Vísir - 14.10.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 14.10.1938, Blaðsíða 7
Föstudaginn 14. október 1938. VÍSIR KSCá' LEIKHÚSIS. H. F. Moítby: Flnt fólk, gamanleikur í 3 páttum. Upp á síökastiS hefir Leikfé- lagið lagt allmikla rækt við enska alþýðu- og gamanleiki, Nú er það svo, að allur aimcnn- ingur enskra leikhúsáhorfenda hefir einstaklega lélegan og lít- ið þjálfaðan leiksmelck, og verð- ur það, sein þarlend leikhús liafa á boðstólum þá eftir þvi, en það er auðvitað, að leikhúsin, sem eru reldn til fjár, reyna af fremsta megni að verða við kröfum áhorfenda. Það eru því í sjálfu sér liarla léleg meðmæli með ensku leikriti, að það liafi verið sýnt í striklotu þar í landi svo hundruðum sinna skiftir, en eg sá það einmitt í einu blað- inu hér, að þetta leikrit hafi verið sýnt á sjöunda hundrað sýninga þar, svo að það er held- ur ekki nein undantekning frá reglunni. Það þýðir ekkert að reyna að hefla utan af því, að þetta leikrit er einn ómerkileg- asti samsetningur, sem Leikfé- lagið liefir sýnt siðustu áratug- ina. Með þessu er enganveginn verið að 'halda þvi fram, að ekki séu lil góð ensk leikrit, heldur aðeins liinu, að ensk al- þýðuleikrit séu ekki á marga fiska. Sá, sem þetta ritar, hefir alloft séð slik leikrit á enskum leiksviðum og man i heild sinni ekki til, að liann hafi gctað liaft af þeirn neitt gaman. Þetta á að vera gamanleikur, og gerir auð- vitað enginn þá kröfu til slíkra verka, að það séu bökmentir, enda þótt þau oft séu það, cn það er fyrst og fremst heimt- að að þau séu skemtileg. Það var alveg ijrcnt fyrir það um þeíta leikrit. Fyrsti þátturinn, sem átti þegar i stað að koma áhorfendum i gott skap, var beinlínis hundleiðinlegur, annar ur, en alt kom fyrir eklci. Það má reyndar vera, að afkoman Iiefði orðið heldur skárri, ef leikurinn hefði verið rólegri, mýkri og gauragangsminni. Leiltendur tóku á leikritinu þeim sterku tökum, sem þarf að talca leikrit Arnold og Baclis, en þau virtust ekki eiga við. Slíkir leikir sem þessir eru á Englandi venjulega leiknir ó- sköp rólega og hvelllitið, og að þvi er virðist, er alt látið velta á setningameðferð hinna ein- stöku leikenda. Hér var hins- vegar skotið fallbyssum — á grátitlinga. Brynjólfur Jóhann- esson lék gersamlega kalt; þó var eilíft rolc í honum, en liann var alls ekki sjálfur í stormin- um. Það má hér benda á það, að þessi ágæti leikari er farinn að hafa þann sið upp á síðkast- ið, að hjakka einhvernveginn út úr sér setningarnar, og það er farið að verða til leiðinda. Þrátt l'yrir allan fínleik og snilli, þá var alveg sama að segja um ungfrú Arndísi, að hún var ut- an við hlutverkið. Ilin blóðrika leiklcona frú Marllia náði og engu úr sínu hlutverki, sem er fátitt, og það var engu líkara, en að liún lcæmi beinlínis utan af götu inn i hlulverlcið i fyrsta skifti þetta kvöld. Það var gam- an að Alfreð Andréssyni, en hann hefjr hingað til ekki liaft neina alls eina aðferð við hlut- verk sín, og liana notar hann altaf og enga aðra, en þá fer smám saman að verða minna gaman að. Hann er svo efnileg- ur leikari, að lionum ætti ekki að verða skotaskuld úr því, að slcapa eitthvað nýtt. Yalur Gíslason gerði alt, sem hann gat, en tókst ekki að kreista neitt úr hlutverkinu, sem naum- ast var von. Indriði Waage var eini leikandinn, sem náði tang- arhaldi á lilutverki sínu. Hann lék heimskan sveitalögreglu- þjón, og tókst þar fullkomlega að skapa skemtilega fígúru, -—- en hann skapaði eins og góður guð af engu; að vel tókst var honum, en ekki höf. að þakka. Um önnur lilutverk er svo sem ekkert að segja, nema þá helst, að ungfrú Alda Möller var — eg bið afsökunar -— heldur lít- ið séleg, en það átti að vera ó- þarfi, þvi utan leiksviðs skortir hana það síst, og svo hitt, að Jón Leós var full vælulegur. Það er leiðinlegt, að svona slysalega skuli hafa telcist um fyrsta leikritið á leikárinu, en það stendur alt til bóta, von- andi. Af þessu virðist Leikfélag- ið mega læra það, að leita ekki alþýðu- og gamanleikrita til Englands. Leikfélagið ætti i þeim efnum heldur að leita i hinn gamla þýska farveg, eða þá til tilbreytni reyna einhver frönsk, dönsk eða sænsk gam- anleikrit, því með þeim þjóð- um kunna menn fyllilega að lialda á glensi, sem er hald- Jielra en það, er enskir áhorf- endur vilja láta bjóða sér. br. Varflarfundurinn i gær. Fjörugap umræður um skatta og tollamál. þáttur var að visu skárri, og ef siðasti þáttur liefði verið fjör- ugur, þá hefði alt rnátt vel fara, en hann var að þvi leyti svip- aður 1. þætti. Menn ættu að bera þennan „gaman“-leik sam- an við þá þýsku gamanleiki þeirra kompána Arnold og Baclis, sem Leilífélagið liefir leikið áður með göðum árangri. Þeir leikir eru ekki frekar bók- mentir en þetta leikrit, en höf- undarnir kunna liandvefk „grinsins“ til fullnustu, og skilja við áhorfendur nær dauða en lífi af lilátri, en yfir þessu leikriti stöldc mönnum ekki bros af völdum höfundarins, og kæmi það fyrir, að brosað væri, var það lagtækni leíkenda að þalclca. Efni leilcritsins skal ékki rálc- ið, en það lætst i aðra röndina vera ádeila á ýmsa kælci, sem liöf. þykist finna hjá Englend- ingum, slcrið og „snobberi“ ó- tíndra manna, sem yfir ijeninga liafa lcomist, fyrir aðli og fæddri yfirstétt og purlcunar- leysi, nirfilshátt og naglaslcap þessa fóllcs. Þetta lyftir sist undir leilcritið hér á landi, því slíkt umhverfi er liér ekki til, og getur naumast verið; ádeila þessi skilst því heldur ógreið- lega. Það hafði verið boðið út svo til öllum bestu lcröftum Leilcfé- lagsins til þess að Jjjarga þessu leikriti heilu og höldnu á land, en það tókst ekki, og leilcend- urna er elcki um að saka. Þeir hafa Jjersýnilega hvergi fundið neina hönlc, sem þeir gætu grip- ið i til þess að bera það uppi. Þrátt fyrir alla viðleilni var því leilcur allra leikenda, nema eins, gersamlega utan garna, og þarna brugðust bæði lcrosstré og önnur tré. Það var Jjæði grenjað og bitið í slcjaldarrend- Varðarfundurinn í gær var mjög fjölmennúr og mátti heita að livel-t sæti væri slcipað. Magn- ús Jónsson alþm., sem á sæti i milliþinganefnd í skatta- og tollamálum, gerði itarlega grein fyrir slcipún þeirra mála, eins og nú stæðu salcir, o,g rakti þær breytingar, sem framsólcnar- stjórnin hefði gert til þess að afla rílcisjóði frekari tekna með nýrri tollalöggjöf, beinni og grímuklæddri. Gaf hann yfirlit yfir störf nefndai-innar og þau verkefni, sem leysa þyrfti, en þau væru aðallega í þvi fólgin að setja nýja tollalöggjöf og slcipulega. Lýsti hann yfir því, að nefndin gæti eklci borið fram neinar tiílögur til lækkun- ar á tollum og slcöttum, með þvi ■að Jienni væri ætlað að Jjyggja upp tollalcerfi, sem færði rilcis- stjórninni þær telcjur, sem hún þyrfti að fá i rilcissjóðinn, en liinsvegar myndi lækkun eða liæklcun milli álcveðinna vöru- floklca lcoma til greina, með því að tollalöggjöfin væri að ýmsu leyti óréttlát og vanliugsuð eíns og sakir stæðu. Þá vakti hann máls á þvi að sú hugmynd liefði lcomið fram að leggja á nýjan vaxtaskatt sem næði til spari- sjóðsínneigna og vaxtabréfa, og rakli hugsanlegar leiðir i þvi efni. Ólafur Tliors ræddi slcatta- og tollamálin frá ýmsum hlið- um, og sýndi fram á að svo væri komið að skattabyrðin væri hér á Iandi miklu þyngri en í niá- grannalöndum vorum, og slcap- aði þetta ástand öryggisleysi og lirun i atvinnuvegunum. Rakti hann þær hælckanir á tollum, sem núverandi rilcisstjórn liefði komið í framkvæmd, og sýndi fram á að t. d. innflutnings- gjald af vörum slcilaði nú rilcis- sjóði tveimur milljónum meiri tekjum en áður, þótt slíkt gjald væri greitt af miklu minna vörumagni. Bitnuðu allir þessir auknu tollar á almenningi með aukinni dýrtíð í landinu. Ræddi hann einnig um vaxtaskalts- hugmyndina og sýndi fram á, að slílcur vaxtaskattur gæti liaft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir rílci, bæjarfélög o,g banka, með því að bréf þeirra myndu falla í verði og myndi þetta m. a. bitna sérstaklega á þeim, sem stæðu i liúsbyggingum, þar eð veðdeildarbréfin mvndu lælclca verulega frá því sem nú er. Pélur Halldórsson borgarstjóri hvatti eindregið til jjess að nefndin athugaði þetta mál mjög gaumgæfilega og vakti athygli á, að í umferð væri nú verðbréf útgefin af einstakling- um eða fyrirtækjum sem næmu mjög hárri upphæð, og eigend- ur slíkra bréfa myndu verða betur settir en eigendur verð- bréfa, sem útgefin eru af opin- berum fyrirtækjum, og færði ýms rök fyrir því. Guðmundur Gamalielsson ræddi einnig um vaxtaskattinn og störf nefndar- innar, þarfir ríkisins og kröfur almennings. Fundinum var slitið kl. rúm- lega 11. Erlendar /þröttafréttir. BESTA 10 KM. HLAUPEÐ. Á alþjóðamóti, er haldið var i Ilelsingfors, var lilaupið eitt besta 10 krn. hlaup í lieimi. Sal- minen sigraði með naumindum á 30:13.4 mín., en Málci varð annar á sama tima. Pelcuri varð þriðji, sex tiundu hlutum úr sek. á eftir. Hlaupið var afar spennandi frá upphafi til enda og skiftust þeir á um forystuna I gBEgSBKiaaSiS In Memoriam Bjflrn GuiSmnnðsson Hann var borinn og barn fæddur hér i bænum 27. okt. 1018. Var hann því knapplega tvítugur, er hann *andaðisí, 5. þ. m. I bernskú var Bubbi, eins og við leikbræðúr hans lcöll- uðum hann altaf, bráðþroska og rann upp sem fífill í túni, enda gerðist liann hið gerfileg- asta mannsefni. En sexíán ára gamall kendi hann krankleika, berklaveiki, og varð liaim aldr- ei heill af þeim sjúlcdómi, enda varð hann honnm að aldurtila. Þó félclc hann um tíma nolck- urn bata, og stundaði þá nám í Samvinnuslcólanum. Var hann siðan um stund starfs- maður á pósthúsinu i Reylcja- vílc. En nú tólc veikin sig upp aftur og bar af honum bana- orð. Svo mun fara þeim mönn- urn, er géfa sér tóm lil að ger- ast áhorfendur a§ mannlífinu, þótt eigi sé nema endrum og sinnum, að þeir sjá engan lilut undarlegri. Mega mörgum þylcja furðuleg sköp þeirra manna, sem að upplagi eru liin bestu mannsefni, cn missa í æslcu lieilsuna, eiga því varla nolckra æslcu, og látast, áður en þeir fá lcippt á fætur sér manndómsskónum. Hitt er þó karlmannlegt, að taka æðru- laust og stillileg'a liverju því, er að höndum ber, og láta eigi það hamla gleði sinni, þótl hverful sýnist hamingjan. Og engan veginn getur talist til- gangslaus cða gagnslaus ævi þess manns, sem jafnan er bú- inn til að tala lcjark í félaga sína og hvelja þá um allan drengslcap. Slíkur var Bubbi. Hann var hugprúður og góður drengur, alla stund glaður og reifur, en stilltur vel. Aldrei sá ég honum bregða, og var ég þó nærstadd- ur, er hann háði helstíðið. Aldr- ei sá eg hann heldur skifta skapi. Margt mun hann liafa talið sig eiga vangert, en þó var hann jafn kær oklcur vin- um lians, sem liefði hans not- ið langa ævi. Ilann gat sér með oklcur góðan orðstír, og mun hann eklci skjólt gleymast, því að „orðstírr deyr aldrigi, liveims sér góðan getr.“ Vinur. Salminen og Málci, og var ekki víst um úrslitin fyrri en á sið- asta sprettinum. SCHMELING. Samkv. fréttum frá Chicago liefir National Boxing Associa- tion i Chicago (ekki New York Boxing Commission) talið eft- irfarandi hnefaleikamenn i þyngsta flokki hina bestu í lieimi: 1. Joe Louis. 2. Toni Galento. 3. Gunnar Bárlund. 4. Max Baer. 5. Bob Pastor. Húsmædurl Aðalslálurtiðin er nú á enda, en enn er lifur, hjörtu, svið o. m. fl. á boðstólum með góðu verði. Þessir þjóðarréttir o. m. fl. ætti að vera á borði hvers heimilis eins oft og unt er„ Pantið sunnudagsmatinn strax í dag, þá f áið þér góð- ar vörur. Hafníipöin g ar Hinar nýju niðursuðu- vörur frá S. t. F.; Sjólax, Krækíingur, Kryddsíld í vínsósu Bismarksíld — Grænar baunir, ávalt fyrirliggjandi. Stebbabúð, Símar: 9291, 9219 og 9142. Hvammstanga* saltkjötið $ í þí og 44 tunnum kemur bráð- lega. TRIPPAIvJÖT, kemur á næstunni. —■ Pantið sem allra fyrst. — Jðn Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. Naatakjðt Dilkakjöt Möi»-Lifur Hjörtu SilunguF Sími 3007. 6. Red Burman. 7. Alberto Lovell. 8. Roscoe Toles. Eins og sjá má af þessu, hafa Ameríkumemi þegar kveðið upp þann dauðadóm yfir Schmeling, að hann sé ekki hæf- ur til þess að keppa um heims- meistaratignina og geta menn liugsað sér að Þjóðverjum muni þykja súrt í broti. LASKE : NEUSEL. Laske kepti nýlega við Neu- sel í Vínarborg um Evrópu- meistaratignina í þyngsta flolcki og sigraði á stigurn mjög greinilega. Neusel gerist nú gamlaður, en var lengi vel einn besti linefaleilcari Evrópu í þyngsta floklci og gengur und- ir nafninu „ljóshærða tígris- dýrið“. Gulrætur Rauðbeður Hvítkál Grænkái Rjðt & Fisknr Símar 3828 og 4764. ■Vr*>r»rsr « | v. o 5 i? it Nýtt Dilkakjðt Ný svið Lifur og Hjörtu. Rófur og kartöflup Grænir og„' rauðir Tómatar og annað Grænmeti Kjötbúðin Herðub eið, Hafnavstpæti 4 Simi 1575. ÍÓOÍ KSOOOÍ ÍQOÍÍOUUOÍX SQOQOiKK* » » it O ð ð I » O 8 5 í O O o Nantakjðt Nýpeykt Sauðakjöt Nýslátraö I Dilkakföt i lieilum kroppum og smásölu. Lifur, si Saltkjöt og mapgt fleipa Kjöt og fiskmetisgepðixft Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.