Vísir - 15.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: K RISTJ A \ G UÐLA UGSSON Simí: 4Ó78. Rfísí i'•niiirskrifslofa: íúipfiströttj 12. Afgreíðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sínii: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 15. október 1938. 303. tbl. Gamla JBÍ6 • Erfðaskrá nnllaesnan' Sprenghlægileg og spenn- andi amerísk skopmynd. Aðalhlutverkin leika, dansa og syngja GÖG og GOKKE. K. F. U. M. ogK. F. U. K, Á MORGUN: Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. — ,íy2 e. h. Y. D. og V. D. U 8V2 e. h. U. D. Kl, 4 e. h. Yngsta deild. —¦ 5 e. h. Unglingadeild — all- ar ungar stúlkur velkomnar. Kl. 8% e. h. Samkoman auglýst á öðrum stað í blaðinu. Eldri dansa klúbburinh. Dansleikwr < K.R.-hiisinii í kvöld. Aðgöngumiðap KPi »•50 Fjöldinn fer 1 K.R.-husid. Besta hljomsveftin. MATSALAN ROYAL rétt við miðbæinn — TUNGÖTU 6 — opnar matsölu i dag. — Máltiðin kostar hjá okkur kr. 1.25, 4 réttir. Góður matur. — Tökum konur og karla í fast fæði. Leytið tilboða hjá okkur um veislur. — Höfum gott húsnæði. Virðingarfylst, Matsalan Royal Túngötu 6. Sími 5057. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að vörur vorár* seldar verslunum í Reykjavík og Hafn- arfirði seljast aðeins gegn staðgreiðslu. inkasala ríkisios. iiiiiiisiKiiLefigiiBii&i§iiiiE&isiágiiie§iiiiai»igiifiiHisi!iiiEiíaiiaiiiiii§iiiiaBiiii Heiitidaillur helduF dansleik f Oddfellowhásinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðap seld- þar eftir kl. 5. Allir sjálfstædismenn vel- komnir meðan húspúm leyfir. aiimmHíKIIIIHIIIIIIgHBHHIIIglliSII»»ieilli|giIIJflMMnmili;8HH8l»m IDUmtlETUiTIUB Fínt fólfe: gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. MALTBY. 'SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag og ef tir kl. 1 á morgun. — T""" JFUNDIR TÍLKYNNINCAR STÚKAN IÞAKA heldur HLUTAVELTU á morgun kl. 5 í Varðhúsinu. Þar verður margt gagnlegra muna, svo sem: Peningar, kol, fiskur, hveiti, sýkur, kaffi, kartöflur, kjöt, fatnáður, kerrupoki úr loð- skinni og margt fleira.--------- ASgangur ókeypis. Drátturinn 50 aura. Saltkjðt 11/2 og 1/1 tunnum — frá Austurlandi, Fyrirliggjandi. K. F. U. K. og K. F. U. M. halda samkomu til minningar um frú Guðrúnu Lárusdóttur, formann K. F. U. K., og dætur hennar, sunnudagskvöldið 16. þ. m. kl. 8y2. — Allir velkomnir. g Nýja Bíó. BJBSJ Vopoasmyjlarnir ( Marokfeo. Æfintýrarík amerísk kvik- mynd. ,—- Aðalhlutverkm leika: JACK HOLT, MAE CLARKE o. fl. Ötuli blaðaoiaðar. Spennandi amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: CHARLES QUIGLEY, ROSALIND KEITH o. fl. Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. ¦ B B S T A 11 Sími 2958. fer á mánudag 17. okt. vestur og norður til Önundarfjarðar, Sigluf jarðar og Akureyrar. — Þaðan til Aberdeen, Rotterdam og Antwerpen. — A R S I N S Verðup f Verslunarskólanum á morgun kl. * e.h. Margir góðir msnir. ** Eogia lúll. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. 002® IÍIIÍ3 á^S r 002® VlSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. — Best &d auglýsa í VISI, Framk væmdastj öri* Rauði Kross Islands hefir ákveðið að ráða ungan mann sem framkvæmaastjöra fyrir félagið. Verður hann að vera vanur skrifstofustörfum og hæfurtil að inna af hendi sjálfstætt starf. Enskukunnátta nanðsynleg. Þeir sem vilja sinna þessu sendi umsóknir, ásamt kaupkröfu, til skrifstofu Rauða Krossins, herbergi nr. 16—17 i Mjólkurf é- lagshúsinu, fyrir 20. þ. m. Rauði Kfoss fslands. FRIEDMAN-Hljömleikarnirs Sölu aðgöngumiÖanna með Askpiftapvepðinn (25% lægra) verður hætt í kvöld (laugardag) og ósóttar pant- anir seldar. Hljóðfærahúsið, sími 3656 og S. Eymundsson. Alþýðuskólinn verður settur mánudaginn 17. þ. m. kl. 8% siðd. i Stýri- mannaskólanum niðri. Skólastjórinn, dr. Símon Ágústsson, tekur á móti nemendum þar næstu kvöld kl. 9—10. Námsgreinar verða: Islenska, enska, danska, sænska, bók- færsla og reikningur. Sérstök deild fyrir þá, sem lengra eru komnir, ef 10 nemendur minst óska. Tr icliosa>xi -S heitir ný hárvatnstegund sem nú kemur á markaðinn. Er henni séístaklega stefnt gegn flösunni. —. Notkunarreglur fylgja hVerju glasi. Útsöluverð 4 krónur. Heildsalan hjá Áfengisvepslun ríkisins. Aðalskiltastofan Laugaveg 33 Lauritz C. Jörgensen, heima Laugavegi 27 B, uppi. Selur yður öll þau skilti er j^ður kami að vanta. Ljósaskilti, þekt um land alt. Allskonar skilti fyrir iðnað. — Einnig laus gler fyrir skrifstofur. Gull og silfurskilti. — Sé um allar breytingar, ásamt uppsetningu á skiltum. Vinnustofan opin frá 9 árd. til 9 siðd. Vönduð vinna. ------------------------------ Reynið viðskiftin! Auglýsingap í 17ísi lesa allir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.