Vísir - 15.10.1938, Page 1

Vísir - 15.10.1938, Page 1
Ritstjóri: K RISTJ A \ (; UÐLA UGSSON Sin-.í: 4ó78. í'itsf i: t narskrifslofa: i: > fisuötu 12. AfgreiSsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 15. október 1938. • 303. tbl. Gamla Btó Erfðaskrá i flulloemans. Sprenghlægileg og spenn- andi amerísk skopmynd. Aðalhlutverkin leika, dansa og sjmgja GÖG og GOKKE. K. F. U. M. og K. F. U. K, Á MORGUN: Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. — ,íy2 e. li. Y. D. og V. D. — 8% e. h. U. D. Kl, 4 e. h. Yngsta deild. — 5 e. h. Unglingadeild — all- ar ungar stúlkur velkomnar. Kl. 8V2 Q. h. Samkoman auglýst á öðrum stað í blaðinu. — í K.R.-húsinu í kvöid. Aðgöngumiðar kp. 2*50 Fjöldtnn fer i K.R.-húsid. Besta htjömsveitin. MATSALAN ROYAL rétt við miðbæinn — TÚNGÖTU 6 — opnar matsölu í dag. — Máltíðin lcostar lijá okkur kr. 1.25, 4 réttir. Góður matur. — Tökum konur og karla í fast fæði. Leytið tilboða hjá okkur um veislur. — Höfum gott liúsnæði. Virðingarf-ylst, Matsalan Royal Túngötu 6. Sími 5057. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að vörur vorar, seldar versliinum í Reyk javík og Hafn- arfirði seljast aðeins gegn staðgreiðslu. Raftækjaeinkasala ríkisins. UlllllllliteiiaillBIIIIIIIIIBIBIIIIIimilllllllIllllllllllillllllIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIi Heimdaillux* heldur dansleik f Oddfellowhúsinu í itvöld kl. ÍO. Aðgöngumiðar seld- þar eftir kl. 5. Allip sjálfstæðismenn vel- komnir meðan húsrúm leyfip. miimiHIBI8IIIHBiHIIIIIIBIiHHIB»ggllH8BBBg»BI8SUimilllillHigfElllllgl»IB muymt inuifiui Flnt fólk gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. MALTBY. 'SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — FUNDIFL T ’TIIKYNNINGAR STÚKAN ÍÞAKA heldur HLUTAVELTU á morgun kl. 5 í Varðhúsinu. Þar verður margt gagnlegra muna, svo sem: Peningar, kol, fiskur, hveitl, sykur, kaffi, kartöflur, kjöt, fatnáður, kerrupoki úr loð- skinni og margt fleira. - Aðgangur ókeypis. -------Drátturinn 50 aura. K. F. U. K. og K, F. U. M. lialda samkomu til minningar um frú Guðrúnu Lárusdóttur, formann K. F. U. K., og dætur hennar, sunnudagskvöldið 16. þ. m. kl. 8y2. — Allir velkomnir. ■fl Nýja Bíó. ■ Vopaasmyjlarnlr í Marokko. Æfintýrarík amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT, MAE CLARKE o. fl. Ötuli blaðamaðor. Spennandi amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: CHARLES QUIGIÆY, ROSALIND KEITH o. fl. Böm fá ekki aðgang. SlÐASTA SINN. B F S T A 11/2 og 1/1 tunnum — frá Austurlandi, Fyrirliggjandi. Sími 2358. fer á mánudag 17. okt. vestur og norður til Önundarfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Þaðan til Aberdeen, Rotterdam og Antwerpen. — HLDTAVELTA Á R S I N S Vepðup f Vepsiuliápskólanum á mopgun kl. * e.li. Margir gööir nmnir. Eogin núli. Eggert Claesseo hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Best að auglýsa t VISI. Framkvæ Rauði Kross íslands hefir ákveðið að ráða ungan mann sem framkvæmdastjöra fyrir félagið. Verður liann að vera vanur skrifstofustörfum og liæfur til að inna af liendi sjálfstætt starf. Enskukunnátta nauðsynleg. Þeir sem vilja sinna þessu sendi umsóknir, ásamt kaupkröfu, til. skrifstofu Rauða Krossins, lierbergi nr. 16—17 i Mjólkurfé- lagshúsinu, fyrir 20. þ. ní. Rauði Kross Islands. FRIEDMAN-Hljðmleikarnir: Sölu aðgöngumiðanna með Áskpiftapvepðinu (25% lægra) verður hætt í kvöld (laugardag) og ósóttar pant- anir seldar. Hljóðfærahúsið, sími 3656 og S. Eymundsson. Alþýðuskólinn verður settur mánudaginn 17. þ. m. kl. 8y2 síðd. í Stýri- mannaskólanum niðri. Skólastjórinn, dr. Símon Ágústsson, tekur á móti nemendum þar næstu kvöld kl. 9—10. Námsg'reinar verða: Islenska, enska, danska, sænska, bók- færsla og reikningur. Sérstök deild fyrir þá, sem lengra eru komnir, ef 10 nemendur minst óska. Trichosaxi - S heitir ný háiTatnstegund sem nú kemur á markaðinn. Er henni sérstaklega stefnt gegn flösunni. — Notkunarreglur fylgja hverju glasi. Útsötuverð 4 krónur. Heildsalan h já ÁFengisversliiii rikisins. Aöalskiltastofan Langaveg 33 Lauritz C. Jörgensen, heima Laugavegi 27 B, uppi. Selur yður öll þau skilti er j’ður kann að vanta. Ljósaskilti, þekt um land alt. Allskonar skilti fyrir iðnað. — Einnig laus gler fyrir skrifstofur. Gull og silfurskilti. — Sé um allar breytingar, ásamt uppsetningu á skiltum. Vinnustofan opin frá 9 árd. til 9 siðd. Vönduð vinna. ------------- Reynið viðskiftin! Auglýsingar í Vísi lesa allir i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.