Vísir - 15.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1938, Blaðsíða 4
i B<Btar fréfftr Messur á morgun. I dómkirkjunni: kl. n, síra Fr. jHallgrínisson, kl. 5 sira Sigurjón Amason. £ Laugarnesskóla: kl. 5 s'ra Sig- íirSur Pálsson frá HraungerÖi, kl. 10.30 barnaguÖsþjónusta. 1 fríkirkjunni í HafnarfirÖi: kl. 2 síra Jón Auðuns. Kristskirkja: Lágmessa kl. 6V2 og kl. 8. Hámessa kl, 10 árd. SíÖ- degisguðþjónusta með prédikun kl. 6 e. h. ... Spítalakirkjan í Hafnarfirði: Ha- messa kl. 9, síðdegisguðsþjónusta með prédikun kl. 6. í fríkirkjunni: kl. 5, stud. theol. Ragnar Benediktsson prédikar. Leiiðrétting. ' í viðtali við síra Björn O. Björns- son, sem birtist í blaðinu i gær, hofðtí eftirtaldar villur slæðst inn í greinina : „AÖ prestarnir verði f ær- ir'til starfsins“ átti að vera „fœr- ari til starfsins“, ,,í persónulegri uppbyggingu menningar átti að vera „í persónulegri uppbyggingar- menningu". 70 ára afmæli. Frú Guðrún Sigurðardóttir, Ný- lendugötu 17 A, er 7° ara 1 4ag- 'Gnðjón Jónsson, verkstjóri, til heimilis að Skóla- yörðustíg 35, er 60 ára í dag. Hjnskapur. Gefin verða saman í dag i Krists- kirkju í Landakoti, af síra Jóhann- esi Gunnarssyni, urígfrú Guðríður B. Guðmundsdóttir og Oluf Carl Bang. — Heimili þeirra verður á Ííjálsgötu 83. 1 dag verða gefin saman í hjona- band af síra Bjarna Jónssyni ung- írú Rósa Vigfúsdóttir og Frímann Jónsson. Heimili þeirra verður á Brávallagötu 20. Framhaldsaðalfundur Armanns verður haldinn i Oddfellowhús- inu uppi á morgun, sunnudag, kl. 4.30. Nemendur Verslunarskólans haJda hlutaveltu í Verslunarskóla- húsima á morgun til ágóða fyrir Ækóíasd ,’sitt. Undanfarna daga hafa þeir safnað á hlutaveltuna. M. a. hafa þeir fengið ferð til útlanda, lcol, sldði og skíðaföt, skrifstofu- vél og margt fleira. — Hlutaveltan hefst kl. 4 e. h. í Verslunarskóla- húsinu. Stúdentaráðskosningin í Háskólanum hefst kl. 2 í dag. Golfklúbbur íslands. Bændaglíma félagsins, sem getið var um í Vísi nú nýlega, fer fram á morgun. Væntir félagið þess, að aílir meðlimir mæti i klúbbhúsinu kl. 1 e. h. stundvíslega, en þá ver'ð- úr léikmönnum skift niður í sveitir. Foringjar liðanna verða þeir Hall- grimur Fr. Hallgrímsson og Helgi Eiríksson fulltrúi. Starfsmenn Boðhlaupsdagsins eru vinsamleg- ast beðnir að mæta stundvislega ld. 1.30 á íþröttavellinum. Fúndir barnastúknanna hefjast í Goodtemplarahúsinu á tnorgun. VÍSIR Gullfoss fór til útlanda í gær. Meðal far- þega voru: Olafur J. Ólafsson og frú, Eggert Guðmundsson og frú, Ásm. Jónsson og frú, Ásgr. Jónsson, Gulla Thorlacius, ungfrú Karen Hansen, Annfríður Jónsdóttir, Ól- afia J. Ólafsson, Erla Ólafsson, síra Pétur Oddsson, Árni Friðriks- son, Þorsteinn Arnalds, Anton Bjarnason, Magnús Sigurðsson, Gunnar Björnsson, Rakel Þorleifs- son, Elín Guðbrandsdóttir, Guð- björg Björgvinsdóttir, Ragna Sig- fúsdóttir, Hannes Davíðsson og frú, Alfreð Olsen og frú, Iijalti Jóns- son, Bjarni Pálsson, H. Petersen, Ágúst Sigurðsson, Hinrik Guð- mundsson, Þórir Ingimarsson, Þór- arinn Sigmundsson, Garðar Jórís- son, Jóhannes Hansen, Ól. Hafst. Ásbjörnsson. Alþýðuskólinn verður settur á mánudaginn þ. 17. þ. m. í Stýrimannaskólanum. Náms- greinar eru: íslenska, danska, enska, reikningur og bókfærsla. Skólinn stendur yfir 5 mánuði, og er kent á hverju kveldi kl. 8—10, að undanskildum laugardögum. Kenslugj ald er mjög lágt, 30 kr. fyrir allar námsgreinarnar yíir 4II- an tímann og minna, ef fleiri eru teknar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Tatara- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Gunnar Gunnarssön skáld (Guð- mundur Hagalín rithöf.). 20.40 Hljómplötur. 21.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 11.00 Messa í dómkirkjunni (F. H.V 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðáégistónleikar. 17.40 Útvarp til útlantía (24.52 m). 19.20 Iiljóm- plötur: 19.50-Fréttir. 20.15 Er- indi: Um jarðabók Árna Magnús- sonar og Páls Vídalíns (Pétur Sig- urðsson magister). 20.45 Einleikur á fiðlu (ungfrú Pearl Pálmason). 21.10 Upplestur: Kvæði (frú Ingi- björg Benediktsdóttir). 21.30 Dans- lög. Næturlæknir í nótt. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Helgidagalæknir. Gisli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474- Næturlæknir aðra nótt. Olafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, síríii 2255. Næturvörður í Rvíkur apót. og Lyfjab. Iðunni. H(ENSL4l ÓDÝRASTA lcenslan í tungu- málum, bókfærslu og reikningi er í Alþýðuskólanum. Valdir kennarar í liverri námsgrein. Skólastjórinn, dr.Símon Ágústs- son, gefur nánari upplýsingar. (772 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsiku, les með nemönduro, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjam- arson, cand. pliilos. Skólastræti L________________(122 GENG í bús og les með börn- um og unglingum. Uppl. Braga- götu 28. (752 ÓDÝR reikningskensla. Uppl. í síma 2502, milli 6 og 7. (564 ÓDÝRIR timar í ensku. — Uppl. í síma 2487. (696 FUNDIF^/TÍlKyHHiHGm ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun k. 8(4. Inn- taka nýrra félaga. Lögð fram áætlun um útvarpsfundinn 23. október. — Hagnef ndaratriði: Gerda Molir: Erindi. Steinunn Steindórsdóttir: Píanóléikur. — (660 CTIUQrNNINfiAR] HEFI flutt saumastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 TILKYNNING. Þeir sem prjón eða band áttu hjá Gíslínu Kristjánsdóttur prjóna- könu, Hverfisgötu 88 B, eru vmsamlegast beðnir um að vitja þess strax. (735 BETANIA. Vegna minningar- samkomu frú Guðrúnar Lárus- ! dóttur í K. F. U. M. á sunnu- dagskvöld fellur niður sam- koma í Betaníu á sama tíma. Barnasamkoma verður kl. 3 á sunnudag; öll börn velkomin. (565 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. — Barna- samkoma á morgun ld. 2 e. li. Almenn samkoma k. 8 e. h. — j Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Sam- koma kl. 4 e. li. Allir velkomn- ir. (749 S , ÍTAPAtflNCÍfl j TAPAST hafa ljósbláar f barnaliosur. Skilist Laugaveg I 68. Búðina. (733 j VÍRAVIRKIS upphlutsskyrtu- j bnappur úr silfri tapaðist í gær. ; Skilist á Bergstaðastræti 38. — ' _________________ (743 f BLÁR hægri handar skinn- hanski tapaðist í gær. Uppl. í síma 4036. (754 LEICA REGLUSAMUR maður óskar eftir skrifborði, klæðaskáp og stólum til 14. maí. Tilboð send- ist afgr. Vísis merkt „Góð um- gengni“. (560 FÆf) i Matsalan, Ingólfsstrætl 4 tlCISNÆf)ll HERBERGI til leigu með að- gangi að eldhúsi og baði. Einn- ig stór stofa á sama stað. Uppl. Laugavegi 64. (671 TIL LEIGU. Herbergi til Jeigu á Hveyfisgötu 88 B, fyrir reglusaman mann eða konu. — (736 KJALLARAHERBERGI til leigu á Ránargötu 16. ' (738 SKEMTILEGT loftherbergi til leigu Þingholtsstræti 18. (741 1 HERBERGI og eldhús eðá eldunarpláss óskast strax. Upp- á Aðalskiltastofunni, Laugavegi 33._______________________(748 FORSTOFUHERBERGI með ljósi'og hita óskast strax. Tilboð sendist Hótel Heklu, merkt „19“._________ ______ NÁMSSTÚLKA óskar eftir litlu herbergi nálægt mótum Barónsstígs og Hverfisgötu. — Uppl. í síma 2674 til 8 á kvöldin. (563 FORSTOFUSTOFA með ölb um þægindum tjl leigu Leifs- götu 15, porvaldur Sigurðsson. _____________________ (567 SÉRHERBERGI til leigu á Vesturgötu 68. (569 LÍTIÐ lierbergi með ljósi og hita og lielst einhverju af hús- gögnum, óskast nálægt Versl- unarskólanum eð a mótum Laugavegs og Barónsstígs. — Uppl. helst fyrir kl. 8 i kvöld í síma 1142. (661 STOFA til leigu, Kirkjustræti 6, fyrir stúlku í fastri stöðu. — (734 ^INNA TÖKUM að okkur að sauma allskonar kvenfatnað og barna (einnig drengjaföt). Hanskar teknir séu þeir sniðnir. Einnig stoppað í dúlca o. fl. Sauma- stofan Ingólfsstræti 9. (547 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Grettisgötu 81, efstu liæð. (732 STÚLKA óskast á fáment heimili. Ilverfisgötu 99 A. (746 STÚLKA óskast til baksturs i heimahúsi. Gott kaup. Uppl. Bergstaðastræti 28, uppi. (747 TEK AÐ MÉR að saurna i húsum og gera við föt. Gróa .Kristjáns, Laugavegi 46 B. (751 UNGLINGSSTÚLKA eða önn- ur, sem þarf að hafa það rólegt vegna heilsubilunar eða annars, getur komist á þægilegt sveita- heimili yfir veturinn. Uppl. í dag i síríia 4096. (750 STÚLKA óskast á lílið heim- ili fyrir utan bæinn. Uppl. í síma 5029. BARNARÚM, sundurdregið, til sölu Skeggjagötu 3. 740 VIL KAUPA góða kolaelda- vél. Vesturgötu 24. Þuríður Markúsdóttir. (742 VIL KAUPA. geymsluskúr. Sími 3309. (744 ORGEL til sölu. Uppl. Njáls- götu 36, uppi, sunnudag 2—4. (745 ÍSLENDINGASÖGURNAR — gott eintalc — óskast keypt. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Islendingasögur". (558 ORGEL til sölu með tækifær- isverði. Uppl. síma 5227, eftir kl. 6 siðdegis. (562 TIL SÖLU vandaðir porterar, porterastöng og fleira. Þórsgötu 1 2. (566 STÚLKA óskast i vist. Uppl. í síma 4777. (755 HRAUST stúlka óskast á Sjafnargötu 2, niðri. (756 STÚLKA óskast í létta vist. Sími 2154. (557 GÖÐ STÚLKA óskast i vist. Hátt kaup. Uppl. ■sínia 2761. —- (559 STÚLKA óskast í formið- dagsvist. Marta Indriðadóttir, Bergslaðastræti 50 A. (568 IKAUFSKAPUIÍ GÓÐUR dívan til sölu, með tækifærisverði á Leifsgötu 12, niðri. (737 MATROSAFÖT til sölu á 8—9 ára. Verð 10.00. Baldurs- götu 23. (739 HÚSGAGNAVERSLUN IIEYKJAVÍKUR, Vatnsstíg 3. HROl HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. Fornsalan Hafnai*stræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og patuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ALLAR fáanlegar skóla- og kenslunótur, Tunguináiabækur, Linguaphon, Hugo o. fl. á boð- stólum. Seljum, kaupum og leigjum út hljóðfæri. Nokkrar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- l andi. Sömuleiðis Mandolin og 1 banjo. HL J ÓÐFÆRAHÚ SIÐ. _______________(617 ! HORNAFJARÐAR-kartöflur j og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 t 206. HRÓI KEMUR. Herra, Rau'Östakkur og lávar'Ö- !IW: \'| Hugo, heyrir þú lúðraþytinn urinn drukku út úr glösunum. — Réttu mér vopnin mín! Loksins fæ Látið þá lú'ðraþeytarana gefa merki eg tækifæri til að berjast viðWynne. til hólmgöngu. — Nú er géfið iuerki, við verðurn að hraða okkur. Eftir örfá augna- blik verðum við komin að tjaldi föður ykkar. — Guð hjálpi o’kkur! Þeir cru í fastasvcfni! Hér eru brögð í tafli. Þeirn hefir verið byrlað eitur. GESTURINN GÆFUSAMI. 3 stórum eimferjum. Og nú voru nokkurir blás- andi dráttarbátar að draga eitt af hinum miklu Atlantshafsförum út í sundið. Hvarvetna var alt á ferð og flugi og sjónin var tilkomumikil — og enn tilkomumeiri sökum þess, að apríl- :sólin skein í beiði. Þeir Porle og Graunt horfðu athugunaraug- tffii á þetta alt. Hvor þeirra um sig hafði breyst mikið frá því, er þeir gen/gu sveittir og þreytt- ir ofan úr fjöllunum til hafnarborgarinnar Santos — og þaðan til fangelsisins þar í borg — en þegar alt kom til alls varð ekki annað sagt en tíminn hefði læknað mörg gömul mein og þeir áttu við alt önnur kjör að búa en á bin- upi erfiðu döguni i Suður-Ameriku. Þeir voru nú vel ldæddir, eins og efnaðir New York búar, sem flestir taka eftir þegar í stað, því að þeir voru livatir í hreyfingum og í öllu árvakrir og vel á verði, enda liöfðu þeir nú dvalist i New York heilan láratug. Salomon Graunt hafði gildnað allmjög og mátti næstum istrubelgur kallast, en bann var orðinn allmiklu bleikari á hörund, en í Santos bafði liann verið dökkur á hörund af sólbruna. Yictor Porle var erín grannur og liann liafði enn þennan virðulega svip og þannig framkomu, að engum gat dulist að hann var af öðrum stofni en félagi hans. En drættirnir í munnvikunum báru þvi vitni, að bann var orðinn enn harð- lyndari en hann áður var, og svipur lians var iililegri en fyrrum. Verslunarhúsið Porle & Graunt var orðið allvel kuhnugt í New York, en aðalstarfsemi þess var innflutningur ávaxta frá suðlægum löndum og sala þeirra. Þennan dag höfðu þeir slitið starfsemi firm- ans. Starfsemi þess hafði gengið vel og þeim bafði græðst mikið fé. En þeir, sem best vissu — Oig það voru ekki margir — höfðu oft brosað drýldnislega að nafni firmans og starfsemi þess, því að vissulega höfðu þeir Porle og Graunt ekki einvörðungu gefið sig að innflutningi á- vaxta og sölu á þeim. „Að einni ldukkustund liðinni,“ sagði Solo- mon Graunt og liorfði stöðugt á dráttarbátana, sem með öllu vélaafli sínu gálu aðeins látið risa- skipið færast liægt áfram — „verðum við líka á leið niður ána.“ „Að einni klukkustund liðinni,“ sagði félagi bans. Þeir liöfðu beðið um hina bestu rétti, sem völ var á, en drukku ekkert nema iskælt vatn. Victor Porle leit niður á ána og alt, sem þar var að lita, hluta hinríár míkiu heimsborgar, sem bauð upp á svo mörg tækifæri fyrir dugn- aðarmennina, og hann var ygldur á svip. Fastir andlitsdrættir lians og nefið, dálítið bogið, hafði þau áhrif á menn, að þeir béldu liann háskólakennara eða mentamann. Hann lyfti glasi sínu. „Við kveðjum New York“, sagði liann. „Ger- irðu þér ljóst. Solomon, vinur minn, að á ein- um áratug, höfum við —• á sæmilega ráðvand- an hátt — safnað auði í þessari dásamlegu borg?“ Solomon kinkaði kolli, ólundarlegur á svip, en það brá fyrir glömpum í augum hans, sem gáfu til kynna, að liann mintist einlivers frá liðn.. um dögum. „Mér er það vel Ijóst — og er þakklátur,“ sagði liann. „New York eigum við mikið að þakka. En andartak flaug mér í liug, Victor, að eitt sinn var svo fyrir okkur komið, að við vorum alveg að bugast.“ „Einu sinni,“ sagði hann, „vorum við komnir á neðsta þrep — þar sem dauðinn beið, ef neð- ar var stigið. Aldrei mun e,g gleyma örvæntingu þess dags — eymd okkar þessa nótt í fangelsinu — flónurn, sem sóttu að okkur úr hverri gólf- og veggsprungu, blóðugum fótum okkar — bitasóttinni.“ „Það mun vissulega eitthvað Igerast — síðar - - vegna þess, sem við þá urðum að þola.“ „Það mun vissulega eitthvað gerast — siðar,“ tók Victor Porle undir með lionum, um leið og hann kallaði á þjóninn. Þeir fóru frá New York eins og mönnum í þeirra stétt sómdi, því að þeir dagar voru liðnir, er þeir lögðu upp frá borgum svo sem minst bar á. Þeir liöfðu átt við mikla velgengjii að búa í New York. Þeir höfðu slitið viðskiftum sínum þannig, dregið sig þannig i hlé frá störfum og gengið svo frá öllurn, að alt var hafið yfir grun- semdir. Þeir gengu upp skipsstigann öruggir, ákveðn- ir og horfðu á leynilögreglumennina á liafnar- bakkanum brosandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.