak varð hann hlátt áfram hátíðlegur, virðulegur, vegna þess hversu mikil og djúp alvara var í orðum hans, svo að enginn grunur komst að um, að hér væri um mannalæti að ræða, liótun út í bláinn. Félagi hans vætti þurrar varir sínar með tunguhroddinum og reyndi að mæla. Eitthvert hljóð, sem var urri likast, kom yfir varir lians. Það var óskiljanlegt, en félaga lians skildist, að hann liafði í lijarta sínu svarið þann eið, sem hann hafði krafist. Þessir menn, Victor Porle og Solomon Graunt, snæddu hádegisverð saman dag nokkurn um fimtán árum síðar í samkomuhúsi kaupsýslu- manna, á tuttugustu hæð eins skýjakljúfsins í New York, neðarlega á Manhattaneyju. Þeim liafði verið valið borð við gluggann, en þaðan höfðu þeir ágætt útsýni yfír ána, með liinum miklu hafnarmannvírkjum, miklum fjölda skipa á leið upp' eða: ndður ána og risa-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.